Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26 NÓVEMBER 1996 D 7 j* • • Armann Orn Ármannsson Framsýni og breyttan hugsunar- hátt vantar í íslenskan byggingar- iðnað „STJÓRNMÁLAMENN eru alltaf að segja okkur að kreppan sé búin og það sé komin uppsveifla. Ég vildi gjarnan vita á hvaða reikistjörnu þessir menn búa. Ég þekki marga verkfræðinga, verktaka, arkitekta og fasteignasala sem vildu gjarnan flytja til þeirra," sagði Ármann Örn Ármannsson framkvæmdastjóri Ármannsfells á mannvirkjaþingi á dögunum þegar hann ræddi sjónar- mið verktaka. Kvaðst hann ekki hafa áhyggjur af uppsveiflu í mann- virkjagerð á Islandi; ef íslensk fyrir- tæki gætu ekki annað verkefnum með starfsmönnum sínum væri hægur vandi að fá erlenda aðila til þátttöku. Ármann Örn Ármansson sagði að þörf væri fyrir uppsveiflu og sagði að fyrir ekki mörgum áratug- um hefðu 39 fyrirtæki verið í Verk- takasambandinu, nú væru þau 8 og hefðu flest lagt upp laupana. Þá sagði hann að ársverkum væri sífellt að fjölga hjá hinu opinbera en þeim færi fækkandi í byggingar- iðnaði. Járniðnaður hefði nánast verið lagður af, mannafli færi stöð- ugt minnkandi í byggingar- og málmiðnaði og nefndi hann tölur því til staðfestu. Arðsemi fyrirtækja í mannvirkjagerð væri léleg. „Það væri í sjálfu sér marktækasti mæli- kvarðinn á uppsveiflu ef arðsemi í iðnaðinum færi batnandi. Eina fyr- irtækið sem búið hefur við góða arðsemi er íslenskir aðalverktakar, en það hefur fengið einkarétt frá ríkinu á gjöful fiskimið eins og sægreifar Islands fá í dag og þykir mörgum sjáfsagt. Við þurfum nauðsynlega á upp- sveiflu að halda og hún ætti að geta orðið viðvarandi. Ég held aftur á móti að það sé fuilt eins mikii hætta á að við fáum enn frekari niðursveiflu en verið hefur undan- farin ár“ Illa búinn undir samkeppni Ástæðu þess taldi Ármann vera þá að hér skorti framsýni og breytt- an hugsunarhátt og benti m.a. á eftirfarandi: Hugsunarháttur í byggingariðn- aði er staðnaður og hann er illa í stakk búinn til að taka verulegri samkeppni; haldið er dauðahaldi í iðngreinahugsunarhátt og kallað hástöfum eftir betri verndun svo- kallaðra löggiltra iðngreina; nánast engu fé er varið til rannsókna og þróunar í byggingariðnaði; menn í byggingariðnaði eru almennt ekki búnir að uppgötva orðið gæða- stjórnun og sérréttindi sjávarútvegs eru slík að aðrar atvinnugreinar eiga verulega erfitt uppdráttar. Þá nefndi Ármann dæmi um framkvæmdir sem hann telur í fyllsta máta arðsamar en hefðu ekki komist í framkvæmd þar sem fjármagn skorti: Heilsuhótel við Bláa lónið, ráðstefnumiðstöð, lúxus- hótel með spilavíti, tónlistarhús, tvöföldun Reykjanesbrautar, há- lendisveg yfir Kjöl, sæstreng til Evrópu. í lok ræðu sinnar nefndi hann dæmi um áhersluatriði sem vinna þurfi að m.a.: Koma byggingarmálum undir eitt ráðuneyti; sameina lánasjóði iðnaðar og sjávarútvegs; koma á öflugum þróunarsjóði í byggingar- iðnaði, leggja niður opinberar fram- kvæmdastofnanir og koma á al- mennri gæðastjórnun. NY FASmCNASALA Sérhæðir 3ja-4ra Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni 2ja herb. Einbýli- rað- og parhús Hólabraut. 300 fm parh. Mikið útsýni. Parket. Nýtt eldhús. 6-7 svefnherb. Verð 14,5 millj. Klettaberg. Eigum enn eftir 2 parhús til afh. folkh. eða tilb. tii innr. Frábært út- sýni. 4 svefnh. Tvöfaldur 60 fm bilskúr. Allt sér. Frábær staðs. Verð 9,8-12,5 millj. Furuhlíð. Falleg parhús á tveimur hæð- um í byggingu. Arkitekt: Sigurður Hallgríms- son. Húsin geta verið 174-210 fm. Skilast fokh. að innan en frág. undir málningu að ut- an. Innb. 30 fm bílskúr. Teikningar á skrifst. Efstahlíð. Eigum enn eftir 2 raðhús við Efstuhlíð. Fokh. að innan, frág. að utan. Teikn. á skrifst. Hraunbrún Vorum að fá mjög vandað ca 200 fm einb. á frábærum stað við hraunjaðarinn. Útsýni yfir Víðistáðasvæðiö. Vandaðar innr. Full- frág. lóð. Ýmis skipti möguleg. Víðiteigur - Mos. Lítið raðhús á einni hæð, alls 82 fm. Parket. Góðar innr. Fullfrág. íb. Ekkert greiðslumat - áhv. ca 5,0 millj. í byggsjóð. Verð 8,4 millj. Suðurhvammur Líttu við á Hóli það borgar sig! Viðtökumvelámótiþér! ------------ Reykjavíkurvegi 60 - 220 Hafnarfirði - Sími 565-5522 - Fax 565-4744 Paris í boði Hóls Nöfn allra sem skrá eignir sínar næstu vikurnar hjá Hóli Hafnarfirði fara í pott. í febrúar drögum við síðan út eitt nafn og sá eða sú hlýtur að launum helgarferð fyrir 2 til Parísar. Njóttu lífsins í París - í boði Hóls. Sléttahraun GODAR ASTÆÐUR , HVERS VEGNA ÞU ATT ERINDI VIÐ HÓL HAFNARFIRDI! Hjá okkur er eitt fullkomnasta tölvukerfi landsins sem býður upp á ótrúlega möguleika við að sýna eignir og leita að réttu eigninni fyrir pig. Þegar pú skráir eign hjá okkur færð þú skráningu á tveimur stöðum þ.e. í Rvk. og Hafnarf. Við erum ný og kraftmikil fasteignasala og leggjum allt í sölurnar til að þjóna þínum hagsmunum. Traustir og ábyrgir aðilar sem hafa áralanga reynsiu í sölu fasteigna. "Hopp og hí og hamagangur á Hóli!" Arnarhraun. 136 fm sérhæð. sér- inng. 4 svefnh. Góð staðs. Verð 8,5 millj. Hringbraut. Efri hæð og ris auk bílsk. í nýju tvíb. í grónu hverfi. 106 fm íb. Ris: 56 fm. Bílskúr ca 27 fm. Hægt að fá afh. fokh. að innan eða tilbúið. Uppl. og teikn. á skrifst. Hraunbrún. Efri sérh. i góðu þríb. Sérinng. og innb. bílskúr. Fallegur garður. 3 svefnh. Verð 10,9 millj. Sléttahraun. Neðri hæð í tvíb., sam- tals 165 fm auk 37 fm bílsk. Vel með farin og falleg íb. Parket á gólfum. Húsið er ný- viðg. og málaö. Skipti á 2ja íbúða húsi koma til greina. Verð 11,6 millj. Hólabraut. Mjög góð neðri sérh. Sér- inng. Húsið er viðg. og málað fyrir ári. Nýtt dren, hiti i stéttum, nýtt rafm. og vatnslagnir. Verulega endurn. eign. Parket, sérsmiðaðar innr. Mjög björt og skemmtileg fb. á góðum stað við suðurhöfnina. Verð 9,2 millj. Suðurbraut. Eigum enn eftir nokkrar íbúðir í nýju fjölbýli. Vandaðar, fullfrá- gengnar og fullbúnar íbúðir. Upplýsingar og teikn. á skrifst. Suðurhvammur. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð I mjög góðu fjölb. Bílskúr með jeppahurð. Fallegar innr. Sameign í góðu standi. Verð 9,4 millj. Hjaliabraut. Stór og falleg 4ra herb. íb. í góðu fjölb. Parket á gólfum. Góðar innr. og stórir skápar. Suðursv. Skipti á stærri eign koma til greina. Skerseyrarvegur. Falleg og mikið endurn. efri hæð með sérinng. Bamvænn garður. Fllsar og parket á gólfum. Sérhiti. Sérrafm. Verð 6,4 millj. Hringbraut. Neðri hæð í nýju tvíbýli, alls 130 fm. 3 svefnh. Allt sér. Afh. fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Áifaskeið - ekkert greiðslu- mat. 86 fm 3ja herb. góð íb. auk bilskúrs. Áhv. ca 3,6 millj. í byggsjóð. Verð 6,9 millj. Höfum kaupanda. að vandaðri 4ra herb. íbúð með bílskúr í góðu fjölbýli. Vesturtún - Álftanes. Eigum i byggingu 106 fm parh. þ.m.t. bílskúr. Húsin verða til afh. fljótl. fokh. að innan, frág. að utan. Verð 7,6 millj. Klukkuberg. Mjög falleg 2ja herb. ib. með sérinng. Eikarparket á gólfum. Góðar innr. Sérlóð. Skipti á stærri eign er mögu- leg. Verð 6,4 millj. Gunnarssund. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. Parket. Flfsar. Skipti á 2ja- 3ja herb. íb. I Rvík. Verð 5,8 millj. Dofraberg. Vorum að fá mjög fallegt og vandað endaraðh. á tveimur hæðum, Alit fullfrág. að utan en á eftir að ganga frá neðri hæð að hluta. Innb. bllskúr með opn- ara. Mjög vandaður frág. á öllu. Áhv. bygg- sj. 3,8 millj. Verð 12,9 millj. Hellisgata. 132 fm einb. auk tvöf. bíl- sk. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 10,5 miilj. Vogagerði - Vogum. Einb. á einni hæð, alls 135 fm auk 51 fm bílskúrs. Parket á gólfum. Mögul. á skiptum á höfuðborgar- svæðinu. Verð 9,0 millj. Suðurhvammur. Mjðg vandað rúmi. 200 fm raðh. 4-5 svefnh. Gegnheilt eikarparket á öllum gólfum. Sólstofa. Mjög falíegar innr. Skipti á góðu 2ja fbúða húsi koma til greina. Verð 13,9 millj. Vorum að fá í einkasölu 233 fm pallabyggt einbýli með innb. 35 fm bílsk. Falleg hraunlóð. ( svefndeild: 3 góð- herb. Stórt herb. með snyrt- ingu og sérinng. í kj. Húsið er í mjög góðu viðhaldi. Verð 14,5 miilj. Efri hæð og bílskúr, sólstofa, 3 svefnherb. auk millilofts. Ýmis skipti koma til greina. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.