Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 10
10 D ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ F A S T E I G N A MIDLGN SUÐCIRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús KEILUFELL Fallegt 150 fm einb. sem er hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Falleg ræktuð lóð. Nýmálað hús. Mjög snyrtileg eign. Verð 11,2 millj. 2359 SELBREKKA - KÓP. Fallegt endarað- hús 250 fm á 2 hæöum með innb. bílskúr. 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Gott hús, vel staðsett innst í botnlanga. Verð 12,3 millj. 2391 HAMRATANGI Fallegt nýlegt 160 fm raðhús á einni hæð, með innb. bílskúr. Fallegt eldhús. Áhv. 6,2 millj. húsb. Verð 10,2 millj. 2392 RÉTTARHOLTSVEGUR Faiiegtm.kið endurn. raðhús 110 fm sem er kj. og 2 hæðir. 3 svefnh. Nýtt rafm og fl. Áhv. 4,2 millj. húsb. 2370 I smíðum TRÖLLABORGIR Mjög vel hönnuö raðhús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frábær útsýnisstaður. Verð aðeins 7,5 millj. 2170 ÁLFTANES - PARHÚS Glæsilegt 200 fm parhús á einni hæð við Hátún á Álftanesi. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljót- lega. Garðstofa í miðrými hússins. 4 svefnh. Innb. 35 fm bílsk. Verð 7,9 millj. 2379 MOSARIMI - SKIPTI Á BÍL Höfum til sölu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið ertil afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verö 8,8 millj. Teikn. á skrifst. Möguleiki að taka bifreiö upp í kaupverð. 1767 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg ný „penthouseíbúð” 165 fm á 7. hæð í glæsi- legu fjölbýlishúsi við Gullsmára 8 í Kópavogi. íbúðin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frá- bært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 5 herb. og hæðtr EFSTASUND - SÉRHÆÐ Faiieg nýstandsett 120 fm efri sérhæð í nýstand- settu tvíbýlishúsi. 30 fm bílskúr getur fylgt. Góðar innr. Parket og flísar. Stórar stofur. 3 svefnh. Nýlegt þak og fl. Grillverönd. Verð 10,6 millj. Verð 11,7 millj. m/bílskúr 2396 LANGAHLÍÐ - HÆÐ OG RIS Glæsileg efri hæð og ris 144 fm að gólffleti í fjórbýli. Parket. Góðar innr. Húsið nýlega við- gert að utan og er mjög fallegt. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 9,5 millj. LAUS STRAX. 2343 ÁLFATÚN - BÍLSKÚR Falleg efri hæð 121 fm í tvíb. með góðum stækkunarmöguleik- um og 26 fm bílskúr. Fallegt útsýni, timburver- önd, góður staður. Áhv. Byggsj. 2 millj. Hagst. verð. 2384 p ■ ■ 1 E " - SNEKKJUVOGUR - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra herb. 93 fm hæð í þríb. ásamt 33 fm bílskúr. Nýlegt parket. Nýlegt gler. Fráb. staður. Áhv. húsb. 4,9 millj. Verð 9,1 millj. 2386 KLAPPARSTÍGUR Sérlega glæsileg nýleg íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Sérsmíðaðar glæsilegar innr. Nýtt parket. Eign í sérflokki. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 4ra herb. KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Laus fljótt. Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 ÁSBRAUT - KÓPAVOGUR Falleg 3 4ra herb. endaíbúð, 86 fm ásamt 25 fm bílskúr á 4. hæð í húsi í húsi sem er Steniklætt. 2 stof- ur með eikarparketi og 2 herb. Frábært útsýni, suðursvalir. Áhv. Byggsj. og húsbréf 3.millj. Hagstætt verö. 2393 HJALLAVEGUR - BÍLSKÚR Falleg 4ra herb. rishæö á 2. hæð í 5 íbúða húsi ásamt bílskúr. Góð stofa. 3 svefnh. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Verð 6,7 millj. Gott verð. 2395 AUSTURBERG Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, efstu, í nýlega viðgerðu og máluðu húsi. Fallegt massívt parket. Suöursv. Sér- þvottah. í íbúð. Áhv. Byggsj. 3,2 millj. Verð 6,9 millj. 2382 HAMRABORG - LAUS Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Park- et á öllu. Þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suður- sv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,2 millj. 2387 FÍFUSEL - GÓÐ KJÖR Mjög góö 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góð- ar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2216 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT- SYNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góður staður í hjarta borgarinn- ar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 3ja herb KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 3ju hæð. Fallegar innr. Parket. Sérþvottah. í íbúð. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 2342 HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm efst í Hraunbænum. Suðursvalir. Verð 6,1 millj. 2390 SÓLVALLAGATA Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Fallegt parket. Sér inngangur. Laus strax. Áhv. húsb. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 2365 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sér garði í suður. Sér þvhús í íb. Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Áhv. góð lán. Verð 6,1 millj. 2243 ÚTSÝNI - ÚTSÝNI - ÚTSÝNI Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni yfir borgina. Þvottah. á hæðinni. Hús- vörður. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 5,8 millj. 2284 RÁNARGATA - BÍLSKÚR Glæsil. 3ja herb. 88 fm rishæð ásamt bílskúr. íb. er með parketi og er mjög sérstök og með góðum innr.. Þvottah. í íb. Tvennar suðursv. Verð 7,9 millj. 2309 STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð, efstu, 90 fm ásamt auka- herb. í kj. og bílskúr. íb. er í neöstu blokkinni við Stórag. og er með frábæru fáséðu útsýni. Nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Verð 7,9 millj. 2373 ENGIHJALLI - SJÁÐU VERÐIÐ Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð í lyftuh. Stór- ar svalir. Nýlega viögert hús. Þvhús. á hæðinni. VERÐ AÐEINS 5,5 MILU. 2367 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Hagst. verð. 2292 GULLENGI 21 - 27 REYKJAVÍK Frábært verð á fullbúnum íbúðum. 85% lánshlutfall. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000. Allar íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna. Flísalögð böð. Komið á skrifst. okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. JÁRNBENDING ehf. byggir. Verðdæmi: 3ja herb. fullbúin íbúð. Húsbréf Lán frá byggingaraðila. Greiðsla við kaupsamning Kr. 6.550.000,- kr. 4.585.000.- Kr. 1.000.000.- kr. 300.000,- Vaxtalausar greiðslur til 20 mán. kr. 665.000,- Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila kr. 31.400, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar vaxtabætur. DRÁPUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Falteg 3ja herb. íb. í risi (fjórbýli. Nýlegar innr. Parket. Nýtt rafmagn, þakrennur ofl. Áhv. byggsj. og hús- br. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. 2368 LAUFRIMI - TILB. TIL INNR Höfum til sölu óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúð í nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Nýtt járn á þaki. Frábær staðsetning. Verð 5.950 þús. 2322 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góðum stað í vesturbænum. Laus fljót- lega. Verð 8,2 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikiö endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 milfj. 2012 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,9 millj. 2557 EYJABAKKI Falieg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. ÆSUFELL - SKIPTI A BIL Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 ENGIHJALLI - LAUS Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 63 fm Parket. Stórar suðursv. Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögui. á bíl. Góðkjör. 2334 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Mögul. að taka bif- reið upp í kaupverð. Áhv. húsbr. og lífsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 MIÐBORGIN - ÁHV. 4,6 M. Giæsiieg 2ja herb. 66 fm íb. í risi á góðum stað í mið- borginni. Fallegar innr. Parket. Rúmgóð íb. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 5,5 millj. 2389 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 2 millj. 2245 ■4 JB íll LÆKJARH JALLI Glæsileg 2ja-3ja herb. neðri sérhæð ca 70 fm í tvíbýli, á besta stað í Suðurhlíðum Kópav. Allt sér. Stór sér garður. Merbauparket og góðar innréttingar. Áhv. húsbr. 3,8 m. Verð 6,9 millj. 2349 JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Guiifaiieg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lít- ið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus strax. 2305 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæö. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 Atvinnuhúsnæði SUNDABORG Höfum til sölu mjög gott 300 fm húsnæði sem hentar mjög vel fyrir heildsölu. Á götuhæð er 150 fm lager og á efri hæð er 150 fm skrifst. og sýningaraðst. Hús- vörður og ýmis sam. þjónusta er í húsinu. 2369 Brynjólfur Jónsson fasteignasaía ehf. Jón Ól. Þórðarson hdl. lögg. fasteignasali Barónsstíg 5, 101 Reykjavík A HRAUNBÆR Mjög góö 5 herbergja 114 fm björt og vel skipulögð íbúö. Verö 7,9 m. Áhv. 4,5 m. Skipti á minna. 3ja herb. VÍÐIHVAMMUR - NÝTTSér- lega falleg og vinaleg mikiö endur- nýjuð 80 fm íbúð á l.hæö Sérinn- gangur. Parket. Pvottaherb í íbúö- inni. Verö 6,9 m. Áhv. 4,0 m. \Kt. 480986-1489 Vsk. 1 7 78B Sími 511-1555 J Einbyli - raðhús ÁLMHOLT MOS. Gott einbýl- ishús á einni hæð ásamt íbúö í kjall- ara, alls um 200 fm. 50 fm bílskúr. Verð 14,9 m. Áhv 6,0 m. KLEPPSVEGUR Vandað og vel viö haldiö nýlegt tveggja íbúöa hús ásamt bílskúr alls um 300 fm Eign í sérflokki. Skipti á minna. Hruðii STÓRHOLT - NÝTT - Mjög góö ca 85 fm sérhæö ásamt 30 fm skúr. Lækkað verð 8,0 m. Áhv. 4,6 m. Ákveðin sala. HAMRABORG Mjög falleg 4-5 her- bergja ca 100 fm íbúð. Bílageymsla. Sameign mikið endurnýjuö. Verð 7,8 m. VIÐ LANSSPÍTALANN Mjög góö endaíbúð á 2. hæö í þríbýli í góöu stein- húsi. Verð 7,9 m. Áhv. 3,8 m. byggsj. ÞVERBREKKA Mjög björt og fal- leg 104 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Parket. Tvennar svalir. Verð 6,9 m. Áhv. 4,2 m. HRAUNBÆR 75 fm mjög vel skipulögö ocj falleg íbúð á 1. hæö. Verö 5,9 m. Ahv. 3,4 m. VIÐ SUNDIN Mjög falleg og björt 3ja-4ra herb. íbúð á 3ju hæö í litlu fjölbýli. Stór geymsla. Ákveöin sala. Verð 7,3 m. Áhv. 4,4 m. HRINGBRAUT Mjög mikiö endur- nýjuö 70 fm íb á annarri hæð. Nýtt parket. Nýtt gler. Nýleg eldhúsinn- rótting. Verö 5,9 m. MELÁS - GBÆ Glæsileg 3ja her- bergja 90 fm neðri sérhæö í tvíbýli. Fal- leg lóð. Bflskúr. Áhv. 4,2 m. 2jaherb. RAUÐÁS Sérlega glæsileg 85 fm íbúö á 1. hæö. Parket og flísar á gólfi. Verð 5,9 m. Áhv. 1,9 m. byggsj. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN if Félag Fasteignasala HÚSIÐ er raðhús og stendur á góðum stað við Búland 16 í Foss- vogi. Ásett verð er 13 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Valhöll. Gott raðhús í Fossvogi FOSSVOGURINN hefur ávallt haft mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá fasteignasölunni Valhöll er nú til sölu raðhús að Búlandi 16. Þetta er palla- raðhús, um 194 ferm. að stærð með 24 ferm. bílskúr. Húsið er úr steini, byggt árið 1972. „Þetta er skemmtilegt hús og stendur á góðum stað með glæsilegu útsýni yfir Fossvoginn,“ segjr Bárður Tryggvason hjá Valhöll. „A gólfum eru parket og teppi og nýlegt gler I suðurhlið hússins." Komið er inn í forstofu á efsta palli og þaðan er gengið inn í hol og síðan inn í svefnherbergi með skápum og eldhús með góðri innréttingu og borðkrók. Á þessum palli er ennfrem- ur góð borðstofa og stofa með arni, en þaðan er gengt út á suðursvalir. Glæsilegt útsýni er úr stofunni. Á neðri palli eru þrjú svefnher- bergi með skápum og útgangi út í garð. A neðsta palli eru hol, flísalagt baðherbergi og eitt gott svefnher- bergi. Gott þvottahús er í húsinu og þurrkherbergi. Ásett verð er 13 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.