Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 1
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933.
XV. ÁRGANGUR. 38. TÖLUBLAÐ
RiTSTJÓHi:
F. 1- VALDEMARSSON
DAGBLAÐ OG ¥IKUBLAB
3TGEFANDI:
ALÞÝÐUPLOKKURINN
BA0BLASÍÐ kossar ðt aite vltím ttaga W. 3 — 4 síddeeis. AskriitagjaSd kr. 2.00 á mánuðl — br. 5.00 fyrlr 3 m&nuði, ef greitt er fyrlrrram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐ!0
fcemur ut á liver}:ssíi miðvihudegl. Þaö feoster aðeins kr. S.00 á ari. í þvi blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirtit. RITSTJÓRN OQ ArTGREIÐSLÁ Albýðu-
biaösllis er vtft Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4031: ritstjórn (Inniendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4003: VHbjaimur 3. Vilhjalmsson, blaðamaður (he(ma),
Magns* Asgelrasoa. blaðamaður, Framneavegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritsíjóri, (heima),"2037: Slgurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heimaV 4905: prentsmiðjan.
I dag (sunnud.) kl. 8 sd.
„Stundum kvaka
kanarífuglar"
Gamanleikur i 3 þáttum.
Aðgm. i Iðnó i dag
frá ki. 1. Simi 3191.
Siðasta slnn. Lækkað verð
Framsóknarllokkiirinii
klofnar
Hannes Jónsson og Jón JOnsson í Storadal
varn reknir úr Framsóknarflokknnm á fnndi
hans í gær<-
Tryggvi Þérhallsson gekk af fandi
©g kvaðst segja slg úr flokkasum.
1 fyrri útgáfu Alpýðublaðsins í
gær var skýrt frá því, að líkur
væru taldar til pess, að þéir
Hannes' Jóinason og Jön í Stória-
dal' yrðu reknir úr Fraímsóknar-
flokknum á fundi ftokksins, er
sitóð yfir frá kl. 3 tiíl kl. næriri 5
í gær.
í síðari útgáfu biaðsins, er korn
út kl. 6, var sagt frá úrslitu'm
fundarins, eins mákvæmlega og
unt var, ef tir fréttu'mj er borist
höfðu af horium ffá þingmönínum
Framsóknar sjáifum, er verið
höfðu á fundinum.
Fundinum lauk með pyí, að
santpyki var, að reka. pá Ha\nn,es
og Jón .úr, FiWTtpókiwrfiokkmim{-
Eins og kunmugt er af frásögnh
íim AlþýðubJaðsins, hafa, allliengi
staðið yfir umræður og allmiklar
deiiur um pað innain Franiisókn-
arflokksins, hvort peim Haníniesi
og Jóni skyldi vikið úr flokknuim'
fyrir pað, að peir hafa hvað eftir
annað brotið (Sampyktir hains.
I gær héldu Framisóknartmenn
funídi um málið í öllum hléum,
er urðu milli pirigfunda, og voru
hvassar deiiur um pað meðail
fTokksmanna.
Er samþykt haf ði verið að æka
pá Hannes og Jón, lýsti Tryggvi
Pórhal'lsson yfir pvi, að hann
segði sig úr flokknum. En eftir
pví sem flökksmenn hans hafa
tjáð Aipýðublaðiniu, gáf hann pó
ekki skriflega yfirlýsingu um pað
á fundinum.
Um pað, hvernig atkvæði hafi
fallið, um brottreksturinn á fund-
inium, ber frásögnum ekki að ölllu
leyti saman.. En eftir pví, sem
Alpýðuhlaðið hefir komist mæst,
m'unu atkvæði hafa fallið pannig
að m\ed brottrekstri gneiddu at-
kvæði 9 pingmenn: Eysteámn
Jónisson, Bergur Jónsöioin, Einar
Árnasion, Ingólfur Bjannarson, Páll
Hermannsson, Björn Kristjánisson,
Jónas Jónsson, íngvar Páimaslon
og P*orieifur Jónsson.
Á móti voru pessir: Jón Jónisision
og Hannes Jónssoin sjálfir,
Tryggvi Þórhallsson, Ásgeir Ás-
geiBSson, Haildór Stefánsisoin og
Bjarni Ásgeirsision. Auk peiraiai er
af sumwm talinn Þorsteinin Briem,
en óvísit er hvort hann hefir greitt
atkvæði.
Hjá sátu: Jömndur Brynjólfs-
son og Bernharð Stefánisisoin.
Óvíst er enn, hverjar afleiðingar
brottnekstuir pessaía tvéggja, ping-
manna muni halfa, en iiklegt er,
að pær verði, að kJofningu'r sá,
er verið hefir innan Framisóknar-
fliokksins, verði enn greiinilegri en
orðið er, og jafnvel að allmiargir
pingmenn hains segi s:g úr honum.
ÍRSRI MZISTAFLORKURINN
lísíur óloglegnr og bannað að
pteota bloð hans.
Londlön í gærkveldi. FÚ.
Stjórn frska fríríkisiins hefir nú
hert alimjög ba^ráttuna gegn
flokknum Sameinaða írliand. I
giærkveldi var pví lýst yfir, að
flokkurinn væri ólöglegur, og í
dag he.rir prentstaiðjuan vcrið boð-
ið að prenta ekki framar fyrir
hann blöð eða tilkyniningar. Aðal-
stöðvar flokksins tók löigreglain í
varðveizlu sína í dag. Búist er
við, að flokkurinin muni gera til-
raun til pess, að fá hnekt peimi
ráðistöfun lögreglunnar.
Dublin, 9. dez. UP.-FB.
Lögreglan hefir lokað aðalskrif-
stofu Sameinaða . Irlandsflokksins
og handitekið Cronin höfuðsmainp,
siem er aðalfulltrúi O'Duffy.
Samkomalag
hefir náðst milli
stjórnmálaflokkanna nm
kreppolðggjðf stiðraarinnar.
Kaliundborg í gærkveldi. FO.
Saminingum dönsku stjórinmála''
flokkanna um kreppulíagabálkinn
var lokið í gærkveldi, og komu
lögin til annarar umriæðu í da!g.
Við vinstri fliokkinn hafði náðst
samkoamrlag um skipulagningu
smjör-, kjöt-, og kom(-Siölu, sem
peir töldu sig mega við una, en'
studdu aftur á móti tiMögur jafn-
aðarmianná og radikala uan sér-
stakair ráðstafanir vegna atvininu-
leysis og báginda meðal verka-
rrianna. Fyrir viöstri flokknum
hafði orð pingmaðurinn Dr. Kragh
Qig komst svo að orði, a'ð flokkuT'-
inn væri engan vegimn ánægður
mieð samningainia í öilum atriðum,
en hitt væri augljóst, að við at-
vinnuleysintu yrði að leita bráðra
bóta umfram pað, sem félags-
málalöggjöfin gerði ráð fyrir.
Ihald og kommúnistar einir
ð móti.
Af hálfu íhaldsflokksins talaði
formaður pinigflokks íhaldsimariJna,
Christmas Miiller, og gagnrýndi
lagahálkinn mjög. Hanin kvað
tekjuöfiunartillögur stjórnarininar í
morgum atriðum líkjaist einna
helzt. tilrauinum til pess að kúga
fé út úr mönnum. Þessu 'væri
fliokkurinn mótfallinn og mutodi
gneiða atkvæði á móti lögunum
við priðju umræðu. Ful'ltrúi kom- *
múnista kvað pá eininig muindu
greiða atkvæði móti lögunum.
FER MUSSOLINI I OPINBERA HEIM-
SÓKN T L MOSK¥A f JANÚAR?
Einkaskeyti frá fréttairitaria
Alpýðuhlaðsins í Kaupmanmahöfn
Kaupmannahöfn í gærkveldi.
Frá London er símað, að búist
sé við pví par, að vináttusamn-
ingar peir, siem Mussolini og Lit-
vinioff gerðu fyrir nokkrium dög-
um í Róm mirii Italíu og So-
vét-Rússlands, verði staiðfestir
með pví, aö Mussolwp fpri tU
Mtoskua í optnb&u heinisókn tíl
pess ad undirskrifta samningana
á0anit Litvmpff og Staiin. .
Mun Sovét-Rússland bjóða Mus-
solini að koma til Moskvja í op-
inbera heimsokn eftir nýjár.
Ef Mussolini fer til Moskva í
opinbera heimsökn, verður pa;ð
í fyrsta sinn sem hanin tekur sér
opinbera ferð á hendur til út-
ianda síðan 1926. En altalað er
á Italíu og hefir komið fraim í
blöðum annars staðar, að Musso-
lini hafi ekki alls fyrir löngu farið
MussoHní á ferðalagl,
til Londjon og jafnvel viðar með
leynd, og hafi ekki vitað um pað
nema ítaliaka sendisveitin og inán-
ustu vipir hans. STAMPEN.
HERNAÐARÁSTAND A SPÁNI
Anarkistar og Kommúnistar hef ja byltingn og stofna
til hryðjuverka. Margir særðir og drepnir. 800 for-
ingjar byltingarmanna handteknir.
STÖRKOSTLEGAR FLOTAÆFINGiR
JAPANA f KYRRAHAFI
Japanar geraráðfyriic að floti Randa*
ríklanaa ráðist á Japan.
NZISTAR
SKYLDA MENN
TIL AÐ KAUPA BLÖÐ
Einkaskeyti frá fréttairitaria
Alpýðublaðsins í Kaupmaninahöfn
Kaupmannahöfh í gærkveldi.
Þýzka ininanríkisráðuineytið hef-
ir gefið út tilskipun, par sem
fyrirskipað er, að aliir embætt-
isrnenin, iog opinberar stofinainir,
isem hægt sé að álíta að hafi
nokkra pörf fyrir dagblað, skuli
kaupa blaðið „Völkischer Beob-
achter", sém er opinhert málgagn
Nazistastjórnarinnar.
STAMPEN.
Einkaskeyti frá fréttariitara
Alpýðuhlaðsins í Kalupmaniniajhöfin
Kaupmanniahöfn í gærkveldi.
Frá Tokio er símað, að allur
japainski herskipaflotirm muini imira-
an fáma mánaða halda stórkost-
legri flotaæfingar en dæmi eru
til1 áður í Kyrrahafi. Herskip af
öllum stærðum og búin öllum
morðtól'um, sem japanski herinn
i^i í eigu sinini, munu taka pátt í
fliotaæfingunum.
MikliX afftyglft, hefir pa$ vajdð,
ao\ hersíjónnin hefír sklptfð spo
fyrfr, ao, flotaœflngirnteni, skul$
hagaíði á pawi hátt, sen% myndi
v<enða\ t00r$, í ófridi, ef aillWi ftoH
Bandarfkjannft réðist á Japqn og
'eyjar. Jafhctfia i KymjJw.fi.
Fregnir, sem borist hafai í dag
fieá Spáni, virðast bera pab með
sér, að fuflkamið uppreistarálstawd
riki nú í landihu. Freginirnar eru
pó, óljósar og slitróttar vegna
pess ,að tal'sítoasiaimbandinu milli
Madrid og Parísar er nú slátið,
og mjög víða ininainlamds hafa
tal!símíahnU.r einnig verið eyði-
iagðar. Stjórnin hefir numið úr
gildi prentfrelísi og ýms ákvæði
stjórnarskrárinnar um persónuleg
réttindi, par á meðal friðhelgi
heimiia.
I Baroelowa hefir í nótt o|g í d|afe
verið kastað 8 sprengikúlum, sem
giert hafa mikinn uislia, Víða hefir
lent í bardögum í borgum og
sveitum, en óvíst enn hve rnargir
háfai farist eða særst. I nótt er
búist við að komið geti til enn
alviarlegri óeirða I ýmsum borg-
um hefir aliisheTjiarverkfalli ver-
ið lýst yfir af hálfu verkaímannaí.
Anarkiistatr og kommúnistar i
Iberru hafa gefið út ávarp, par
sem peir tilkynná/ að bylting
inuni verða hafin pegar í stað.
I Saraigiossa fór járnbrauiartest út
af isporinu i dag, og særðust
margir mienn, en mokkrir dóu. Það
pykir efalaust, að hér sé uta spell-
virki að ræða, pví járnbria'utartein-
arnir voru sorfnir í sumdur. FO.
Slðnsta fregnlr.
Tilraunir stjórnleysingja til pesis
að koma af stað byltingu hafa
tii pessa aðallega farið ffam i
norðvestur hl'uta landsins, aðal-
dega í Saragioissa, Logrono, Teruelj
Barcelona og Huesca, en hafa
hvarvetna verið bældar níour,
Gizkað er á í tilkynningu rikis,-
stjómarinniar, að 20—40 m'emn hafi
beðið bana, en ralia særðra niemujr
hundruðum. Barrio forisætisráð-
hérra hefir látið svo um mælt,
að búaist miegi við, að stjórn-
leysingjar færist í alukiapia í kvöld
eða á morgun. Hins vegar ireldur
ríidsstjórnim áfram sókn siinini á
hendur peim og hefir látið hattd-
taka 800 leiðtoga peirm,UP.-FB.
INNBROTSÞJÓFUR
DREPINN
í fyrri nótt réðist innbriotspjóf-
ur inn til hóteleiganda eins í
Kaupmiamínahöfn, Petersiens að
nafni, og varðist hanin pjófnum
mieð pví að skjóta á hann af
skamimbyssu. Nú hefir innbiriots-
pjófurinn látist, en jafnframt hefir
mál verið höfðað á hendur
Petersien fyrir pað aið hafa orðið
manni að bania:. Máliinu verður
fyligt með athygli, með pví að
pað pykir skera úr um pað, að
hve miklu leyti mönnum er leyfi-
legt að verja eignir sínar isg
hendur. FO.