Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Loðnuveiðin ágætí trollið „ÞAU skip, sem eru að fá loðnu í dag, eru að fá hana í troll og það hefur verið ágæt loðnuveiði í troll síðustu daga. Loðnan hefur verið svo dreifð að hún fæst ekki í nót- ina, en þeir hafa verið að fá ágætis köst í trollið," sagði Svanbjörn Stef- ánsson, vinnslustjóri Síldarvinnsl- unnar hf. í Neskaupstað, en skipin voru að koma að landi með fyrstu troll-loðnufarmana í gærmorgun. Verið var að landa úr bæði Þor- steini EA og Beiti NK á Norðfirði í gærmorgun, sem komið höfðu með fullfermi í land, um þúsund tonn hvort skip, og Jón Sigurðsson GK var komin með 500 tonn eftir nótt- ina og ætlaði að sæta færis næstu nótt. Upplstaðan í bræðslu „Uppistaða loðnuaflans fer í bræðslu, en við tökum líka smáveg- is í frystingu. Þetta er ágætis loðna, en menn geta ekki verið á öllum vígstöðvum í einu. Menn eru að vinna síld og ef menn eru í síld, þá hafa menn ekkert pláss fyrir loðnuna á meðan þó t.d. megi nú frysta loðnu á Rússland. Hún er tilvalin í það ef hún er átulaus." Unnið er allan sólarhringinn í loðnubræðslunni á meðan nóg hrá- efni er til, að sögn Svanbjörns. „Eins og staðan er í dag, erum við nú að fá þrjú þúsund tonn í einu og þurfum þá að setja á vaktir. Og eins er það í síldinni, á meðan við erum að frysta síld, vinnum við á tvískiptum vöktum nánast allan sólarhringinn eða á tveimur tíu tíma vöktum. Þannig hefst þetta.“ Um 60 mílur austur af Gerpi Sveinn ísaksson, skipstjóri á Jóni Sigurðssyni GK, sagði að loðnan væri að veiðast í troll um 60 mílur austur af Gerpinu sem er austur af Norðfirði. Um það bil sex tíma stím er frá loðnumiðunum og til Norð- fjarðar til löndunar. „Loðnan hefur bæði staðið djúpt og verið of dreifð til að veiða hana í nót. Jón Sigurðs- son, Þorsteinn og Beitir eru einu skipin sem hafa verið með trollið í loðnunni á þessum slóðum, að auki hafa bæði Öm KE og Grænlending- urinn Ammasat verið með nótina án þess að hafa orðið mikið varir ef undan eru skildir smáslattar." O PROMAC þverskrúfur Fyrir allar stærðir skipa. Friðrik A. Jónsson Fiskislóð 90, Reykjavík, Sími552 2111. Oll islensku skipin eru hætt veiðum í Smugunni. StraiiBá- grunn ; ÞistitfjaYðar- ■ yruny ýl ÍMnganesj- gmnn / Kögufc grunn R>\ grunn / Barða ■ fgrunn Kotku-j jSkaga■ grun/rj ( grunn Vopnafíarðár grunu Ú 'Xópanffgrfun Glemngunes- T* T SeyðisJjarðanjJbp frZ.NorðJjarðfts L ttirjlhgrimnj ^ Skrúihgrunn / J unttí‘1 Heildarsjósókn Vikuna18. til 24. nóvember 1996 Mánudagur 536 skip Þriðjudagur 432 skip Miðvikudagur 559 skip Fimmtudagur 317 skip Föstudagur 349 skip Laugardagur 437 skip Sunnudagur 302 skip Breiðifjörður Látragrunn SL HvaUfikstJ grunn /* Faxadjúp YEIdcyjar- l V j banki í \ / Reykjanes- \ / Faxa- Af Srmin^ \/ÍH,l,kiíp ) j \ : / Skrrjtl-\^’ i‘ruK \ t $ Kr Roscn- garten Örœfa- grunnj Setvogsbanki ./ Síðu- '**>*/* grunn, JKötlugrunn Ti Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip ,S: Síldarskip F: Færeyingur 7 íslensk skip eru að veiðum á Flæmingjagrunni Togarar, rækjuskip, loðnuskip, síldarskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 25. nóvember 1996 VIKAN 17.11.-24.11. BATAR Nafn Stærð Afli VaiAarfærf Upplst. afla SJÓf. Lðndunarst. BYR VE 373 171 16* Ýsa 1 Gómur DRANGAVÍK VE BO 162 18* Ýsa 1 Gámur EMMA VE 219 82 18* Ýsa 1 Gómur FREYJA RE 38 136 23* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 15* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur ÖDDGEIR ÞH 222 164 34* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur PÁLL JÓNSSON GK 257 234 12* Ýsa 1 Gómur SMÁLY VE ,44 161 12* Ýsa 1 Gámur SÓLEY SH ,24 144 24* Botnvarpa Skarkoli 2 Gémur ÓFEIGUR VÉ 325 138 38* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur ÞINGANES SF 26 162 17* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur FRÁR VÉ 7B 155 11* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 18 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 67* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 26* Net Þorskur 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR ,7 162 12 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 14* Dragnöt Ufsi 3 Þorlákshöfn KROSSEY SF 26 108 12 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn SIGURÐUR LÁRUSSON SF 1,0 150 19 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn SÆRÚN HF 4 236 38 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn KÓPUR GK ,75 253 23 Llna Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 233 15 Lina Þorskur 2 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 23* Botnvarpa Þorskur 2 Gríndavik ANDRI KE 46 47 17 Dragnót Þorskur 6 Sandgeröi BERGUR VIGFÚS GK 53 280 40 Net Þorskur 5 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 44 37 Net Þorskur 6 Sandgeröi HAFTINDUR HF 123 57 18 Net Þorskur 5 Sandgeröi HÖLMSTEINN GK 20 43 13 Net Þorskur 5 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 12 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi SIGGI BJARNA GK 5 102 14 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 46* Botnvarpa Þorskur 3 Sandgerðí SÍGÞÖR ÞH ,00 169 32 Lína Þorskur 3 Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 34 Net Þorskur 7 Sandgerði SVANUR KE 90 38 17 Net Þorskur 5 Sandgerði SÆMUNDUR HF 85 53 31 Net Þorskur 7 Sandgerðí UNA i GARÐI GK ,00 138 18 Net Þorskur 6 Sandgerði ÁRSÆLL SIGURDSSON HF 80 29 17 Net Þorskur 6 Sandgerðí ÖSK KÉ 5 81 47 Net Ufsi 7 Sandgeröi PORKELL ÁRNASON GK 2, 65 27 Net Þorskur 7 Sandgerði PÖR PÉWRSSON GK 504 143 40* Botnvarpa Þorskur 2 Sandgerði GUNNÁR HÁMUNDARS. GK 357 53 33 Net Þorskur 5 Keflavik HAFSÚLAN HF 77 112 21 Net Þorskur 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 60 Net Þorskur 5 Keflavfk NJARDVÍK KÉ 93 132 24 Net Þorskur 3 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 50 Net Þorskur 5 Keflavík ÞORSTEINN GK 16 179 20 Lína Þorskur 2 Keflavík HRINGUR GK 18 151 26 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður SÆFARI ÁR 1,7 86 12 Net Þorskur 2 Hafnarfjöröur VÖRÐUFELL GK 205 30 13 Net Þorskur 7 Hafnarfjörður ARNAR RE 400 29 13 Net Þorskur 7 Reykjavík GULLTQPPUR ÁR 32, 29 11 Net Þorakur 7 Reykjavík ELDBORG SH 22 209 44 Lína Þorskur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 16 Net Þorskur 4 Rif SÓLBORG SH 207 138 46 Lína Þorskur 2 Rif ÖRVAR SH 777 196 35 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 51 41* Dragnót Þorskur 5 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 16 Dragnöt Þorskur 4 Ólafsvik AUÐBJÖRG SH ,97 81 45 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík EGILL SH 195 92 33 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 51 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN $H 167 153 60 Dragnót Þorskur 5 úlafsvfk SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH /í 103 58* Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 62 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvik GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 16 Net Þorskur 6 Grundarfjörður ÞÓRSNES SH 108 163 37 Npt Þorskur 3 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 21* Lína Þorskur 4 Patreksfjörður EGILL BA 468 36 49 Dragnót Þorekur 5 P8trek8fjöröur NÚPUR BA 69 182 67 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður VESTRI BA 63 30 33 Dragnót Þorskur 4 Pátreksfjörður ÁRNI JÓNS BA 1 22 16 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður BATAR Nafn Stærð Afll Valðarfæri Uppist. afla SJðf. Löndunarst. BJARMI BA 326 51 88 Dragnót Þorskur 5 Tálknafjörður JÓN JÚLi BA ,57 36 34 Dragnót Þorskur 4 Tálknafjörður MARlA JÚUA BA 36 108 55 Net Þorskur 6 Tálknafjörður GUNNBJÖRN /S 302 57 23 Botnvarpa Þorskur 1 Flateyri GYLLIR IS 28, 172 55 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓNÍNA ÍS 930 107 39 Lína Þorskur 2 Flateyri STYRMIR IS 207 190 49 Lína Þorskur 1 Flateyri INGIMAR MAGNÚSSON ÍS 650 15 12 Lína Þorskur 4 Suðureyri GUÐNÝ Is 266 70 38 Lina Þorskur 5 Bolungarvík PÁLL HELGI ÍS 142 29 23 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvík KRISTRÚN RE 177 176 42* Líne Þorskur 2 Eskrfjörður HRUNGNIR GK 50 216 39 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður KRISTBJÖRG VE 70 154 43 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður MELAVÍK SF 34 170 53* Lína Þorskur 2 Fáskrúðsfjörður GARÐEY SF 22 200 47* Lína Þorskur 2 Hornafjörður VINNSL USKIP Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. BYLGJA VE 75 277 48 Ýsa Vestmann3eyjar HVANNABERG ÚF 72 475 143 Úthafsrækja Ólafsfjörður BLIKI EA 12 216 88 Þorskur Dalvík FROSTI ÞH 229 343 53 Grálúða Akureyri SÓLBAKUR EA 307 560 144 Þorskur Akureyri GÉIRÍ PÉTÚRS ÞH 344 242 71 Úthafsrækja Húsavik TOGARAR Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. BJARTUR NK 121 461 24* Karfi Gómur FRAMNES is 708 407 13* Karfi Gámur GULLVER NS 12 423 61* Þorskur Gémur ] KALDBAKUR EA 301 941 22* Ýsa Gámur KLAKKUR SH 610 488 51* Skarkoli Gómur MÁR SH 127 493 3* Karfi Gámur MÚLABERG ÓF 32 550 60* Karfi Gámur | SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 13* Skarkoli Gámur STEFNIR iS 2B 431 26* Ýsa Gómur STURLA GK 12 297 23* Karfi Gámur SÓLBERG ÓF ,2 499 37* Ýsa Gómur | BERGEY VE 544 339 20* Karfi Vestmannaeyjar BREKI VE 61 599 79 Karfi Vestmannaeyjar 1 ÁLSEY VE 502 222 45* Ýsa Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN Ar , 451 2 Ufsi Þorlákshöfn ] ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 29* Þorskur Sandgerði SVEINN JÓNSSON KE 9 298 74 Þorskur Sandgeröi i ÞÚRÍÐUR HÁLLDÓRSDÖTTIR GK 94 274 42 Karfi Keflavík OALA RAFN VE 508 297 30 Þorskur Hefnarfjörður ÖTTÖ N. ÞÖRLÁKSSÖN RE 203 485 2 Ýsa Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 170 Þorekur Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 149 Karfi Akranes RUNÖLFUR SH 135 312 62* Þorskur Grundarfjöröur j DAGRÚN ÍS 9 499 33 Þorskur Bolungarvik PÁLL PÁLSSON IS ,02 583 67* Þorekur ísefjörður j HEGRANES SK 2 498 39* Þorskur Sauöárkrókur SKAFTI SK 3 299 69* Þorskur Sauðárkrókur BJÖRGÚLFÚR ÉA 3,2 424 59* Þorskur Dalvík ÁRBAKUR EA 308 445 104 Ýsa Akureyri j ARNARNÚPUR ÞH 272 404 4 Þorskur Raufarhöfn HÓLMANES SU , 451 52* Karfi Eskifjörður i EYVINDUR VOPNI NS 70 451 0 Karfi Fáskrúðsfjörður UÓSAFELL SU 70 549 90* Ýsa Fáskrúðsfjörður j i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.