Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Kvæði og mynd Myndasögur Moggans eru frábært blað. Allir vilja lesa það. Um morgun, kvöld og miðjan dag, koma Myndasögur Moggans skapinu í lag. Svo segir í kvæði eftir Aldísi Geirdal Sverrisdóttur, 9 ára, Bollagörðum 99,170 Reykjavík. Hún sendi okkur líka fallega mynd og þökkum við fyrir hvort tveggja. ,:r' iJni } ^ fffjfypfc* RANNVEIG með pygmý fólki við leirkofa með stráþaki. - Mynd eftir Rannveigu. Fjölskylda upp í jeppanum sí HÆ, hæ, barnablað. Ég heiti Rannveig og er 12 ára. Ég er að keyra í gegnum Afríku með fjölskyldu minni. Ég skrifaði tii ykkar fyrir svona þremur mánuðum. Ferðalagið fer bráðum að enda. Við erum í Marokkó núna. Erfiðasta landið í öllu ferða- laginu heitir Zaire. Þar var bara mold, mold, mold. Eina sem við gerðum allan daginn, var að moka, vaða og nota spilið á jeppanum. Við þurftum að vaða í risastórum drullupoll- um til þess að gá hvort þeir væru alltof djúpir fyrir bílinn. Við þurftum líka að keyra yfir rosalega lélegar bjálkabrýr. Mamma þurfti að fara út og leiðbeina pabba yfir. Á fyrstu bjálkabrúnni var mamma rosa- lega stressuð og hún veifaði höndunum og gretti sig enda- laust. Pabbi var rosalega reið- ur. Sumar bjálkabrýr þurftum við að laga og negla sandladd- erana við (innsk. MM, þunnir stálflekar með götum á, um 1,5 m á lengd og 0,5 m á breidd, sem lagðir eru yfir hindranir og ekið á þeim yfir). Versti parturinn af Zaire, fannst mér, voru lögreglumenn- irnir, sem vildu endalaust pen- inga. Zaire var samt æðislegt ævintýri fyrir mig. Zaire er rosalega fallegt land sem mest allt er regnskógur. í regnskóg- unum býr oft pygmý fólk, sem er fullorðið fólk, en kannski jafn stórt og ég (1,42). Það var mjög vingjarnlegt. Núna erum við komin í arabalöndin þar sem ai ui í Þ; Ul á. g< k; V la 01 at VIÐ þUBFUM >*Ð FÁ 60OA - WND... ¦f ý'#\. m HVAÐA N/lrM ÉIGUM W A&-WTA \>E6AR /HVNDiN \.\ KE/VIUR Í&LA91HU? > \C^ i- $*) ^i^W r %/\ N/ifn/E? Þrrr er. of A-LÖEN6T... pö pARFTAÞflAEA EK.TA i>KÓJJANAFN- rtVEKN/ö VÆKJ \. Í.0GI EE>A eZAWÚRl &APbg.$nyK?/ HVEKJ4IG LÍST þÉR Á 0OG.I ÖMAK ? £ÞA SWARFARI¦?- EPA SiGURHJÖRTOR'- e/M Sfó4RPHÉ£>INM. HVELLSEl£ U&A... É6VEITEKKI.. þ(j F/NNÚf? EfTTHVAP- HÆ, S7ÓRI BfcOPlR.' NAFNIP plTT E£ í BLAPMU UNPIR/Wm iNNÍ/AFþÉR' 1t II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.