Alþýðublaðið - 10.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Síða 1
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933. ■XV. ÁRGANGUR. 38. TÖLUBLAÐ RITSTJÓEl: ' A *tíf.írns - ^ 5TGEFANDI: F. R- VALDEMARSSON OAGBLAÐ ÖG ¥IB.UBLAÖ alþýðuflokkurinn BAQÐLAÐSÐ fccsanr tSl alia viröa <£aga Ul. 3 — 4 eiðdegls. Askriftagjald kr. 2,00 & mánuði — kr. 5.00 fyrlr 3 mknuðl, ef greitt er fyrlrfram. (lausasðfu fcostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ fcðmus' ót á liverjnm miðvikudegl. Þaö koster aðeins kr. 5.00 & dri. í pvl birtast aiiar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFOREIÐSLA Alpýðú- biaösli’,3 er vift Hverfisgötu nr. 8— tO. SÍMAR: 4900- afgreiðsla og augiýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjdlmsson, blaðamaöur (heima), Magnds Ásgeirssoa, blaðamaðnr. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima). 2937: Slgurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýsingastiórl (heimaL- 4905: prentsmiðján. í dag (sunnud.) kl. 8 sd. „Sttmdum kvaka kanarífuglaru Gamanleikur í 3 páttum. Aðgm. í Iðnó í dag frá kl. 1. Sími 3191. Siðasta slnn. Lækkað verð Frai s óknnr f lokknr inn klofnar Hannes Jónsson og Jón Jónsson I Stóradal vsrn reknlr úr Framséknarflokknnm ó fnndi hans í gæi°r Tryggvl Þórhallsson gekk af fnndi og bvi ðst segfa slg úr flokkr^tsm. Sankomnlap hefir náðst milli dðnsha stiórnmálaflokkanna nm kreppniooeiof stjómarlnnar. Kalundborg í gærkveldi. FÚ. Samningum dönsku stjómmála- fliokkanna um kneppulagabálkinn var lokið í gærkveldd, og komu lögin til annarar umræðu í dag. í fyrri útgáfu Alþýðublaðsins í gær var skýrt frá pví, að líkur væru taldar til þess, að þeir Hannes Jónsson og Jön i Stór.a- dal yrðu reknir úr Framsóknar- flokknum á fundi flöBfcsins, er sitóð yfir irá kl. 3 til kl. rtæriri 5 í gær. í siðari útgáfu blaðsins, er kom út kl. 6, var sagt frá úrslitum fundarins, eins nákvæmlega og unt var, eftir fréttum, er borist höfðu af honum frá þingmönnum Framsóknar sjálfum, er verið höfðu á fundinum. Fundinum lauk með þyí, atS mntpykt vur. itÖ reka pá Hamies oy Jón úr Fmmsóknorflokknujn. Eins og kunnugt er af frásögn- nm Alþýðublaðsins, hafa alilengi staðið yfir umræöur og allmiklar dieilur um það in,nain Framsókn- arflokksins, hvort þeim Haninesi og Jóni skyldi vikið úr ílo'kkmim fyrir það, að þeir hafa hvað eftir annað brotið samþyktir hains. I gær héldu Framisóknarmienn fundi um málið í öllúm hléúm, er urðu milii þingfunda, og voru hvassar deiiur um það mieðail flokksmanna. Er samþykt hafði verið að rieka þá Hannes og Jón, lýsti Tryggvi Þórhaliisson yfir þvi, að hann segöi sig úr flokknum. En eftir því sem flokksmenn hans hafa tjáð Alþýðublaðiniu, gaf hann þó ekki skriflega yfirlýsingu um það Óvíst er enn, hverjar afleiðingar brottrekstur þessara tvéggja þing- manna muni haffa, en líklegt er, að þær verði, að klofningur sá, er verið hefir innan Framsóknar- fliokksins, verði enn greiinitegri en orðið er, og jafnvel að allmargir þingmeim hains segi sig úr honum. ÍRSKI NáZISTAFLOKKURINN Ilstur óloglepnr og hannað að pienta blöð hans. Londlon í gærkveldi. FÚ. Stjórn Irska fríríkisinis hiefir nú hert allmjög baráttuna giegn fiokknum Sameinaða Irland. I gærkveldi var því lýs.t yfi:r, að fliokkurinn væri ólögtegur, og í dag hefir prents'miðjuan vcrið bo'C- ið að prenta ekki framar fyrir hann blöð eða tilkynningar. Aðal- stöðvar fLokksins tók lögreglan í varðveizlu sína í dag. Búist er viö, að flokkurinn muni gera til- raun til þess, að fá hn.ekt þeirri ráðstöfun lögreglunnar. Dublin, 9. dez. UP.-FB. Lögreglan hefir lokað aðalskrif- stofu Sameinaða . Irliandsflokksinis og handtekið Cronin höfuðsmann, isem er aðalfulltrúi O’Duffy. Við vinstri fiokkinn hafði máöst samkomulag um skipulagningu srnjör-, kjöt-, og loorn|-sölu, sem þeir töldu sig mega við una, en studdu aftur á móti tiilögur jafn- íiðarmanna og radikala uim sér- stakar ráöstaianir vegna atvinnu- leysis og báginda meðal verka- manna. Fyrir vinstri flokkinum hafði orð þingmaðurinn Dr. Kragh og komst svo að orði, að flokkui- inn væri enga-n vegtnn ánægður með samningainia í ölium atriðum, en hitt væri augljóst, að við at- vinnuleysinu yröi að leita bráðxa bóta umfraim það, sem félags- málalöggjöfin gerði ráð fyrir. fhald oo kommúnistar einir á móti. Af hálfu íhaldsflokksins. talaði formaður þingflokks íhaldsmanna, Christmas Muller, og gagnrýndi lagabálkinn mjög. Hanin kvað tekjuöfiunartillögur stjörnarinnar í 'mörgum atriðum likjást einna helzt tilraunum til þess að kúga fé út úr mönnum. Þessu væri fiokkurinn mótfallimn og tmundi greiða atkvæði á móti lögunum við þriðju umræðu. Fulltrúi kom- múnista kvað þá einnig mundu greiða atkvæði móti lögunum. STÓRKOSTLEGAR FLOTAÆFING # R JAPANAf KVRRAHAFI JapaiiargeraráðfirriF Rð floti Band^ riklanna ráðist á Japan. á fundinum. Um það, hvernig atkvæði hafi faliið, um brottreksturinn á fund- inum, ber frásögnum ekki að ölllu leyti saman. En eftir því, sem AlþýðUblaðið hefir komist næst, munu atkvæði hafa fallið þannig að mec brottrekstri grei.ddu at- kvæði 9 þingmenin: Eystednn Jónisson, Bergur Jónssioin, Einar Árnason, Ingólfur Bjarnarson, Páll Hermannsson, Björn Kristjánssion, JónaS Jónsson, 'Ingvar Pálmásion og Þorieifur Jónsson. Á móti voru þessir: Jón Jónsision og Hannes Jónssoin sjálfir, Tryggvd Þórhallsson, Ásgeir Á-s- geirsison, Haildór Stefánsisioin og Bjarni Ásgeirssion. Auk þeirná er af sumium talinn Þorsteinn Briiem, en óvíst er hvort hann hefir greitt atkvæði. Hjá sátu: Jömndur Brynjólfs- son og Bernharð Stefánssoin. NZISTAR SKYLDA MENN TIL AÐ KAUPA BLÖÐ Einkaskeyti frá fréttaritara Aiþýðublaðsins í Kaupmaninahöfh Kaupmaninahöfh í gærkveldi. Þýzka ininanríkiisráðuineytið hef- ir gefið út tilskipun, þar sem fyrirskipað er, að allir embætt- ismenn og opinberar stofnanir, sem hægt sé að álita að hafi nokikra þörf fyrir dagblað, skuli kaupa blaðið „Völkischer Beob- achter“, sem er opinbert málgagn N azistast jórnarinnar. STAMPEN. Einkaskeyti frá fréttaritaiia Alþýðublaðsins í Kaupmaunahöfin Kaupmannahöfn í gærkveldi. Frá Tokio er símað, að allur japajnjski herskipaflotinn muini iuinr an fárra mánaða halda stórkost- legri flotaæfingar en dæmi eru til áður í Kyrrahafi. Herskip af öllum stærðum og búin öllúm morðtóium, sem japánski herinn pi í eigu sinni, munu taka þátt í flotaæfingunum. Mikki athygli hefir pdö v,ajdd, ac{ heristjómin hefir skipaö spo fyrir, dö. fkjkmfingimum skuli hagafX á pann hátt, seni myndi verZxt, í ófridi, e/ aUlup floii, Bandarfkjaima réöist á Japcm og eyjar Japaftp í Kywdhafi. FER MGSSOLINII OPINBERA HEIM- SÓKN T.L MOSKVA f JANÚAR? Einkaskeyti frá fréttáratara Aiþýðubiaðsins í Kaupmannaihöfn Kaupmánnahöfn í gærkveldi. Frá London er símað, að búist só við því þar, að vináttusamn- ingar þeir, sem Mussoiini og Lit- vinoff gerðu fyrir nokkrum dög- um í Róm miili ítalíu og So- vét-Rússlands, veröi staöfestir með því, aö Mussolinf fari til Mœkva í opinbem heýnsókn til pess aö undírskrifa mmningana ásamf Litvmoff og SjaiM. Mun Sovét-Rússiand bjóða Mns- soiini að koma til Moskvja í op- inbera heimsókn eftir nýjár. Ef Mussolini fer til Moskva í opinbera beimsókn, vierður það í fyrsta sinn sem hami tekur sér opinbera ferð á hiendur til út- landa siðan 1926. En altalað er 1 á ítaiíu 'Og hefir komið fraim í blöðum annars staðar, að Musso- lini hafi ekki alls fyrir löngu farið Mussoltni á ferdalagi. til London og jainvel víðar með leynd, og hafi ekki vitað um það nema ítaliska sendisvieitin og nán- ustu vjpir hans. STAMPEN. HERNAÐARÁSTAND Á SPÁNI Anarkistar og Kommúnistar hefja byltíngn og stofna til hryðjuverka. Margir særðir og drepnir. 800 for- ingjar byltingarmanna handteknir. Fregnir, sem borist hafal í dag frá Spáni, virðast bera það með sér, að fullkomið uppreistarálstand ríki nú í landiinu. Fregnirmar eru þó óljósar og slitróttar vegna þess ,að talsimasambaTidinu milli Madrid og Parisar er nú slátið, og mjög víða innanlainds hafa tailsímalínur einnig verið eyði- lágðar. Stjórnin hefir numið úr gildi prentfrelisi og ýms ákvæði stjórnarskrárinnaT um persóinuteg réttindi, þar á meðai friðheigi heimila. I Barcel ona hefir í nótt og í djajg verið kastað 8 sprengikúlum, sem, gert hafa mikinn usla. Víða hefir lent í bardögum í borgum og .sveitum, en óvíst enn hve margir hafa farist eða særst. I nótt er búist við að komiö geti til enn alv,a;rtegri óeirða. I ýmsum borg- um hefir allsheTjarverkfalli ver- ið lýst yfir af hálfu verkamanna. Anarkistar og kommúnistar í Iberíu hafa gefið út ávarp, þar sem þeir tilkynná, að bylting muni verða hafin þegar í stað. í Saragossa fór járnbrautariest út af sporinu í dag, og særðust margir menn, en iniokkrir dóu. Það þykir efaliaust, að hér sé uta spell- vinki að ræða, því járnbrautartein- arnir voru sorfnir í sundur. Fú. Sfðnsta Iregnlr. Tiiraunir stjórnleysingja til þess að koma af stað byltingu hafa tii þessa aðallega farið fram í norðvestur hluta iandsins, aðal- ilega í Siaragossa, Logrono, Terueh Barceliona og Huesca, en hafa hvarvetna verið bældar niður. Gizkað er á í tilkynningu ríkís- stjómarinnar, að 20—40 menn hafi beðið bana, en talia særðra niemujr hundruðum. Barrio forsætisráð- hem hefir látið svo um mælt, að búast megi við, að stjórn- leyisingjar færist í lajukainiá' í kvöld eða á morgun. Hins vegar loeldur ríikisstjórnin áfram sókn siinjni á hendur þieim og hefir látið hand- taka 800 leiðtoga þeirra UP.-FB. INNBROTSÞJÓFUR DREPINN I fyrrl nótt réðist innbiiotsþjóf- ur inn til hóteleigandia eins í Kaupmannahöfn, Petiersiens að nafni, og varðist hanin, þjófnum með því að skjóta á hann af skamlmbyssu. Nú hefir innbrots- þjófurinin látist, en jafnframt befir mál verið höfðað á hendur Petersen fyrir það að hafa orðið manni að bana. Máláinu verður fyligt með athygli, með því að það þykir skera úr um það, að hve miklu leyti mönnuln er lieyfi- legt að verja eignir sínar og hendur. FÚ.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.