Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 6
6 B FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN OG UNGLINGAR Heimsmeistaramót unglinga í Danmörku Allir badmin- tonkappar úr leik ÍSLENSKU keppendurnir á HM unglinga í badminton í Silkeborg í Danmörku tóku þátt í uppbótar- móti eftir að þau höfðu fallið úr leik í aðalkeppninni. Þau eru nú öll úr leik í mótinu en viðbótar- mótið var eigi að síður kærkomin viðbót fyrir þau, út úr því fengu þau dýrmæta reynslu. í tvenndarleik léku Sveinn Sölvason og Erla B. Hafsteins- dóttir í fyrstu umferð við par frá Póllandi og höfðu betur 3:1. í annarri umferð léku þau við Jon Lindholm og Fabienne Bameyer frá Sviss. Viðureign þeirra var oft á tíðum hörkuskemmtileg en svo fór að svissneska parið hafði betur í þremur lotum. Magnús Helgason og Katrín Atladóttir töpuðu í þremur Iotum fyrir Haliday og Gordon frá N- Sjálandi, 5:9,1:9 og 1:9. Erla lék við Helene Abusdai frá Noregi í fyrstu umferð í einliða- Ieik en varð að játa sig sigraða í bráðfjörugum leik sem fór í fimm Iotur. Katrin tapaði einnig í fyrstu umferð en hún mætti Mee Fen frá Malasíu í leik sem var þrjár lot- ur. Magnús mætti aftur á móti Ormanov frá Kasakstan og tapaði í fjórum lotum, 5:9,4:9,11:8, 3:9. I tvíliðaleik pilta urðu Sveinn og Magnús að bíta í það súra epli að tapa 3:1 fyrir David Gor- don og Derek Gibb og féllu þar með úr leik. Erla og Katrín fengu gefins tvo fyrstu leikina en mættu í þriðju umferð Kune Karen Foo og Ancisha Dasee frá Máritíus. Það var léttur leikur hjá Erlu og Karen og þær sigruðu 3:0. Því næstu kepptu þær við par frá Úkraínu og urðu að sætta sig við 3:0 tap. Ármann sigraði í 2. deild ÁRMEIMIUIIMGAR sigruðu í 2. deildarkeppni bikarkeppni SSÍ um síðustu helgi og verða því á meðal þeirra bestu í 1. deild að ári. I sigursveitinni voru; Ásgeir Hallgrímur Ásgeirsson, Berglind Rut Valgeirsdóttir, Birkir Örn Arnaldsson, Bjarni Gunnarsson, Einar Örn Gylfason, Eyrún Inga Sævars- dóttir, Friðbjörn Pálsson, Guðmundur Haf- þórsson, Halla Guðmundsdóttir, Halldóra Brynjólfsdóttir, Helga Dröfn Jónsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Jóhannes Páll Gunnarsson, Kristín Þ. Kröyer, Marteinn Friðriksson, Sigurður Örn Magnason, Sig- urgeir Már Sigurðsson, Steinunn Þor- steinsdóttir og þjálfari hópsins Síf Helga- dóttir Bachman. Tveir í við- bótáNM Á bikarkeppni SSÍ í Sundhöll Reykjavíkur unnu tveir piltar sér sæti á Norðurlandameistaramótið í sundi sem fram fer í Svíþjóð eftir rúma viku. Það voru þeir Ómar Snævar Friðriksson úr SH og Ármenningurinn Marteinn Friðriksson. Þá synti Orn Arnar- son úr SH undir lágmarki fyrir mótið en er of ungur til að hafa keppnisrétt á NM, en hann vann sér í staðinn rétt til að keppa á Evrópumeistaramóti fuliorðinna í Rostock um miðjan desember. Lágmarksaldur til að keppa á NM í sundi er 16 ára en Örn er 15 ára, engar aldurstakmarkanir eru hins vegar á EM fullorðinna. Fyrir í hópnum sem fer á NM í Svíþjóð eru: Anna Birna Gunn- arsdóttir, Ægi, Friðfinnur Krist- insson, Selfossi, Gígja Hrönn Árnadóttir, UMFA, Halldóra Þor- geirsdóttir, Ægi, Lára Hrund Bjargardóttir, Þór. Enn bætir Gunnar metin GUNNAR Steinþórsson sund- maður úr UMFA heldur áfram að bæta aldursflokkametin í sveinaflokki. í bikarkeppni SSI um síðustu helgi í Sundhöll Reykjavíkur setti hann þrjú met og það fjórða kom á sundmóti SH í Sundhöll Hafnarfjarðar á mánudagskvöldið. Fyrsta met Gunnars í bikar- keppninni kom í 200 m flug- sundi er hann synti á 2.44,40 mín., en gamla metið var 2.49,27 mín. var í eigu Viðars Arnar Sævarssonar frá því árslok 1989. Næsta met var í 100 m flug- sundi, þá synti Gunnar á 1.10,82 mín. Fyrra metið átti Kristinn Pálmason 1.13,31 mín, frá árinu 1992. Þriðja metið í 100 m skrið- sundi bætti Gunnar, eigið met, er hann synti á 59,76 sek, en fyrra met var 1.01,00 mín. Þess má geta að Gunnar synti í þrem- ur greinum á mótinu og setti því met í öllum sundum. Þá synti Gunnar 200 m fjór- sund í Hafnarfirði á mánudags- kvöldið á 2.31,44 mín og bætti þá eigið met sem var 2.39,99 mín. Það setti hann á Aldurs- flokkameistaramótinu á Egils- stöðum í júnílok. Þar með hefur Gunnar sett átján sveinamet í sundi síðan 15. júní á þessu ári. URSLIT Borðtennis Stjörnumenn héldu sitt fyrsta mót á þessu keppnistímabili fyrir skömmu í íþróttahúsi Hofstaðaskóla í Garðabæ. Þar kepptu m.a. byijendur 13 ára og yngri. Mótið var vel sótt og tóku 58 keppendur úr 5 félögum þátt i Qórum flokkum. Úrslit voru sem hér segir. 1. flokkur karla: 1. Árni Ehmann................Stjömunni 2. ívarHólm..........................KR 3. -4. Hólmgeir Flosason.....Stjörnunni 3.-4. Kjartan Baldursson.........Víkingi 1. flokkur karla: 1. Kristín Bjamadóttir..........Vikingi 2. Laufey Ólafsdóttir...........Vikingi 3. -4. Lilja Sigurbergsdóttir.Stjömunni 3.-4. íris Rún Þórðardóttir...Stjörnunni 2. flokkur karla: 1. Hólmgeir Flosason.........Stjörnunni 2. Öm Smári Bragason.................KR 3. -4. BaldurMöller...........Stjömunni 3.-4. Magnús Magnússon...........Víkingi Byrjendaflokkur: 1. Kristín Bjamadóttir..........Víkingi 2. Óli Páll Geirsson............Víkingi 3. -4. Jakob Októsson.........Stjömunni 3.-4. Tryggvi....................Vikingi Handknattleikur 3. flokkur karla 1. deild, 2. umferð: ÍR-lRb.............................26:19 Fram - vaiur.......................20:17 FH-ÍR..............................15:25 ÍRb- Valur.........................15:21 Fram-FH...................21:14 ÍR-Valur..................25:16 ÍRb - Fram................19:18 Valur-FH..................14:19 Fram-ÍR...................16:18 ÍRb-FH....................13:19 Lokastaðan: ÍR 8 stig, Fram 4 stig, FH 4 stig, Valur 2 stig, ÍRb 2 stig. Fimleikar Trompfimleikar Haldið í íþróttahúsinu á Selfossi 23. nóvem- ber. Keppt var í æfingum á gólfi, dýnu og trampolíni. 13 ára og yngri: Úrslit samtals: Gerpla P4 ..23,67 stig ..21,98 stig ..21,53 stig KR ..21,11 stig GerplaP6 ..20,43 stig Armann Tcll ..20,13 stig Gróttal ..19,48 stig ..17,98 stig GerplaP7 ..16,83 stig Grótta 2 ..13,63 stig Rán 14 - 16 ára: Gerpla Po2 ..24,05 stig ..22,35 stig Björk Tr1 ..20,35 stig GerplaPo3 ....20,3 stig Selfoss To 1 ....20,3 stig ÁrmannTc 13 ..18,45 stig Sund Bikarkeppni SSÍ - 2. deild 800 m skriðsund kvenna 1. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni 9.50,26 2. Kristín Kröyer, Ármanni 10.10,17 3. SigurbjörgGunnarsd., UMFN 10.28,31 1500 m skriðsund karla 1. Friðfinnur Kristinsson, Selfossi 17.30,81 2. Jóhannes Gunnarsson, Ármanni 17.54,38 3. Hreiðar Jónsson, Selfossi 18.33,37 200 m fjórsund kvcnna 1. Lára Hmnd Bjargardóttir, Þór 2.26,47 2. Sigurlín Garðarsdóttir, Selfossi 2.30,89 3. Berglind Valgeirsd., Ármanni 2.36,79 200 m flugsund karla 1. Friðfinnur Kristinsson, Selfossi 2.20,80 2. Marteinn Friðriksson, Ármanni 2.21,15 3. ÁsgeirValurFlosason, KR 2.36.79 200 m flugsund kvenna 1. Eva Ingadóttir, ÍBV 2.44,26 2. Hrafnhildur Guðmundsd., Árm. 2.50,60 3. SigurbjörgGunnarsd., UMFN 2.51,69 100 m baksund karla 1. NúmiSnærGunnarsson, Þór 1.06,23 2. Stefán Ólafsson, Selfossi 1.07,65 3. Guðmundur Hafþórs., Ármanni 1.08,15 100 m baksund kvenna 1. GuðnýRúnarsdóttir, Þór 1.11,18 2. Vilborg Magnúsdóttir, Selfossi 1.11,60 3. Anna Kristín Sigursteinsd, Óðni 1.13,27 200 m bringusund karla 1. Marteinn Friðriksson, Ármanni 2.30,92 2. Jónas Einar Thorlacius, Óðni 2.38,48 3. Einar Öm Gylfason, Ármanni 2.39,63 200 m bringusund kvenna 1. Ragnheiður Möller, UMFN 2.48,17 2. Berglind R. Vaigeirsd., Árm. 2.53,63 3. Margrét Skúladóttir, Óðni 3.02,06 200 m skriðsund karla 1. Ásgeir ValurFlosason, KR 2.04,52 2. Kristján Haukur Flosason, KR 2.04,69 3. Jóhannes P. Gunnarsson, Árm. 2.05,43 200 m skriðsund kvenna 1. Sigurlín Garðarsdóttir, Selfossi 2.14,10 2. Þorgerður Benediktsdóttir, Óðni 2.17,48 3. Margrét Sigurðard., Selfossi 2.18,49 4x100 m fjórsund karla 1. A-Piltasveit Ármanns, 4.23,79 2. A-Karlasveit Selfoss, 4.25,48 3. A-Karlasveit KR, 4.29.37 4x100 m fjórsund kvenna 1. A-Kvennasveit Selfoss, 4.50,55 2. A-Stúlknasveit Ármanns 4.55,94 3. A-Kvennasveit UMFN 4.58.41 200 m fjórsund karla 1. MarteinnFriðriksson.Ármanni 2.17,07 2. Númi Snær Gunnarsson, Þór 2.19,25 3. Stefán Ólafsson, Selfossi 2.23,55 100 m flugsund kvenna 1. Lára Hrund Bjargardóttir, Þór 1.08,09 2. HrafnhildurGuðmundsd.,Árm. 1.11,55 3. Eva Ingadóttir, ÍBV 1.14,75 100 m flugsund karla 1. Friðfinnur Kristinsson, Selfossi 1.01,11 2. Ægir Sigurðsson, Selfossi 1.04,79 3. Kristján Haukur Flosason, KR 1.05.09 100 m bringusund kvenna 1. Ragnheiður Möller, UMFN 1.18,46 2. Anna V. Guðmundsd., UMFN 1.19,62 3. Berglind R. Valgeirsd., Árm. 1.19,86 100 m bringusund karla 1. Jónas Einar Thorlacius, Óðni 1. 12,61 2. Númi Snær Gunnarsson, Þór 1.12,70 3. Jón Þór Sigurvinsson, KR 1.14,43 200 m baksund kvenna 1. GuðnýRúnarsdóttir, Þór 2.35,40 2. Anna Kristín Sigursteinsd, Óðni 2.36,37 3. Vilborg Magnúsdóttir, Selfossi 2.36,44 200 m baksund karla 1. ÁsgeirÁsgeirsson, Ármanni 2.27,62 2. GuðmundurHafþórs.,Ármanni 2.31,60 3. Rúnar Gunnarsson, Óðni 2.32,79 100 m skríðsund kvenna 1. Lára Hrund Bjargardóttir, Þór 01.00,33 2. Sigurlín Garðarsdóttir, Selfossi 01.01,52 3. MargrétR. Sigurðard., Selfossi 01.03,86 100 m skriðsund karla 1. Stefán Ólafsson, Selfossi 55,29 2. Kristján Haukur Flosason, KR 56,99 3. Guðmundur S. Hafþórs., Armanni 59,53 4x100 m skriðsund kvenna 1. A-Kvennasveit Selfoss 4.17,61 2. A-Stúlknasveit Ármanns 4.20,00 3. A-Kvennasveit Óðins 4.31,12 4x100 in skriðsund karla 1. A-Karlasveit Selfoss 3.48,49 2. A-Karlasveit KR 3.52,54 3. A-Piltasveit Ármanns 3.52,76 Lokastaðan: Ármann........................21.692 stig Selfoss.......................21.390 stig UMFN..........................18.496 stig KR............................18.031 stig Óðinn.........................16.351 stig Vestri.........................9.677 stig ÚÍA............................8.157 stig Þór Þorlákshöfn................6.438 stig ÍBV............................5.531 stig USVH Kormákur..................4.555 stig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.