Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 1
SAMSKIPTI Ríkisstofnanir veröa netvæddar/4 BANKAR Samanburðarfræði bankakerfisins/8 VINNSLUSTODIN Sóknarfæri í bolfisk vinnslu/10 fltagtiiiMafrife VIDSKffTI AIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 28. NOVEMBER 1996 BLAÐ c Vetni Niðurstöður forathugunar benda til að arðbært sé að reisa og reka 15 þúsund tonna vetnisperoxíð- verksmiðju með 23 starfsmenn á Reykjavíkursvæðinu. /2 Einkavæðing Framkvæmdanefnd um einka- væðingu hefur lagt til að Áburð- arverksmiðjan verði auglýst til sölu og leitað verði að einum ðflugum kaupanda. Nefndin vill einnig að Sementsverksmiðjan verði gerð að almenningshlutafé- lagi. Þá hefur náðst samkomulag milli eigenda Bifreiðaskoðunar íslands hf. að skipta fyrirtækinu í tvö félög um áramótin. /16 Taugagreining Taugagreining hf. hefur gengið frá samstarfssamningi við breska fyrirtækið Medelec sem er eitt þriggja stærstu fyrirtækja í heiminum á sviði heilarita. Samningurinn felur í sér að Med- elec tekur að sér dreifingu á hug- og vélbúnaði frá Tauga- greiningu um allan heim að Norðurlöndum undanskiidum. /2 SOLUGENGIDOLLARS k,. Síðustu fjórar vikur 70,00 ,-——---------------:¦,¦;. ,-¦: 69,50 69,00 68,50 68,00 67,50 67,00 66,50 66,00 65,50 66,67 65,00 h -f- 30.OW. 6.nóv. 20. 27. n rr GENGI NOKKURRA G JALDMIÐLA frá 1. nóvember 1995jsöiugéggi) DOLLARi +1,80% breyting frá áramótum Kr. 85 80 •75 1995 ™ t—1- N D 70 Í6.67 65 60 19% j'f'm'a'm'j'j'á's'o'n'55 Dönsk KRÓNA Kr. ----------------------------------------------13,0 -11,772 12,5 12,0 ,11,5 11,387 —11,0 -3,27% breyting frá áramótum -10,5 -10,0 - 9,5 1996 \—i—i—i ii i i , i ¦ ii 9 0 ndj'f'm'a'm'j'j'á's'o'n Japanskt YEN -6,09% breyting frá áramótum Kr. -0,80 -0,75 -0,70 —^0,6276------jr-------------------------0,65 1995 1996 i—I—I—II I ,1 .1.1.1.1 0,55 n'd'j f'm'a'm'j'j'AWn STERLINGSPUND +10,09% breyting frá áramótum Kr. -120 NDJFMAMJJASON Þýskt MARK d& -4,08% breyting frá áramótum n'd'j'f'm'a'm'j'j'a's'o'n' Kr. 50 48 ¦46 3,70 S44 42 40 38 36 Franskur FRANKI 14 N D 12 -3,38% breyting frá áramótum 11 j'f'm'a'm'j'j'a's'o'n'10 Breytingar á gjaldeyrismarkaði í vændum Bankarnir taki upp við- skiptavakt SAMKOMULAG eM vinnuhópi á vegum Seðlabanka íslands og við- skiptabankanna um að bankarnir taki upp viðskiptavakt á millibanka- markaði með gjaldeyri hliðstætt því sem gerist og gengur á gjaldeyris- mörkuðum í nágrannalöndunum. Ekki hefur enn verið gengið form- lega frá málinu, en stefnt er að því að hrinda tillögunum í framkvæmd einhvern tíma á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Yngvi Örn Kristinsson, forstöðu- maður peningamálasviðs Seðla- bankans, sagði að meginatriði til- lagnanna væri að ætla bönkunum stærra hlutverk á millibankamark- aði með gjaldeyri. Það væri gert með því að skuldbinda þá til að vera viðskiptavakar með erlendan gjaldeyri. Það þýddi að þeir þyrftu umbeðnir að vera tilbúnir til þess að gefa upp kaup- og söluverð á tiltekinni lágmarksfjárhæð í erlend- um gjaldeyri þegar annar markaðs- aðili óskaði þess. Jafnframt hvíldi sú skylda á bönkunum að vera með sískráningu í alþjóðlegu upplýs- ingakerfi um það hver kaup- og söluverð þeirra eru á gjaldeyri á millibankamarkaði. Skráningarfundir lagðir af Yngvi sagði að þetta þýddi að það fyrirkomulag sem hefði verið við lýði frá árinu 1993, að vera með daglega skráningarfundi með bönkunum í Seðlabankanum á hverjum viðskiptadegi, yrði lagt af. Seðlabankinn myndi byggja sína skráningu á þeim verðum sem bankarnir væru með frá einum tíma til annars. Ef hins vegar Seðlabank- inn væri ósáttur við þau verð sem bankarnir gæfu upp gæti hann grip- ið inn í með því að skrá sitt eigið gengi og haft þannig áhrif á þróun markaðarins. „Það sem við erum að sækjast eftir er að fá lifandi verðgjöf og meiri viðskipti milli bankanna með gjaldeyri. Við höfum fundið dálítið fyrir því í kerfinu sem við tókum upp árið 1993 að Seðlabankinn er mikill miðpunktur þess. Við kaup- um og seljum gjaldeyri og erum því eiginlega viðskiptavakinn. Við vilj- um komast úr þeirri stöðu og geta staðið meira til hliðar við markaðinn og gripið inn í hann ef aðstæður krefjast þess," sagði Yngvi Örn ennfremur. Hann sagði að þeir aðilar sem hefðu ótakmarkað leyfi til gjald- eyrisviðskipta og vildu uppfylla of- angreindar skyldur gætu gerst aðil- ar að markaðnum, auk Seðlabank- ans. Að viðskiptabönkunum frátöld- um gæti til dæmis verið um verð- bréfafyrirtæki, eignarleigur og fjár- festingariánasjóði að ræða fræði- lega séð, að því tilskildu að þessir aðilar reyndust tilbúnir til að upp- fylla þau skilyrði sem sett væru. HLUTABRÉFAHLAUPIÐ 1996 ER AÐ HEFJAST Nafnávöxtun Hlutabréfasjóðsins hf: sl. 1 ár sl 3 ár sl. 5 ár sl. 7 ár 46.5 % 40,9 % 12.6 % 15,8% HLyTABRÉFA SJOÐURINN Stœrsti hlutabréfasjóðurinn á Islandi. Um 146% stœkkun á einu ári. Hlutabréfasjóðurinn hf. er stærstur íslenskra hluta- bréfasjóða með 5.464 hluthafa, heildareignir yfir 3,2 milljarða og um 40% markaðshlutdeild. Á einungis einu ári hafa 1.575 hluthafar bæst í hópinn og sjóðurinn stækkað um 146%. Þetta sýnir hversu öflugur sjóðurinn er, en stærð sjóðsins eykur öryggi hans og stöðugleika. Sjóðurinn er annað fjölmennasta almenningshlutafélag landsins, næst á eftir Eimskip. Nafnávöxtun síðastliðið ár var 46,5%. Nafnávöxtun sl. 6 mánuði var 51,9%. Verið velkomin í VÍB VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðiti að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.