Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 C 13 Dagbók Kynning nemenda- verkefna • NEMENDUR úr viðskipta- deild munu kynna verkefni sín um framleiðslulíkön á opnum fundi í Odda, stofu 101, föstu- daginn 29. nóvember kl. 16. Áhersla var lögð á að nemend- ur ynnu að verkefnum sem viðkomandi fyrirtæki hafa áhuga á og að unnið sé með raunveruleg gögn. Kynnt verður hermilíkan af hleðslu flugvéla í millilandaflugi Flug- leiða. Verkefnið snýst meðal annars um að vinna betri gögn fyrir SIMUL8 líkan sem nem- andinn gerði síðastliðið sumar fyrir styrk úr Nýsköpunar- sjóði. Þá verður kynnt verkefni sem unnið var fyrir Olís. Nem- endurnir söfnuðu upplýsingum og unnu úr þeim tii að geta svarað því t.d. hvernig sé heppilegast að manna bensín- stöðvar?" og hve margar dælur sé skynsamlegt að hafa á nýrri bensínstöð?“ Loks verður kynnt verkefni um landflutninga sem snýst um að gera grein fyrir þeim ferlum sem koma við sögu og að koma með tillögur eða hug- myndir um endurbætur. Kynning á járnrenni- bekkjum • G.J. FOSSBERG vélaversl- un ehf. verður með kynningu dagana 25. nóvember til 13. desember á nýrri gerð af járn- rennibekkjum frá Harrison í Bretlandi. Um er að ræða bekki af gerðinni Alpha og verður sýningarbekkur í versl- un G.J. Fossberg á Skúlagötu 63. Sérfræðingur frá Harri- son-verksmiðjunum verður staddur hjá G.J. Fossberg dag- ana 25.-29. nóvember og sýn- ir bekkinn í notkun. Eru áhugamenn hvattir til að hafa samband við G.J. Fossberg og panta tíma. Endurmenntun • NÁMSKEIÐ Endurmennt- unarstofnunar HÍ á næstunni verða sem hér segir: Hlutafélagaréttur, 2. og 3. des. kl. 16.-19. Umsjón: Jakob R. Möller hrl. og Pétur Guð- mundsson hrl. Afleiðusamningar (Derivat- ives) 4. og 5. des. kl. 15-18.30. Kennarar: Sigurður Einarsson, Kaupþingi hf., og Sigurjón Geirsson, bahkaeftir- liti Seðlabanka Íslands. Gagnagrunnskerfi. 2.-6. des. kl. 8.30-12.30. Kennari: Bergur Jónsson, tölvunarfræð- ingur hjá Landsvirkjun. VWP0L0 5 gíra handskipting eða sjálfskiptur, framhjóladrif, 1,0 eða 1,41 bensínhreyfill, 45 eða 60 hö. Verð frá kr. 984.000 m/vsk. 790.361 án vsk. VWG0LF Aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskiptur, framhjóladrif, 1,41 bensínhreyfill, 60 hö eða 1,61,101 hö. Verð frá kr. 1.220.000 m/vsk. 979.920 án vsk. Efvið getum ekki hjálpað VW TRANSP0RTER tvær íengdir, 3ja manna Aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskipting, framhjóladrif, 2,01 bensínhreyfiil, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Verðfrákr. 1.695.000 m/vsk. 1.361.445 án vsk. VW CARAVELLA 10 manna Fólksflutningabifreið, aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskipting, framhjóladrif. 2,01 bensínhreyfill, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Verð frá kr. 2.420.000 m/ vsk. asujn ij-a'új hú’jiH'Ayú \ Aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskipting, framhjóladrif, 2,01 bensínhreyfill, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Verðfrákr. 2.159.000 m/vsk. 1.734.136 án vsk. þer þágetur r* i JJ-lJJjjjJJj il JJltlJJJjU jjjú£5 ÍJJ HEKLA það énginn! Allar gerðir Transporter fást fjórhjóladrifnar. Verð á fjórhjóladrifi frá kr. 235.000.- m/vsk. Aflstýri, 5 gfra handskipting eða sjálfskipting, framhjóladrif, 2,01 bensínhreyfill, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Verð frá kr. 1.970.000 m/vsk 1.582.329 án vsk. Volkswagen Oruggur ó alla vegu! f stfgu gagnagrunnsmlðlara: T MEKDIBSEIMD0MH? http://www.inforinix.com Hlutbundinn venslagagnagrunnur ón takntarkanal Umboös- og dreifingaraöili: STRENGUR ÁRMÚLA7 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 550 9000 • FAX 550 9010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.