Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933. AEÞfÐUBLAÐfS ALÞÝÐUBLAÐIÐ ©AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚT.GFANDI: ALÞÝÐU.FLOKK J.RINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEa-lARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4990: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Pitstjómin er til viðtals kl 6 — 7, Vatnavextlr valda tjóni- Viik i Mýrdal, 9. dez. FO. Vatnavextir hafa en>n vaidið sfcemdurn austur í Skaftafeils- sýslu, Nýlega kom Majup í Jök- uJ'sá á Sólhei'masandi, og flóði pað yfir varnargarð panin, er bygður var í haíust, er áin brauzt viestur fyrir brúna. Varnargarðuirr inn hefir skemst alltmikið. 1 hlaupi pessu hefir áin aftur breytt stefnu peirri, er hún tók í haust, og hefir aðajvatnið nú lagst í siwn gamla farveg. I undanförníum vattaavöxtum hefir áin Klifandi eininig byrjað a'ð stoemima uppfylling-una við ajun- an brúarsporðlnn. Meinh voru kall- aðir pangað til virmiu í fyrradag, til pess að fyrirbyggja fnekaliíi skemdirð, og verður verkiniu værntanlega lokið í kvöld. Allir, sent gerast kaupendur Alþýðublaðsins, írá deginnm i dag iá pa'ó ókeypis til ára- móta. 600. Nýr kaupandl Alþýðublaðsins frá pvi pað stækkaði, Sær pað ókeypis í 1 ár. UTANRÍKISRAÐHERM FRAKKA, POUL-BONGOUR, FER TIL RÚSSLANDS Einkaskeyti frá frétaritajia Alpýðuiblaðsinis í Ka^upm.höfn. Kaupmiarinanöfin í miorgiulnv Frá París er símað, áð Poul- Bonciaur, utanríkisiráðheiíra Frakka, hafi ákveðið að leggja bráðfega jaf stað í mjkið ferðalag um Aust- ur-Evrópu í pólitískum erindum. Ætlar hann að eigia tal við rík- .isstjórni'rnar í Tékkóslövakíu, Pól- landi, Ungverjalaindi og Rúss- lainfli, Mun hanln eilnkum ræða1 við pessar stjórnir um afvopniunalv málin og afstöðu þei'rra til pjóða- bandaliagsins. STAMPEN. Sfðasti fundiir alþlngls figær. Sameinað þing. Kosið i landkjörstjórn, mentamála- ráð, þingvailanefnd og launamálanefnd Þinglausnir. Síðasti fundur alpingis hófist í ^sarneinuðu pingi í gær kJL fimm, Á dagskrá voru pessi mál: Kosnlng landkltfrstlórnar. Kosnjngu hlutu; Af : lista Al- pýðuflokksins: Viímundur Jópsr sion. Af lista Framisóknar: Magn- ús Sigurðsson. Af iista Sjálfstæð- isfliokksims: Jón Ásbjörnssoni hrm. Þorsteinm Porsteinasoin hagstofu- stjóri og Eggert Ciaessen. Kosnlng mentamólaráðs. Kosningu hl'utu: Af lista Fram- sóknarflokksfas: Barði Guðimunds- sion, Ragnar Ásgeirsisioin. Af tiista Sjál'fstæðisflokksints: Ingibjörg H.' Bjarnason, Áiini Pálssion, Kristján Albertsson. Kosnlna Þlngvallanelndar. I hana voru kjörnir: Af lista Fratoiaóknarflokksins: Jónas Jóns- son. Af lista Sjálfstæðisflokksinls: Jórt Þorláksson, Jakob Möller. Kosnlng lannamálaneindar. Sampykt uim pá nefnd var gerð á -pinginu í gær, og á hún að starfa til næsta pings og gera til- lögur um launlaimál.) I hana voru valdir: Af iista Alþýðuflokksinjs: Gunnar M. Magnússon kemnari. Af iista Fnaimsóknarfliokksins: JörunidMr Bryniólfsson og Aiinór Sigurjónsson. Af lista Sjálfstæð- isflokkstas: Kári Sigurjónssoin og Kristján Albertssion rithöfundiur. Hinir brottviknu Framsóknar- memn sátu hjá við kosningaitoiar, og sýndu þegar, að peir vissu sína köllun, á þanln hátt, að þeir hjálpuðu til pess að fella fulltrúa Al'pýðuflokksins, Stefán Jóh. Ste- fánsaon, frá kosningu í mienta- málaráð og komu Kristjáni AI- bertssyni að í staðinn, og étw }fiemw\ med pví db fellfti Frajrir opkmt'maípri frá koMi,tigu í l&pcl- kiöwftjóipt o,g koma Eggert Claes- Í3ein| að í sMdimi. Þlnglansnlr. Að þessum kosnjngu'm lioknum hófust pinglausnir. Forseti, Jón Baldvirasson, ávarpaði pingheim niokkrum orðum, og er ræða hans hér á leftir. Rœða Jðns Baldvlnssonar Stö'rfum þessa alþingiis er nú lokið. Það var samam kallað tíl þess að leggja fullnaðarsiamþykki á breytingu þá á stjórnskipunar- lögum landsins, sem saimþykt var M síðasta aiþingi, og til þesis að saTnlÞykkja kosningalög í sata- ræmi við hina nýju stjórnarskrá. Það er sjálfsagt ekki óbliandin ánægja með afgreiðslu þessaira tniála, en reynslam á eftir að sýna hvernig þau gefalst í ftíaimkvæimld. Merkiliegust atriði í hihni nýju istjórnarskrá er aukinn kosmingalr- réttur með lækkun aldursítakmiaiilks og' burtfeilimgu þesis, að veittur isiveitarstyrkur valdá missi kosnt- injgarréttar, svo og ákvæðin um landslista og um uppbótarþilng1- isæti til þess að jafna mismtun rnilli flokka, er fram kanin að fcöma við kjördæmakosniinjg!air.: É;g óska aiþingismömnuim, siem heima eiga utan Reykjavíkur, góðrar heimferðár og ölluim gleði- liegra hátíða. Að þessu lioknu stóð upp Ásigeir Asgeirsson og las upp - boðsikap fiíá konungi úm að pessu 47. al- þingi íslendinga væri slitið. Bað hann því næst þingheim að standia upp og hrópa húrra fyrjr kón|ginum og ættjörðinini. Gerðu það ajiíir fyrir Ásgeir njema Al- þýðufliokksménn, en svo daufleg voru húrrahrópin að pau virtust varlá til skiftanna milli kóngs- fns og ættjarðarininar. Islenzk fyndni. sem Gunnar Sigurðsson fryv. al- þinjgisimaður hefir safnað og skráð, eru nýlega komnar út. Hef- jr þess áður verið getið hér í blaðiniu, að von væri á bókinni, og verið birt sýndshorn af söguln- um Er það í fám orðufln um bókina að segja, að jafnframt þvi, siem húrc er fyrsta tilraun til þess, að bregða ljósi yfir vissa tegund af íslienzku sálarlífi og menninigu, er hún svo skemtileg, að hún mun verða hver|psm mainini, sem les hania, óblandið hlátuTsefni. ,Bókin er á góðu, hwrsdags- legu iraáli og með teiknámguim eftir Tryggva Magnússo<n og Eggiert Laxdal. Hún, kostar kr. 2,50 og er ódýr eftir stærð og frágangi. Mun von á fleiri söfn- um af^þessu tagi síðaír. FANGAR 6ERA UPPREISN Normandie í gær. FO. Frétt, sem boiist hafði ú,t í gær uim það að fangar á fangaflutn- ingaskipi frönsku hefðu gert upp- reisl; og tekið skipið á sitt vald, var borto tíl' baka í kvöld. Skip- ið var fyrk vesturströnd Afríku pegar atburðurinn átti að hafa gerst. Hið sanna í fregnilnini er sagt vera það, að þrír fangar gerðu uppreistartilraun, en voru yfirbugaðir. LINDBERGH HELDUR ÁFRAM HEIMLEIÐIS Normandie í gær. FO. Iindbergh' sendi í gær skeyti til PanrAmlerican Airways í Bandarikjununi um pað, að þau hjónin myndu leggja af staið eins fljótt iog veður leyfði frá Natal til1 Belem, sem er höfuðborg Para- fylkis í Brazilíu. Þetta verðuT því fyrsti áfangi þeirra, á leiðinini heim frá Suður-Ameriku. Gisli frá Eiriksstððum Hið góðkunna alþýðulskáld log fyrirlesari, Gísii Ölafsson frá Eiríksstöðum héfir nú dvalið niokkra hríð hqr í bæhum. Gísli er löningu orðinln landskunnur fyrir ljóð sín, kvæði og stökur. Snjall- asftur er hamn á stökunuml. I ljóð- iuiö sínuim' er Gísli tónamiúkur, orðheppin'n, fyndinn ;og siniekkvís. Er sém honum leiki þá mál í muhni. Er fjöldi vísna hans með ó^vikmu lístbragði. Væii það skaði, ef eyða-væri fyrir ljóðum {hama í íslenzkum bókmentum og er það meira en sagt verður um marga aðra. Gísli hefir nokkrum sinnium heimisðtt Reykvíkinga og látið til síni heyra við góða aðsókn. Ætlar Gísli nú enn einu sinni fyrir tiiimæli kunningja síns að gefa Reykvíkingum kost á að hlýða á sig í Varðarhúsinu í kvöld. Vonandi láta ekki bæjaTbúar sitt eftir liggja með að fiölmienna og hluista á höfund vísiAnnar: Lifið fátt mér Ijæjr í hag lúinn, þrátt ég.glími. Koma máttu um- miðjan dag mikli háttatími og fleiri úrvals vísur. Og þótt þessi vísa sé kveðin í nokkuð angurværum tón, þarf ekki að kvíða fyrir þvi, að Gísli hafi ekki eitthvað gamansaimt og fyndið á takteinum. Enda þótt hanin sé kominm af smábandsáruinum og lífið nafi ekki ávalt tekið á hon- um mieð siikiglófum, er hann hiinin mesti æringi og hrókur alls fagn- aðar, þegar hann vfil svo við hafa. Reykvíkingar, éf þið viljið komast í verulega gott skap eina kveld- Dðmukiilar. Telpukápur, skinnhanzkar, kjólatau, undirföt og sokk- ar, mikið úrval, verðið mjög sanngjatnt. Hólmfríður Kristiánsd. Bankastræti 4, Gisli M ElFlMsstoönm skemtir í Varð- arhúsinu á sunnu dagskvðldið kl. 8 V» Fjölbreytt skemtun. "^-^—a—J—M.....-mM A V ¦ -^ |*tih n-ff nniTiBiiiAiiilS i M 1 li I éiiKTiMfffctefcai Alden hleður til Breiðafjarðar á priðju- daginn kemur. Tekur flutning til Sands, Ólafsvikur, Stykkishólms, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Esja. Burtferð á mánudagskvöldið er frestað til kl. 10, stund, pá komið og hlustið á Gísla frá FJríksstöðum. Jóhaw, Swiimw ffá Flögju. \* K. F. Framsókn heldur skemtifund með kaffidrykkju priðju- daginn 12, pessa mánaðar í Iðnó uppi kl. 8Vs. Til skemtnnar verðnr: Frú Aðalbjörg Siguiðardóttir: Erindi: FráFurðu- ströndum. Ræðuhöld. UpplestuR Ýmislegt fleira, STJORNIM. TILKVNNHIGAR ST. DRÖFN ot, 55 heldur afrriælisfagnað sinln kl. 8V2 í kvöld. Til skemtunar: Ræður, einsöngur, gamanvísur (Bjaimi Björnisson). Danz. Góð músik. Fjölmeninið, DrafniarfélagaT! — Allir templarar velkomniii. — Aðgöngumiðar í Góðtempliara- hústatt M kl'. 2 I dag — Skemtínefndiín, Fjölbreyttar og nyt- samar jólagjafír. Lítið i giuggana í dag! SOKMBÚDI, » IWlllHIUIllliH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.