Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8UNNUDAGINN 10. DÉZ. 1933. 8 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐU.FLOKK J.RINN Slðastl fundur alþiugls f gær. Sameinað þing, Kosið i landkjörstjórn, mentamála- ráð, þingvallanefnd og lannamálanefnd. Þinglansnir. RITSTJÓRI: F. R. VALDExvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4903: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er lil viðtals kl 6—7. Vatnavextir valda tjóni- Vík í Mýrdal, 9. dez. FO. Vatnavextir hafa enjn valdið skemdum austur í Skaftafelis- sýslu. Nýlega kom hlaup í Jök- ufsá á Sólheimasandi, og flóði pað yfir varnargarð þanm, er bygður var í haiu'st, er áin briauzt vestur fyrir brúua. VarnargarðuTk- inn hefir skemst allmikið. 1 hlaupi þessu hefir áin áftur brieytt stefnu þeirri, er hún tók í haust, og hefir aðaivatnið nú Iagst í sin,n gamia farvieg. 1 undanförnUm vatniavöxtum hefir áin Klifandi einnig byrjað að steemima uppfyllinguna við an!.n- an brúarsporðlnn. Meinin voru kall- aðlr þangað til viunu í fyrradag, tii þess að fyrirbyggja frekaiiíi skemdirð, og verður verkihu væutanlega lokið í kvöld. Allir, sem gerast haupenður Alþýðublaðsins, frá deginum i dag fá pað ókeypis til ára- móta. Nýr • kaupanði Alþýðublaðsins frá pvi pað stækkaðl, fær pað ókeypis i 1 ár. VTtNBlKISMBHERBi FRIKKA, POUI-BONCOBR, FER TIL RflSSlANDS Einkaskeyti frá frétaritara Alþýðublaðsins í Ka.a1pm.h0fn. Kaupmannah.öín í miorguin. Frá París er símað, áð Poul- Bon.Qur, utanríkisráðhertra Frakka, hafi ákveðið að feggja bráðliega iaf stað í mikið ferðalag um Aust- ur-Evrópu í pólitískum erimdum. Ætlar hann að eigia tal við rik- isstjórnirnar í Tékkóslövakíu, Pól- landi, Ungverjalandi og Rúss- kmdi. Mu,n hanu eilnkum ræðá við þessar stjórnir um afvopmunar- málin og afstöðu þei'rra tiJ þjóða- band'alagsins. STAMPEN. Síðasti fundur alþingis hófst i sameinuðu þingi í gær kl. fiman. Á dagskrá voru þessi mál: Kosnlng landbjörstlórnar. Kosningu hlutu; Af lista Al- þýðufliokksius: Vilmundur Jóns- son. Af lista Framsóknar: Magn- ús Siguirðsson. Af lista Sjálifstæð- isfliokiksins: Jón Ásbjörhsson. ham. Þorsteinin Þiorsteinsson hagstofu- stjóri og Eggert Ciaessen. Kosnlng uentamólarððs. Kosningu hlutu: Af lista Fram- sókniarfliokksins: Barði Guðmunds- son, Ragnar Ásgeirssion. Af liista Sjálfstiæðisfliokksinis: Ingibjörg H. Bjarnasion, Ámi Pálsson, Kristján Albertsson. Kosnlng Þlagvallanelndar. 1 hana voru kjörnir: Af lista Framsóknaxflofcksins: Jónas Jöns- son. Af lista Sjálfstæðisflokksinls: Jón Þorláksson, Jakob Möfler. Kosnlng lannamálanelndar. Samþykt uin þá raefnd var gerð á þinginu í gær, og á hún að starfa til næsta þings og gera til- lögur um launiamál.) I hana voru váldir: Af iista Alþýðuflokksins: Gunnar M. Magnússoin keninari. Af lista Framsóknarflokksins: Jörundur Brynjólfsson og Arjnór Sigurjónsson. Af lista Sjálfstæð- isfliokksinis: Kári Sigurjónsisioin og Kristján Albertsson rithöfundiur. Hinir brottviknu F ramsóknar- menin sátu hjá við kosningarniar, og sýndu þegar, að þeir vis.su sína köllun, á þanin hátt, að þeir hjálpuðu til þess að fella fulltrúa Alþýðufliokksins, Stefán Jóh. Ste- - fánsson, frá kosniogu í míenta- málaráð og komu Kristjáni Al- bertssyni að í staðinn, og ew {miwM mex) pví nö fella Frnm- sókmimqrm frú k-jsnHngn í Ippfl- kjörstfóm ag komsa Eggerf Claes- í:mi\ nð í stoóirm. Þlnglausnlr. Að þessum koisniingum lioknum hófust pinglausnir. Forseti, Jón Baldvinsson, ávarpaði þingheim nokkrum orðuin, og er ræða hans hér á eftir. RæOa Jóns Baidvlnssonar Störfum þessa alþingiis ier nú lokið. Það var samiain kallað tíl þess að leggja fullnáðarsiamþykki á breytingu þá á stjórnskipunar- lögum landsins, sem samþykt var á síðasta alþingi, og til þessi að samþykkja kosningalög f sam- ræmi við hina nýju stjórnarskrá. Það er sjálfsagt ekki óbliandin ánægja með afgreiðslu þiessajra mála, en reynslajn á eftir að sýna hvernig þau geEaist í framkvæmd.' Merkilegust atriði í hinni nýju stjörnarskrá er aukinn kosningax- réttur með lækkun aldurstalunarks og burtfellingu þess, að veittur sveitarstyrkur valdi miissi kosni- ingarréttar, svo og ákvæðin um lándslista og um uppbótarþing- sæti til þess að jafua miismun milli flokka, er fram kantt að koma við kjördæinakosningar. Ég óska alþingismönnum, sem heima eiga utan Reykjavíkur, góðrar heimferðar og öllum gleði- legra hátíða. Að þessu liokniu stóð upp Ásgeir Ásgeirsson og las upp boðskap frá ^konungi um að þessu 47. al- þingi íslendinga væri slitið. Bað hann því næst þiingheim að istanda upp og hrópa húrra fyrir kónginum og ættjörðinni- Gerðu það aliir fyrir Ásgeir niema Al- þýðufliokksmenn, en svo daufleg voru húrrahrópin að þau virtust varlá til skiftanna milli kóngs- Ihs og ættjarðarininar. Islenzk fyndni. sem Guninar Sigurðsson fryv. ai- þinjgiismaður hefir safnað og skráð, eru nýlega komnar út. Hef- ir þess áður veriö getið hér í blaðirau, að von væri á bókinni, og verið birt sýnishorn af sögun- uimi. Er það í fám oröuim um bókina að segja, að jafnframt því, sem hún er fyrsta tilraun til þesis, að bregða ljösi yfir vissa tegund af íslenizku sálarlífi og menniingu, er hún svo skemtilieg, að hún mun verða hverjum manni, sem les haraa, óblandið hlátursefni. Bókin er á góðu, htærsdags- liegu máli og með teiknángum eftir Tryggva Magnússon og Eggert Laxdal. Hún kostar kr. 2,50 og er ódýr eftir stærð og fráganigi. Mun von á fleiri söfn- um afs þessu tagi síðar. FIHftU GER& UPPREISN Normandie í gær. FO. Frétt, sem borist hafði út i glær um það að fangar á fangaflutn- ingaskipi frönsku hefðu gert upp- redist og tekið skipið á sitt vald, var borin til baka í kvöld. Skip- ið var fyrir vesturströnd Afríku þegar atburðurinn átti að hafa gierst Hið sanna í fregnilnni er sagt vera það, að þrír fangar gerðu uppreistartiliiaun, en voru yfirbugaðir. LINDBERGH HELDDR ÍFRAH HEIMLEI9IS Niormandie í gær. FO. Lindberghi sendi í gær skeyti til PanrAmerican Airways í Bandaríkjunum um það, að þau hjónin myndu leggja af stað eins fljótt og veður leyfði frá NataJ til1 Belem, sem er höfuðborg Para- ifylkis í Brazilíu. Þetta verður því fyrsti áfangi þeirra á leiðinni heim frá Suður-Ameríku. Gísii frá Eiriksstöðum Hið góðkunna alþýðuskáld log fyrirlesari, Gísli Ölafsson frá Eiriksstöðum hefir nú dvalið nokkra hríð hé>r í bæmim. Gisli er lönngu orðinln landskunnur fyrir ljóð sín, kvæði og stökur. SnjalÞ astur er hann á stökunumi. I ijóð- um sínium er Gísli tónamjúkur, orðheppinn, fyndinn og smekkvls. Er sem honum leiki þá mál í munni. Er fjöldi vísna hains með ó^viknu Mstbragði. Væri það skaði, ef eyða væri fyrir ljóðum (hana í íslenzkum bókmentum og er það meira en sagt verður um marga aðra. Gísli hefir nokkrum sinnum heimsótt Reykvíkinga og látið til sín heyra við góða aðsókn. Ætlar Gísli nú enn einu sinni fyrir tiilmæli kunningja s.íns að gefa Reykvíkingum kost á að hlýða á sig í Varðarhúsinu í kvöld. Vonandi láta ekki bæjarbúar sitt eftir liggja með að fjölmenna og iilusta á höfund vísunnar: Lifið fátt mér ljæjr í hag lúinn, þrátt ég glínii. Koma máttu um miðjan dag mikli háttatími og fleiri úrvals vísur. Og þótt þessi vísa sé kveðin í nokkuð angurværum tón, þarf ekki að kvíða fyrir þvi, að Gísli hafi ekkf eitthvað gamansamt og fyndið á takteinum. Enda þótt hann sé kominin af smábandsárumum og lífið hafi ekki ávalt tekið á hon- um með silkiglófum, er hann hiinn mesti æringi og hrókur alls fagn- aðar, þegar hann \ill svo við h-afa. Reykvíkingar, ef þið viljið komast I í veruliega gott skap eina kveld- | Dðmokjðlar. Telpukápur, skinnhanzkar, kjólatau, undirföt og sokk- ar, mikið úrval, verðið mjög sanngjarnt. Hólmfriflur Kristjánsd. Bankastræti 4, Gisli frá Eiriksstöðmn skemtir í Varð- arhúsinuá sunnu dagskvöldið kl. 8 V« Fjölbreytt skemtun. FTMI-/.<■> l:fT| Alden hleður til Breiðafjarðar á þriðju- daginn kemur. Tekur flutning til Sands, Ólafsvíkur, Stykkishólms, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Esfa. Burtferð á mánudagskvöldið er frestað til kl. 10. stund, þá komið og hlustið á Gísia frá Eiriksstöðum. Jóhann Sueiiisson frá Flögti. K. F. Framsókn heldur skemtifund með kaffidrykkju þriðju- daginn 12. þessa mánaðar i Iðnó uppi kl, 81/*. Til skemtnnar verðnr i Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir: Erindi: Frá Furðu- ströndum, Ræðuhöld. Upplestur, Ýmislegt fleira, STJORNIN. ST. DRÖFN nr. 55 heldur af-mælisfagnað si'nn kl. 8V2 í kvöld. Til skemtunar: Ræður, einsöngur, gamanvísur (Bjarni Björnssion). Danz. Góð músik. Fjölmennið, Drafnarfélagar! — Allir templarar velkomnir. — Aðgönigumiðar í Góðtemplara- húsinoi frá kl. 2 f dag — Skemtinefndin. liæiBBIllllillllMBllBiaM j Fjölbreyttar og nyt- m 1 samar jólagjafir. 1 p Lítið í giuggana 1 ! i dag! 1 í emnriiRiiiiiN 1 í öilllttillilll, vegi 42 m IllllíllittÍtlllllH sll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.