Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1033. Alþýðublaðið ókeypis í eitt ár iær einhver þeirra, sem gerast nýir kaupendar þess i deg eða á morgsn. MÞÝBUBIAB SBgfeBMB •"rr™~*~tfátlnr<i SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933. REYKJAVÍKURFRÉTTIR OlFmFð "ýf kaupandi ALÞÝÐUBLAÐSINS síðan það stækkaði, fær pað ókeypis i eitt ár. | ©ssaila Bíé Morðgáía aldarinDnr. Vel samin og spénn- andi leynilögreglutalr mynd i 8 þáttum. Að- alhlutverkið leikur Jean Hersholt. Sýnd kl 9 Börn fá ekki aðgang. Á alþýðusýningu kl. 7 og bamasýningu kl. 5: Konnngor Ijónanna. Notið þetta síðasta tæki- færi til að sjá pessa á- gætu og fræðandi dýra- mynd. Verkstæðið „Brýnsla" Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnir 811 eggjárn. Simi 1987. Barnastúka verður stofwuð i dag kl. 3 f skólastofunni í Skildingajnesi. Er ætlast til, að umdæam hennar vierði Stól.dinganes og Grímastaða- holt. Það er stúkan „1930", sem gengst fyrir stofnun baiwastúk- unnar, og eru félagar henmar hvattir til' að sækja fundinn. Sjómanaafélag Hafnarfjarðar. Stjórnarkosming er nú byrjuo í Sjómanwafélagi Hafnarfjarðar. Fé- lagar eru ámintir um. að greiðí> atikvæði. Skrifstofa félagsinis er opin kl. 6—7 e. m. alla virka daga. Það er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og giott í matinn. Kornið í tæka tíð með jóla- þvottinm. Ruilustofa Reykjavikur, sími 3673. Fnlltrdarðð sfnndiir verður haldinn í alpýðuhúsinu Iðnó, uppi, mánudaginn, 11. dez. kl. 8,30. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar, Stjórnin. Jólaw skófatiifiðiir Fjölbreyftasta úrvalið í foænnm. Skóbúð Reykjavfkur, Aðalstræti S. Sfmi 3775. Utselt á 2 úmm var hjá okkur matborðin og borð- stof ustólarnir. Ný sending af borðum og stól- um koma i verz'un okkar á mánu- daginn. Tryggið yðnr pessa ágætu muni timanlega. Húsgagnaverzlonin Clauseiisbræðiir. við Démki IDA6 sera Kl. 2 KI.5 Kl. 11 Messa í fríkirkjunini, Árni Slgurðssom. Barnaguðsþjónusta1, Friðriik Hallgri'msson. Mesisa í dómkirkjunini/séra Friðrik HaTllgrímsson. Kl. 51/2 Hljómsveit RieykjavíkuT. 1. hljómleikur vetrarins í al- þýðuhúsinu Iðmó. Næturiæknir er í nótt Björm Guninlaugsson, F]'ölmásvegi 13, sími 2232. Niæturvörður er í nóitit Maugar vegsr og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 10: Fréttaierindi (Sig. Eim.) og lendurtekniing frétta. Kl. 10,40: Veðurftiegnir. Kl. 15: Miðdiegiisútvarp. KI. 15,30: Erindi: Hvernig á að lesa guðspjöllin? (Ragnar E. Kvaram). Kl'. 17: Messa í fríkirkjunmi (Séra Ármi Sigurðsr son). Kl. 18,45: Barniatími (séra Friðrik Hallgrímssom). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20. TómleikaTi. Kí. 19,35: Erindi: Frá Þýzkalamdi (Jóhan« Þ. Jósefsson alþm.). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erjhdi. Framlífsfræði (dr. Helgi Pjieturss). Kl. 21: Grammófófttóinfeikar: Brahms: Píanó-sónata í F-niioll (Percy Grainger). Lög eftiír Brahms. — Danzlög til kl. 24. Sýning á leirmunum opnar Guðmundur Einarssoih í dag í Listvinahús'inu:. Leimi'unir Guðmundar eru orðnir töluvert pektir hér í bænum, enda vinina nú orðið 6 manns að brensl- unni og mœtti-pó betur vera, pvi mikið er enn flutt inn af vörum í pessari grein, sem vel mætti vinna héT heiniia. Aðgangur að sýningunini er ókeypis. Upplýslngassrifstofa Mæðrastyrks- nefndarinnar er opin í Þingholtsstræti 18 hvert mánudags- og fimtudags- kvöld 'WL 8—10. H]ónaband. í gær voru gefin satóafn í hjónlai- band af séra Bjama Jónssyni ung- frú Guðrún Pétursdóttif og Stein- grímur Þórðaiision trésmiður. Básúna .heitir nÝúticomin bók með ljóð- um !Og smásögum eftir Ebemesier Ebeneserson vélstjóra og mörgum myndum eftir Viggó R. Jensien. Fulitiúaráð Terblýðsfélaganna. heldur fund aranað kvöld kl. 8 í aiþýðuhúsinu Iðnó uppi. Til um- ræðu verða bæjarstjórnairkosning- arnar. V. K. F. Framsókn heldur sfcemtifund itiieð kaffí- drykkju á þriðiudagskvöldið kem- UT kl'. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó. HaVnarfJðrðnr p. u. J. heldur fund n. k. mánudag kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Fundarefni: Guðmundur Gissur- arson fátækrafuiltrúi flytur erindi íim bæjarimál. — Félagar fjöl- mennið! Lögfrœðileg aðstoð stúdenta fyrir almenning er veitt hvert mánudagskvöld kl. 8—9| í háskól- anum í alÞingishúsiniu. Ætti al- mennfogur að nota sér þessa hjálþ lögf ræðistúdenta. Nýkomið: Verkamannafðt. Vald. PoulseD, Klapparstig 29. Sími 3024. Nýja M6 Rátn Þorpararnir. Bráðskemtileg þýzk tal- og hijóm-kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Hans Brausewetter og Jenny Jngo* Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. erænland ballar. S. 0 S. Verður sýnd kl, 5 (barnasýn- ing) °S W. 7, lækkað verð. Prjónastofaii Malín selur bezta prjónafatnaðinn í borginni. Lítiö inn fyrir jólin, pað borgar aig. Nýir litir og snið! Indislegt úrval I Laugavegi 20 B9 sömu dyr og rafmagnsbúðin. Nýkomið: Mikið úrval af nytsöraum og góðum JÓLAGJÖFUM Raftækjaverzlunin Jón Sigurðsson, Austurstræti 7. Lltll í glugganna i dag. „Málarinn" Bankastræti 7. Linoleuni, Filtpappi — Linolenmlím — Kopalkfttl — Mess- fngskinnnr — Veggllísap — Grólfflfsar — Har- marasement — Þakpappl — ,Tropenol( 7 teg. - Vfrnet W-2" - Gúmmfsl5ngur 3/8"—1". A. Einarsson & Fnnk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.