Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 21

Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 21 Kynningartilboð BÚNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6370. Bréfasími 525 6259. Aðili aðVerðbréfaþingi íslands. Nýr hlutabréfasjóður Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf. var stofnaður 26. sept. 1996. Markmið hans er að auðvelda viðskiptavinum að fjárfesta í hlutabréfum með góðri arðsemi og áhættu- dreifingu. Með kaupum á hlutabréfum í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. eignast kaupendur hlutdeild í mörgum öflugum fyrirtækjum atvinnulífsins. Hagstæð lán Hagstæð, óverðtryggð lán með 9,95% vöxtum, fyrir allt að 90% af kaupvenði, bjóðast við kaup á hlutabréfum í Hlutabréfa- sjóðnum til næstu áramóta Hægt er að semja um sveigjanlegan greiðslumáta á lánunum til allt að þriggja ára. 40% afsláttur af gengismun Til að auðvelda kaup á hlutabréfum fá kaupendur 40% afslátt af mun á kaup- og sölugengi ef þeir kaupa þau fyrir næstu áramót. Skattaafsláttur Ríkisskattstjóri hefur staðfest að kaup á hlutabréfum í HIutabnéfasjóði Búnaðarbankans hf. verti einstaklingum heimild til skattaafsláttar skv. skattalögum. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör á hlutabréfakaupum veitir starfsfólk Búnaðarbankans Verðbréf og hjá útibúum bankans. Hagstæð lán til hlutabréfakaupa 40% afsláttur af mun á kaup- og sölugengi SKattaafsláttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.