Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 30
30 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
ÞÓRÐUR EINARSSON,
Sigtúni 35,
sem andaðist í Landspítalanum sunnu-
daginn 24. nóvember, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn
3. desember kl. 13.30.
Maria Sigríður Júlíusdóttir.
Hugrún Guðriður Þórðardóttir,
Ásgeir Ebeneser Þórðarson, Jónína Ólsen,
Júlíus Þórðarson,
Mary Hörgdal,
barnabörn og barnabarnabörn.
Kærar þakkir fyrir samúð og hlýju við
andlát og útför mannsins míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
GUNNARS EGGERTSSONAR,
Þinghólsbraut 65,
Kópavogi.
Þrúður Guðmundsdóttir,
Hrafnhildur Gunnarsdóttir,
Hugrún Gunnarsdóttir, Gylfi Guðnason,
Eggert Gautur Gunnarsson, Svanhildur Skaftadóttir,
Gerður Helena Gunnarsdóttir, Joel Ohlsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum samúð og vinarhug við fráfall
og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
LUDWIGS H. SIEMSEN
stórkaupmanns og
fyrrv. aðalræðismanns,
Fjölnisvegi 11.
Sigríður Siemsen,
Árni Siemsen,
Sigríður Siemsen, Guðjón Haraldsson,
Ólafur Siemsen, Auður Snorradóttir,
Elisabet Siemsen, Guðmundur Ámundason
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur vináttu og hlýhug við and-
lát og útför elskulegrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
HLÍFAR MATTHÍASDÓTTUR
frá Haukadal
f Dýrafirði,
Hæðargarði 40,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunar-
fólks á Sólvangi í Hafnarfirði fyrir frábæra umönnun og til Ingu,
Hæðargarði 38.
Matthías Ólafsson,
Marsibil Ólafsdóttir Mogensen,
Sigrún H. Ólafsdóttir, Sigurdór Hermundsson,
Roy Ólafsson, Sigríður Jóhannsdóttir,
Ólöf Alda Ólafsdóttir, Gísli Ólafs,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega alla vináttu og samúð
við andlát og útför ástkærs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, afa,
langafa, bróður og mágs,
GUNNARS H. VALDIMARSSONAR
flugvirkja,
Árskógum 6,
Innilegar þakkir til heimahlynningar
Krabbameinsfélags íslands fyrir ómet-
anlega hjálp og Flugvirkjafélags íslands
og Fífanna fyrir þeirra góða framlag og hjálp við útförina.
Einnig til allra þeirra, sem veittu okkur stuðning og styrk í veikind-
um hans.
Guð blessi ykkur öll.
Þorgerður Bjarnadóttir,
Guðrún J. Gunnarsdóttir, Birgir Birgisson,
Hallgrímur V. Gunnarsson, Kristbjörg Sigurðardóttir,
Guðbjörg K. Gunnarsdóttir, Björn Guðjónsson,
Margrét Á. Gunnarsdóttir, Eyjólfur Ingimarsson,
Gunnar R. Gunnarsson, Björg G. Gísladóttir,
Árni E. Valdimarsson, Þóra Gyða Gunnlaugsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
LA UFEY ÁRNADÓTTIR
+ Laufey Árna-
dóttir var fædd
í Teigi í Grindavík
18. júlí 1921. Hún
lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 24. nóv-
ember síðastliðinn.
Foreldrar Laufeyjar
voru Árni Guð-
mundsson, útvegs-
bóndi í Teigi, f. 4.
júní 1891, d. 29. apríl
1991, og Ingveldur
Þorkelsdóttir, hús-
freyja, f. 14. desem-
ber 1891, d. 21. jan-
úar 1970. Laufey
var fimmta í röðinni
af ellefu systkinum, þar af kom-
ust niu til fullorðinsára. Systkini
Laufeyjar voru: Margrét, f. 18.
febrúar 1915, d. 9. aprií 1986;
Vilborg, f. 16. júlí 1916, d. 24.
mars 1968; Dagmar, f. 4. apríl
1918; Guðmundur, f. 16. janúar
1920; Þorkell, f. 3. janúar 1923;
Jón, f. 25. desember 1925, d. 5.
janúar 1989; Ingi Ármann, f. 19.
október 1926, d. 4. mars 1934;
Unnur, f. 28. apríl 1929; Vilberg
Magnús, f. 29. desember 1930,
d. 26. júní 1931; Ármann, f. 4.
júlí 1934, d. 5. desember 1990.
Hinn 29. desember 1940 giftist
Laufey Eyjólfi Kolbeins Steins-
syni úr Miðfirði, f. 22. september
1911. Þau eignuðust þrjár dæt-
Hún tengdamóðir mín, Laufey
Árnadóttir, er látin eftir stutta sjúk-
dómslegu.
Kynni okkar hófust fyrir rúmum
ellefu árum þegar ég kynntist Bjarg-
eyju, yngstu dóttur hennar. Eins og
góðra mæðra er siður, þ.e. að vernda
yngsta afkvæmið öðrum fremur, tók
hún mér með mikilli varúð til að
byrja með. Fljótlega urðum við þó
mestu mátar.
Hún var svo stór partur af lífi okk-
ar allra, tengiliður fjölskyldna bama
og barnabama sem em dreifð, bæði
víða um land og erlendis. Hjá henni
var alltaf hægt að fá fréttir af ættingj-
unum, enda kallaði hún sjálfa sig
„höfuðpaurinn" í þessu tilliti.
Það er erfitt að ímynda sér manna-
mót innan íjölskyldunnar án hennar
Laufeyjar. Hún var miðpunkturinn í
öllum veislum og uppákomum hjá
okkur og alltaf var fyrsta hugsunin
ef koma átti saman: Við verðum að
hringja í ömmu Laufeyju. Létt bank
á hurðina og glaðvært „halló“ og
allir, börn sem fullorðnir, hópuðust
fram að dyrum til að taka á móti
henni. Hún var einnig höfðingi heim
að sækja og eins gott að koma heim
til hennar með tóman maga. Hennar
verður sárt saknað af ungviðinu á
okkar heimili, enda hafði hún svo
oft litið til með börnum okkar og
varð þá sjálfkrafa amma annarra
barna sem komu í heimsókn til okkar.
Hún var vinsæl í þess orðs fyllstu
ur. Þær eru: 1) Ing-
veldur, f. 29. júní 1938,
hún býr í Keflavík.
Eiginmaður hennar
var Sverrir Elentínus-
son, f. 10. ágúst 1937,
d. 23. ágúst 1991. Börn
þeirra: Eyjólfur,
kvæntur Helgu Krist-
ínu Guðmundsdóttur,
börn þeirra eru Guð-
mundur Ami, Ingveld-
ur og Sævar Freyr;
Sverrir, kvæntur Auði
Óskarsdóttur, börn
þeirra eru Sonja Ósk
og Eyjólfur; Elentínus;
Sævar. 2) Helena, f.
23. janúar 1942, búsett á Akur-
eyri. Eiginmaður hennar var Finn-
ur Eydal, f. 25. mars 1940, d. 16.
nóvember 1996. Börn þeirra:
Hörður Eydal; Laufey Eydal, gift
Skapta Þórhallssyni, dætur: Linda
Sif Garðarsdóttir og Lena Mist
Skaptadóttir; Helena Eydal, sam-
býlismaður Sigurður Jörgenson,
sonur þeirra er Aron Eydal. 3)
Eygló, f. 3. júlí 1949, sambýlismað-
ur Guðmundur Guðbjörnsson, f.
24. júní 1949, þau búa í Kópa-
vogi. Börn hennar: Birna Björns-
dóttir, sonur hennar er Örvar Ól-
afsson; Birta Bjömsdóttir.
Eyjólfur Kolbeins Steinsson lést
3. nóvember 1952. Laufey giftist
síðan, hinn 17. apríl 195, Gísla
merkingu og átti marga að. Það var
sérstaklega tekið eftir því hversu
margir heimsóttu hana á sjúkrahús-
ið. Þá sagði hún með bros á vör:
„Já, ég er rík.“
Hún Laufey var vanari að hjúkra
öðrum en láta hjúkra sér. Og þrátt
fyrir veikindi og ýmiss konar áföll á
lífsleiðinni bar hún sig alltaf vel.
„Það er allt í lagi með mig,“ var hún
vön að segja. Við gerðum okkur held-
ur enga grein fyrir því hversu veik
hún var orðin núna í sumar.
í dag kveðjum við þessa mætu
konu sem svo gjaman hefði mátt
staldra lengur við hjá okkur, en veg-
ir Guðs eru órannsakanlegir. En víst
tel ég að fyrir handan hafí verið tek-
ið vel á móti henni. Samúðarkveðjur
sendum við héðan af Huldubrautinni
til alira aðstandenda Laufeyjar og
sérstakar kveðjur norður yfír heiðar
til Helenu dóttur hennar sem sér á
bak eiginmanni og móður með nokk-
urra daga millibili.
Blessuð sé minning Laufeyjar
Árnadóttur.
Einar H. Sigurðsson.
Láttu nú ljósið þitt
loga við rúmið mitt
hafðu þar sess og sæti
signaður Jesú mæti.
Elsku langamma, ég man eftir
þér, ég elska þig, þú varst svo góð
Bjarnasyni frá Aðalvík, f. 13.
maí 1910. Börn þeirra eru: 4)
Eyjólfur Bjarni, f. 13. september
1954. Eiginkona hans er Mary
Jane Rupert, f. 3. ágúst 1954.
Þau eru búsett í Danmörku.
Börn þeirra: Helena, sambýlis-
maður Högni Hannesson, dóttir
þeirra er Sandra María; Vil-
hjálmur; Daníel. 5) Bjargey
Gígja, f. 12. janúar 1958, eigin-
maður hennar er Einar H. Sig-
urðsson, f. 10. desember 1958,
þau búa í Kópavogi. Börn: Gísli
Sigmundsson, sambýliskona
Sunna Bragadóttir, dóttir hans
er Bjargey Anna; Karl Ágústs-
son; Nanna Eir Einarsdóttir;
Pétur Ulugi Einarsson.
Gísli Bjarnason lést 27. apríl
1988. Laufey kynntist síðan
Magnúsi Snæbjörnssyni frá Pat-
reksfirði, f. 22. nóvember 1918
og bjuggu þau saman að Neðsta-
leiti 5, þar til hann lést 4. októ-
ber 1992.
Laufey sinnti húsmóðurstörf-
um af stakri prýði frá unga aldri.
Hún vann í fjölda ára í Þvotta-
húsi ríkisspítalanna og hafði
mikla ánægju af því starfi. Einn-
ig vann hún í mörg ár við ræst-
ingar í Vélasölunni hf.
Útför Laufeyjar verður gerð
frá Bústaðakirkju mánudaginn
2. desember og hefst athöfnin
klukkan 15.
og falleg og skemmtileg, og mig
langar svo til að skrifa um þig. Ég
vil bara þakka þér fyrir allar þær
góðu stundir sem þú gafst mér. Það
var alltaf svo gaman þegar þú komst
til ömmu Ingu, hvað þú nenntir allt
af að spila við mig, en nú ertu fari
til guðs og ég veit að hann hugsa
vel um þig og þú ert glöð.
Legg ég nú bæði líf og önd.
ljúfi Jesú í þína hönd.
Síðast þegar ég sofna fer
sitji Guðs englar yfir mér.
Þín,
Ingveldur Eyjólfsdóttir.
Til elsku langömmu okkar.
Ég fel í forsjá þína,
Guð faðir, sálu mína
þvi nú er komin nótt.
Um ljósið lát mig dreyma
og ljúfa engla geyma
öll böm þín, svo blundi rótt.
(M. Joch.)
Elsku langamma, við eigum sv
fá orð til að þakka þér fyrir allt þa
sem þú hefur gert fyrir okkur.
Elsku langamma, hönd þín snert
sálu okkar og fótspor þín liggja un
líf okkar alltaf.
Kristur minn, ég kalla á þig,
komdu að rúmi mínu.
Gakktu hér inn og geymdu mig,
Guð, í faðmi þínum.
Langömmubörnin þín
í Keflavík.
Elsku Laufey, okkur langar í fá
einum orðum að þakka þér fyrir árii
sem við áttum með þér. Það vori
ekki mörg ár en það voru góð ár
Við viljum líka þakka þér hvað þi
tókst alltaf vei á móti okkur og börn
unum okkar.
Við eigum minningu um góð;
konu og þökkum fyrir allt um lei<
og við vottum fjölskyldu þinni okka
innilegustu samúð.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stnð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
María Magnúsdóttir, Kristinn
Magnússon, Tryggvi
Tryggvason og börn.
t
Móðir okkar, amma og langamma,
JÓNAV. HANSEN,
Kumbaravogi,
áður Njálsgötu 59,
sem andaðist 22. nóvember, verður
jarðsungin frá Árbæjarkirkju þriðjudag-
inn 3. desember kl. 13.30.
Jóhann V. Ólafsson,
Júlíus Þorbergsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær sonur okkar, stjúpsonur, bróðir
og mágur,
HELGI EIRÍKSSON,
Laugarásvegi 57,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
í Reykjavík þriðjudaginn 3. desember
kl. 10.30.
Vaka Sigurjónsdóttir,
Eirikur Helgason,
Anna Eiriksdóttir,
Jóhanna Eiriksdóttir,
Jóhannes Eiriksson,
Bergþór Sigurðsson,
Bjarni Hákonarson,
Jón Wendel,
Kolbrún Steingrímsdóttir.