Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 12

Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 12
12 B SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ DÆGURTÓIMLIST ■ ■■ :-;í ' - { 'Á annu. r Islensk rappsvdt í UÓSI gríðarlegra vinsælda rappsins verður að teljast einkenni- legt að ekki hafi komið fram á sjónarsviðið íslensk rappsveit sem riokkuð kveður að. í liðinni viku kom loks út íslensk rapp- skífa sem verður að telja nokkur tímamót. Á plötunni er reynd- ''ar mest rappað á ensku, en von til að það breytist. Isíðustu viku kom út fyrsta skífa rappsveitarinnar Quarashi, Switchstance. Þá sveit skipa Sölvi Blöndal, sem sér um hrynhluta tónlistarinnar, Steinar Orri Fjeldsted og Höskuldur Ólafs- son, sem rappa, og Richard Oddur Hauks- son, sem klórar plöt- eftir Áma ur. Sölvi Matthíasson segir nafn sveitarinnar komið frá Steinari, en hann bjó í Phoenix í Arizona og fékk þar viðurnefnið frá mexíkóskum félögum sín- RÚNAR Júlíusson hefur lagt gjörva hönd á margt í íslensku tónlistarlífi og heldur því áfram, þvi fyrir skemmstu kom út með hon- um óvenjuleg sólóskífa, Með stuð í hjarta. Á þeirri plötu fékk Rúnar til liðs við sig ýmsa félaga úr tónlistarlífinu sem semj'a ýmist lög eða texta. um. Hann segist sjálfur hafa verið að setja saman rapplög í nokra mánuði og þegar hann kynntist Steinari kviknaði sú hugmynd að þeir myndu vinna saman. „Við fórum í það að taka upp okkur til gamans, en ekki endilega til að gefa út, og fengum aðstöðu hjá Jó- hanni Jóhannssyni í Nýjústu tækni og vísind- um, en Morgunblaðið/Arni Sæberg Rappsveit Quarashi-félagar, Sölvi Blöndal, Steinar Orri Pjeldsted og Höskuldur Ólafsson. upptökumaður var félagi minn Hrannar Ingimarsson," segir Sölvi og bætir við að Viðar Hákon Gísla- son úr Kvartett Ó. Jónsson & Grjóna hafi einnig lagt sveitinni lið við smíði á bassa- og gítarlínum. „Þegar við svo hlustuðum á upp- Hress Rúnar Júlíus- son. Rúnar segir að platan byggi á hugmynd sem hann fékk fyr- ir nokkru, „ég ætlaði að gera svona plötu þegar ég varð fimmtugur, setja saman plötu með þrettán lögum þrettán höfunda", segir hann og bætir við að þegar hann hafi síðan verið „píndur" til að taka sér frí snemma á árinu hafi loks gefist tími til að láta verða af plötunni. „Það voru alltaf að koma önnur verk- efni og ýta þessu til hliðar, en ég var búinn að nefna þessa hugmynd við flesta sem eiga lög á plötunni." Rúnar segist hafa valið í lagasmíðamar menn sem hann hafði unnið með eða langað að vinna með, en á plötunni séu þeir Tryggvi Hiibner gítarleikari og Matthías Hemstoek trommuleikari rauði þráðurinn með honum sjálfum sem syngur og leikur á bassa. Rúnar segir Rúnar segir að sumt framlag höfundanna hafi komið honum á óvart, þo ekki hafi hann beinlínis hrokkið í kút yfir neinu, „maður er búinn að heyra svo mikið á þrjátíu ára spilaævi," segir hann og kímir. Lokalagið, þrett- ánda lagið, var samið þeg- ar verið var að ganga frá frumeintaki plötunnar, „og við Kristján Hreinsson vorum að spila lagið í þriðja , sinn þegar það var | tekið upp, ég var || nýbúinn að kenna honum það,“ segir 111 Rúnar og bætir 1 við að hann sé : mjög hress með 1 plötuna, hún i hafi verið ;t„ skásta meðal- ið af öllum að ýmsir fleiri hafí ætlað að vera með, en gengið úr skaftinu fyrir ýmsar sakir. „Þeir verða bara með næst, mér fínnst þetta hafa gengið svo vel að ég vil endi- lega hafa frarh- hald á,“ segir hann glaðbeittur. Rúnar segir að flestir lagahöfundamir hafí kom- ið að sínum lögum, ýmist sem hljóðfæraleikarar eða söngvarar, en ýmist hafí menn samið lag eða texta á móti hónum. „Lögin eru mjög ólík lög og ólíkir stílar, sumt er krpftugt rokk en annað er rólegheitamúsík. Platan er ijölbreýtt og ég leitaði einmitt eftir því að hafa hana þannig; að mínu mati gera þessi ólíku lög plöt- una frekar litríkari en ósamstæða. Þetta er allt byggt á sama sökklinum," segir hann. „Yfirleitt var ég með texta eða lag og bað viðkomandi að semja það sem á vantaði. Allt á plötunni er nýsköpun nema eitt lag, sem ég vildi hafa eins og í gamla daga, en þá fékk ég oft Þorstein Eg- gertsson til að semja fyrir mig texta við er- lend lög og það er eitt svoleiðis sýnishom." þeim sem hann hafi tekið á tökumar að verkinu loknu sáum við að þær voru það góðar að rétt væri að gefa þær út,“ segir hann en upptökurnar hafa staðið frá því í vor. Steinar segist rappa um lífið og tilveruna, það þýði ekki að vera NÝIR straumar fára um rokkheiminn og þeir sem ekki taka við sér eru dæmdir úr leik. Sumir halda rígfast í gamlar hefðir, en aðrir bregða fyrir sig nýju tónmáli, þar á meðal liðsmenn hljómsveitarinnar Stunu, sem sendi frá sér fyrstu breiðskífuna, M.M.M. fyrir skemmstu. Stuna er hálfs ann- ars árs gömul, skipuð fjórum piltum sem leikið hafa með ýmsum rokksveitum í þyngri kantinum á síð- ustu árum. Að sögn söngvara sveitarinnar er sveitin hálfs annars árs, stofnuð af Jóni junior" og Stjúna, en síðan bættust „Siggi“ og „Alli“ við. Stuna byrjaði sem tækni- vædd rokksveit og hefur fært sig æ nær tölvutækni að sögn Jóns, en hann segir þá félaga hafa langað til að setja saman pönkaða danstónlist með trommuæsingi. Jón segir að tölvan hafi haft mikið að segja um þau lög þar sem hún kemur við sögu, mörg laganna hafi fyrst verið sett saman á henni og síð- an færð í tónleikabúning og sönglínur búnar til. „Þetta er í raun og veru ekki svo langt frá því sem við höfum áður fengist við, grunnurinn er sá sami; við erum bara að færa spilagleði í tæknibún- ing,“ segir Jón og bætir við að þeim félögum liggi ekki mikið á hjarta, ekki séu djúpar pælingar í textum sem eru úr smiðju hans, yfirieitt sé hann að gera grín að hinu og þessu. „Lagið kemur allt- af fyrst og svo kemur textinn ef mér finnst ég þurfa að syngja eitthvað með.“ Jón segir að þegar platan var tekin upp hafi þeir félagar ekki Morgunblaðið/Ámi Sæberg Spllagleðl Hljómsvcitin Stuna, „Siggi", Jón, „Alli" og „Stjúni". gert sér grein fyrir þvi á hvetju væri von, „við ætluðum bara að fara inn í hljóðver og gera það sem við gætum best og allt í einu var komin plata. Þrátt fyrir það að það hafí ekki tekið okkur nema 60 tíma til að taka plötuna upp og ganga frá henni, vorum við lít- ið búnir að pæla hlutina út, þetta bara gekk upp.“ ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.