Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 B 19 ATVINNU/U JGL YSINGAR Medtronic JM Nýsköpunarstörf i Skandinavíu Medtronic Corporation er leiðandi alþjóðlegtfyrirtœki á sviði lœkningatœkja. Fyrirtœkið var stofnað árið 1948 ogþar starfa nú um 14.000 manns víðs vegar um heim. Arsvelta Medtronic á nýliðnu Jjárhagsári var 145 milljarðar króna og hreinn hagnaður afrekstri var um 29 milljarðar króna. Medtronic er ífararhroddi íþróun ígræddra lœkningatœkja, t.d. hjartagangráða, en hefur nýlega ákveðið að hasla sér völl á sviði tœkja til greiningar á ýmsum sjúkdómum. Medtronic leitar því að tölvunarfrœðingum og verkfrœðingi til starfa hjáfyrirtœkinu. Um er að rœða krefjandi verkefni við hönnun og smíði nýrrar kynslóðar lœknisfrœðilegra upplýsingakerfa og þróun fjölbreyttra greiningartœkja. Fyrsti áfangi verkefnisins verður unninn hérlendis en með vorinu flytst verkefnið ásamt íslenskum starfsmönnum þess til höfuðstöðva Medtronic í Skandinavíu. Nú þegar starfa 5 íslenskir tölvunarfrœðingar við undirhúning verkefnisins. Tölvunarfrædingar Fyrirhugað er að ráða þrjá tölvunarfræðinga til að takast á við skemmitlegt en jafnframt krefjandi verkefni við þróun nýrrar kynslóðar upplýsingakerfa sem byggja m.a. á dreifðri vinnslu, Intenetinu, og hlutbundnum gagnagrunnum. Mikil áhersla er Iögð á að fygljast með nýjungum í hugbúnaðargerð og nýta þær við framkvæmd verkefnisins. Fjármái - hlutastarf Fyrirtæki, staðsett upp á Höfða, óskar eftir viðskiptafræðingi til þess að sjá um fjármál fyrirtækisins 3 hálfa daga í viku. Um er að ræða gerð rekstrar- og greiðslu- áætlana, launabókhald, færslu bókhalds í Óp- us Alt, greiðslu reikninga og innheimtumál. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl., merktar: „Höfði - 4361“, fyrir 7. desember nk. Innflutningur tollskjöl Þekkt fyrirtæki í innflutningi og verslunarrekstri óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Starfið; Tollskýrslugerð, skráning, afstemmingar, samskipti við flutningsaðila og birgja erlendis o.fl verkefni. Menntunar og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Reynsla af sambærilegu starfi skilyrði. • Enskukunnátta ásamt haldgóðri tölvuþekkingu. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt því að geta starfað undir álagi. • Góð framkoma og lipurð í samskiptum. Nánari upplýsingar'veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12. í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Innflutningur” fyrir 7. desember nk. RÁÐGARÐURhf SITÓRNUNAROGREKSIRARRÁÐGJÖF Furugeríl 8 108 R«yk|uvik Siml 833 1800 P»: 833 1808 Nitfang: rgmldlunOtr«knat.l« Halmaatða: http://www.tr«kn«t.l»/r»dg»rdur Markmiö IKEA er aö bjóða vandaða vöru á góðu verði. Lögð er rik áhersla á frumkvæði, góða framkomu og þjónustu við viðskiptavini. ADSTOÐARDEILDARSTlðRI SÉRVÖRUDEII0 Starfið • Aðstoð við daglega stjórnun í sérvörudeild. • Þátttaka I áætlanagerð. • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur • Leitað er að einstaklingi helst með reynslu af stjórnun í verslun. • Tölvu- og tungumálakunnátta. • Þjónustulipurð, frumkvæði og útsjónarsemi. Vinnutími 9-18.30 ásamt helgar- og aukavinnu. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar “IKEA-deildarstjóri” fyrir 6. desember nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNARCGRHCSIRARRÁÐGJÖF Furugartl 8 108 Rcykjavlk Siml 833 1800 Fuxi 8*3 180B N.tf.no: rgmldlunttrtknat.il H.lma.flat httpt//arww.traknat.la/raduardur Helstu menntunar og hæfniskröfur: • MS eða BS gráða í tölvunarfræði. • 2-3 ára reynsla í hugbúnaðargerð íyrir Microsoft Windows. • Góð þekking á hlutbundinni forritun (t.d. C++, Booch/OMT/UML, o.fl.). • Forritunarreynsla í Microsofit Windows umhverfinu (t.d. Visual C++, Windows NT stýrikerfið, o.fl.). Helstu menntunar og hæfniskröfur: • MS gráða í rafmagnsverkfræði. • Þekking í hönnun flaumrænna og stafrænna rása. • Haldgóð þekking á A/D breytum, háhraða raðbrautum, hönnun PC véla. Þekking á rauntímavinnslu, merkjafræði, tölvugrafík (2D/3D) og gagnagrunnum er kostur en ekki nauðsynleg. Skipulögð og öguð vinnubrögð. Góð enskukunnátta. Samstarfshæfíleikar. Fygjast með tækniþróun almennt. Reynsla af verkefnastjómun. Skipulögð og öguð vinnubrögð. Samstarfshæfileikar. Góð enskukunnátta. í boði eru góð laun og vinnuaðstaða. Kostnaður við búferlaflutning verður greiddur, auk þess sem starfsmannahald Medtronic veitir nýjum starfsmönnum aðstoð við að koma sér fyrir. Kunnátta í “skandinavísku” er ekki skilyrði þar sem Medtronic er bandarískt fyrirtæki og enska því notuð í flestum samskiptum innan fyrirtækisins. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Medtronic” fyrir 10. desember n.k. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði. Heimasíðu Medtronic má finna á Internetinu. Slóðin er “http://www.medtronic.com”. RAÐGARÐUR hf SljáRNUNAROGREKSIRARRÁEXgÖF Furugerðl 5 108 Reykjavfk Siml 533 1800 Fax; 833 1808 Netfang: rgmldlunOtrtknet.lt HwimaslSa: http://www.traknst.ls/radgardur Verkefnastiúri Fyrirhugað er að ráða verkefnastjóra til þess að stjóma hönnun og smíði nýrrar kynslóðar nettengdra greiningartækja. Hlutverk verkefnastjóra er m.a. að hafa frumkvæði við útfærslu og þróun nýrra tækja og bera ábyrgð á öllu þróunarferlinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.