Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 20
2Ó B SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA/ JCJI Y^llKlC^AR Tæknimaður í útsendingu Vegna aukinna umsvifa vantar okkur starfsfólk á tæknisviö Stöövar 3. í starfinu felst útsendingarstjórn á dagskrárrás og þáttasölurásum stöövarinnar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af tæknivinnu í sjónvarpi og hafi góöa tölvu- og íslenskukunnáttu. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Ágústsson, s T <Ö> Ð tæknistjóri, í síma 533 5600. Umsóknarfrestur er til 6. desember og skal skila umsóknum til Stöövar 3, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. íslensk margmiölun hf. hefur nýlega tekib viö rekstri Stöövar 3, en aö baki henni eru mörg af stærstu og öflugustu fyrirtækjum landsins. Markmiö fyrirtækisins er aö auka ábyrgö og valfrelsi í íslensku sjónvarpi, efla innlenda dagskrárgerö og bjóöa upp á nýjungar í fréttaþjónustu. Ertu góður sölumaður og hefurðu þekkingu á tölvum og netkerfum ? Fyrirtækið er eitt öflugasta tölvu- og hugbúnaðarfyrirtæki landsins og óskar eftir að ráða í stöðu þjónustufulltrúa. Þjónustufulltrúi mun sinna ráðgjöf og sölu á þjónustu til viðskiptavina fyrirtækisins. Jafnframt annast tilboðsgerð og gerð þjónustusamninga sem og að rækta sem best viðskiptatengsl við núverandi viðskiptavini auk þess að afla nýrra tengsla. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldbæra þekkingu og reynslu á sviði tölvutækni, hafí þekkingu á netkerfum eða áhuga á netumhverfi. Ahersla er lögð á góða sölu- og samskiptahæfileika, fagmannleg vinnubrögð auk sjálfstæði og áreiðanleika í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 6. desember n.k. Ráðning verður sem fyrst Fyllsta trúnaðar verður gætt í meðhöndlun umsókna. Fyrirspurnum svarar Guðný Harðardóttir frá kl.10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16. STRÁi ÍGALLUP I I STARFSRÁÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsími: 588 3044 IMHIHHUesssnHIKiII'- Guðný Harðardóttir BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF óskar eftir að ráða sérfræðing í fyrirtækjaþjónustu Starfið er innan Markaðsviðskipta á Veróbréfa- og fjárstýringarsviói. Starfið felur í sér þjónustu við fyrirtæki og stofnanir varðandi verðbréf, gjaldeyri, afleiðusamninga, skammtímaávöxtun o.fl. Umsækjandi þarf að hafa lokið háskólaprófi í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða öðru sambærilegu námi. Framhaldsnám á fjármálasviði eða öðru sviði, sem gefur staögóða stærðfræðiþekkingu er æskilegt, svo og starfsreynsla á fjármálamarkaði. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Búnaðarbankans, Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Nánari upplýsingar gefa Þorsteinn Þorsteinsson í síma 525 6351 og Friðrik S. Halldórsson í síma 525 6371. Markaðsviðskipti eru innan hins nýstotnaða Verðbréfa- og fjárstýringarsviðs Búnaðarbankans, en innan þess sviðs er einnig að finna Fjárstýringu sem sér um fjármuni bankans sjálfs og Eignavörslu sem hefur umsjón með fjármunum annarra. Reiknað er með að á þessu sviði bankans verði starfandi um 20 manns. Verðbréfa- og fjárstýringarsvið verður til húsa aó Hafnarstræi 5, þar sem verið er að innrétta húsnæðí fyrir starfsemina. „Au pair“ - Flórída „Au pair“ óskasttil Fort Lauderdale, Flórída. Upplýsingar gefur Kathy í síma 001-1954-384-7987. Viðskiptafrœðingar Til umsóknar eru lausar stöður tueggja viðskiptafrœðinga hjd Pósti og síma. □ Hagdeild Staða í hagdeild. Um er að ræða starf er lýtur að innra uppgjöri og úrvinnslu tölfræðilegra upplýsinga. Ö Starfsmannadeild Staða í starfsmannadeild. Starfið felst í úrvinnslu tölfræðilegra upplýsinga og sérhæfðri verkefnavinnslu. Leitað er efitir viðskiptafræðingum sem eiga auðvelt með að taka að sér verkefni sem krefjast agaðra vinnubragða og sjálfstæðis. Ndnari upplýsingar um störfin má fá hjá Andrési Magnússyni t síma 550 6474. Umsóknum skal skilað fyrir 9. desember 1996 til starfsmannadeildar, Landssímahúsinu við Austurvöll, 150 REYKJAVÍK. POSTUR OG SIMI *m ^li:. FiskiStofa Veiðieftirlitsmaður á ísafirði Vegna skipulagsbreytinga hjá Fiskistofu er leitað eftir veiðieftirlitsmanni með búsetu á ísafirði. Starfið felst í veiöieftirliti á Vestfiöröum og umsjón landamærastöðvar á Isafirði. Skipstjórnarmenntun og reynsla af Fiskistota erstiómsýslu- sjávarútvegi æskileg og / eða menntun stofnun sem heyrir undir 0g reynsía við fiskvinnslu. Enskukunnátta siávarútvegsráðherra. áskilin. Fiskistofu er ætlað að Starfið er laust frá og með 1. janúar 1997. framkvæma stefnu [_aun samkvæmt kjarasamningi stjómvalda um stjórn opinberra starfsmanna. fiskveiöa og meðferð sjávarfangs. Allar nánari upplýsingar veitia Gylfi Dalmann og Þórir Þorvarðarson. Öllum umsóknum verður svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Skeifunni 19, 108 Reykjavík merktar „Fiskistofa 593“ fyrir 16. desember n.k. Hagvangur hf Skerfan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Brófsími: 568 8618 Netfang hagvang@tir.skyrr.is Heimasíöa http:/Avww.apple. /hagvangur nfl r is \0/ ða Y t.is 0 lur^A HAGVANGUR RADNINGARtilÖNUSIA Rétt þekking 6 réttum tíma -fyrír rótt fyrírtæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.