Alþýðublaðið - 10.12.1933, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Qupperneq 4
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1033. Alþýðublaðið ALÞYÐUBLAÐIÐ OCBO* kaupandi ökeypis í eitt ár SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐSINS fær einhver peírra, sem siðan pað stækkaði, fær pað gerast nýir kaupendur pess i d8g eða á morgim. REYEJ A VÍKURFRÉTTIR ókeypis í eitt ár. Bjffli GfiiBasla Bfid B1 Morðgáía aldarinnar. Vel samin og spenn- andi leynilögreglutal- mynd í 8 páttum. Að- alhlutverkið leikur Jean Hersholt. Sýnd kl 9 Börn fá ekki aðgang. Á alþýðusýningu kl. 7 og bamasýningu kl. 5: Konnngnr Ijénanna. Notið petta síðasta tæki- færi til að sjá pessa á- gíetu og fræðandi dýra- mynd. Verkstæðið „Erýmsla“ Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýnlr ðll eggjárn. Simi 1987. BarnBStúka verður stofnuð í dag kl. 3 í skólastofunni í Skildingaimesi. Er ætlast til, að umdæani henna'r verði Skil.dinganes og Grímsstaða- holt. Pað er stúkan „1930“, spm gengst fyrir stofnun baina'stúk- unnar, og eru félagar heninar hvattir til að sækja fundinin. SJómannafélag Hafnarfjarðar. Stjórnarkosning er nú byrjuð í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Fé- lagar eru ámintir um að gneiðí> atkvæði. Skrifstofa félagsins er opin kl. 6—7 e. m. alla virka daga. Það er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja pangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Komið í tæka tíð með jóla- pvottinn. Rullustofa Reykjavíkur, sími 3673. Falltrúaráðsfundnr verður haldinn í alpýðuhúsinu Iðnó, uppi, mánudaginn, 11. dez. kl. 8,30. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar, Stjórnin. Jóla* skófatnaðnr Fjölbreyttasta úrvalið i bænnm. SkóbúO Reykjavíkur, Aðalstrætl 8. Sfmi 3775. Dtselt á 2 dögu! var hjá okkur matborðin og borð- stofustólarnir, Ný sending af borðum og stól- um koma i verz’un okkar á mánu- daginn. Tryggið yönr pessa ágætu muni timanlega. Húsgagnaverzlanin Clansensbrœðar. við Dðmki I DAG Kl. 11 Messa í fríkirkjumii, séra Árni Sigurðsson,. Kl. 2 Barnaguðspjónusta, Friðriik Hallgrímsson. KI.5 Melssa í dómkirkjunm, ‘séra Friðrik Halllgrímsson. Kl. 51/2 Hljómsveit Reykjavlkur. 1. hljómleikur vetrarins í al- pýðuhúsinu Iðnó. Næturlæknir er í nótt Bjöhn Gunnlaugsson, Fjölnisvegi 13, simi 2232. Nœturvörður er í nóitit í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 10: Fréttaerindi (Sig. Ein.) og endurtekniing frétta. Kl. 10,40: Veðurfnegnir. Kl. 15: Miðdiegiisútvarp. Kl'. 15,30: Erindi: Hvernig á að lesa guðspjöllin? (Ragnar E. Kvaran). KI. 17: Messa í frikirkjunni (Séra Árni Sigurðs- son). Kl. 18,45: Barnatimi (séra Friönik Hallgrímsson). Kl. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,20. Tónileikan. Kl. 19,35: Erindi: Fná Þýzkalandi (Jóhanin Þ. Jósefsson alpm.). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erihdi. Framlifsfnæði (dr. Helgi Pjetunss). KI. 21: Grammófóntó'nleikar: Brahms: Píanó-sónata í F-moIl (Percy Grainger). Lög eftáír Brahmis. — Dainzlög til kl. 24. Sýning á leirmunum opnar Guðmundur Einarssoin í dag í Listvinahúsinu;. Leirmunir Guðmundar eru orðnir töluvert pektir hér í bænum, enda vinina nú orðið 6 manns að bnensl- unni og mœtti pó betun vera, pví mikið er enn flutt inn af vörum í pessari gnein, sem vel mætti vinna hén heima. Aðgahgur að sýningumni en ókeypis. Upplýsingassrifstofa MæðrMtyrks- nefndarinnar en opin í Þingholtsstræti 18 hvent mánudags- og fimtudags- kvöld kl. 8—10. Hjónabend. 1 gær voru gefin samaln í hjóniai- band af séra Bjarna Jónssyni ung- frú Guðrún Pétursdóttir og Stein- grímur Þórðarson trésmiður. Básúna heitir nýútkomin bók með ljóð- um og simásögum eftir Ebeneser Ebeneserson vélstjóra og mörgum myndum eftir Viggó R. Jensen. Fulltiúaráð verklýðsfélaganna. heldur fund aninað kvöld kl. 8 í alpýðuhúsinu Iðnó uppi. Tii um- ræðu verða bæjarstjórnarkosning- arnar. V. K. F. Framsókn heldur skemtifund mieð kaffi- drykkju á þriðjudagskvöldið kem- lur kl. 8V2 í alpýðuhúsinu Iðnó. HaVnarf|3rðnr F. U. J. heldur fund n. k. mánudag kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Fundanefni: Guðmundur Gissur- arson fátækrafuiltrúi flytur erindi um bæjarmál. — Félagar fjöl- mennið! Lðgfræðileg aðstoð stúdenta fyrir almemning er veitt hvert mánudagskvöld kl. 8—9( í háskól- anum í alþingishúsinu. Ætti al- mennjtngur að mota sér pessa hjálp lögfræðistúdenta. Nýkomið: Verkamannaíðt. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi 3024. Nýja BM Kátn porpararnir. Bráðskemtileg pýzk tal- og hijöm-kvikmynd i 10 páttum. Aðalhiutverkin leika: Hans Brausewetter og Jenny Jngo, Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. úrænland kallar. S. 0 S. Verður sýnd kl. 5 (barnasýn- lug) og kl. 7, lækkað verð. Prjónastofan Malín ; i selur bezta prjónafatnaðinn í borginni. Lítið inn fyrir jólin, pað borgar sig. Nýir Iltir og snið! Indislegt úrval! Laugavegi 20 B, sömu dyr og rafmagnsbúðin. Nýkomið: Mikið úrval af nytsömum og góðum JÓLAGJÖFUM Raf tækj averzlunin Jón Sigurðsson, Austurstræti 7. Litið í gligpnna i dag. „Málarinn" Bankastræti 7. Linoleiun, Filtpappl — Llnolenmlím — Kopalkítti — Mess» ingskinnnr — VeggVlisar — Gólfflfsar — Mar- marasement — Þakpappi — ,Tropenol( 7 teg. - Vírnet 'ti’-T - GúmmfslSngur 3/8”-l”. A. Einarsson & Fnnb.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.