Alþýðublaðið - 10.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Side 1
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933, XV. ARGANGUR, 31, TÖLUBLAÖ A1ÞTBUBIABI9 LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóri: Þórbergur Þórðarson. Þýzku réttarhöldin. hingað til þess að vem ákærður. Goerinjg, foxisætisráðherra Prúss- lands, var sniemma í nóvember fyrir réttinum út af ríkis])ings- bmnanum. Háttalag hans framimi fyrir réttvísinni var með þeim. ósköpum, að talið er leinsdæmi í réttarsögu siðmentaðra þjóða. Hann bókstaflega talað hoppáði upp( viti sínu fjær, steytti hnef- ana fralman í Dimitrof og helti úr sér heilú flóði af óbótaskömmr tim um andstæðinga sína, kal'l- aði kommúnista glæpamenn og þar fram eftir götunum. Þá spyr Dimitrof og lítur háðst- lega á Goering: „Veit ráðherrann, að þetta fólk, sem hann kallar glæpamenn, stjómar sjötta hluta jarðarinna!r, Rússlandi, stærsta landi heimsins ?“ Goering öskrar: „Mig varðai ekkert um Rússland. Hvað varð- ar mig um útlenda kommúnistar glæpamienn, sem komu tilPýzka- lands og kveiktu í Ríkisþinginu? Dimitrof! Ég harðbanna yður að boða kommúnisma frammi fyrir þessum rétti.“ Dimitrof: „Gott og vel. En ráð- herrann hefir boðað hér ma!zisma.“ Þá ber Dimitrof upp mokkrar spurni.ngar, sem settu ráðherranm í slæma klípu. Hann spurði til dæmis: „Hvers vegna fór lög- reglan, sem er undir stjópn ráð- berrams, á fund blaða!nina til þess að láta þau birta þær fréttir dag- inn eftir ríkisþingsbruínann, að kombiúnistiskt félagsskírteini hafi fundist á Van der Lubbe? Síðan hefir það samnaíst, áð þetta var ósatt.“ Goering komst auðsæilega í vanda við þessár spurningar, snýr sér að hinum ákærða, vítir hann méð óstjórnlegum >ofsa og gargar óður af reiðd : „Ég er ekki kominn Ég held, að Theódór Friðriks- son hafi verið reifur, er hann rit- aði ýmsa kafla bókar þessarar. Frásögnin ber það viða með sér, að höf. hefir verið glaður, þegar hann sagði frá. Og það er mikill kostur bókarinnar, að höf- undurinn er nákunjnugur efninú, hefir gaman af að segja frá, skrif- ar kaflana eins og fréttákafla til kunningja síns, blátt áfram og eðlilega og á karlmannamáli, þeirra, er sjó stunda. Bók þessi er í 10 köflum, er lýsa hákarlaveiðum, útbúnáði á skipum, daglegu lífi á hákarla- skipum, svaðilförum, stórviðrum og skiptöpum. Þar eru einnig sögur af einstökum mönnum. í formálá segir Freysteinn Gunnarssion svo m. a.: „Bókadeild Menningarsjóðs hefir í hyggju að gefa út smátt og smátit safn smá- rita og ritgerða undir nafninu Aldahvörf. Eins og nafnið ber með sér, verður efni rita þessara lýsingar á liðnum og líðandi tím- um, atvinnuvegum og þjóðar- Þér eruð fantur, sem ætti að vera hengdur fyrir löngu.“ Þá spyr Dimitrof: „Er ráðherr- ann hræddur við spurniingár mín- ar?“ Þessu svarar Goering: „Nei. Ég er ekki hræddur. En þér hafið sannarlega ástæðu til að verða hræddur, þegar þessi dómstóll hættir að vernda yður.“ Þágrenj- aði hann í ofsalegri vitfirringu: „Þér eruð einn af þeim, sem kveiktu í ríkisþinginu." Til dóm- sfjórans: „Farið þér burt með þennan kommúnistáisvikara!" Þá S'kipaði dómstjórinn tveim- ur lögregluþjónum að fara með Dimitrof. En ráðherrann hélt á- fram munnsöfnuði síínum. Og á áheyrendapöllunum sátu hersveitir nazista, sem standa upp úr sætum sínum skiikjandi, æp- andi og lemjandi af fögnuði villi- dýrsins. Á þessa ieið segja útlend borg- arablöð, t. d. The Manchester Guardian, Ternps og Matin, frá viðskiftum þeirra Dimitrofs og Goerings fyrir æðsta dómstóli Þýzkalands. Þvílíkt sjónarspil af einu rétt- arhaldi! Heimsblöðin, ekki að eins blöð sóisíaldiemokrata og kommúnista, heldur og málgögn íhaldsmanna og frjálislyndra, standa alveg for- viða yfir, að slíkt réttárfar skuli geta átt sér stað meðal þjóðar, sem hingað til hefir verið talin til siðaðra kynistofna. Siem dæmi um afstöðu fjölda borgaralegra b!aða til þessa regin- hneykslis birti ég þýðingu á leið- aranum í Dagbladet norska frá 7. nóvember. Dagbladet er borg- aralegt vimstrablað og málgagn eða eru að hverfa fyrir öðru nýrra.“ Bók Theódórs er hin fyrsta í safni þessu. Er þar sagt frá norð- lienzkum hákarlamönnum, einkum Eyjafirði og Siglufirði. Og þó að margt sé þar ságt alment frá hákarliaveiðum og hákarlaútbún- aði, verður frásögnin all viða staðbundin, en ekki alhliða lýs- ing á hákarlaveiðum Islendinga á þessu tímabilL En vitanlega voru slíkar veiðar stundaðar frá Vestfjörðum, Breiðafirði og víðar. Ég sakna lýsinga á hákarlalegum' á opnum skipum. En þar hefir Jakob Thor. skáld fyjlt í eyðurnar með ágætu kvæði um hákarMeg- ur á opnum skipum, kvæði, sem annar hver Ijóðelskur sjómaöuír kann utaai að. Ég geri ráð fyrir, að margir hafi gaman af að lesa frásagnir Theódórs. Hann lýsir ýmsu af niikliu fjöri, svo að þeir sem eitt- hvað þekkja til sjávar og vinnu- hátta á sjónurn. fylgjast með Mowinckel-stjórnarinnar, sem nú fier með völdin í Noregi. í réttinam. i Atburðirnir í réttarsainum í iBerlin i málinu út af ríkisþings- brunanum hafa þessa síðustii dagla afhjúpað fyrir augum hius undrandi mannheims hluti, sem enginn hefði trúað, að gætu átt sér stað. 1 þessU máli hafa einnig áður komið fram hinir kynlegustu atburðir og atvik, sem gerir þáð ólíkt öllium öðrum sakamálum. Hin óeðliliega sljóa framkoma brennuvargsins, sem staðinn er að sök, hinir illskeyttu árekstrar Dimitrofs og réttarfopsetans hafa varpað hneykslisblæ á mieðferð málsins. En þetta hverfur þó al- veg í skuggan'n, þegar þáð er boirið saman við hina dæmalausu frambomu Goerings forsætisráð- herra við svokallaða vitnaleiðslu hans. Áheyrendur þeir, sem venjulega höfðu herið viðstaddir réttar- höldin, verða þennan dag áð rýma sæti sín fyrir nazistahersveitum, er boma til þess að æpa fagnað- aróp og klappa liof í lófa, þegar einn af foringjum þeirra — mað- ur, sem í augum mikils hluta mannkynsins er sekur — kernur til þess að bera vitni. Vér heyr- um prússnieska forsætisráðherr- ann haldai þrumuræðu á móti pólitískum andstæðingum sínum og munnhöggvast og hafa í frammi bullandi skámmaryrði við einn af hiinum ákærðu, og hann ógnar honum með því, að hver sem niðurstaðan verði af réttar- höldunum, skuli hann áréiðainlega sjá um að refsa andstæðinigum sínum. Þetta gerist við æðsta dómstól þýzka ríkisins. Hinln á- kærði Dimitrof er rekinn út, en fyrir Goiering er lostið upp fagm- aðarópum og klappað liof í lófa, auðsæilega með fullu sámþykki réttarins. Halda þeir, sem nú fara með völdin í Þýzkalandi, að slíkar næsta eftirtektarsamir. Ég set hér tvo kafla, er sýna frásögn Theó- dórs: — „Þegar um mikinn hákarl var að ræða, espaiist heldur skap- ið, og óðu þá margir blóðugir og slorugir aftur og fraan um þilfarið méð blikandi skálmar í höndum og voru þá „drepirnit;“ einnig hafðir á lofti. Þegar svo bat undir, voru margir hákarlá- menn ekki árennilegir, en alt skalf og gnötraði undir hinum skelfi- liega þungu átökum. Hróp og há- meysti, bölv og fiormælingar, þeg- ar því var að skifta. Hver eggj- iaði annajn í orrahríðiinni, og miklir menn og sterkir gengu þá eims og berserksgang í hinum miklu há- kaHiáhrotum — drukku sjálfrunn- ið hákarlálýsi og brennivín; var það ekki gott fyrir kjarklitla ungl- inga að lendai í höndumum á körl- unum, þegar miest gékk á — því, er rómsterkur karl var látinn lesa Jónsbókarlestur uppi á þil- ífaii á páskadaginn, en menn voru látnir haldá í vaðina. Fyrst kr;upu allir þegjandi, en er framj í liest- uiinn kom fór skipstjóri að ókyrr- ast. Svo segir Theódór frá: „Því skyldum vér þá ekki alls- hugar fegnir verða syndugir orm- ar?, sem vorum dauðans menn, hefð iekki Drottinn upprisið ws sentnur efli tiltrú umheimsins á þeirri réttvísi, sem þarna situr & dómstóli? Þegar æðsti trúnaðar- maður landsins sýnár hiinum virðulega rétti slíka fyiúrlitningu og storkar honum með þvi að gorta af sínu ruddalegu valdi, þá erum vér komnir út úr þvi andrúmisiofti, sem ætti að ein- kenna sawnarlegt réttarsamfélag. FréttaritaraT réttarins segja, að ræða Goerings försætisráðherra hafi virzt verka mjög á réttinn. Það er einmitt hið raunalega við þýzku þjóðina, að hún skiltir alls ekki, hvernig orð hemnar og gerðir verka á ammað fólk. Síðain naz- istar komtist til valda fyrir bráðum einiu ári hafa aðrar þjóðir átt kost á að hltista á útvarpið og heyra ræður þýzku foringjamma. Sérstak- lega hlustuðum vér á berra Goer- ing fyrstu stoimviðrisdagana eftir ríkisþingsbru nan n, og þessi rámia villidýrsrödd, hvæsandi af hatri, með ruddalegu orðbragði hafði ó- afmáanleg og skelfándi áhrif. Nú hafa þati verið rótfest með fraím- fierði fiorsætisráðherrans i réttin- um. Þjóðverjar kvárta yfir því, að aðrár þjóðir skilji þá ekki. Nei, við skiljum ekki þjóð, sem getur haft slíka forystumenn. Sigarðnr landsskrifari. Sigurður Magnússon laindskrif- aii bjó á átján(du öld að Hnappa- ívöfluim) í* öræfum og síðain: í Holt- um á Mýrum. í Hornafirði. Við- urnefnið landsskrifari hláut hamn af þvi, hann var sískrifandi og ritaði failega hönd. Hanm skrif- aði fádæmin öH af sálmahókum, hugvekjum, bænakverum og rit- um u'm veraldleg efni. Sigurður þótti mjög einkenini- )legur í háttum sínum, og ganga margar sögur um hann enn þá í Austur-Skaftafel lssýslu. Hugur hans virtist allur vera bundinln. við skriftir, og féll honum aldrei svo verk úr hendi, að hann væri ekki búinn að gripa skriffærin. Sagt er, áð þegar hánin fór á milli með heylest, hafi hann alt af til réttlætis.“ „Haltu vel við got- ið strákur!“ Vér erum jarðaðir með Kristi fyrir skírnina til dauð- ans“ — — „Vertu fljótur, Páli, og náðu í drepinn!“ — — „Vér vitum ekki hvað nálæg er vor enduriausn, eður nær höfuðeng- ilsins kveður við í skýjum him- ins ,og þar vort páskalamb, Krist- ur, er fyrir oss fórnaður, þá hölch um hátíðina ekki í hinu gamla gamla súrdegi illskunnar og prett- vísinnar, heldiur í ósýrðu bratiði hhreinlyndisins og sammLeikans —“ „Haltu við!. Lifrin er að detta í sjóinn! Tunmuhákarl!--------“ Hróp og köll um alt skipið, og busl í Iháköriunum við borðið. En yfir alt kyrjar karlinn: Amen! — Og lestrinum er lokíð." Víða er lýst hinu erfiða, volksama og hættuliega sjómannalífi og skip- töpum ömuriegum. Er hörmulegt að heyra, um blóðtöku þá úr sum,- um sveitum, Jiar sem því nær var karlmánnaiaust eftir sum slys- in. Bókin er mjög læsileg, og þyrftu sem flestir að kynnast þessum þætti íslenzkrar sjó- mennsku. Bókin er 135 síður að stærð. G. M. M. skroppið inn til að skrifia, þegiar hanu hafði tekið ofan af hestun- um. Það er jafnvel í frásöguir fært, að hanm háfi stundum setið skilfandi á hestbaki fyrir aftan klyfberanm. Hann var oft svo önn- um kafinn við skriftirnax, að hann gaf sér ekki tíma til að standa upp til þess að kasta af sér þvagi. Þegar honum varð mál, kallaði hanm til Guðmýjar dóttur siinnar: „Guðný, Guðný! Komdu meö koppinn!“ Setti Guðný þá kopp- inm á milli fóta homum, en hann lét hununa ranlna rtiðúp í hanin og hélt áfram að skrifa. Sagt er, að Signrður hafi skrifað upp allar bækur, sem hann gat náð til.inema Bibiíuna. Hann áræddi aldrei til við hana. Þar á móti taldi hann ekki eftir sér að hripa upp alla Vídalíns-postillu. Sigurður var stundum svo við- utan, að hann virtist alveg gleyma sjálfum sér tímunium sam- an. Eitt sinn, þegar hainn bjó á Hnappavöllum, var hamn að hirða hey í svonefndu Vest- asta skifti á Hnappavallaengj- pm. 1 skiftinu er mjög blaut kelda ill yfirferðar, enda er hún kölluð Illakelda. Sigurður fór sjálfur á miiilá. Einu sinni, er hann fier heim með lestina, sér fólk það af engj- um á Hnappavöllum, að hestarn- ir liggja niðri í Illukeldu. Sitja þeir fastir í fieninu, en Sig- urður heldur leiðar sinnar, eins og ekkert hefði í slkorist. Þegar hann kemur heim, tekur hann eftir því, að hann hefir að eins beizlistaum- inn af fitem'sta hestinium í hemd- inni. En Sigurður lætur sér ekki bilt við verða, heldur bregður sér inm til þess að skrifa svolltið. Eitt sinin eftir að Sigurður flutt- ist að Holtum brá hanin sér aust- ur að Bjarnanesi í Homafirði til þess að finna prestinin. Þetta var að vetrarlagi, og fór hann Horna- fjarðarfljót á haldi. Hann lagði af stað aeint á degi og var orðið rokkið, er hann kom austur yfir Fljótin. Miilii Hornafjarðarfljóta og Bjarnaness eru mjög bláut rot, og ríður Sigurður þar beint af augum, því að hann hugði rotin hestheld. En þá veit hann ekki fyrri til en hesturinn stingst á kaf ndður í eitt rotið. Kemst Sig- urður með naumindum af hest- inum og heldur rakleitt heím að Bjarnanesi, eins og ekkert hefði út af borið. Prestur tók honum for- kunmar-vel, og var Siguxður þar í bezta yfirlæti um nóttina. Prest- ur hafði þá fengið nýjar bækur. VaT SigUrður niðursokkinn við að blaða í þeim alla kvöldvökuna. Undir vökulokin hefst hann alt í einiu upp úr eins manns hljóði: „Hverndg skyldi honum nú líða í vökinni?" Spyr þá prestuir.við hvern hann leigi í yökinni. Sigurður segir hon- um þá alt af létta um fierðir sínar. Bregður piestur við og sendir mtenn til þess að ná hestinum upp úr, og fór Sigúrður mteð þeim til þess að vísa þeim á, hvar hann væri. En þegar þeir koma að, er hesturinn fyrir löngu dauður. Einhverju sinni, þegar Sigurður bjó í Holtum, átti hann ferð faustur í Lón að haustlagi. Kemur hann um kvöld að Stafafelli og gistir þar. Karlmenn voru þá allir við fjársmölun inni í fjöillum og eintómt kvenfólk heima á hænum. Þá var siður að ®öfá rökkursvefn RITDÓMAR ALÞ ÝÐ UBLAÐSINS: Hákarlalegur og hákarlamenn, eftir Theodór Friðriksson, háttum, sem eru ýmist horfnir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.