Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1933, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 10. DEZ. 1933, ALÞÝÐUBIiAÐIÐ % áður en kveikt væri ljós í bað- stofumni, 0;g svo var gert þetta stofunni, og sv övar gert þetta kvöld að Stafafelli. Þegar nokkur tími e;r liðinn af rökkursvefnin'uin, segir Sigurður allhátt, svo að heyrðist um baðstofuna: „Nú langar hann í.“ En enginn anzar. Líður s-vo nokkur timi, þar til Sigurður segir sýnu hærra en áð- ur: „Og enn langar hanin í.“ En það fer á sömu leið, að enginn svarar. Líður enn all-Iöng stuind, þar til hann kallar hástöfum: „Getur enginn heyrt? Nú langar hann mest í.“ Svarar þá ein vinnukonan: „í hvað iangar hann þá?“ „Hann langar í að reykja.’ Var þá kveikt ljós í baðstoí- unni, og Sigurður fékk eld í pípu sína. Einhvern tíma, meðan Sigurður bjó í Holtum, hafði Guðný orð á því við föður sinn, að sig langaði að sjá hann Lómagnúp. Þetta var í brakandi þerri í ágústmánuði Sigurður hefir engar vöflur á þvf, heldur lætur tafarlaust sækja hesta og leggja á þá. reiðtygi,. Síðan segir ha;nn við dóttur sína: „Fari hún nú á bak!“ Ríða þau svo í einum áfanga yfir sanda og stórfljót, þar tif Sigurður nemur alt í ieinu staðar á svo niefndum: Fátækramannahóli á Hofsinesi í öræfum. Er þangað um tveggja daga leið frá Holtum. Af hólnum. sést út yfir Skeiðarársand, og blasir Lómagnúpur þar við fyr- ir utan saudinin. Sigurður hafði ekki taliað eitt orð við dóttur sína alla leiðina. En þegar þau koma á Fátækramannáhól, stfgur hanu af baki og segir: „Þar sér hún nú Lómagnúp.“ Að því búnu fer hann á bak aftur og heldur heim- leiðis með Guðnýju. Öheppinn gagnrýn- andi. Þegar franski leikritahöfundur- inn Racine enn var ungur og ó- þektur, bað haun frægasta og á- hrifaarikasta leikarann við „Go- médie Francaiise“ um að lesa eitt af leikritum sínium. Leikarinn tók við því og lofaði að lesa það. Eftir að Racinie hafði nokkrum sinnaim árangurslaust ætlað að fá að tala við leikar- ann, var honum loks veitt viðtal. ),Nú, jæja, þér eruð þá kom- inn,“ byrjaði leikarinin. „Það gleð- ur mig að hitta yður aftur. Ég hefi lesið leikritið yðar af miskillii athygli.“ „Og þvernig finst yður þaað?“ spurði Racine. ,Þér báðuð mig um að segja að einis skoðun mína. . .“ „Já, ég bið yður um það, herra minn.“ „Ágætt, vinur minn, leikritið ber þess ótvíxæð merki, að þér hafið hæfileika, en samt finst mér að efnið eigi ekki vel heima í leiik- húsi.“ ,Hvað segið þér um samtölin?" ,Þau eru nokkuð langdregin. Sum þeirra ieru alt of löng.“ , Og framsetningiin ?“ ,Mér firnst hún alls ekki nógu skýr.“ , Og lausnia á viðfangsefinun- um ?“ ,1 sannleika sagt finst mér húin alt of ofsaleg." Hernaðaræði Japana. Franski (rankinn felinr meir en nokkru sinní síðan 1928. Samkvæmt vikuskýrslu Frakklandsbanka, birtri nýlega, hefir 17 miljón sierlingspunda uirdi af gulli veriv t\ektd út úr bankajmm síðast liding viku, e'ða helmingi meira ien í vikunni á uindan, og meira i&g í nokkimri elrmi viku síðan árid 1928. Er sagt að þetta sé aðalliega vegná guillkauþa gengisjafnaðarsjóðs á oþnum mark- aði í London og gullkaupa • af hálfu Sviss og Hollandis. — Frakkhmdsbanki og \ gullfordgbún hans. • Efri myndim er af neöanjarðarhvelfingu í Frakklaindsbianka, þar sem bankinn geymir gullforða siinn, en hanin - memur helmingi af gullforða allrar Evrópu. Hvelfingarnar eru 25 mietna undir yfir- borði jarðar, og eru á þeim lítil loftgöt, eins og sést neöst á mynd- inni Súlnagöngin, þar sem gullið er geymt, má fylla með vatni á sviþstundu, ef nauðsyn krefur. Neðri myndin er af bankahúsinu sjálfu. „Það var slæmt!“ „Já,“ sagði leikarinn. „En í lieik- ritiinu yðar er þó miargt afar- gott, en það er því miður ekki hægt að leika það.“ „Ég þakkia yður fyrir gagn- rýin yðar,“ sagði unga skáldið brosandi, ,jen þér megið ekki taka mér það illa uþp, að ég álít haua afar-lítils virði.“ „Hvað?!“ hrópaði leikariun 1 undrandi. Racine lagði böggulánn, sem ! leikarinn hafði fengið honum, þvert yfir hné sín, leysti utan af honum og sýndi leikarainum, | sem starði steinhiissa á hanin, j nokkur hundruð af óskrifuðulm j pappírsörkum! TEKEÓSLÓVIKU BERVÆfilST 1I§|11 liaémtícáá Prag, 8. dez .Up. FB. Bradec hermálaráðherra hefir lýst því yfir í fulltrúadeildinni, að óhjákvæmilegt sé að atika mjög landvarnirnar, eiinkamlega þyrfti að koma upp öflugri flug- her, því að það væri mest und- ir því .kiomið fyrir Tékkóslóva- kíu, að geta verndað hlutleysi sitt, að hafa f 1 ugherihin1 í góðu á- sigtoomulagi. / Frá því hefir áður verið sikýrt í skeytum, að Japanir hafi fundið upp nýtt tundurskeyti, sem sé þaranig útbúið, að maður stýrir því, eftir að því hefiir verið sk-otið í sjó. Getur slíkt skieyti varlia mist marks, en auðvitað á sá maður, er stýrir því vísan dauða. Herstjórnin ja- paraska auglýsti nýlega eftir 500 mönnum til að stýra slikuim. skeytum, og gáfu uim 3000 sig fram, svo að ekki er hægt að segja, að Japanir hræðist dauða sima Á efstu myndinni sést skeytið, og er verið að koma mánninum fyrir í því. Á næstu myrad er verið að koima því fyrift í falilbyssu, ;og á þeirri þriðju isést maðurinn ilninian í því eftir að það er komið í sjóánn. Á nieðstu myndinini sjást Japanir við beræfingár í Tukui-héraðinu, en þar eru þeiir . að undirhúa innrás í Síberiu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.