Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA jNfotsmtifi$faib 1996 HANDKNATTLEIKUR Forset- inn sendi landslið- inu skeyti FORSETAHJÓN- IN ólafur Ragnar Grímsson og Guð- rúnKatrínÞor- bergsdóttir sendu landsliðsmönnun- um skeyli með hamingjuóskum eftir leikinn við Dani í Álaborg á sunnudag. Þau ósk- uðu liðinu til ham- ingju með frábæra frammistöðu. ís- lensku leikmönn- iiiuiin þóttí mjðg vænt um sending- una frá Bessastðð- um. Einnig barst ske yti frá Ellerti B. Schram, forseta f SÍ, og sðmuleiðis frá fyrrum for- manni HSÍ, Ólafi B. Schram. Lanðs- liðið kom heim í gærkvðldi og tók landsliðsnefnd HSÍ á móti hópnuin. ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER BLAÐ C Morgunblaðið/Rúnar Þór PÁLL Ólafsson, fyrrum iandsliðsmaður, fagnar Júlíusi Jónassyni, eftir leikinn gegn Dönum, sem íslend- ingar unnu 24:22. Lelkmenn, þjálfarar og íslenskir áhorfendur dönsuðu stríðsdans á fjölum íþróttahall- arlnnar í Álaborg. Skuldir Handknattleikssambands íslands eru nú um 90 milljónir króna Árangurínn hjálpar Guðjón leyst- urfrástörf- um hjá ÍA ST JÓRN Knattspyrnufélags ÍA ákvað á fundi sínum seint í gærkvöldi að ieysa Guðjón Þðrðarson, þjálfara, frá stðrfum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var ákvðrðunintekin að vel athuguðu máli. Skagamenn urðu þrefaidir meistarar undir stjórn Guðjóns á liðnu keppnistímabiii, sigr- uðu í 1. deild, bikarkeppninni og deildarbikarkeppninni. Guðmundur Ingvarsson, for- maður HSÍ, var viðstaddur leikinn í Álaborg á sunnudaginn, sem Island vann 22:24. Hann kom með Atlanta-flugvélinni á leik- dag. „Þetta er búið að vera hreint frábær dagur. Það var ótrúlegt að upplifa þessa stemmningu sem 'var hér fyrir leikinn og í íþrótta- húsinu. Ég hefði ekki viljað missa af þessari uppákomu sem endaði svona vel fyrir okkur," sagði Guð- mundur. Hann sagði að þessi árangur landsliðsins lyfti hand- knattleiknum aftur upp á þann stall sem hann á skilið að vera á. „Þetta er okkar þjóðaríþrótt og það kom vel í ljós að stuðnings- menn liðsins eru margir og þeir eru tilbúnir að fylgja liðinu í gegn- um súrt og sætt." - Nú er stuttur tími til stefnu fram að HM í Japan, verður ekki farið í það á fullu að fá verkefni fyrir Hðið fram að HM? „Jú, nú þarf að bretta upp erm- arnar og reyna að undirbúa liðið eins vel og kostur er fyrir HM. Annars er það þjálfarans að skipuleggja það og hann er vanur að sinna sínum verkefnum vel og ég treysti honum fullkomlega til þess." -Nú hefur heyrst að skuldir HSÍ séu um 90 milljónir, verður ekki erfitt að ráðast í einhver verk- efni þegar fjárhagsstaðan ersvona slæm? „Því miður er þessi tala sem þú nefndir nærri lagi. Við sjáum ekki fram úr þessu nema að fá einhverja utanaðkomandi hjálp. En við erum að ströggla í þessu og það kemur í ljós á næstu vikum hvað verður. Það er ýmislegt í gangi sem verið er að vinna í og ég get því miður ekki sagt meira um það á þessu stigi. En það er verið að vinna í málinu á fullu og vonandi klárast það fyrir áramót. Vissulega hjálpar þessi árangur liðsins okkur í þeirri baráttu. Eft- ir því sem gengi liðsins er betra því auðveldara ætti það að vera fyrir okkur að fá aðstoð og pen- inga til að koma fjármálunum í lag. Ég var bjartsýnn fyrir leikinn á að fjármáladæmið myndi ganga upp og ég er auðvitað enn bjart- sýnni á það eftir leikinn," sagði Guðmundur. Vinningar FJöldl vinninga Vinnings-upphæö "| _ 5af 5 0 2.049.745 2.VB.1W ' 330.390 3. 4a15 55 10.360 4. 3afS 2.034 650 ksmas 2.090 4.272.035 MíliíW 1:.. " .•.-••'. 27.11.1996 9^17^20 23M24M31 0 ^ ^ ¦ Vinningar Fjöldl vinninga Vinnings-upphæð 1 1 . 6af6 2 22.410.000 ¦ o 5a'6 2 453.980 l'l 3. 5a,(i 5 45.160 i 4. 4af6 209 1.710 B c 3 af 6 !¦¦ O. + bónus 733 210 Hsamtals: 951 46.465.080 KIH 126.11.- 02.12. '96l UPPLÝSINGAR iv (.i\<';>"..i: Al-'.l-.t &*.*¦£.; E<;i*i.!'- fKvaíaftlur !\. vinningui f Vertu viðbúin(n) vinnin 1. vinningur er áætlaður 40 milijónir kr. HANDKNATTLEIKUR: BJARKIHEFUR SKORAÐ 400 MÖRK / C2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.