Morgunblaðið - 03.12.1996, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.12.1996, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 C 11 Sparta 19 6 3 10 21:25 21 NACBreda 18 6 3 9 17:29 21 Groningen 18 4 6 8 20:31 18 AZ Alkmaar 18 5 2 11 16:23 17 Willem II 17 4 4 9 17:30 16 Sittard 17 3 7 7 14:28 16 NEC Nijmegen ....18 3 7 8 19:32 16 RKC Waalwijk 18 3 5 10 17:31 14 Belgía 1:0 Anderlecht - Mechelen. 0:0 2:0 Lierse - Standard Liege 2:1 SintTruiden-Genk 1:1 Ghent - Club Brögge.... 1:3 3:2 Cercle Briigge - Charleroi. 1:0 Harelbeke - Molenbeek 3:0 Staðan: Club Brúgge ...17 11 4 2 36:17 37 Mouscron ...17 10 5 2 31:16 35 StandardLiege.... ...17 11 0 6 32:20 33 Lierse ...17 8 7 2 27:16 31 Harelbeke ...17 9 3 5 30:20 30 Lommel ...17 8 5 4 28:25 29 Antwerp ...17 9 1 7 30:29 28 Anderlecht ...17 7 7 3 26:13 28 Molenbeek ...17 6 4 7 18:21 22 Ghent ...17 6 3 8 28:35 21 Lokeren ...17 5 5 7 26:28 20 Genk ...17 4 8 5 19:23 20 Charleroi ...17 5 3 9 23:27 18 Ekeren ...17 4 4 9 21:29 16 Mechelen ...17 3 6 8 16:26 15 Alost ...17 2 8 7 21:31 14 Sint Truiden ...17 2 6 9 22:37 12 Cercle Brúgges... ...17 1 5 11 16:37 8 Portúgal 0:1 Leca - Porto 2:4 0:0 Salgueiros - Belenenses.... 1:2 3:0 Sporting - Uniao Leiria 0:0 1:0 Farense-Braga.. 2:2 1:2 Staðan: Porto ...12 10 2 0 26:5 32 Benfica ...12 9 2 1 24:5 29 Sporting ...12 7 2 3 15:7 23 Setubal ...12 5 5 2 17:12 20 Estrela Amadora ...12 6 2 4 12:8 20 Espinho ...12 6 2 4 15:16 20 Braga ...12 5 4 3 18:18 19 Leca ...12 5 3 4 17:11 18 Farense ...12 5 3 4 11:10 18 Boavista ...12 4 5 3 18:14 17 Salgueiros ...12 3 5 4 13:13 14 Guimaraes ...12 4 2 6 16:19 14 Belenenses ...12 4 2 6 15:23 14 Chaves ...12 3 4 5 13:20 13 Maritimo ...12 3 3 6 13:20 12 UniaoLeiria ...12 3 1 8 8:21 10 Gil Vicente ...12 1 1 10 11:26 4 Rio Ave ,...12 0 2 10 10:24 2 Sviss Basle - Zúrich.... 0:0 Servette - Aarau 1:2 1:1 2:1 Staðan Neuchatei ..21 12 7 2 36:20 43 Grasshopper ..21 9 9 3 40:27 36 Sion ..21 9 9 3 32:20 36 Aarau ..22 9 8 5 21:14 35 Lausanne ..22 9 7 6 35:32 34 StGallen ..22 7 9 6 21:26 30 Zúrich ..22 6 9 7 24:25 27 Basle ..22 5 10 7 32:33 25 Servette ..22 5 9 8 24:25 24 Lucerne ..22 4 11 7 28:33 23 Lugano ..21 2 9 10 14:30 15 YoungBoys ..22 3 3 16 17:39 12 Undankeppni HM 1. riðill: 2:1 Staðan: Costa Rica ..4 3 0 1 6:2 9 ..4 3 0 1 6:2 9 ..4 1 1 2 2:6 4 Trinidad/Tobago ..4 0 1 3 1:5 1 Heimsbikarkeppnin Svig karla Breckenrídge, Koloradó, Bandaríkjunum: 1. Tom Stiansen (Noregi)........1.45,49 (51,75-53,74) 2. Thomas Sykora (Austurr.).....1.45,65 (52,13-53,52) 3. Thomas Stangassinger (Austurr.) 1.45,89 (52,55-53,34) 4. Kietil A. Aamodt (Noregi)....1.46,47 (52,16-54,31) 5. Michael Tritscher (Austurr.).1.46,81 (52,33-54,48) 6. Jure Kosir (Slóveníu)........1.46,97 (52,04-54,93) 7. Sebastien Amiez (Frakkl.)....1.47,05 (52,50-54,55 8. Martin Hansson (Svíþjóð).....1.47,07 (52,55-54,53) 9. Francois Simoind (Frakkl.)...1.47,13 (53,20-53,93) 10. Mike Marila (Finnlandi)......1.47,23 (52,64-54,59) Stórsvig karla Breckenridge, Colorado, Bandaríkjunum: 1. Fredrik Nybcrg (Svíþjóð).....2.11,83 (1.05,56-1.06,27) 2. Urs Kaelin (Sviss)...........2.11,99 (1.05,11-1.06,88) 3. Hans Knaus (Austurr.)..........2.12,03 (1.05,51-1.06,52) 4. Christian Mayer (Austurr.)......2.12,17 (1.05,98-1.06,19) 5. Kjetil A. Aamodt (Noregi).......2.12,54 (1.05,36-1.07,18) 6. Michael Von Griinigen (Sviss) ....2.12,58 (1.06,17-1.06,41) 7. Lasse Kjus (Noregi).............2.12,77 (1.06,28-1.06,49) 8. Patrick Holzer (Italíu).........2.12,82 (1.05,92-1.06,90) 9. Steve Locher (Sviss)............2.13,00 (1.05,55-1.07,45) 10. JureKosir(Slóveníu).............2.13,17 (1.05,87-1.07,30) Risasvig kvenna: Lake Louise, Kanada: 1. Pemilla Wiberg (Svíþjóð)........1.22,12 2. Hilde Gerg (Þýskal.)............1.22,43 3. Warwara Zelenskaja (Rússl.) ....1.22,75. 4. Florence Masnada (Frakkl.).....1.23,00 5. Katja Seizinger (Þýskal.).......1.23,04 6. Anita Wachter (Austurr.)........1.23,12 7. Heidi Zurbriggen (Sviss)........1.23,14 8. Martina Ertl (Þýskal.)..........1.23,46 9. Miriam Vogt (Þýskal.)...........1.23,64 10. Katharina Gutensohn (Þýskal.) ..1.23,83 Brun kvenna: Lake Louise, Kanada: 1. Katja Seizinger (Þýskal.)......1.41,91 2. Carole Montillet (Frakkl.).....1.42,51 3. Pernilla Wiberg (Svíþjóð)......1.42,64 4. Picabo Street (Bandar.)........1.42,68 5. Heidi Zurbriggen (Sviss).......1.43,27 6. Regina Haeusl (Þýskal.)........1.43,32 7. BibianaPerez (Italíu)..........1.43,39 8. Renate Geotschl (Austurr.).....1.43,58 9. Warwara Zelenskaja (Rússl.)..1.43,74 10. Ingeb. Helen Marken (Noregi)....1.44,03 Stökk karla: 120 metra pallur í Lillehammer, Noregi: 1. DieterThoma (Þýskal.)..........263,6 (128,5/128,5) 2. Kristian Brenden (Noregi)......256,7 (128,0/123,5) 3. Hiroya Saitoh (Japan)...........255,5 (124,5/128,0) 4. Primoz Peterka (Slóvakíu).......248,4 (125,0/123,0) 5. Jani Soininen (Finnlandi).......243,6 (127,0/120,0) 6. Andreas Goldberger (Austurr.)..243,2 (121,5/122,5) 7. Takanobu Okabe (Japan)..........241,2 (121,5/122,5) 8. Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi)..233,0 (119,0/121,0) 9. Sturle Holseter (Noregi)........222,7 (117,0/117,0) 10. Espen Bredesen (Noregi).........222,0 (128,0/107,0) Mót á sama stað á sunnudaginn: 1. Kristian Brenden (Noregi).......267,6 (127,0/130,0) 2. Espen Bredesen (Noregi).........267,2 (121,5/135,0) 3. DieterThoma (Þýskal.)...........261,8 (126,0/132,5) 4. Andreas Goldberger (Austurr.)..256,7 (121,5/132,5) 5. Kazuyoshi Funaki (Japan)........253,2 (123,5/125,5) 6. Roar Ljoekelsoey (Noregi).......249,0 (127,0/120,5) 7. Kent Johanssen (Noregi).........247,5 (122,5/125,0) 7. Nicolas Dessum (Frakkl.)........247,5 (121,0/126,5) 9. Hiroya Saitoh (Japan)...........246,7 (121,0/125,5) 10. Primoz Peterka (Slóvakíu).......242,7 (118,0/128,5) ÍSHOKKÍ IMHL-deildin Leikið aðfaranótt laugardags: Anaheim - Chicago.......... Buffalo - Ottawa........... Florida - Hartford......... Tampa Bay - Dallas......... Washington - NY Islanders.. San Jose - Edmonton........ Boston - Vancouver......... Leikið aðfaranótt sunnudags: NY Islanders - Buffalo..... Dallas - Toronto........... Montreal - Washington...... Ottawa - Philadelphia.... Pittsburgh - Boston........ Tampa Bay - Hartford....... Colorado - New Jersey...... Los Angeles - Chicago...... Phoenix - Calgary.......... Leikið aðfaranótt mánudags: Detroit - Florida.......... NY Rangers - Montreal...... Philadelphia - Vancouver... St Louis - San Jose........ Anaheim - Edmonton......... Staðan: AUSTURDILDIN Norðausturriðill: Buffalo ....13 11 1 71:69 Hartford ....11 7 5 69:70 ....10 13 4 93:99 9 10 4 68:77 7 10 6 60:68 8 13 2 73:85 Atlantshafsriðill: ....16 3 6 79:49 ....14 12 1 74:74 Washington ....13 11 1 69:64 NewJersey ....12 10 1 57:60 NY Rangers ....10 13 4 90:80 NY Islanders 6 10 8 60:67 Tampa Bay 7 14 2 66:77 .2:0 .3:0 .1:1 .1:2 .0:2 .2:4 .7:3 .2:3 .5:2 .0:2 .3:4 .6:2 .3:6 .2:1 .3:5 .3:1 .2:4 .6:2 .4:3 .3:4 .4:2 27 27 24 22 20 18 38 29 27 25 24 20 16 ÚRSLIT VESTURDEILDIN Miðriðill: Dallas 16 14 8 9 i 3 73:58 77:51 33 31 12 12 3 71:67 27 St Louis 13 12 0 78:76 26 Toronto 10 15 0 74:89 20 8 12 4 57:70 20 Kyrrahafsriðill: 16 6 4 95:56 36 13 13 1 94:86 27 13 11 0 75:75 26 10 12 3 67:80 23 Calgary 10 14 2 63:72 22 9 13 4 67:86 22 Anaheim 8 14 4 70:85 20 KR-mót Tvíliða- og tvenndarleiksmót KR var haldið 26. nóvember. Tvíliðaleikur karla: Ámi Þór Hallgrímsson og Broddi Kristjáns- son unnu Guðmund Adoifsson og Chen Goubao í úrslitum 12:15, 15:7 og 15:10. Tvíliðaleikur kvenna: Elsa Nielsen og Vigdis Ásgeirsdóttir unnu Katrínu Atladóttur og Bimu Guðbjartsdótt- ur 15:8 og 15:3 i úrslitum. Tvenndarleikur: Ámi Þór Hallgrímsson go Vigdís Ásgeirs- dóttir unnu Brodda Kristjánsson og Brynju Pétursdóttur 15:5 og 18:15. -A BLAK Islandsmótið 1. deild karla: Stjarnan - KA.....................0:3 (13:!5, 9:15, 14:16) STaðan: Þróttur N..............6 6 0 18:1 18 Þróttur R..............5 4 1 13:7 13 ÍS.....................7 3 4 11:14 11 KA.....................7 2 5 9:16 6 Stjaman................5 0 5 2:15 2 1. deild kvenna: ÍS-KA.............................3:0 (15:6, 15:8, 15:7) Vikingur - KA.....................3:0 (15:2, 15:13, 15:7) Staðan: ÍS....................6 5 1 16:5 16 Þróttur N.............4 3 1 11:4 11 Víkingur..............3 1 2 3:6 3 KA....................5 0 5 0:15 0 AMERÍSKI FÓTBOLTINN NFL-deildin Baltimore - Pittsburgh...........31:17 Carolina - Tampa Bay..............24:0 Green Bay - Chicago..............28:17 Indianapolis - Buffalo...........13:10 ■Eftir framlengingu. Jacksonville - Cincinnati........30:27 Minnesota -Arizona...............41:17 Philadelphia - NY Giants..........24:0 Denver - Seattle..................34:7 New Orleans - St Louis............10:26 NY Jets - Houston................10:35 Oakland - Miami....................17:7 San Diego - New England...........7:45 Staðan: AMERÍKUDEILDIN Austurriðill: NewEngland...............9 4 355:269 Buffalo..................9 4 267:215 Indianapolis.............7 6 232:274 Miami....................6 7 285:266 NYJets...................1 12 221:368 MiðriðiII: Pittsburgh.................9 4 299:211 Houston....................7 6 291:254 Jacksonville...............6 7 263:288 Cincinnati................-5 8 299:318 Baltimore..................4 9 320:369 Vesturriðill: ■Denver..................12 1 351:199 KansasCity................9 4 262:230 SanDiego...................7 6 277:323 Oakland....................6 7 274:234 Seattle....................5 8 250:317 ÞJÓÐARDEILDIN AusturriðUl: Philadelphia...............8 5 303:265 Dallas.....................8 5 254:201 Washington.................8 5 291:251 Arizona....................6 7 248:332 NYGiants...................5 8 200:250 Miðriðill: GreenBay..................10 3 346:191 Minnesota..................7 6 243:245 Chicago....................5 8 202:248 Detroit....................5 8 263:289 TampaBay...................4 9 153:243 Vesturriðill: SanFrancisco..............9 3 291:188 Carolina..................9 4 292:164 . StLouis..................4 9 246:334 Atlanta...................2 10 224:359 NewOrleans..............2 11 184:291 ■Hafa tryggt sér sigur í riðlinni. KORFUKNATTLEIKUR Haukar lágu á ísafirði Isfirðingar fengu Hauka í heim- sókn í úrvaldeildinni á laugardag og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 100:97 í mjög spennandi leik sem þurfti að fram- lengja. I upphafi síðari hálfleiks var ekki margt sem benti til að um spennandi leik yrði að ræða því Haukar náðu 20 stiga forystu og höfðu haft töluverða yfirburði, bæði í sókn og vörn. Hafnfirðingar léku árangursríka sókn og hittu vel. Jón Arnar var óstöðvandi í fyrri hálfleik og skor- aði mikið og þeir Pétur og Shawn Smith voru einnig dijúgir. Isfírðing- um gekk hins vegar allt í óhag og má ef til vill kenna um spennunni sem fylgir því að vera í fyrstu beinu sjónvarpsútsendingunni frá íþrótta- viðburði á ísafírði. Haukar höfðu þægilega forystu í leikhléi, 53:38, en um miðjan síð- ari hálfleikinn vöknuðu Isfirðingar til lífsins, börðust eins og grenjandi ísbirnir og tókst að brúa bilið og knýja fram framlengingu. Það var Friðrik sem jafnaði 78:78 á lokasek- úndunni, en hann átti frábæran leik eins og Bryant. Bestur ísfírðinga var þó Hrafn Kritjánsson sem skor- aði 31 stig. í framlengingunni var gríðarleg spenna og gat sigurinn í rauninni lent hvorum megin sem var. Áhorf- endur voru vel með á nótunum og studdu sína menn með þeim ár- angri að KFÍ sigraði 100:97. Þór Pétursson skrifar frá ísafiröi Þór vann íbotn- slagnum órsarar fóru með sigur af hólmi, 83:71, er botnliðin í úrvalsdeild- inni mættust á Akureyri um helgina. ■■■■■ Eftir sigurinn eru ReynirB. Þórsarar komnir með Eiriksson 4 stig en Breiðablik skrifar er ennþ-( 4n sti(ra og er ljóst að liðið verður að leika betur ef það ætlar að eiga möguleika á að ná sér í stig í vetur. Þórsarar voru kraftmeiri í byijun leiksins og um miðjan fyrri hálfleik höfðu þeir 9 stiga forystu, 32:23. Það er óhætt að segja að heimamenn hafí leikið með hangandi hendi næstu mínútumar og það kunnu Blikamir að meta og jöfnuðu leikinn skömmu fyrir hálfleik og þegar gengið var til búningsklefa var staðan 38:38. Jafnt var með liðunum fyrstu mín- útur síðari hálfleiks en þá kom ágæt- ur kafli Þórsara þar sem þeir náðu 12 stiga forystu og lögðu þar með grunninn að sanngjörnum sigri sín- um. Leiksins verður ekki minnst fyr- ir hversu góður hann var né heldur að boðið hafí verið uppá góða skemmtun og var greinilegt að þama fóru lið sem berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Atkvæðamestur Þórsara var að venju Fred Williams en einnig átti Konráð Óskarsson ágætan leik. Hjá gestunum var Andre Bowain allt í öllu og gerði hann 40 af stigum þeirra. Leikur liðsins snýst að mestu í kringum Andre enda fátt um fína drætti að honum frátöldum. BLAK Leikur hinna glötudu uppgjafa Leikur Stjömunnar og KA í Ás- garði á laugardaginn bar þess merki að leikmenn lögðu á köflum ofurkapp á að gera flest annað en að spila almennilegt blak. Lið KA hafði þó betur í þeim þremur hrinum sem í boði voru en hrinunum lauk 15:13, 15:9 og 16:14 fyrir gestina. Uppgjafírnar eru kapítuli út af fyrir sig en heimaliðið byijaði fyrstu hrin- una á að klúðra fímm fyrstu uppgjöf- unum og þegar upp var staðið voru þær 29 í heildina en með slíkri frammistöðu er ekki hægt að vinna leik - sennilega met í 1. deild. Stjarnan hafði betur framan af þriðju hrinu og átti möguleika á að krækja sér í stig en allt kom fyrir ekki, baráttan var hreinlega ekki til staðar. Leikmenn KA voru við sama heygarðshomið og heimaliðið en þeir misnotuðu 18 uppgjafír og geta þakkað leikmönnum Stjömunnar fyr- ir stigin þijú. KA tapaði tvivegis Stúdínur mættu liði KA í Haga- skólanum á laugardaginn og höfðu sigur í þremur hrinum. Dagbjört Víglundsdóttir var best í liði Stúdína og skilaði flestum skellum sínum á afgerandi hátt. Á sunnudaginn mættu KA-stúlkur stöllum sínum í Víkingi og það var sama sagan, Víkingsstúlkur unnu í þremur hrinum gegn engri þrátt fyrir að Oddný Erlendsdóttir aðaiskellir Víkingsstúlkna væri fjarverandi. Lið KA var hársbreidd frá því að krækja sér í stig í annarri hrinunni sem lauk 15:13 eftir að KA hafði verið yfir lengi framan af.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.