Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN » SMIÐJAN • LAGN AFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • ¦ fNb$t0wM$Mb Fjármál og skólakerfið ÍBÚÐARKAUP og húsbygging- ar eru afar stór þáttur í lífi flestra, sem í slíkt ráðast, segir Grétar J. Guðmundsson í þætt- inuiii Markaðuriíin. Góð undirstöðumenntun í raun- greinum getur komið að góðu gagni við íbúðarkaup. / 2 ? Samvinna í lagnamálum SA sem hannar lagnakerfi, sem hann hefur ekki næga þekkingu á, en hefst samt handa án þess að ráðfæra sig við aðra, tekur mikla áhættu, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í þættinum Lagnafréttír. /15 ? Framtíðar- byggð í LOKIÐ er samkeppni um hugmynd að ramma- skipulagi fyrir nýtt byggingarsvæði í Hafnarfirði og varð tillaga þeirra Baldurs O. Svavarssonar arkitekts, Jóns Þórs Þorvaldssonar arkitekts og Þráins Haukssonar landslags- arkitekts í fyrsta sæti. Samkvæmt verðlaunatillög- unni er svæðinu skipt í tvö hverfi. Annað þeirra á að rísa í hlíðum Asfjalls en hitt á hraun- breiðunni vestan Ástjarnar. Gert er ráð fyrir, að byggðar verði um 2000 íbúðir á skipu- lagssvæðinu og að íbúar þar verði 6000-7000. Aðkoma verður frá Reykja- Fasteignamat hækkar um 2-12% NÝTT fasteignamat tók gildi 1. desember. Almennt hækkaði það um 2%, en sums staðar var hækkunin mun meiri. Þannig hækkaði matsverð íbúðarhúsa og lóða um 12% í þéttbýli í Eyrarsveit, Rangárvallahreppi, Stokkseyrarhreppi og Eyrarbakka- hreppi. I Sandgerði, Gerðahreppi, Vatns- leysustrandarhreppi, Akranesi,Stykk- ishólmi, Hvammstangahreppi, Ólafs- firði, Egilsstöðum, Eskifirði, Hvolhreppi og Ölfushreppi hækkaði fasteignamat þessara eigna um 8%. í Borgarnesi, Dalvík, Höfn og Vestmannaeyjum hækkaði fasteigna- mat þessara eigna um 5%. Matið miðast við staðgreiðsluverð og eru þessar hækkanir byggðar á þeim kaupsamningum, sem borizt hafa Fasteignamati ríkisins á undanfórn- um 12 mánuðum. Vegna fyrninga, sem gilda um ein- stakar tegundir húseigna, verður hin almenna hækkun á matsverði á bilinu 1-2%. Stærri íbúðarhús, byggð eftir miðja öldina, hækka yfirleitt minna og í sumum tilfellum lækka þau. Lækkunin grundvallast á sölukönn- unum fasteignamatsins og er hér um að ræða framhald á þeirri þróun, sem hófst á síðasta ári. Lækkunin getur numið allt að 5% á stærstu eignunum. Peir samningar, sem Fasteignamat ríkisins fékk um atvinnuhúsnæði, sýndu mikla dreifingu í söluverði, en þegar á heildina er litið, var söluverð þeirra ívið hærra en fasteignamat. Frá árinu 1990 hefur matsverð nýs atvinnuhúsnæðis hækkað um 3% á sama tíma og byggingavísitala hefur hækkað um 25% og lánskjaravísitala um 19%, þannig að um töluverða raun- verðslækkun er að ræða á þessu tíma- bili. Sölusamningar um jarðir sýndu einnig mikla dreifingu, en þegar á heildina er litið, var söluverð þeirra hærra en fasteignamat. Heildarfasteignamat í landinu samkv. hinni nýju fasteignaskrá er 899,8 milljarðar kr., en var á síðasta ári 869,5 milljarðar kr. Hækkunin milli ára er 3,5%. Álagningarstofn fasteignaskatts er 1024 milljarðar kr., en var í fyrra 991,7 milijarðar kr. og hækkar því um 3,2%. (Heimild: Fasteignamat ríkisins) Nýtt fasteignamat frá 1. desember 1996 Breytingar í matsverði fasteigna hafa verið ákveðinar svo: isafjórðuij r£=>2% Patreks- Hvamms- Raufarhöfn ^^Pðrshðfn ólafsfjörour c=>2% cd>8% nr=>2% c=í>5% Húsavik Dalvik r=C>2% Akureyri Vopnafförður c=C>2% Stykkishólmur Grundar' ^^-8% fiörðt^i>12% Egilsstaðir J J Borgames^^ CÍ>8% Höfuðborgarsvæðið Sand- GarW^go^c^^o^ þét,býli 9eí^>8% ^8% ^8%**;Bang^ c=í>.S% Vestmannaeyjaf Wfc cí>8% cí>8% Eskifjörour ,c=C>2% J Dj(£ivogur c=C>2% Almenn hækkun matsverðs ótilgreindra fasteigna hér að ofan er 2%. Matsverð hlunninda verður óbreytt. nesbraut og Ásbraut, en hring- vegur liggur umhverfis hverfin og tengir þau saman í eina heild. I báðum hverfunum verður reist blönduð byggð einbýlishúsa, raðhúsa og fjöl- býlishúsa, en hvort hverfi um sig hefur sitt torg sem þunga- miðju. Snar þáttur í skipulags- hugmyndinni er tenging byggðarinnar við grænu svæðin, Ástjarnarfólkvang, íþróttasvæði Hauka og upp- land Hafnarfjarðar til suðurs. Þetta er framtíðar bygging- arsvæði Hafnarfjarðar og það verður byggt upp í áföngum. Ráðgert er að byrja á undirbúningsvinnu fyrir fyrsta áfangann í byrjun næsta árs, en ennþá er of snemmt að segja fyrir um, hvenær lóða- úthlutun getur hafizt. / 16 ? Kynntu þér kosti Fasteignalána Fjárvangs hjá ráðgjöfum Fjárvangs isima 5 40 50 60 Fjárvangs Dæmi um mánaðarlegar afborganir af 1.000.000 kr. Fasteignaláni Fjárvangs* \fecör(%)10ár 15 ár 25 ár 7,0 7,5 8,0 11.610 8.990 7.070 11.900 9.270 7.500 12.100 9.560 7.700 Miðað cr við jafngreiðslulán. *Auk verðbóía Fjarvangur hf. Al K <".l K Laugavegi 170, 105 Reykjavík, Sími 5 40 50 60, Fax 5 40 50 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.