Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 4
4 D ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ F A S T E I G N A M LD L G N SOÐCIRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús KEILUFELL Fallegt 150 fm einb. sem er hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Falleg ræktuð lóð. Nýmálað hús. Mjög snyrtileg eign. Verð 11,2 millj. 2359 SELBREKKA - KÓP. Fallegt endaraðhús á 250 fm á 2 hæðum með innb. bílskúr. 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Gott hús, vel staösett innst í botnlanga. Verö 12,3 millj. 2391 HAMRATANGI Fallegt nýlegt 160 fm raöhús á einni hæð, með innb. bílskúr. Fallegt eldhús. Áhv. 6,2 millj. húsb. Verð 10,2 millj. 2392 RÉTTARHOLTSVEGUR Faiiegtm.kiö endurn. raðhús 110 fm sem er kj. og 2 hæðir. 3 svefnh. Nýtt rafm. og fl. Áhv. 4,2 millj. húsb. 2370 í smíðum FUNALIND - KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegu 10 íbúða húsi, sem er að rfsa á þessum eftirsótta staö. Skilast fullbúnar í maí nk. Frábær verð. Teikningar og uppl. á skrifstofu. 2440 TRÖLLABORGIR Mjög vel hönnuð raöhús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30 fm b isk. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Frábær útsýnisstaður. Verö aðeins 7,5 millj. 2170 ÁLFTANES - PARHÚS Glassilegt 200 fm parhús á einni hæð við Hátún á Álftanesi. Húsið skilast fullb. aö utan, fokh. að innan fljótlega. Garðstofa í miörými hússins. 4 svefnh. Innb. 35 fm bílsk. Verð 7,9 millj. 2379 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg ný “penthouseíbúð” 165 fm á 7. hæö í glæsi- legu fjölbýlishúsi við Gullsmára 8 í Kópavogi. íbúðin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frábært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 MOSARIMI - SKIPTI Á BÍL Höfum til sölu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð meö innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. aö innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst. Möguleiki að taka bifreið upp í kaupverð. 1767 5 herb. og hæðir EFSTASUND - SÉRHÆÐ Falleg nýstandsett 120 fm efri sérhæð í nýstand- settu tvíbýlishúsi. 30 fm bílskúr getur fylgt. Góöar innr. Parket og flísar. Stórar stofur. 3 svefnh. Nýlegt þak og fl. Grillverönd. Verð 10,6 millj. Verð 11,7 millj. m/skúr. 2396 ÁLFATÚN - BÍLSKÚR Falleg efri hæð 121 fm í tvíb. með góöum stækkunar- möguleikum og 26 fm bílskúr. Fallegt útsýni, timburverönd, góður staður. Áhv. Byggsj. 2 millj. Hagst. verð. 2384 SNEKKJUVOGUR - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra herb. 93 fm hæð í þríb. ásamt 33 fm bílskúr. Nýlegt parket. Nýlegt gler. Fráb. staöur. Áhv. húsb. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2386 KLAPPARSTÍGUR Sérl. glæsileg nýleg íbúð á jarðh. f fjölbýli. Sórsmíðaðar glæsilegar innr. Nýtt parket. Eign f sérflokki. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 4ra herb. KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. fb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbh. Fallegar innr. Parket. Suðurg. m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Laus fljótt Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 ÁSBRAUT - KÓPAVOGUR Falleg 3 4ra herb. endaíbúð, 86 fm ásamt 25 fm bílskúr á 4. hæð í húsi sem er Steniklætt. 2 stofur meö eikarparketi og 2 herb. Frábært útsýni, suðursvalir. Áhv. Byggsj. og húsbréf 3,0 m. Hagstætt verö. 2393 HJALLAVEGUR - BÍLSKÚR Faiieg 4ra herto. rishæð á 2. hæö í 5 íbúöa húsi ásamt bílskúr. Góð stofa. 3 svefnh. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Verö 6,7 millj. Gott verð. 2395 AUSTURBERG Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, efstu, í nýlega viðgerðu og máluðu húsi. Fallegt massíft parket. Suðursv. Sérþvottah. í íbúð. Áhv. Byggsj. 3,2 millj. Verð 6,9 millj. 2382 HAMRABORG - LAUS Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Parket á öllu. Þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,2 millj. 2387 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR ÚTSÝNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góður staður í hjarta borgarinnar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 3ja herb. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 3ju hæð. Fallegar innr. Parket. Sérþvottah. í íbúö. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 2342 ARNARSMÁRI - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Tvennar suðursv. Verð 8,5 millj. 2406 HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 2. hasð 85 fm efst í Hraunbænum. Suðursvalir. Verð 6,1 millj. 2390 SÓLVALLAGATA Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Fallegt parket. Sér inngangur. Laus strax. Áhv. húsb. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 2365 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sér garði í suður. Sér þvhús í íb. Húsiö nýlega viög. og málað að utan. Áhv. góð lán. Verö 6,1 millj. 2243 ÚTSÝNI - ÚTSÝNI - ÚTSÝNI Falleg 3ja herb. fb. á 7. hæö f lyftuhúsi meö frábæru útsýni yfir borgina. Þvottah. á hæöinni. Húsvörður. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verö 5,8 millj. 2284 RÁNARGATA - BÍLSKÚR Giæsii. 3ja herb. 88 fm rishæð ásamt bílskúr. íb. er með parketi og er mjög sérstök og meö góðum innr. Parket. Þvottah. í íb. Tvennar suðursv. Verð 7,9 millj. 2309 STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð, efstu, 90 fm ásamt auka- herb. í kj. og bílskúr. íb. er í neðstu blokkinni viö Stórag. og er með frábæru fáséðu útsýni. Nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Verð 7,9 millj. 2373 ENGIHJALLI - SJÁÐU VERÐIÐ Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Nýlega viðgert hús. Þvhús. á hæðinni. VERÐ AÐEINS 5,5 MILU. 2367 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm fb. á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Hagst verð. 2292 GULLENGI 21 - 27 REYKJAVÍK Frábært verð á fullbúnum íbúðum. 85% lánshlutfall. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000. Allar íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna. Flísalögð böð. Komið á skrifst. okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. JÁRNBENDING ehf. byggir. Verðdæmi: 3ja herb. fullbúin íbúð. Húsbréf Lán frá byggingaraðila. Greiðsla við kaupsamning Kr. 6.550.000,- kr. 4.585.000,- Kr. 1.000.000,- kr. 300.000.- Vaxtalausar greiðslur til 20 mán. kr. 665.000.- Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila kr. 31.400, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar vaxtabætur. DRÁPUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Faiieg 3ja herb. íb. í risi í fjórbýli. Nýlegar innr. Parket. Nýtt rafmagn, þakrennur ofl. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. 2368 LAUFRIMI - TILB. TIL INNR. Höfum til sölu óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúð í nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæö í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt baö. Nýtt járn á þaki. Frábær staðsetning. Verð 5.950 þús. 2322 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endum. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli á góðum stað í Vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,9 millj. 2557 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. ÆSUFELL - SKIPTI Á BÍL Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæð í nýviögerðu lyftuhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Ahv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 ENGIHJALLI - LAUS Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 63 fm. Parket. Stórar suðursv. Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Góðkjör. 2334 MIÐBORGIN - ÁHV. 4,6 M. Giæsiieg 2ja herb. 66 fm íb. í risi á góöum stað í miöborginni. Fallegar innr. Parket. Rúmgóð íb. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 5,5 millj. 2389 LÆKJARH JALLI Glæsileg 2ja-3ja herb. neðri sérhæð ca 70 fm í tvíbýli, á besta stað í Suðurhlíðum Kópav. Allt sér. Stór sér garður. Merbauparket og góðar innréttingar. Áhv. húsbr. 3,8 m. Verð 6,9 millj. 2349 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Mögul. að taka bifreið upp í kaupverð. Áhv. húsbr. og Irfsj. 2,5 millj. Verö 4,9 millj. 2324 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Guiifaiieg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus strax. 2305 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staöur. Verð 4,4 millj. 2255 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staöur. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,3 millj. 2237 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj. 2252 Atvinnuhúsnæði SUNDABORG Höfum til sölu mjög gott 300 fm húsnæói sem hentar mjög vel fyrir heildsölu. Á götuhæð er 150 fm lager og á efri hæð er 150 fm skrifst. og sýningaraöst. Húsvörður og ýmis sam. þjónusta er I húsinu. 2369 Viðurkenningar fyrir lofsvert lagnaverk ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Fylkir og Vil- Allir þekkja það hversu góð loft- hjálmur Árnason, ketil- og plötu- smiður, hlutu viðurkenningu Lagnafélags íslands í ár fyrir lofs- vert lagnaverk. Er frá þessu skýrt í fréttatilkynningu frá Lagnafélag- inu. Til viðbótar afhenti Alfreð Þor- steinsson, formaður stjómar Veitu- stofnunar Reykjavíkurborgar, átta aðilum sem með einum eða öðrum hætti unnu að Iagnakerfunum við- urkenningu. Var það gert við hátið- legt tækifæri í Perlunni fyrir skömmu. Þessi viðurkenning var nú veitt í sjötta sinn, en þetta var í annað sinn, sem viðurkenningarnar em tvær, annars vegar fyrir minna verk og hins vegar fyrir stærra verk og er ætlun félagsins að halda þeirri venju áfram. íþróttafélagið Fylkir hlaut viður- kenninguna fyrir loftræstikerfi í íþróttahúsi félagsins og Vilhjálmur Amason fyrir smíði á pípulögn í dælustöð Fissa (listaverk) hjá Vatns- veitu Reykjavíkur í Laugardal. ræsting er mikilvæg í íþróttahúsum og sundlaugum; segir í fréttatil- kynningunni. Á hönnunarferlinu þarf að taka ákvörðun um gerð og gæði þeirrar loftræstingar sem í húsinu skal vera og það hefur sýnt sig að stofnkostnaður slíkra kerfa er alltaf mjög mikill, en hann getur numið 5-10% af byggingarkostnaði hússins. Byggingarnefndir sjá oft ofsjón- um yfir þessum upphæðum og hika þá oftast við að fjárfesta í slíkum kerfum. Farin er þá skemmri leið í að loftræsta þessi hús. Afleiðing- amar em oft köld hús, raki í sturt- um, þungt- og rakt loft í búnings- klefum og óloft í sölum. Loftræstikerfi Fylkis til fyrirmyndar Ekki er að sjá að Iþróttafélagið Fylkir hafí valið þessa leið. Félagið hefur látið hanna og smíða gott loftræstikerfi með góðu aðgengi til eftirlits og viðhalds tækja. Séð er fyrir góðri loftræstingu í sölum fyr- FRÁ afhendingu viðurkenninganna. Frá vinstri: Guðmundur Jónsson yfirvélfræðingur, Vatnsveitu Reykjavíkur, Vilhjálmur Árnason, ketil- og plötusmiður, Gunnar Sigurðsson, rafvirkjameistari, Bjarni Jónsson, Pípulagningaverktökum hf., Karl Rosenly'ær og Villy Petersen, Blikksmiðnum hf., Runólfur Maack, Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Om Hafsteinsson, umsjónarmaður íþróttamiðstöðva Fylkis og Ormar Þór Guðmundsson arkitekt. ir áhorfendur og leikmenn. Loft- stokkum í íþróttasal er vel fyrir komið og em þeir til prýði. Loftdreifing í salnum er nokkuð sérstök og óvenjuleg. Um er að ræða lághraðaloftræstingu þar sem köldu lofti er dreift niður við gólf og að fólki. Öll kerfin em útbúin upphitun með frostlagarhitakerfi, sem trygg- ir að engin hætta er á að upp komi vatnsskaðar vegna frostsprunginna lagna og er starfræksla þess af þeim sökum mjög öragg. Við hönnun kerfisins er séð fyrir því að loftræstikerfin séu hagkvæm í rekstri þannig að þau íþyngi ekki rekstri íþróttafélagsins of mikið en fjárhagslegur rekstur félaganna gengur oft mjög erfiðlega. Góð handbók fylgir kerfunum með lýsingu á virkni þeirra og sam- verkun hinna mismunandi tækja kerfanna. Með handbókinni fylgja einnig upplýsingar um viðhald og viðhaldstíðni tækja. Það er gott til þess að vita að það er íþróttafélag sem hlýtur við- urkenninguna í ár og sýnir það glöggt að meira þarf en peninga til að uppbygging og frágangur lagna- kerfa sé í lagi, segir að lokum í fréttatilkynningunni. Þama virðist hafa ríkt hinn gamli ungmannafé- lagsandi að gera það besta sem hægt er, en þannig næst árangurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.