Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 6
6 D ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Félag Hfasteignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur Suðuriandsbraut 52, © 568 2800 HÚSAKAUP við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 Opið virka daga 9-18 Laugardaga 12 - 14 NÝBYGGINGÆR BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710 Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús ál hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld að innan, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj. Tilbúin til inn- réttinga á 10,3 millj. og fullbúin án gólfefna á 12,1 millj. Skólar og versl. miðstöð I næsta nágrenni. Teikníngar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. HEIÐARHJALLI - KÓP 30300 Mjög fallegt parhús 165 fm + bilskúr. Sérstaklega góð staðsetning neðan við götu. Frábært útsýni. Skilast tilbúin undir málningu að utan og fokhelt að innan. Verð 9,5 millj. Teikningar á skrifstofu. SÉRBÝLI BREIÐAGERÐI 32237 Til sölu og afhendingar strax eitt af þessum eftir- sóttu einbýlishúsum í Smáíbúöahverfinu. Húsið er uþb. 200 fm og bílskúr 40 fm. Húsinu er vel við- haldið og fallegur garður. Sér íbúð í risi og einnig innréttuð íbúð í bílskúr. Verð kr. 14,3 millj. HEIÐARÁS 32068 Mjög gott 310 fm einbýli ásamt 30 fm innb. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. [ húsinu er 2 íbúðir og mjög einfalt að útbúa 3ju íbúðina. Útsýnishús með mikla möguleika. Gott verð kr. 17,4 millj. BIRKITEIGUR MB 26116 210 fm einbýli á tveimur hæðum mikið endurnýj- að. Ný gólfefni, náttúruflísar og parket. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Fallegur gróinn garður. Innbyggður bílskúr. Áhv. 4,9 millj. húsbréf og byggjs. Verð 12,9 millj. FJALLALIND - KÓP 4113 153 fm endaraðhús m. innb. bilskúr. Húsið erfull- búið án gólfefna til afhendingar strax. 4 góð svefnherb. Rúmgóð stofa. Lyklar á skrifstofu. TUNGUBAKKI 29969 189 fm fallegt raðhús á pöllum ásamt innbyggð- um bílsk. 3-4 svefnherb. Fallegt eldhús. Stórar stofur. Tómstundaherbergi! kjallara. Gróinn garður. Áhv. 2,5 millj. Verð 12,5 millj. ÁLFTRÖÐ - KÓP. 31964 Til sölu tvær samþykktar íbúðir í sama húsinu. Neðri hæðin er 4 herb. íbúð ásamt 37 fm bílskúr og rishæðin er stór 2ja herb. íbúð. Sérinng. í hvora íbúð. Húsið er klætt að utan m. endurnýj- uðu þaki. Tvöfaltverksmiðjuglerog Danfoss. Vandað tréverk. Stór ræktaður garður. Verð á neðri hæð er 7,5 millj. og á efri hæð 5 millj. L0GAF0LD 32038 Glæsilegt 211 fm einbýli á einni hæð ásamt inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Stór verönd og fal- legur ræktaður garður. Húsið er fullbúið og vand- að að allri gerð, þ.m.t. gólfefni og innréttingar. 3 stór barnaherbergi. Sérstaklega fallegt bað og stórt eldhús. Verð 15,2 millj. Áhv. rúml. 4 millj. RAÐHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Vel staðsett (bílastæði fyrir framan húsið) og mikið endurnýjað raðhús á 2 hæðum ásamt inn- réttuðum hálfum kjallara. Nýtt rafmagn og stór hluti vatnslagna. Parket á öllum gólfum. Fallegur suðurgarður. Verð 8,6 millj. Áhv. 3,5 í byggsj. Björt og falleg eign. Laus fljótlega. JÖKLASEL 30210 216 fm raðhús á 3 hæðum m. innb. bílskúr. Vandað hús. Sérstakl. gott eldhús. 3 baðherb. og allt að 6 svefnherb. Flísar, parket og dúkar. Góð eign. Yfir- tekin húsbréf og byggsj. 4,6 millj. Verð 12,9 millj. HRYGGJARSEL 27757 Fallegt einbýli sem skiptist í 160 fm íbúð á tveimur hæðum og 60 fm ibúð í kjallara m. sérinngangi. 55 fm frístandandi bílskúr. Vandað hús. Góður rækt- aður garður og verönd. Verð 15,1 millj. SÉRHÆÐIR SILFURTEIGUR 32196 105 fm björt og rúmgóð miðhæð í þríbýli ásamt 35 fm bílskúr. ibúð sem gefur mikla möguleika. Fal- leg húseigi. sem er vel staðsett og í góðu ástandi. Laus nú þegar. Ekket áhv. Verð kr. 9.900.000 DIGRANESVEGUR 31814 140 fm sérhæð ásamt bílsk. á þessum skemmti- lega stað. Svefnherb. í sérálmu, stórar stofur, suðursvalir. Garður í mikilli rækt. Verð 10,5 millj. Fasteignamiðlarinn A fölvtiskjá n skrifstofu okkm gotur |iíi i ro og neaði skoðad yfir 300 fnst- eignir liæði nð utnn scm innan. Þu nkveður liverfi, verðliugmynri og slærð. Tölvnn ser siðnn uni nð finnn |iær oignir serti eign við þínnr oskir. 4 - 6 HERBERGJA ESKIHLÍÐ 21048 100 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu eldra fjölbýli ásamt aukaherb. í risi. Aðeins 1 íb. á hæð. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. TRYGGVAGATA 24942 Mjög athyglisverð 98 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlega endurbyggðu húsi. Sérsmíðaðar innr. og vönduð gólfefni parket og flísar. Nýstandsett bað. [búðinni fylgir stór suðurverönd þar sem byggður hefur verið vandaður sólpallur. Bilastæði á bak- lóð. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. LÆKJASMÁRI 2 KÓPAV0GI. Nýtt glæsilegt 8 hæða lyftuhús með rúmgóðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Húsið verður álklætt að utan . Sérstaklega stórar suður eða vestur svalir. Sér þvhús i hverri ibúð. Möguleiki á stæði i bílsgeymslu. Verð frá 6,2 millj. - 9 millj. fullbúnar án gólfefna. Til afhendingar í júni 1997. OFANLEITI 31815 106 fm glæsileg 4ra-5 herb. íb. á 3ju hæð ásamt bílsk. Góð gólfefni. Suðursvalir. Hentar vel fyrir fjölskyldufólk. 3-4 svefnherb. Þvottahús í íb. Áhv. 2,3 byggsj. Verð 10,5 millj. VESTURBERG-GOTT VERÐ 27758 80 fm falleg 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu fjölbý.i. Sérstaklega fallegt útsýni. Góð íbúð á sérlega góðu verði. Getur verið laus við samning. Verð 5,9 millj. BREIÐAVÍK - FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Eigum eftir óseldar tvær 3ja herb. og þrjár 4ra herb. íbúðir í nýju fjölbýli á einum besta stað í Víkurhverfi. íbúðirnar skilast fullbúnar m. innr. úr kirsuberjavið, flísalögðu baði og parketi á gólfum. Stórarv-svalir. Sér þvhús í íb. Fullfrágengin sam- eign og lóð. Verð frá 7 millj,- 7.950 þús. Tilbúnar til afhendingar, lyklar á skrifstofu. 3 HERBERGI FURUGRUND - KÓP 30300 Mjög falleg 3ja herb. endaíbúð á 3ju hæð í snyrti- legri og vel staðsettri blokk. Gott skipulag. Parket og flísar. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 6,95 millj. BOGAHLÍÐ 31879 Mjög falleg 3-4ra herb. íbúð m. aukaherbergi i kjallara. Nýtteldhús. Eikarparket. Suður-svalir. Húsið nýlega viðgert að utan. Fallegt útsýni. ENGJASEL13763 98 fm 3ja-4ra herb. íb. ásamt stæði i bílsk. ibúð á 1. hæð í mjög góðu húsi. Húsið nýtekið í gegn að utan. Suðursvalir. Flísar og parket. Sérþvottahús. Útsýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 6.950 þús. kr. GN0ÐARV0GUR - GÓÐ KJÖR. 7919 89 fm góð sérhæð efst í fjórbýli. Talsvert endur- nýjuð íbúð m.a. nýtt parket. Suðursv. og frábæru útsýni. Góð íbúð í góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,5 millj. Góð greiðslukjör í boði. Laus strax - lykl- ar á skrifstofu. LANGHOLTSVEGUR 22615 Mjög björt og rúmgóð 90 fm 3ja herb. íbúð í kjall- ara i góðu þribýli. Sór inngangur. Stór herbergi. Ný gólfefni. Góður rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Verð aðeins 5.850 þús. Laus fljótlega. 2 HERBERGI HOLTSGATA 31626 69 fm falleg íbúð á 1. hæð i góðu húsi. íbúðin er mikið endurn. m.a. ný gólfefni, parket og dúkar og nýttflísalagt baðherb. Áhv. kr. 1,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 31412 Mjög falleg rúmgóð 2ja herb. íbúð á annarri hæð í litlu klasahúsi. Beykieldhús. Parket og flísar. Sérstaklega góð sameign. Áhv. 4,2 mjllj. byggsj. m. grb. 21 þús. á mán. Verð 6,5 millj. Útborgun aðeins 2,3 millj. FÁLKAGATA 28579 - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herb. ib. á 1. hæð m. sérinng. í góðu húsi á Fálkagötu örskammtfrá HL Áhv. 1,7 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. BERJARIM1 12343 60 fm gullfalleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð i nýju fjöl- býli. Sér þvhús. Allar innr. og gólfefni í stíl. Hvítt/mahogny og Merbau. Verð 5.950 þús. kr. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Útsýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sér- þvottahús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggjs. Verð 6,0 millj. SNORRABRAUT 24521 Falleg, mikið endurnýjuð rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á annarri hæð í litlu fjölb. Nýl. parket. Nýl. gler. Hvítt eldhús og flísal. bað. Lítill bakgarður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. m. grb. 17 þús. á mánuði. Verð 5.2 millj. LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT 28118 Rúmgóð og falleg íbúð á 3. hæð í steinsteyptu húsi. Franskir gluggar. Parket. Góð sameign. Áhv. 2.2 millj. Verð aðeins 4,5 millj. ÆTVINNUHUSNÆÐI SUÐURLANDSBRAUT Til leigu mjög glæsilegt og nýstandsett 130 fm verslunarhúsnæði á besta stað við Suðurlands- brautina. Hentar vel fyrir hverskonar verslunac- og þjónustustarfsemi. SMIÐJUVEGUR í nýju húsi neðst á Smiðjuveginum ertil sölu eða leigu mjög bjart og skemmmtilegt 173 fm verslun- arhúsnæði. Gluggar á 3 vegu og góðir merking- armöguleikar. [ dag eru innkeyrsludyr á húsnæð- inu. Laust strax. iHHi: Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasali. Agla S. Björnsdóttir sölum. Björn Stefánsson sölum. SUÐURLANDSBRAUT 14. 3. HÆÐ (HÚS B&L) TT 5 888 222 FAX 5 888 221 Opið frá kl. 9-18 Parhús - raðhús LAUGALÆKUR Vorum að fá í sölu gott ca 175 fm raðhús, sem er kjallari og tvær hæðir. Fjögur svefnherb. Húsið er nýmálað að utan. Verð 10,9 millj. Áhv. ca 3,5 millj. húsbréf. HULDUBRAUT Vorum að fá ( sölu fallegt ca 165 fm parhús. Tvennar svalir. Parket og flísar. Verð 13,8 millj. Áhv. ca 6,0 millj. ÁSHOLT VIÐ LAUGAVEG Sérlega glæsilegt raðhús ca 145 fm ásamt stæði í bílskýli. Húsvörður. Sjón er sögu ríkari. Einbýli STARENGI - NÝTT Höfum til sölu vel byggt einbýlishús á einni hæð ca 140 fm ásamt ca 40 fm bílskúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 9,4 millj. GRETTISGATA Vorum að fá í sölu einb. ca 106 fm sem er kj., hæð og ris. í húsinu er auka íb. í kj. Hús með mikla möguleika. Verð 7,8 millj. URRIÐAKVÍSL Mjög vandað fullbúið ca 200 fm einbýli á tveimur hæöum, auk ca 41 fm bílskúrs. Arinn f stofu. Verð 16,4 millj. Vantar allar gerðir af eignum á skrá. Höfum til sölu einbýli í: Rauðagerði, Hverafold, Vesturhólum, Stigahlíð, Sunnuvegi, Ásvallargötu, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi ofl. stöðum. BORGARTÚN Til sölu íbúð sem er 229 fm að stærð. Þar af ca 60 fm óinnrét- tað rými. Góðar leigutekjur.Áhv. langtí- malán 4,7 millj. Verð 8,5 millj. 4ra - 6 herb. REYKAS Vorum aö fá í sölu fallega ca 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Verð 10,8 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Faiieg mikið endurnýjuð íbúð á 1. hæð með sérin- ngangi. Gott útsýni. Parket á gólfum. Þrjú svefnherbergi. Verð 7,9 millj. SPÓAHÓLAR Mjög góð ca 95 fm 4ra herb. fb. á 2,_hæð ásamt tvöf. bílskúr. Verð 7.950 þús. Áhv. ca 4,9 millj. SELJABRAUTVorum að fá í sölu ca 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með stæði i bllag. Góð ibúð. Hentar vel fjöl- skyldufólki. Verð 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. HÁALEITISBRAUT - MEÐ BILSKÚR Höfum til sölu 107 fm endaíbúð ásamt ca 24 fm bílskúr. Nýlegar innréttingar, nýleg gólfefni. Tengt fyrir þvot- tavél á baði. Verð 8,3 millj. 3ja herb. HAMRABORG - GÓÐ LÁN ca 83 fm íbúð á 3ju hæð ( þriggja hæða blokk ásamt stæði í b flskýli. Nýlega búið að taka blokkina í gegn að utan. Verð 6,5 millj. Áhv. veðdeildarlán. BOÐAGRANDI - NÝ Vorum að fá í sölu fallega ca 80 fm ibúð á 1. hæö við Boðagranda. Tvennar svalir. Parket. Lítiö áhv. Verð 7,1 millj. FLYÐRUGRANDI - NÝ Vorum að fá ( sölu 3ja herb. íb. á 2. hæð við Flyðrugranda. Áhv. góð langtímalán ca 4,0 millj. Laus strax. NJÁLSGATA Vorum að fá i sölu 3ja- 4ra herb. íb. miðsvæöis í höfuðborginni. íbúðin býður upp á mikla möguleika. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. HRAFNHÓL AR - NÝ Mjög góð 3ja herb. íb. ca 70 fm á 5. hæð i lyf- tuhúsi. Gott útsýni. fbúðin er nýmáluð, nýleg teppi. Tengt fyrir þvottavél á baði. Gervihnattadiskur Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,5 millj. BARMAHLIÐ Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli. Hol, gangur, tvö svefn- herb. stofa, eldh. meö ágætum innr. Sér geymsla. ( sameign ; þvottahús og geym- sla. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,6 millj. 2ja herb. VINDÁS - NÝ Mjöggóð ca 60 fm ibúð á 1. hæð. Áhv. góð langtímalán ca 3,3 millj. Laus strax. Verð 5,5 millj. VALLARÁS Góð 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Verð 4,9 mlllj. Áhv. ca 2,4 millj. Landsbyggðin STRANDASÝSLA Höfum til sölu jörðina Hrafnadal í Bæjarhreppi ca 1800 ha. Heiðarland - veiðihlunnindi. Uppl. á skrif- stofu. SUMARBÚSTAÐUR Höfum til sölu vandaðan sumarbústað f landi Norðurness í Kjósarhreppi. Rafmagn og vatn í bústaðnum. Tvær lóðir. Mögul. á skip- tum. Netfang: kjr@centrum.is Hræðsla við myrkrið í Evrópu Bríissel. Reuter. ÞAÐ er mjög misjafnt, hve örugga íbúar í aðildarlöndum Evrópusam- bandsins telja sig vera úti við, eftir að rökkva tekur. Hér fer á eftir listi um hlutföll íbúa í Evrópusamband- inu, sem sögðu í könnun ESB að þeir teldu hættulegt að ganga um hverfi þar sem þeir búa eftir myrk- ur: Austurríki 20% Belgía 29% Bretland 31% Danmörk 11% Finnland 13% Frakkland 29% Austur-Þýzkaland 60% Vestur-Þýzkaland 34% Grikkland 28% írland 37% Ítalía 32% Lúxemborg 18% Holland 19% Portúgal 34% Spánn 39% Svíþjóð 19% Evrópusambandið, meðaltal 32% VELJIÐ FASTEIGN <F Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.