Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 10
f f ifT , frr, 10 D ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ M 'ODAL FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u f 46, (Bláu húsin) Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson, sölum. Hörður Hrafndal, sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri. Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali. 588*9999 Opið virka daga ki. 9 -18. Laugardaga 11 -13. http://www.islandia.is/odal Fífulind 5 -11 - Kópavogi - gott verð -3ja-5.íb. Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,7 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,2 millj. Nýlendugata 22 - sú fyrsta af fjórum íb. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi á þess- um frábæra stað. íbúðin er öll endurn., þ.e. gluggar, gler, rafmagn og pípulögn. íbúðin er í dag tilb. til afh. fullmáluð með heinlætis- tækjum á baði, fallegum eldri hurðum og teppum og gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Einbýli - raðhús FANNAFOLD. stórgi raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. alls 184 fm. 4 svefnherb. Sérsm. innr. Parket, flísar. Sólstofa. Sérlóð m. palli. Eign í algj. sérfl. Verð 13,9 millj. Fannafold. Sérl. vandað einbh. á 1. hæð. 177 fm ásamt 31 fm innb. bílsk. Sérsm. innr. 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Eign í sérfl. Verð 16,5 millj. Reynigrund. Gott og vel staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm. Falleg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú aðeins 13,9 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5- 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði í bílgeymslu._ bvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. Hraunbær - laus. Faiieg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. FífUSel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 7,9 millj. Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Galtarlind 3ja og 4ra herb. Glæsilegar 100-120 fm 3ja og 4ra herb. íb. í 6 íb. húsi. Frábær staðset- ning. Mögul. á bílsk. Afh. fullb. án gólfefna. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Skipti möguleg á góðum bíl. Verð 5,9 millj. Rífandi sala - rífandi sala Bróðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. endurn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt í húsinu, þ.á.m. þak, rafm. og hluti af pipulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,8 millj. Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Hæðir Höfum kaupendur að hæðum í vesturbæ, Hlíðum, Teigum og Vogum. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fulib. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Barmahlíð V. 8,5 m. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Falleg og rúmg. 5 herb. endaíb. 125 fm á 3. hæð (2. hæð). 4 svefnherb., sjónvarpshol, ný eldhinnr. Sérþvhús í íb. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Skipti mögul. á 2-3 herb. íb í Árbæ. Lftið sérbýli - Njálsgata. Glæsil. sérbýli á tveimur hæðum alls 85 fm. Húsið er allt nýuppg. að utan sem innan. Suðurlóð. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Einarsnes - mikið áhv. Faiieg 3ja herb. risíb. Nýl. innr. Húsið nýeinan- grað og klætt. Nýtt gler og gluggar. Áhv. hyggsj. 2,9 millj. Verð 5,1 millj. Karfavogur. Góð 3ja herb. kjfb. í tvíbýli, 87 fm m. sérinng. Fallegur garður. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,7 millj. Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm endaíb. á 2. hæð. íb. ertilb. til afh. full- frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj. 4ra-5 herb. Reykás. Falleg 6 herb. íb. á 2 hæðum. Alls 123 fm. 5 svefnherb, sjónv.hol, fallegt útsýni. Áhv. 5,5. Verð 9,9 millj. Dalaland. Sérl. falleg og rúmg. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt bílsk. Nýl. eldh., stórar suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 1,0 millj. Verð 10,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. falleg og rúmg. 4ra herb. íb. 116 fm ásamt 29 fm bllsk. Fallegar innréttingar. Parket. Suðursvalir. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj. Laugames. Mjög falleg 5 herb. endaib. 118 fm á 3. hæð. 4 góð svefnherb. Parket. Fallegt útsýni. Hús mál. f. 3 árum. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. Frostafold V. 10,7 m. Lyngmóar - Gb. V. 9,3 m. Rauðás V. 7,7 m. Álfhólsvegur V. 6,9 m. Blikahólar V. 8,9 m. Vallarás V. 6,9 m. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði í bílageymslu. Allt sér. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. I risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur ha9ðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Frostafold. Stórgl. 3ja herb. íb. 91 fm. 6 fm geymsla. Glæsil. innr._ Parket. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,6 millj. Jörfabakki. Falleg og björt 3ja herb. hornlb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl. viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7 millj. Bergstaðastræti. góö 3ja herb. risíb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2 svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6 milij. Verð 5,5 milij. Lækjasmári. Sérl. falleg 3ja herb. íb. 101 fm á jarðhæð. Rúmg. herb. Sérsuðurverönd. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,6 millj. Álfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Glæsil. innr. Merbau-parket. Áhv. Byggsj. rík. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. Ib. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh. Mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Hraunbær V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Mos. V. 8,3 m. Laugarnesvegur V. 5,9 m. Krummahólar 10. séri. faiieg og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. Langabrekka Útb. 1,8 millj. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Fllsar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,5 m. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlaunalóð. Verð 7,9 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í toþþ- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sérinng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæö ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. 2ja herb. Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja herb. risíb. 72 fm nettó. Ib. er öll sem ný. Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Merbau parket. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Fllsar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Grbyrði 26 þús. á mán. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Víkurás. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiifaiieg ib. 76 fm á Jaröh. Sérlega vandaö tréverk í íb. Sérlóð. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafoid V. 5,9 m. Dúfnahólar. góö 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Atvinnuhúsnæði í Mörkinni 1 MEIRI hreyfing hefur verið að und- anfömu á atvinnuhúsnæði en áður. Hjá fasteignasöluni Kjöreign er nú til sölu gott húsnæði í Mörkinni 1. Húsnæðið skiptist í verslunar- og skrifstofuhæð á 1. hæð, sem er 314 ferm. og lager og þjónustuhúsnæði á jarðhæð og er stærð þess 854 ferm. „Húsnæðið á jarðhæðinni er með mikilli lofthæð, og tveimur stórum innkeyrsludyrum með rafdrifnum hurðum,“ sagði Dan Wiium hjá Kjöreign. „Góðir gluggar eru ájarð- hæðinni og hægt að skipta henni í tvær einingar. Hiti er í innkeyrslu en lóð og bílastæði eru fullfrágeng- in. Húsnæðið á fyrstu hæðinni er með gluggum á þrjá vegu. Á gólfum er parket. Það hentar bæði sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði en í því eru innréttaðar tvær til þijár skrifstofur, góð kaffistofa og snyrtingar. Hæðimar eru tengdar með breiðum og góðum stiga. Hús þetta er byggt árið 1991, en það er steinsteypt og er á horni Suðurlandsvegar og Skeiðarvogs. Það er því á mjög áberandi stað. Húsnæðið er nú í eigu Pennans hf. en í því var starfsemi heildverzlunar HÚSNÆÐIÐ er í Mörkinni I. Þetta er skrifstofu- og verslunarhús- næði á fyrstu hæð með lager og og þjónustuhúsnæði á jarðhæð. Það er til sölu hjá Kjöreign. Egils Guttormssonar. Með samein- ingu þessara tveggja fyrirtækja var starfsemi Egils Guttormssonar flutt í húsnæði Pennans við Hallarmúla. í húsinu er öryggiskerfi og brunavarnakerfi. Það er til afhend- ingar strax. Ásett verð eignarinnar er 55 millj. kr. Baðkars- veggur ► Það er mjög hentugt að hafa ^ svona „baðkarsvegg“ sem hægt er að leggja saman og er með öryggisgleri. L L i íshöllin 5 ÍSLENDINGAR kunna því illa ® þegar útlendingar halda að þeir búi í snjóhúsum. Við höfum kannski ekki áttað okkur alveg á hve slík hús geta orðið glæsi- leg. Þessi „íshöll “ var búin til í Japan og þótti að vonum mik- ið listaverk. Því er stöðugt haldið undir frostmarki svo að r það bráðni ekki niður. -------- m Berlín fær ekki Dietrich • Strasse • Berlín. Reuter. STRÆTI í Berlin verður ekki skírt í höfuðið á Marlene Di- etrich vegna lífseigrar andúðar á stuðningi hennar við Banda- menn í síðari heimsstyrjöldinni, en blað segir að neðaiy'arðar- stöð kunni að verða gefið nafn hennar. Blaðið Bild segir að flokkur græningja hafi lagt til að stöð neðanjarðarjárnbrautarinnar í Papestrasse verði skírð í höfuð- ið á hinni frægu söngkonu og kvikmyndastjörnu frá Berlín, sem sló í gegn í Bláa englinum 1932. Fyrri tilraunir til að gefa stræti í Schöneberghverfi í vest- urhluta Berlínar nafn hennar hafa farið út um þúfur, þótt hún sé fædd þar. Dietrich starfaði lengi í Hollywood og lézt 1992 í París. Hún var jarðsett í Berl- ín. Ýmsir þeir sem eru mótfalln- ir því að gata í Berlín verði gefið nafn Dietrich telja hana föðurlandssvikara. Aðrir, þar á meðal eigendur fyrirtækja við götuna, hikuðu við að veita sam- þykki sitt vegna kostnaðar og ruglings, sem nýtt nafn hefði í för með sér. m 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.