Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 D 15 Jötnaborgir. Mjög fallegt 183 fm parhús á tveimur hæöum. Innb. bílsk. 28 fm. Húsið er byggt úr steypu/timbri og verður skilað fullfrág. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 millj. (6012) Seljabraut. Rúmgott 190 fm raðhús á þremur haeðum með bílskýli. Húsið skiptist í 5 svefnherbergi og 2 stofur. Áhv. 5,7 millj. Verðið er hreinasti brandari, aðeins 9,9 millj.l Láttu drauminn rætast og fáðu þér raðhús! (6689) Sjávargrund. stórgiæsiiegti2i t fm sérbýli með sérinngangi á þes- sum vinsæla stað. Ibúðin er í alla ^ staði hin glæsil. Innangengt úr íbúð í ^ bílgeymslu. Verð 10,9 áhv. 5,5 f húsb. 6736 Einbýli Dynskógar - Tvær íbúðir. Spennandi ca 300 fm einbýlishús á 2 hæðum m. séríbúð á jarðhæð. Makaskipti á minni eign. Verð 16,9 millj. Nú er tækifærið! (5923) Funafold. Stórgiæsilegt 240 fm á 3 pöllum með innb. 38 fm bílskúr. ásamt 150 fm útq. kiallari (miklir möquleikar) Húsið er allt innréttað oq byqqt á mjö_q vandaðan máta. Parket og marmari á oólfum. Glæsilea stór tréverönd. Hiti í plani. Áhv 4.0 milli. bygqsi. Verð 20,5 millj. SkiDti möauleg á minni eiqn. (5595) Miðbær. Stórskemmtilegt 170 fm gamalt timburhús á 3 hæðum, klætt báru- járni. Húsið byggt árið 1898 og er nánast í upprunalegri mynd. Þrjár stofur ásamt eldhúsi eru á hæðinni og þrjú herbergi ásamt baðherb. eru í risi. Kjallari er undir öllu húsinu sem býður upþá mikla mögul. (5845) Laufbrekka. 186 fm íbúð á 2 hæðum á þessum friðsæla stað. 4 svefn- herb., 3 stofur og 2 baðherbergi. Suðurgarður. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,5 millj. (5929) Leiðhamrar. Stórglæsilegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyg- gðum bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Glæsilegar stofur með fallegum garðskála. Merbau parket, frábær garður o.fl. Þetta er eitt af alfallegustu húsunum á markaðnum í dag. Verð 17,9 milllj. Áhv. byggsj. 3,7 millj. 5782 MÍðhÚS. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bíl- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Miðbær Kópavogs - lítil Útborgun! Mjög skemmtilegt 216 fm einbýli á tveimur hæðum við Neðstutröö ( Kópavogi auk 56 fm bílskúrs. Eignin skip- tist m.a. í 5 svefnherbergi og rúmgóða stofu. Auðvelt er að skipta húsinu í tvær íbúðir. Hagstæð lán áhvíl. Nú er bara að drífa sig og skoðal! (5986) Njálsgata. Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu vinsælu timbureinbýlum í gamla góða miðbænum. Eignin er 67 fer- metrar og hentar þeim sem eru laghentir. Verð aðeins 5,2 millj. (5016) Skólavörðustígur. Éitt af þessum gömlu sögufrægu húsum með sál og góðan anda. Húsið er kjallari, hæð og ris, alls ca. 150 fm. Þetta þarf að skoða strax. Áhv. húsbr. o.fl. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. (7930) Stakkhamrar - Eign í sérflok- ki. Stórglæsilegt 205 fm einbýli á tveimur hæðum meö 39 fm innb. bilskúr. 4 svefn- herb., stofa, borðst, og sjónvarpsh. Útarafið rfmi í kiallara (miklir möaul.1 Glæslleqar___vandaðar____jnnréttjngar, kissub. viður, qenqheilt parket á öllu. Láð-fu.!lfrág. með 50 fm tréverönd. Ahv. 5,0 millj. Verð 16,6 millj. 5590 Vesturgata - einstakt verð! Gamalt og sjarmerandi 150 fm ein- býlishús, kjallari, hæð og ris, byggt 1880. Húsið er meira og minna endurnýjað á einstaklega smekklegan hátt. Hér ræður hlýlegi gamli sjarminn ríkjum. Verð aðeins 9,7 millj. Makaskipti á minni eign í ver- sturbæ. (5017) Nýbyggingar Dofraborgir - Grafarvogur: Vorum að fá í sölu glæsilegt 157 fm. raðhús á þessum mikla útsýnisstað. Þrjú svefnherbergi og fl. Innbyggöur bílskúr. Eignin afhendist tilbúln til innréttinga og þú getur flutt inn fyrir jól. Verð 10,4 millj. (5688) If ÁSBYRGI f Suóurlandsbraut 54 vlé Faxafan, 108 ■•ykjavik, •imi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fastoignasali. SÖLUMENN: Eirfkur Óli Árnason og Viðar Marinósson. 2ja herb. EFSTASUND 2ja herb. 48 fm góð íbúð á 1. hæð í cjóðu virðulegu timbur- húsi. Stór lóð. Ahv. byggsj. og húsbr. 2.0 millj. Verð 4,3 millj. 8351 FURUGRUND - LAUS Faiieg 55 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu nýviðgerðu fjölbýli. Rúm- góð stofa með parketi. Stórar suður- svalir. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,0 millj. Verð 5,4 millj. 7881 VESTURBÆR Góð 2ja herb. c.a. 50 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Parket á gólf- um. Góð sameign. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,6 millj.7690 HRAUNBÆR - LITIÐ FJOLB. Erum með í sölu mjög góða 2ja herb. íb. Nýtt eldh. Parket. Húsið er klætt með steni. Laus strax. Verð 4,9 millj. 1003 3ja herb. ÆGISSIÐA - LAUS Falleg mikið endurnýjuð 80 fm rishæð í fjór- býli á þessum frábæra stað. Jatoba parket á gólfum. Tvennar svalir. Mik- iö útsýni. Laus strax. Áhv. 4,2 millj. 8588 FURUGRUND Mjög falleg 78 fm 3ja herb. endaíbúö á 3 hæð í góöu fjölb. neðst í Fossvogsdalnum. Nýar flísar á gólfum og nýir skápar. Góðar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,0 millj. 7986 LYNGMOAR Falleg 3ja her- bergja 91 fm íbúð á 2 hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Stór stofa. Stór- ar vestursvalir. Parket á gólfum. Hús nýlega viðgert. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. VESTURGATA - LAUS Faiieg 94 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í ný- legu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Stórar suð-vestur svalir. Góð sameign. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,2 millj. 7512 rnm 71 i* l l fjl BREIÐAVIK - SERBYLI Glæsilegar fullfrágengnar 90 fm 3ja herb. og 115 fm 4ra herb. íbúðir með sérinngangi og öllu sér í tveggja hæða húsi. Ibúöirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum og lóð og hús að utan fullfrágengiö. Vandaðar innréttingar frá Axis. Suðurlóð. Stutt í alla þjónustu. Verð á 3ja frá 7,3 millj. og 4ra frá kr. 8,7 millj. 7468 4RA-5 HERB. OG SERH. LEIRUBAKKI - LAUS Góð 85 fm 3ja herb. íbúö á 1 hæö ásamt herb. í kjallara í góðu fjölb. Góð stofa með suöursvölum. Þvottahús í íbúð. Laus strax. Verð 6,3 millj. 8538 VESTURBÆR - LAUS Mjög góð 70 fm 3ja herbergja íbúð á 1 hæö í góðu 5 íbúða húsi. Stórar vestursval- ir. Nýtt parket á gólfum. Nýmáluð. Laus strax. Verð 6,1 millj. 8358 BÁRUGRANDI Falleg 87 fm endaíbúö á 2 hæð ásamt stæöi í bíl- skýli í nýlegu litlu fjölb. Vandaðar inn- réttingar. Stórar suð-vestursvalir. Áhv. 5,1 millj. byggingasj. 8236 ÆSUFELL - FRAB.VERÐ 5 herbergja 105 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. 4 svefnherb. Mikið skápapláss. Mikið útsýni. Laus, lyklar á skrifst. Verö aðeins 5,9 millj. 8610 REKAGRANDI Glæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flís- ar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. Verð 8,9 millj. 7433 KLEPPSVEGUR - LAUS Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúð á 3 hæð í góöu fjölbýli. Parket á gólfum. Sér þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Laus, lyklar á skrifstofu. Verð aðeins 6,3 millj. 5394 DALSEL - LAUS. Góð 107 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús klætt að hluta. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. 5087 STÆRRI EIGNIR SKEIÐARVOGUR Mjög gott 138 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari. Húsið skiptist m.a. í 4-5 góð svefnherb. og góðar stofur. Mikið endurnýjað hús, m.a. eldhús, baðherbergi og öll gólfefni. Mjög góð staðsetning. Verð kr. 11.5 millj. HRAUNBÆR Mjög falleg 120 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Eldhús og baðherb. endurnýjað. Hús klætt að utan. Verð 8.9 millj. 8231 FISKAKVÍSL Glæsileg 5 her- bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb. Góðar stofur. Vandaðar innréttingar. Mikið út- sýni yfir borgina. Verð 10,4 millj. 7872 REYKAS Mjög góð 6 herbergja íbúö á tveimur hæðum í góðu fjölbýli. 5 svefnherbergi. Stór stofa. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar. Bílskúrs- plata. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. 8078 KOGURSEL Mjög gott 135 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vandaðar innr. Nýtt parket. Góð suðurverönd. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,3 millj. 5725 BERJARIMI - PARH Gott par- hús á tveimur hæðum ca 180 fm með ca. 32 fm innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar. 3-4 svefnherb. Áhv. 5,1 millj. Verð aðeins 11,7 millj. 1897 BRÚARÁS Mjög vönduö 206 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 42 fm bílskúr. Húsin skilast fokheld að innan, fullfrág. að utan og lóð fullfrág með upph. plönum. Bílskúr skilast fullfrág. Húsin eru til afh. strax. skipti möguleg. 472 I SMIÐUM SMARARIMI - NYTT Fai- legt 182 fm einbýli á einni hæð með innb. 30 fm bílskúr. Húsið skilast full- frág. að utan og fokhelt aö innan. Gert ráð fyrir 4 stórum svefnh. Horn- lóð. Mikið útsýni. Verð tilboð. 7827 SIGLUVOGUR - EINBYLI Vorum að fá í sölu virðulegt 180 fm ein- býlishús hæð og ris ásamt 28 fm bíl- skúr á þessum frábæra stað. Stórar stofur og 5 svefnherbergi. Fallegur gró- in garður. 5879 FLÚÐASEL-RAÐHÚS Gott 154 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt stæöi í bílskýli. 4 svefnherb. Góðar innréttingar. Parket. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2.3 millj. Verö 11.2 millj. 8224 GRANDAVEGUR Fallegt endur- nýjað 123 fm einbýli hæð og ris á góö- um stað. 4 svefnherbergi, tvær stofur. Parket á gólfum. Laust fjótlega. Verð 11,7 millj. 7525 SUÐURÁS - NÝTT Vandaö 137 fm raöhús á einni hæð meö inn- byggðum bílskúr. Húsið er til afhend- ingar strax fullbúiö að utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,3 millj. 7210 LITLAVÖR - KÓP. Falleg par hús á tveimur hæðum um 182 fm með innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4 svefn- herb. Ahendist fullbúið að utan og tilb. til innr. að innan. 6560 BAKKASMÁRI - KÓP. vönd uð 203 fm parhús á tveimur hæöum með innb. bílskúr. 4 svefnherb. Mjög mikið útsýni. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. Teikningar á skrifst. Verð 8,9 millj. 5703 STARENGI 98-100 Falleg vönduð 150 fm raöhús á einni hæö með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin að utan ómáluð, en að innan eru gólf ílögö og útveggir tilb. til sandspörslun- ar. Lóð grófjöfnuö. Til afh. strax. Verö frá 8,0 millj. 5439 ATVINNUHUSNÆÐI ATVINNUHUSNÆÐI MIÐSV. Til sölu atvinnuhúsnæði í miðbæ R.víkur. Þrjár einingar sem geta hentað fyrir skrifstofur og tannlækna- stofu. Einnig óinnréttað húsn. sem mögul. er að nýta sem íbúðarhúsnæöi. Góðar leigutekjur. 8357 HAMARSHÖFÐI 280 fm mjög gott iðnaöarhúsnæði með lofthæð um 4,5 m.. Stórar innkeyrsludyr. 80 fm af húsnæöinu er útbygging með inn- keyrsludyrum og lofthæð 2.5 m.. Verð kr. 9.000.000.- TINDASEL Mjög gott 108 fm iðn- aðarhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Til af- hendingar strax. 3486 I Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skíptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás | Sérþekking er nauð- synleg en sam- vinna ekki síður Lagnafréttir Tæknimenn þurfa að taka upp meiri samvinnu, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Þeir haf a löngum bograð hver í sínu horni. ÞAÐ HEFUR löngum loðað við tæknimenn að vera hver að bogra í sínu homi, þetta á bæði við um iðnaðarmenn og hönnuði. Þetta leið- ir til þess að oft eyðir hver og einn alltof miklum tíma í að finna lausn á vandamáli sem margir stéttar- bræður hafa farið í gegnum og leyst. En er nauðsynlegt að finna upp hjólið aftur og aftur? Það er ekki óalgengt að heyra sagt sem svo „maðurinn er verkfræðingur, hann hlýtur að vita það“. Verk- fræðingum og tæknifræðingum, sem eru þeir sem hanna lagna- kerfi, er enginn greiði gerður með þessu oftrausti, ef svo má segja. Þessar stéttir ganga í skóla, tækni- skóla og háskóla og fá þar nauð- synlega undirstöðumenntun, síðan tekur við margskonar sérmenntun. En þá er eftir erfiðasti og mikil- vægasti skólinn, raunveruleikinn, að fást við raunveruleg verkefni, þá tekur við að byggja ofan á þá menntun sem skólinn hefur veitt. Það er freistandi að taka dæmi; það er ekki það sama að hanna ofnakerfi og loftræstikerfi, það krefst sérþekkingar að hanna lagnakerfi í sundlaug, það krefst sérþekkingar að hanna frá- rennsliskerfi í götur í byggða- hverfi. A sama hátt krefst það sérþekk- ingar pípulagningamanns að sjóða saman og leggja plaströr, þar kem- ur til sögunnar allt önnur tækni en gildir við lagnir úr málmum. Ekki nóg með það, mismunandi málmar krefjast þess að lagnamað- urinn þekki þá og eiginleika þeirra, ekki síst hvernig tengja má þá sam- an og plastefnin eru ekki síður fjöl- skrúðug flóra. Sá hönnuður sem fær það sem verkefni að hanna lagnakerfí, sem hann finnur að hann hefur ekki næga þekkingu á, en lætur samt slag standa og hellir sér í verkefn- GÓÐIR fagmenn eru alltaf að læra. ið án þess að tala við kóng eða prest, tekur mikla áhættu. Það sama gildir um iðnaðarmanninn, pípulagningamanninn og blikk- smiðinn, þeirra ábyrgð er mikil ef þeir finna að þekkingin er ekki nægjanleg og enginn ætti að taka áhættuna. Hvað á hann þá að gera, vísa frá sér verkefninu, játa að þekking hans sé ekki nægjanleg? Nei, það er engan veginn þörf á því, verkefnið er ögrandi og hver vill láta af hendi verkefni? Hins vegar er ábyrgðin gagnvart verk- beiðanda sú að hann á ekki að fá í hendur nema það besta. Þarna er kjörið tækifæri til að afla sér þeirrar sérþekkingar sem skortir, taka upp samvinnu við stéttarbróður sem hefur langa og góða reynslu í nákvæmlega þessu verkefni. Það tryggir að verkkaup- inn fær það besta og sá ungi og reynsluminni öðlast nauðsynlega þekkingu. Er ekki kominn tími til taka upp meiri samvinnu og leyfa þekking- unni að fljóta óhindrað, tapar nokk- ur á því?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.