Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 22
22 D ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Opið virka daga 9.00-18.00. Ekkert skoðunargjald. Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og lóggildur fasteignasali. Einbýlishús Starengi - á einni hæð. tíi sölu skemmtilegt og fallegt 138 fm einbýl- ishús ásamt 40 fm bílskúr. Húsið er tilbúið að utan en fokhelt að innan. Teikningar á skrifst. Skuldlaust. Bergstaðastræti - mikið endurnýjað. Til sölu fallegt, eldra timburh. um 170 fm. Járnklætt hús á þremur hæðum kj., haeð og ris. Sér bíla- stæði. Skipti mögul. Verð 12,5 millj. Erum að leita að einbhúsi í Þing- holtunum eða nágr., í eldri kantinum, fyrir listakonu. Einnig einbýli eða raðhúsi í Rvík, Kóp., Gbæ eða Norðurbæ, Hafn. 3ja-4ra herb. Engihjalli - Kóp. Rúmg. 3ja herb. íb. 89,2 fm á 2. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir til vesturs og norðurs. Parket á stofu. Flísar á gangi og dúkur á herb. Ekk- ert áhv. Verð 6,7 millj. Vill gjarnan skipti á minni íb., helst í Hamraborg, Kóp. Sólheimar. Góð 4ra herb. íb. í fjölb- húsi. Stórar og góðar svalir. Lyftuh. Mjög góð sameiginl. þvottaaðstaða. Hagst. lán. Mikið áhv. Erum að leita að 3ja-4ra herb. góðri íb., gjarnan í nágr. Langholtsvegar. Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði. Falleg skrifstofuhæð 197 fm + geymsluris. Traustir og góðir leigj- endur. Áhv. 6,4 millj. til 15 ára á 7% föst- um vöxtum. Laugarneshverfi. Gott verslun- arhúsnæði í verslunarmiðstöð um 100 fm m. kj. Húsnæðið er leigt út í dag undir söluturn en gæti mögul. losnað fljótl. Hentarsérl. vel undirt.d. fiskbúð, ísbúð m. sælgætissölu, pizzastað o.fl. Ekkert áhv. V. 6,3 millj. Völvufell. Höfum til sölu 50 fm versl- unarpláss i verslunarmiðstöð í Fellagörð- um, Rvik. Húsnæðið er i útleigu en gæti mögul. losnað fljótl. Ekkert áhv. Verð 2,4 millj. Kópavogur. Til sölu ca 50 fm hús- næði sem leigt er út i dag undir söluturn. Langur leigusamningur sem gefur um 55 þús. á mán. í leigutekjur. Verð 3,5 millj. Flugumýri. Iðnaðarhúsnæði. 180 fm salur + 40 fm skrifstofuris og 40 fm geymsluris. Mjög hátt til lofts, vegghæð um 5m og 8m í mæni. Er í útleigu og gefur um 77 þús. á mán. í leigutekjur. Eignin er skuldlaus og ásett verð er 8,5 millj. Fyrirtæki í eigin húsnæöi Hótel - veitingastaður. Höfum til sölu á Vesturfandi spennandi 1100 fm hótel sem einnig er skemmti- staður. Fullt vínveitingaleyfi. 26 her- bergi, gistiaðstaða fyrir 50 manns + smáibúð. Gott eldhús, veislusalur tek- ur 140 manns í sæti, hægt að skipta í 3 sali. Spennandi staösetning sem býður upp á óteljandi útivistarmögu- leika. Skipti koma til greina á eign f Rvík. Óskum eftir m.a. þessum ákveðnu eignum á söluskrá okkar: 1. Verslunarhúsnæði ca 200 fm við Laugaveginn eða nágrenni. Fjársterkur aðili. 2. Verslunarhúsnæði ca 80-150 fm til kaups eða leigu í gamla miðbænum. 3. Skrifstofuhúsnæði ca 150-200 fm. Æskilegt er að húsnæðið sé innan marka Elliðaáa. 4. Iðnaðarhúsnæði 300-400 fm með stórum innkeyrsludyrum. 5. Iðnaðarhúsnæði óskast ódýrt til kaups eða leigu ca 100 fm til hobbýviðgerða á bílum. Blnbýlí BJARGARTANGI - MOS Gott einbýli á einni hæð 175 fm með inn- byggðum 35 fm bilskúr. Allt húsið skín- andi fallegt. Nýgirt lóð. Góð áhvílandi lán 5,4 millj. Verð 12,9 millj. MARBAKKABRAUT Glæsilegt 268 fm einbýlishús úr timbri á fallegri sjávarlóð sem er fullbúin og hellu- lögð. Nýtt járn á þaki. Innb. bílskúr. Stúd- ióíbúð á neðri hæð. Verð 18,5 millj. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum pot- ti. Innbyggður bílskúr. Möguleg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Verð 16,8 millj. tf.+ Ö 'j(j pfirhóss FLÚÐASEL Gott og snyrtilegt raðhús á tveimur hæð- um 146,4 fm. 4 svefnherb. Nýtt eldhús og nýtt baðherb. Bílskúr með góðri vinnu- aðstöðu. Áhvílandi 3.750 þús. veðdeild og húsbréf. Verð 11,4 millj. H ifjðir KVISTHAGI Góð sérhæð á 1. hæð í virðulegu fjórb- húsi. 120,7 fm ásamt 29,6 fm bílskúr. Eign á góðum stað í vesturbænum. Skipti líka mögul. á stærri eign í vesturbænum. STÓRHOLT Tvær íbúðir saman með sameiginlegum inngangi. Falleg 85 fm íbúð á 2. hæð og 2ja herbergja íbúð í risi. Geta losnað fljótlega. Góð kjör. Verð 9,2 millj. 4r.-«-5 herb. DALBRAUT - KLEPPSHOLT Góð íbúð 4-5 herb. 114,3 fm á 2. hæð í fjölbýli ásamt mjög góðum 25 fm bílskúr. Vel skipulögð og vel umgengin eign. Tvennar svalir í austur og suður. Verð 8,5 millj. KELDULAND - FOSSV. Góð og falleg 80 fm íbúð í litlu fjölbýli. Stofa og 3 svefnherb. Suðursvalir. Eign á vinsælum stað. Verð 7,8 millj. HRAUNBÆR SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herbergja endaíbúð 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt út- sýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði i bílskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 miilj. íbúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. herb. AUSTURSTRÖND Glæsileg og sem ný 80 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði i góðu bíl- skýli. Suðursvalir. Verð 8,0 millj. GRUNDARSTÍGUR Góð 3ja herbergja Ibúð á 2. hæð í stein- húsi, staðsettu í hjarta borgarinnar. Góð- ar suðursvalir. Áhvílandi húsbréfalán 3,9 millj. Verð 6,1 millj. SOGAVEGUR Mjög snyrtileg 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara i fallegu þríbýlishúsi. Áhvílandi húsbréfalán 3,6 millj. Verð 5,8 millj. ÁLFASKEIÐ - HAFN. Góð 3ja herbergja ibúð 60,7 fm á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Skipti hugs- anleg á hæð í Kópavogi. Mikið endurnýj- uð ibúð. ÞÓRSGATA Snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæð i nýklæddu húsi. Eign á vinsælum stað. Verð 4,9 millj. LAUTASMÁRI Ný falleg og vel staðsett 81 fm íbúð á 2. hæð. Tilbúin til innréttinga. Verð 6,6 millj. GRENSÁSVEGUR Nýtt á skrá: Þægileg 71,2 fm íbúð á 3. hæð í vel umgengnu fjölbýli. Getur losn- að fljótt. Verð 5,8 millj. 2ja hftrb. KLEPPSVEGUR Ljómandi góð einstaklingsibúð á 2. hæð m. inngangi frá Brekkulæk. Gott bygging- arsjóðslán 3 millj. Verð 4,8 millj. KLEPPSVEGUR 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölb. 55,6 fm. Austursvalir. Laus fljótlega. HRAUNBÆR Mjög falleg 115,5 fm íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb. Góðar svalir. Útsýni. Húsið klætt að utan. Verð 8,1 millj. Hlýleg einstaklíbúð 41,5 fm á 3. hæð í fjöl- býli. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 3,8 millj. SKIPTIÐ VIÐ íf INJ Félag Fasteignasala Rétturinn í umferðinni Smiðjan Á þessu árí hafa orðið miklar framfarir við gatnamót og gangstéttabrúnir, segir Bjarni Olafsson. Víða hafa brúnir verið lagaðar þannig, að aflíðandi halli er kominn í stað hárra stétta. í UMFERÐINNI verður mörg- um á að hugsa um réttinn. Var það ekki hinn sem braut réttinn? Við erum ekki í neinum vandræð- um, þegar að því kemur að meta hina í umferðinni. Við gerumst hinn óskeikuli dómari. Við undr- umst hve margir sniðganga reglur og boð í umferðinni. Merki um einstefnuakstur eru ekki virt, held- ur ekið inn í götur á móti þeirri akstursstefnu er gildir þar. Einnig er merkilegt hvernig þríhymdu biðskyldumerkin verða mörgum ökumönnum hvati til þess að hika ekki. í stað þess að bíða eftir að bíll sem er að koma eftir þvergötunni sem á forgangsrétt, fari framhjá, þá gefa þeir í botn til þess að verða á undan bílnum sem þeir áttu að bíða eftir að færi hjá. Oft valda þessi öfugu viðbrögð óhöppum og slysum. Lög og reglur Flestir sem aka bíl munu stund- um hafa undrast aksturshætti annara ökumanna. Það er alkunn saga að við eigum hægara með að sjá það sem miður fer hjá öðr- um en hjá okkur sjálfum. Það hendir stundum gætna og grand- vara menn að gleyma sér undir stýri og bijóta reglur eða að fara ekki eftir umferðarmerkjum. Það mun þó ekki koma oft fyrir hjá góðum ökumönnum. Verra er þeg- ar brotin eru framin að yfirlögðu ráði, eins og stundum sést. Þá má ætla að þann ökumann skorti nokkuð af sjálfsaga. Lög og reglur eru til þess að vernda okkur og aðra einstaklinga sem um veginn fara og er því illt verk að leika sér að því að bijóta settar reglur. Epiktet Á skrifborði mínu liggur bók sem heitir HVER ER SINNAR GÆFU SMIÐUR, Handbók Ep- iktets. Þar segir í fyrsta kafla: „Sumt í þessum heimi er á valdi voru, en annað ekki. Hugmyndir, fýsnir, ílöngun og andúð eru á valdi voru; í fám orðum sagt, allt sem er vort eigið verk. Líkami vor, fjármunir, virðing og sýsla eru ekki á valdi voru; í fám orðum sagt, allt sem er ekki vort eigið verk. Það sem er á valdi voru er í eðli sínu fijálst, haftalaust og óhindrað. Hitt sem er ekki á valdi voru, er vanmátta, þrælkað, heft og háð öðrum. Minnstu því að ef þú hyggur það vera fijálst, sem er ófijálst í eðli sínu og ef þú ætlar þér vald á því sem annarra er, þá hlýtur þú andstreymi af, þjáningu og eirðarleysi og ámælir bæði Guði og mönnum." Þessi fáu spaklegu orð eru göm- ul en eiga erindi til lítt reyndra ökumanna, sem eiga eftir að temja sér sjálfsaga, þannig að þeir geti ekið skynsamlega og eftir settum reglum. Gatnamál Á þessu ári hafa orðið feikna miklar framfarir við gatnamót og gangstéttabrúnir. Ég vænti þess að margir muni vilja taka undir þakkir til gatnamálastjóra og þeirra manna sem unnið hafa að þessum breytingum. Vafalaust hafa ýmsir ökumenn orðið gramir er þeir hafa tafist við gatnamót á stærstu umferðar- æðum af völdum breytinga á gangbrautunum við gatnamótin. Að loknum breytingunum finna vegfarendur hve miklu léttara er að komast leiðar sinnar með barnavagna, reiðhjól eða á göngu. Nú hafa gangstéttabrúnir víða verið lagaðar þannig að aflíðandi halli er kominn í stað þeirra háu stétta sem áður voru þar. Þetta er einnig til mikilla bóta fyrir þá sem seinfærir eru til göngu og er mikil prýði að þessum breytingum, sem setja mýkri og fegurri svip á mannvirki gatnagerðarinnar. Haf- ið þökk fyrir gott verk! Hjólreiðar og göngur Ég gaf þessari smiðju yfirskrift- ina „Rétturinn" og hefi þá einkum í huga rétt okkar í umferðinni. Fyrir kemur að við mætum hörð- um vegfarendum, þ.e. þeim sem vilja fyrst og fremst standa fast á RETTI SÍNUM. Þeim ökumönnum er oft mest í mun að halda hraða sínum og gæta þess að enginn komist fram fyrir. Bros umferðar- innar gleymist oft en við vitum öll að um leið og við getum brosað til annarra ökumanna, breytist Á GATNAMÓTUM verður öku- maður að stansa svo að hjólreiða- maðurinn komist leiðar sinnar. tillit til, til stöðvunar en ekki til aukins hraða. aksturslag úr hörðu, freku ruðn- ingsaksturslagi í tillitssamt og prúðmannlegt aksturslag. En hver er réttur hjólreiða- manna og gangandi fólks? Hérlendir ökumenn eru ekki vanir að sýna fyllstu gætni og virða rétt gangandi eða hjólandi vegfar- enda. Það vantar æfingar á því sviði hér. Margir hafa búið um árabil í öðrum löndum og kynnst umferð þar, séð hve mikilsvirtur réttur reiðhjóla og gangandi fólks er þar. Rétturinn Hættum að troða okkur eftir því sem mögulegt er! í nokkur skipti hefi ég gert tilraunir með að ganga yfir merktar gangbraut- ir á grænu ljósi. Enda þótt ég væri kominn vel hálfa leið yfir á beygjuakrein og ég horfðist í augu við ökumanninn, gaf hann sér ekki tíma til að draga úr ferðinni svo að ég mætti komast yfir, held- ur tróðst fyrir framan mig. Þetta hefi ég prófað nokkrum sinnum. Sömu reynslu hefi ég hlotið á reiðhjólinu. Á leiðinni vestur eftir Hringbraut eru hættuleg gatna- mót, einkum sökum þess að öku- menn vita ekki fyrir víst hvernig ber að haga sér þar. Ég tek sem dæmi að ég sé á leið frá Snorra- braut og vestur að Hofsvallagötu. Á leið minni fer ég yfir mót Hring- brautar við Laufásveg, við Smára- götu, við Sóleyjargötu, Ljósvalla- götu og Brávallagötu. Af nefndum gatnamótum eru Sóleyjargötu- gatnamótin þó verst. Þar koma ökumenn á töluverðri ferð í beygj- una inn á Sóleyjargötuna og hjól- reiðamaður sem er á leið vestur yfir Sóleyjargötu getur ekki treyst á réttindi sín, enda þótt hann gefi merki um akstur áfram vestur Hringbraut. Mér er kunnugt um að í Dan- mörku er ökumönnum skylt að bíða hjólreiðarmanns sem þeir aka framúr við slíkar aðstæður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.