Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 D 23 t Aðstoð j vegna 1 greiðslu- vanda HÚSNÆÐISSTOFNUN ríkisins hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um hlutverk ráð- j gjafarstöðvar stofnunarinnar og aðstoð hennar við lántakendur í ^ greiðsluvanda. ® Páðgjafarstöðin hefur verið ■* starfrækt frá árinu 1985, en helsta verkefni hennar hefur verið að aðstoða og leiðbeina íbúðareig- endur í greiðsluvanda. Starfsvið hennar hefur aukist á undanförn- um árum. Reynt er að koma í veg fyrir greiðsluvanda með fyrir- 4 byggjandi aðgerðum, auk þess sem einstaklingar í vanda með - fjármál sín eru aðstoðaðir með f þeim úrræðum sem í boði eru á hveijum tíma. Ráðgjafarstöðin vinnur í nánu samráði við lánastofnanir, lífeyris- sjóði og fleiri aðila við að finna slík úrræði. Hún leitast við að fínna heildarlausn fyrir umsækj- andann með því að semja um öll | vanskil hvar sem þau kunna að « vera. | Með útgáfu þessa einblöðungs g vill Húsnæðisstofnun kynna á að- gengilegan hátt úrræði ráðgjafar- stöðvarinnar fyrir einstaklinga í greiðsluvanda. Þau eru tvenns konar: Skuldbreytingalán og eða frestun á greiðslum af lánum. Umsækjendur verða að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá aðstoð. Skilyrðin eru þau helst að greiðslu- I erfiðleikar stafi af veikindum, , slysi, minni atvinnu en áður, at- * vinnuleysi eða af öðrum óvæntum | atvikum. Á fyrstu 10 mánuðum þessa árs hafa um 1.200 umsóknir borist og um 700 íbúðareigendur hafa fengið aðstoð hjá stofnuninni. Nokkuð hefur dregið úr fjölda umsókna miðað við síðasta ár, en þá bárust alls 1.545 umsóknir. Þrátt fyrir nokkra fækkun í * fjölda umsókna og almennt aukinn { kaupmátt í landinu er það | áhyggjuefni að almennt virðist kaupmáttur umsækjenda fara þverrandi og enn er langt í land með að leysa vanda fólks á hús- næðismarkaði. Helstu ástæður erfiðleika fólks eru breyttar for- sendur eftir íbúðakaup, þá helst vegna lækkunar Iauna og veik- inda. ( Ráðgjafarstöðin hvetur alla | íbúðaeigendur, sem eru í erfiðleik- . um með fjármálin og fjármögnun * íbúðarhúsnæðis, til að hafa sam- band áður en vanskil hlaðast upp. Með hjálp ráðgjafa getur verið mögulegt að koma í veg fyrir erfíð- leika síðar. Viðtalstímar eru alla virka daga frá kl. 9 til 12 og 13 til 16. Félag Fasteignasala HARIARRIORDUR íit*\ Þarftu að selja - Ertu að kaupa Líttu við á Hóli það borgar sig! —---------Við tökum vel á móti þér! GODAR ASTÆÐUR HVERS VEGNA ÞU ATT ERINDI VID HOL HAFNARFIRDI! Hjá okkun en eitt fullkomnasta tölvukerfi landsíns sem býðun upp á ótrúlega möguleika við að sýna eignir og leita að réttu eigninni fyrir þíg. Þegar þú skráir eign hjá okkur færð þú skráningu á tveimur stöðum þ.e. í Rvk. og Hafnarf. Við erum ný og kraftmikil fasteignasala og leggjum allt í sölurnar til að þjóna þínum hagsmunum. Traustir og ábyrgir aðilar sem hafa áralanga reynsiu í sölu fasteigna. "Hopp og hí ocj hamagangur á Hóli!" Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni Reykjavíkurvegi 60 - 220 Hafnarfirði - Sími 565-5522 - Fax 565-4744 Rað- og parhús. Dofraberg endaraðhús á tv. hæðum 228 ferm. þ.m.t. innbyggður bíl- skúr. Mjög fallegur og vandaður frágangur utandyra, herslumuninn vantar innanhúss. Hús sem býður uppá mikla möguleika m.a. litla séríbúð á neðri hæð eða mögul. á 6 svefnherb. Verð 12,9 millj. Byggingasj. áhvílandi. Efstahlíð Glæsilegt 160 fm parhús á tv. hæðum i Efstuhlíð. Afh. tilbúið að utan og fokhelt að innan. Til afhendingar strax. Verð 8,9 millj. Hólabraut 3ja hæða parhús ásamt innb. bílskúr alls 297,10 fm. Hiti í bílaplani. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siemens tæki. Nýtt parket á gólfum. Aðalbaðh. nýgegn- umtekið. Hús sem bíur uppá 7 svefnher- bergi eða litla séríbúð í kjallara. Frábærar grillsvalir í suðu. út úr eldhúsi. Mikið áhv. Lindarberg Eigum til afhendingar tvö raðhús við Lindarberg, tilbúin að utan en fokheld að innan. Upplýsingar og teikning- ará skrifstofu. Víðiteigur - Mos. Utið raðhús á einni hæð, alls 82 fm. Parket. Góðar innr. Fullfrág. íb. Ekkert greiðslumat - áhv. ca 5,0 millj. f byggsjóð. Verð 8,4 millj. Vesturtún - Álftanesi Eigum ettir nokkur 80 - 110 fm rað- og parhús í bygg- ingu. Geta afhenst tilbúin til íbúðar eða fokheld að innan. Teikningar á skrifstofu og nánari upplýsingar. Hagstætt verð. Vesturtún Vorum að fá nánast fullbúið 140 fm raðhús, vantar gólfefni, en innrétt- ingar sérstaklega glæsilegar. Fullfrágeng- ið að utan. Verð 10,9 millj. í smíðum Funalind - Kópavogi Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum. Húsið verður allt klætt að utan með áli og við- haldsfrítt. Ibúðirnar eru frá 100 fm og upp í 140. Teikningar og bæklingar á skrif- stofu. Þetta hús verður eitt hið glæsileg- asta á svæðinu. Aliar íbúðir afhentar al- gerlega fullbúnar. Furuhlíð Tilbúin til afhendingar í vor, tvö glæsileg parhús, arkitekt Sigurður Haligrímsson, húsin geta verið 170-210 fm, og bjóða upp á skemmtilega möguieika. Innbyggð- ur bílskúr. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hóls Hafnarfirði. Verð 9,3 millj. Klukkuberg - Sérhæðir vand- aðir verktakar eru að hefja byggingu á tví- býli á útsýnisstað við Klukkuberg. Efri íbúðin er 126 fm auk bílskúrs en neðri hæðin er tæpir 90 fm. Góðar teikningar og glæsilegt hús. Afhendast fokheldar að inn- an eða tilbúnar undir innréttingar. Upplýs- ingar og teikningar á skrifstofu Einbýli. Hraunbrún - frábær stað- setning Mjög gott 204,4 fm. einbýli á einni hæð þ.m.t. innb. bílskúr. Frábært út- sýni yfir Víðistaðasvæðið. Stofa, borð- stofa, sjónvarpshol, og þrjú góð svefnher- bergi, geta vel verið fjögur. Stutt í skóla og frábært útivistarsvæði á Víðistaðatúni, fyr- ir sktðagöngufólk t.d. Verð 14,4 millj. Sléttahraun Gott hús og vel staðsett Vorum að fá í einkasölu vand- að og vel byggt einbýli. Vel hannað hús með skemmtiiegu skipulagi. Stór barnaher- bergi, falleg fullræktuð hraunlóð. Húsið er í mjög góðu viðhaldi. Verð 14,5 millj. Hæðir. Arnarhraun Rúmgóð 136 tm etsta hæð í þríbýli, sér inngangur, 4 svefnher- bergi, gróið hverfi miðsvæðis í bænum. Stutt frá þjónustu og skóla. íbúð i góðu ástandi. Verð 8,7 millj. Algerlega endur- bætt 5 herbergja neðri hæð. Melás - Garðabæ Góð neðri sér- hæð á rólegum stað í Garðabæ. Góðar innréttingar og innbyggður bílskúr. Allt sér. Vinnuherbergi innaf eldhúsi. Hólabraut í tvíbýli 120,30 fm. neðri hæð í tvíbýli. Nýbúið að gera við húsið og mála að utan, nýjar lagnir, að hluta, raf- magn yfirfarið, og nýir gluggar að mestu. Að innan er nýtt parket á gólfum, eldhús m. nýrri sérsmíðaðri innréttingu (mahony) og öll tæki í eldhúsi ný. Að auki fylgir rými í risi og bílskúrsréttur. Hraunbrún 5 herbergja 152,8 ferm. sérhæð sem er efsta hæð í þríbýli ásamt innbyggðum bílskúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýlegir fataskápar í herbergjum, frá- bært útsýni. Gróið hverfi við Víðistaða- svæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxt- um Hringbraut - Hafnarfirði Tvær glæsilegar sérhæðir. Önnur hæð og ris auk bílskúrs en hin ca 130 fm. neðri sér- hæð. Til afhendingar fokheldar að innan eða tilbúnar tii innréttinga. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Suðurgata Vorum að fá glæsilega sérhæð með innbyggðum bílskúr á vin- sælum og góðum stað í suðurbæ. Alls 172 fm. Verð 11,9 millj. áhvílandi ca 7,5 millj. 25 ára lán - Ekkert greiðslumat. Suðurhvammur Etri hæð í endaraðh. Um er að ræða 139,4 fm hæð þ.m.t. innbyggður bílskúr ca. 27 fm. Þrjú svefnh., stofa, hol og sólstofa, að auki óinnr. rými í risi ca. 40 fm með þakglugg- um. Ekki alveg fullbúið. Góð íbúð á barn- vænum stað. 4-5 herb. Áifaskeið Vorum að fá góða 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýli. Húsið hefur verið klætt að hluta og gluggar og gler endurnýjað. íbúöin er skemmtilega skipulögð og í góðu viðhaldi. Góður bilskúr. Verð 8,4 millj. Funalind Kópavogi Eigum 3 íbúð- ir eftir f góðu fjöibýli. Afhentar fullbúnar án gólfefna. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu okkar í Hafnarfirði. Alltaf fjör á Hóli. Hrísmóar - Garðabæ Glæsieign við Garðatorg. Vorum að fá í einkasölu 4-5 herbergja sérlega vand- aða íbúð í lyftuhúsi í næsta r.ágrenni við Garðatorg. Parket og vandaðar innrétting- ar. Verð 9,2 millj. Laus fljótlega. Kóngsbakki - Breiðholt Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýli í góðu viðhaldi. Ibúðin er verulega endurnýjuð, parket og fallegar innréttingar. Verð 7,3 millj. Miðvangur Vorum að fá fallega íbúð á mjög góðum stað í Norðurbæ. (búðin er á fyrstu hæð í nýviðgerðu húsi. Parket á öllu, þvottahús og búr innaf eldhúsi, nýleg innrétting í eldhúsi, íbúðin er nýmáluð og litur mjög vel út. Þrjú svefnherbergi. Sjávargrund - Garðabæ Vorum að fá í einkasölu 4-5 herb. (búð (Alviðru- húsinu, sérinngangur, vandaðar innrétt- ingar, parket, bílskýli. Falleg íbúð. Verð 10,9 millj. 3ja herb. Hjallabraut Björt, skemmtileg 3ja nýtist sem 4ra h. íbúð á 2. hæð í fjölbýli, parket á stofu og sv.herb. Búið að útbúa aukaherb. úr stofu. Lítið fjölbýli, barn- vænn staður. Laufvangur Góð þriggja herb. íbúð . Nýviðgert hús. Miðvangur Vorum að fá í einkasölu vandaða þriggja herb. íbúð á góðum stað við Miðvang. Stutt í skóla og þjónustu. Reynimelur - Vesturbær Reykjavík: Vorum að fá í einkasölu (allega og notalega 65 fm íbúð í góðu húsi. íbúðin er talsvert endurnýjuð og hús- ið sjálft í góðu viðhaldi. Staðsetningin verður ekki betri. Skerseyrarvegur Efri sérhæð, lítil 3ja herb. mikið endurnýjuð og falleg eign. Lóðin gróin með litlu garðhúsi, lokuð gata. Sér hiti og rafmagn, sér geymsla í kjall. og sér útigeymsla. Suðurbraut - nýtt - vandað Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja herb. fullbúnar íbúðir í nýju viðhaldsfríu húsi. Sjón er sögu ríkari. Suðurhvammur: Góð 3ja herb. nýtt sem 4ra herb.ásamt bílskúr íbúðin er 108 fm.á 3. hæð ( fjölbýli sem lítur mjög vel út og sameign er góð. Búið er að útbúa aukaherb. úr stofu. Fallegar innr. suður svalir 2ja herb. Álfaskeið Vorum að fá 2ja herbergja íbúð nálægt þjónustu fyrir aldraða í Sól- vangi. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. Gunnarsund-miðbær Ht. taiieg 2ja herb. skipti óskast í R.vík. Flísar og parket á gólfum. Verð 5,8 millj. skipti á svipuöu verði Klukkuberg Gulfalleg 2ja herb.í Setb. með sérinng. og sér lóð. íbúðin er á jarðhæð 55,7 ferm. og er bráðfalleg með eikarparketi og flísum og gólfum og hvít- um og beyki innréttingum. Góð geymsla. Skipti óskast á stærri eign í Hafnarf. Vogar og suðurnes Faxabraut - Keflavík vorum að fá góða sérhæð með tvöföldum bílskúr á góðum stað við Faxabraut. Húsið hefur verið tekið vel í gegn að utan, bílastæði nýmalbikað, nýtt skolp, rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,6 millj. Heiðarholt - Keflavík Vorum að fá tæplega 80 fm. (búð. Ýmis skipti mögu- leg. Einbýli í Vogum skipti óskast á höfuðborgarsv. 134 tm. einbýii á einni hæð ásamt 51 fm. bílskúr Klettaberg Eigum enn eftir tvö af þessum glæsilegu parhúsum á besta stað í Setbergi. 60 fm bílskúr, 3-4 svefnherbergi, stórar suð- ursvalir með útsýni yfir bæinn. Stutt í skóla og þjónustu. Til af- hendingar núna tilbúið til innréttinga eða fokhelt að innan, til- búið að utan. VANTAR - VANTAR - VANTAR Hef kaupanda að vönduðu tveggja íbúða húsi. Verðhugmynd allt að 18 millj. Æskilegt er að minni íbúðin sé 3ja herb. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði/Garðabæ fyrir traustan kaupanda. Vantar raðhús eða parhús í Hafnarfirði/Garðabæ. Verðhugmynd 7-11 millj. Höfum kaupendur að sérbýli í Hafnafirði, Garðabæ eða Kópavogi. Verðhugmynd 7-10 millj. Má þarfn. lagfæringa. Lítið sérbýli óskast í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Kinnum. Fyrirtækjasalan er komin á skrið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.