Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 D 25 % Sérbýli JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR HF. Stórglæsilegt 277 fm einb. á besta stað í Hf. Húsið er byggi áríð 1977 og stendur á stórri eignarlóð. Eignin getur hentað bæði sem einbýli og sem tvíbýli. Stórkostlegt útsýni m.a. yfir höfnina og sjóinn. Gróinn garður með fallegum trjám. 34 fm bílskúr. Laust fljótlega. lega. FLJÓTASEL. Gott 239 fm raðh. á tveimur hæðum með sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð. 28 fm bilskúr. Verð 12,8 millj. Áhv. hags. langtlán. Mögul. skipti á minni eign. MIÐBRAUT SELTJ. Parh. á einni hæð 113 fm. Stofa og 2 herb. Verð 9,8 millj. Áhv. húsbrVbyggsj. 5,9 millj. KJALARLAND. Vandað raðh. á I pöllum 190 fm. Bílsk. 31 fm. Góðar stof- ur og mögul. á 5 herb. Fallegt útsýni. Ekkert áhv. HVANNHÓLMI KÓP. Einb á tveimur hæðum 200 fm með innb. bílsk. Mögul. á sér 2ja herb. ib. á neðri hæð. Verð 12,5 millj. SELJAHVERFI. Húseign með tveimur íbúðum á fallegum kyrrlátum stað. Um 300 fm með tvöf. innb. bílsk. Eign í góðu ásigkomulagi. Bein sala. Skipti kæmu til greina á 150 fm einl. einb. nær miðborginni. SILUNGAKVISL. Fallegt217fm einb. á pöllum með 32 fm biisk. Húsið skiptist m.a (3-4 stofur, 2 herb. o.fl. Arn- ar í sjónvarps- og setustofu. 2 baðherb. Timburverönd. Fallegur garður. Stórar svalir með útsýni. Eign í sérflokki. Skip- ti á 130-160 fm sérhæð i vesturbæ. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 GOÐHEIMAR. Góð 131 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Rúmg. eldhús og stofur. 3 svefnherb. Parket. BÍIskún'éttur. SKÓLASTRÆTI. Efri hæð og ris 151 fm í gömlu virðulegu timburhúsi. Á hæöinni eru 3 glæsilegar saml. stofur, 2 herb., eldhús og snyrting. í risi er stofa, herb. og baðherb. Bilastæði fylgir. UNNARBRAUT SELTJ. Efri hæð 165 fm. Saml. stofur, rúmg. eldh. og 3 herb. Þvottaherb. i ib. Stórar suð- ursvalir. Verð 10,5 millj. Ekkert áhv. BREIÐVANGUR HF. Góöefrisér hæð 140 fm. Forstofuherb. með sér wc. Saml. borð- og setustofa með stórum suð- ursvölum. 3 svefnherb. i svefnálmu. 26 fm bílskúr. 70 fm rými í kjallara, ýmsir nýting- armöguleikar. AUÐBREKKA KÓP. Mikið endur- nýjuð 115 fm íb. á efri hæð með sérinn- gangi og 37 fm bílskúr. Saml. stofur og 3 herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. 5,3 millj. JAKASEL. Vandaö einb. á tveimur hæðum 192 fm auk 23 fm bílsk. Saml. stof- ur og 4 herb. Tvennar svalir. Parket. Stór gróin lóð. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg- sj. 1,5 millj. Verð 14,8 millj. LAXAKVÍSL. Raðhús á tveimur hæðum 209 fm auk 39 fm bílsk. Góðar stofur með útg. út á lóð. Á efri hæð eru 3 herb. og fjölsk.herb. Verð 13,3 millj. Áhv. byggsjilífsj. 3 millj. SELJUGERÐI. Glæsilegt einb. sem er kjallari og tvær hæðir með innb. tvöf. bíl- sk. Stórar stofur. Vandaðar innr. BUGÐULÆKUR. Góð 121 fm 5 6 herb. íbúð á 3. hæð. Saml. stofur og 3-4 svefnherb. Þvottaherb. í ib. Parket. Útsýni. Tvennar svalir. 4ra - 6 herb. HVERFISGATA. Einb. á tveimur hæðum sem töluvert hefur verið endur- nýjað._Mögul. á 3 svefnherb. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2 millj. STÓRHOLT. Góð 83 fm fb. á neðri hæð í tvibýli með sérinngangi. Saml. stofur og 2 herb. 29 fm bílskúr. Verð 8 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. MÁVANES GBÆ. Glæsilegt 292 fm einb. við sjóinn á sunnanverðu Arnar- nesi. Sérib. i kjallara. Tvöf. bflskúr. Eign í sérflokki. HAUKANES GBÆ. Fallegt 256 fm einb. á tveimur hæðum á góðum stað i Garðabæ. 50 fm tvöf. innb. bílskúr. Saml. stofur og 5 svefnherb. Stór ræktuð lóð. Áhv. 3,5 millj. hagst. langtlán. GLJÚFRASEL EINB./TVÍB. 250 fm einb., tvær hæðir og kj. Saml. stof- ur, 4 svefnherb. 2ja herb. íb. í kj. 42 fm bíl- skúr með jafn stóru rými undir. Ýmsir mögul. Verð 17,5 millj. HJALLASEL. Mjög fallegt 238 fm tvil. endaraðh. auk rislofts. 2 stofur með blómaskála út af. 5 svefnh. 2 baðh. Parket og flisar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fi. Eign í sérfl. Atvinnuhusnæði KRINGLAN. 174 fm verslunarhúsnæði. Allt í útleigu. Góðar leigutekjur. HLIÐASMARI. Verslunarhúsn. 372 fm sem getur selst í þremur einingum. 2. hæð 387,7 fm skrifstofuhúsn. og 4. hæð 781,2 fm skrifstofuhúsn. sem getur selst í tveimur einingum. Húsn. er fullb. að utan en til. u. innr. að innan mjög fljótlega. FUNAHOFÐI. 1320 fm iðnaðarhúsnæði sem er stór salur með 7 m lofthæð. Þrjár 4,20 m hurðir. Er í dag skipt í 3 bil. Mjög góð greiðslukjör. KÓPAVOGUR GÓÐ STAÐSETNING. 2000 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði við fjölfarna umferðaræö. Húsnæðið er allt ( útleigu og gefur góðar leigutekjur. GRETTISGATA. 205 fm einb. á tveimur hæðum með byggingarétt f. 3ju hæð- ina. Ýmsir notkunarmöguleikar. Verð 8,2 millj. SMIÐJUVEGUR. Um 800 fm atvinnuhúsnæði sem getur selst i einingum frá 90 fm. Góð aðkoma. KRINGLAN. 110 fm skrifstofuhúsnæði á 8. hæð (Turninn). Húsnæði selst tilbúið til innréttinga. Til afhendingar strax. MÁVAHLÍÐ. Verslunarhúsnæði 44 fm. Parket. Hús í ágætu lagi að utan. Verð 2,5 millj. HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt atvinnuhúsnæði með 80 fm millilofti. Góð inn- keyrsla og góð aðkoma. INGÓLFSSTRÆTI HEIL HÚSEIGN. 430 fm húseign sem skiptist í 220 fm götuhæð ásamt tveimur skrifstofuhæðum 105 fm hvor. HEIL HÚSEIGN NÆRRI MIÐBORGINNI. Vorum að fá til sölu heila húseign á góðum stað nærri miðborginni. Húsið er kjallari og 3 hæðir samt. að gólf- fleti um 1700 fm auk byggingarréttar að 1200-1500 fm byggingu á lóðinni. SMIÐSHOFÐI. 600 fm skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Möguleiki að selja í hlutum. STÓRHÖFÐI. 350 fm verslunarhúsnæði sem skiptist í þtjár einingar. Getur selst i hlutum. Hluti laus fljótlega. HVERFISGATA. 92 fm húsnæði á 1. hæð sem getur nýst undir ýmiss konar starfsemi. BYGGGARÐAR SELTJ. 264 fm iðnaðarhúsnæði sem allt er í góðu ásig- komulagi. Með góðri aökomu, innkeyrslu og mikilli lofthæö. EIRHÖFÐI. 1200 fm húsnæði með 7 m lofthæð. Skiptist i 3 bil ásamt millilofti. Þrjár 4 m hurðir. Getur selst í einingum. BYGGGARÐAR SELTJ. 412 fm vel staðsett húsnæði með 4 innkeyrslu- hurðum. Er til afhendingar fljótlega. Hagstæð greiðslukjör. HRINGBRAUT HF. 377 fm verslunar- og iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum. Aðkeyrsla á báðar hæðir. Húsnæðið er til afh. strax. Versl. innr. fylgja. Eignaskipti möguleg. Verð 16,0 millj. REYKJAVÍKURVEGUR HF. 915 fm húsnæði á 2. hæð sem skiptist f tvo hluta. 410 fm glæsilega innr. sem skrifstofur og 505 fm sem er einn salur tilb. til innr. KRÓKHÁLS. 355 fm skrifstofuhæð til afh. strax tilb. til innréttingar. Glæsilegt útsýni. Góð lofthæð. Möguleiki á millilofti. ÞINGHOLTIN HEIL HÚSEIGN. Um er aö ræða vörugeymslu í kjallara, verslunarhæð og 2 skrifstofuhæöir, samtals 355 fm. Möguleiki á byggingarrétti. LINDASMÁRI KÓP. Glæsileg (b. á tveimur hæðum 151 fm. Parket. Suður- svalir. Þvottaherb. í íb. 10,3 millj. Áhv. 4 millj. húsbr. ÞVERHOLT- MOS. BYGGSJ. 160 fm (b. á tveimur hæðum. Á 3. hæð eru stofa, eldh., baðherb. og 3 herb, Ris er 47 fm einn geimur. Verð 9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. HRAUNBÆR. Góð 100 fm íb. á 3. hæð auk 16 fm herb. á jarðhæð. Svalir ( suðvestur. Nýl. innr. (eldh. GRETTISGATA. Góð 109 fm ib. á 3. hæð sem öll er nýl. endurn. Saml. stof- ur og 2 svefnherb. Parket. ÁLFHEIMAR. Góð 96 fm ib. sem skiptist í saml. stofur og 2 svefnherb. Suð- ursvalir. Gott útsýni. Áhv. hagst. langtlán 3 millj. Verð 6,5 millj. SKULAGATA. Glæsileg 111 fm íb. á 2. hæð auk stæðis í biisk. Góðar saml. stofur með svölum ( suður. Stór- kostlegt útsýni. Áhv. húsbr. 6,1 millj. KLEPPSVEGUR. Snyrtileg 92 fm ib. á 3. hæð. Nýtt parket. 3 svefnherb. og stofa með suðursvölum. Verð 7 millj. Áhv. 1,3 millj. langtlán. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. ASPARFELL. Falleg 91 fm íb. á 2. hæð með stórum suðursvölum. Parket. Rúmg. eldhús. Verð 6,4 millj. FELLSMÚLI. 58 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Stofa og 2 herb. Verð 5,5 millj. Laus strax. ib. ája íús. Áh LAUFÁSVEGUR. 81 fm ib. á 1. hæö. Saml. stofur og 1 herb. Laust strax. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. --- ® FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf -.................-..-.....- Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 SAFAMYRI. 78 fm ib. á 4. hæð ( góðu fjölb. Vestursv. Húsið nýmálaö að ut- an. Bílskúrsréttur. Laust strax. Verð 6,2 millj. ÁSGARÐUR. 73 fm íb. á 2. hæð. Stofa með suðursvölum. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,8 millj. HRAUNBÆR. Snyrtileg 87 fm íb. á 3. hæð og 1 herb. í kj. Rúmg. stofur og 2 herb. Gott útsýni. Parket. Áhv. hagst. langtlán 4,1 millj. OLDUGATA . 44 fm íb. ájarðhæð. I Hús nýlega viðgert að utan. Verð 3,6 millj. Ekkert áhv. AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 9. hæð. Húsið allt nýl. viðgert og málað að utan. Verð 4,6 millj. Ekkert áhv. KÓNGSBAKKI. Góð 42 fm íb. á jarðhæð með sérgarði. Parket. Verð 4,5 millj. Áhv. byggsj. 1,6 mlllj. ROFABÆR. Björt og rúmgóð 2ja-3ja 80 fm á 1. hæð. Parket. Verð 6,2 mlllj. Áhv. 2,7 millj. langtlán. Laus strax. FAXASKJÓL. 70 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi sem mikið er endurnýj- uð. Verð 5,6 milij. Mikið áhv. KARLAGATA Úm M MILLJ. 33 fm (b. í kjallara. Áhv. hagst. langtímalán. 2 millj. Verð 3,4 millj.. FIFURIMI. Glæsileg 70 fm íb. á neðri hæð í tvíb. með sérinngangi. Parket. Allt sór. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Laus fljótlega. VINDÁS. 58 fm íb. á 2. hæð. Parket. Svalir í suður. Stæði ( bílskýli. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. VÍÐIMELUR. 30 fm samþ. einstak- lingsfb. i kjailara. Áhv. byggsj. 700 þús. Verð 2,5 millj. GARÐASTRÆTI. 89 fm (b. i kjall- ara með sérinngangi. Ekkert áhv. Verð 7,5 mlllj. LAUGARÁSVEGUR. Góð 3ja-4ra herb. 80 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi i tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð 7 millj. Ekkert áhv. GRETTISGATA RIS. Góð 3ja-4ra herb. risís. sem skiptist f 3 herb. og stofu. Geymsluris yfir ib. Áhv. húsbr. 2,4 mlllj. Verð 4,3 millj. FURUGRUND KÓP. 76fmenda ib. á 2. hæð með 12 fm herb. ( kj. með að- gangi að wc. Suðursvalir. Verð 7 millj. Ekkert áhv. Laus strax. KLAPPARSTÍGUR. 62fmíb á 2. hæð með stæði í bllskýll. Parket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verö 6,8 millj. svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Ahv. 3,4 millj. hagst. lán. Verö 6,2 míllj. Laus strax. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Skemmtileg og mikiö endumýjuð 91 fm íb. á 3. hæð. Eikarparket. Saml. stofur og 2 herb. Áhv. 2.950 þús. húsbr. Verð 7,9 millj. HVERAFOLD BYGGSJ. 5 M. Góð 61 fm íb. á 2. hæð með bil- skúr. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 7,1 millj. -n > C/J -I m Q z > 2 > 33 7? > O c 30 FURUGRUND KÓP. 56 fm ósamþ. fb. í kj. Stofa og 1 herb. Verð 3,4 millj. AUSTURSTRÖND. Falleg 62 fm (b. á 5. hæð og stæði í bílskýli. Parket. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 1,6 millj. VESTURGATA. 52 fm íb. ( kjallara. Góð staðsetning. Hentug f. skólafólk. Verð 3,9 millj. Áhv. byggsjVhúsbr. 2.250 þús. ASPARFELL. Góð 61 fm íb. á 2. hæö í lyftuhúsi. Þvhús á hæöinni. HRISMÓAR GB/E. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð. Stæði í bílskýli. Húsið nýtek- ið ( gegn að utan. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. Laus fljótlega. SKIPASUND. Góð 48 fm íb. á 1. hæð sem mikið hefur verið endurnýjuð. Parket. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 3,2 millj. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynlegeru. Fyrirþá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgjaeigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfírlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfírlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFS AL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.