Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 1
MANUDAGINN 11. DEZ, 1933, RITSTJÓRI: F. 1. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ JTOEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN DAOÐLASiÐ Esemar út aUa «irka daga ts4. 3—4 síSdegla. Askrtftagjald kr. 2,00 a mánuði — fcr. 5,00 fyrir 3 már.nði, ef greitt er fyrlrfram. í leusasölu fcostar blaCið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ fcemur <it a hverjinn miOvikudegi: t>aö kostar aðeins kr. 5,00 á ari. í pvi birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaOinu, frétt4r og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA AlöýBtl- blafiairss er viíi Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4S0Ó: afgreiOsia og auglýsmgar. 4901: ritstjórn (Inníendar fréttir), 4902: rltstjórl, 4Í/U3: Vilbjálmur 3. ViHijálmsson, blaðamaOur (he(ma), Magnðs Ásgelrasoa, blaOamaOur, Framnegvegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Siguröur Jóhannesson, afgreiOslu- og auglýsingastlóri öieima),- 490S: prentsmiðjan. XV. ARGANGUR. 30, TÖLUBLAÐ Alllr nýlr kiopendnr Alpýðoblaðslns frá deginum í dag fá það ókeypís til áramóta. lýr stjörnmálaflokkar stofnaðnr Tryjpi MMnDttoi og Baiidðr Stefánsson hafa sagt sig fir Framséfcnarfiohknam Þeir stofna nfjan flofek, j.Bændaflofefeinn", ásamt Hannesi og 00 Jéai I Störadal. og væntaniega fleirnm Framsóknar- og Á fundi þingfliokks Framsófcnar- manraa á laugardaginin, er Alþýðii- blaðið hiefir þegar skýrt fná, lýstí Tryggvi Þórharisson yfir því, að haran muradi segja sig úr fliokfcnr uim viegna siamþyktalr þingflokks- inis u'm brottrekstur þeirra Hainn- esar og Jóras í' StóradaT, í gær staðfesti Tryggvi Þór- hallsson úrsögn sínia skriflega og uto leið notaði Halldór Stefámsr sorí alþiragisímaður tæfcifærið til þiess að segja sig opinberliega úr ílokkraurn. Tryggvi Þórhalisson hefir lýst yfir því, að haran muini garnigalst fyrir stofnura nýs stjónnimála- fliokks, er sé hreiran bændaflokkur, og á hanm að líkindum að heita ,,BændaflOkku:rtnn''. — Bnn sem fcomið ©r, er þó ekki niama eiran bóndi í honum, Jóra í Stóradal, sem þó er jafnfraimt embættis- (maðuir bér í Reykjavík. Brottreksia rlnn. Alþýðublaðið skýr'öi frá þvi fyr- ir alillöngu, að miðstjórn Fraim- soknarflokksiras hef ði samþykt áð vílkja þ«m Hararaesi Jónssyni og i'Jóni í StóTiadal1 úr ilokknuim. Valr &ú samþykt ge'rð í miðstjórniinini fyrjr rúmum 3 vikum. En sam- kvæmt iögum Framsókraarflofcks-' ins þarf ekki að eins samþykki miðistjórnar beidur teinnig mieiri hluta þinigfliokksins til þess að víkja miamni úr fliokknujm. Mulnu þesisi ströngu skiiyrði um brott- viiknjingu manina úr flokknlum •rnieðal1 annars valda því, að mönm- um befir aldrei verið vikið úr honum fyrr en þeim Hannesi og Jóná, er var vikið úr honum á fuindi þingflokksins á laugardag- injn, eins og Alþýðublaðið befir s-kýrt frá. Gaf miðstjórn Fitalmi- sóknarfliokksiins út tilkyniningu umi þaíði í jglær, flið þeim væri vikið úr fdokknuim- Ihaldið á glöðnm, íháldisimiénn hér í bæwuim létu ótvírætt í ijós i gær, að þeir óislkuðu. ekki eftir frekari klofningi í Framisókniarflokknuím' en orðið væri vegna þess, að yrði klofni- ingiin meiri, myndu „hiinir brott- iviknu" krefjast hlutdei'ldair um máiefni íbaldsflokksins og sæta í stjórn, ef svo færi, að fliokkurinn fienigi mieirihluta við xiæstu kosn- in,gar. Eftiir að sú yfirlýsing Tryggva, var orðin kunn, áð hanin myndi stofna nýj'an stjóín- málaflokk, setti mikla skeifingu gað Jóni Þorlákssyni og öðrum forráðamönnum ihaldsmianna hér í bænum út af því að þeir ótt- ast a'ð missa ýmsa þmgbændur íbaldsins og ia'fnvel Magnús Guðmundsson siálfan injn' í þenna nýstofnaða bændafliokk, sem Páll Eggert Ólason mun eiga frum- kvæðið að. Avarp frá Jónasi Jóussyni birtist í Nýja da-gblaðinu í gær á sömu síðu og tilkynning miðstjórnar- flokksins um það, að Ha;ranies og Jón í Störadal hefðu verið reknir úr fliokknum. Er ávarpið á þessa leið: Gijótheiminn miininef gim- ist þið að fá, gerið svo vel að koma fljótt og'sjá. Ot þeranan mánuð óskastvtiÞ boð hreirat eftár þaran ¦ tíma veTður það of seint. Jónas Jónsson, Kanpfélagsstlóri rððinn Skúli Guðmundissora endursk. hjá Sambandi ísienzkra salravininu- félaga hefir verið ráðinn framr kvæmdarstjóri Kau'pféia|gs Vest- ur-Húnvetninga frá raæstu ára- mótuim að telja. 60 sendisveinar handteknir. 60—70 drengir voru handteknir af liögreglurani á lauga'rdagiran fyrir að vera ljóslaiusir á reiðhjól- utm eftir að fór að dimsma. Ljósa- tími 7. —14. þ. m. er frá kl, 3 á dagiran til kl. 9,35 að morgni. Voru drengir þeir, siem teknir voru aðaliliega sendisveiinar, að því er lögreglan segir, SJómannakveðjur FB. 10. dez. Eruim á útleið. Kærar kveðjur. Skipsltöffi]p% á Max Pembert<yn. Eruim á útlieið. Vellíðan. Kær- ar kveðjur. Skips-höfnin á Gvtll- tpppi. NOBELSVERÐLAUNW 1933 voru afhent í gær. Löndiou í gæTkveldi. FO. Svíakönungur afbenti í dag í Stokkhólimi Nobels-verðlaun'iin fyr- ir 1933, þeim Bunin, fyrir bók- Erwin Schrödinger. anentir; Thomas Hunt Morgain, fyrir Mfeðlisfræði og læknisfræði; Heidenberg fyrir eðKsfræði; 'Og þeim P. A. M. Dirak, Englend- ingi, og Erwin Schrödinger, Aust- urríkismanini, verðlauniin fyrjr efnafræði. BYLTING YFIRVOFANDI Á SPÁNI Ihaldssnenn styðja byltiiiganienn með fé 03 vopnum til að fá tækifærl til gagnbyltingar 100 drepnir og 300 særðir í gær Eldpsið er ekki i vestanverðnm Vatnajökii. Fjórir menn gengu npp á f jallið Loð- mnnd og sáu engan eld uppi Kl. 7 á laugardagskvöldið lögðu fj'órir menn af stað héða'n úr bæraum 'í því skyni að koímast að því, hvar gosstöðvarraar væru. Voru það Eiraar Magnússon mentaskóliakenMari, Jóhanraes As- kelisson náttúrúfræðingur, Valdi- mar Sveinbjörnsson leikfimistoeninp ari og Sigurður Jónsson frá Laug. Vfftxí þeir í FoTdbifrieið og koimist í herani alla leið austur undir Laradmannabjelili. Héldiu þeir siem leið liggur aust- Mr yfír Landssveit austur undir LandmiairaraaiheMi Þajragað koimu •þeir kl. 7 í gærmorgun. ^Þeir gengu upp á Loðmund, sem er hæsta fjalfli á þiess'urra slóð- luim og ivoiíu komrair þangað kl. 13 á hádlegi í gær og voru þar þanjgað tili kl. 11 í gær. Höfðu þeir félagar vökuskifti þar uppi og grófu sig þa'r í fö'nin, er kvölda tók, enda vaí þá stórhrfð skoll- in á. Gott skygni var þó lengi dags- Sras og sáu þeir, þegar bjarta.st Eirakastoeyti frá fréttarital^a Alþýðublaðsins í Ka'up'mjhöfn. Kaupmannahöfn í moígulra. Frá Madrid er símað til Parísar og þaðan hiragað, að búist sé við aniarkiistauppTieisn á Spáni. Hafa araarkistar aðalbækistöðviar sínar í Saragossa, siem er borg á, Norður-Spáni. Brutust þar út ákafar óeirðir í fyr^rakvöld og héldust alla nóttina. Óvíst er enin hve; margir féllu og særðust, en þeir voru margir, Óeirðir og upphlaup bafa eiran- ig orðið í Jníöígum öðrum borgum í niorðurhl'uta Spáraar. Talið er, að tuttugu hafi verið drepnár og sjötíu særst í þeim óeirðurra. Ertendir blaðamenin á Spáni vorui í gær kvaddir sarraan á fund irananríkiisráðulraeytisiras, og var þeim liátín í té opinber tilkyranr lirag um það, áð alvartegar ó- ei'rðir befðu átt sér staoi í Batœ- loraa, Átta spreragjum var kast- að þar á strætin í' fyrri raótt og gerðu þær mikinn uslía. Almœlt er, að íhaldsnípnn slanM, á bak vtð, upppotin og hafi útuegad uppreimatntönwnnum bœdi vopn og fé, því að peír óski bylimgar^ tft pess a% fá tœkifœri fitt að g&m gagnbyltingu, og komp, ríi' eiwœði í kmdiniu, Talisímasambandi milii Spánar og Loradora er slitið. STAMPEN. var, tii Arnairfellis og Kerliinga- fjala. Alllimikið mistur var yfir öjv æfuraum, enda eru þau áliauð, og sér hvergi á bvítan btett nemia jöklaí og aftin það verai eirasr dæmi á þessum tíma áris. En srajór var þó raokkur á Loðmuindi og Heklu og fjölliunum þar í kxirag. Skýjabelti huldi útsýn til Vatna- jökuls, en þó sáu þeir laragt a'ust- ur yfir Fiskivötn. Voru þeir fé- la|gaT raæstum tólf tím'a uppi á Loðmuradi og sáu engin merki 'þiess, að gos væri neins staðar uppi. . Teliía þeir að minsta kosti ó- líklegt að eldgosið, ef nokkurt er, sé raofckurs stað'at í vesitafnveríðuim Vatnajökli eða Voraa'rsilíarði. Þeir félagar lögðu af stað af Loðmuradi um miðraæ'ttí í raótt, og var þá 'skolilin á stórhriö þay uppi. Hingað komu þeir kl. lOímorguin. Madríd í morgun. UP.-FB. Heldur dró úr hryðujverkunum i gær, en í fyrrinótt var ó- eirðaslaimt víða og mörg ógraar- verk fra'min. Þegar liða fór á kvöld í gær, fóru spellvirkjar meðaF byltingarmanna aftur a'ð láta á sér bæra. Innanirikisrað- herraran gizkar á.aðtil þiessa bafi uxn eitt hundruð ma'nraa beðið baraa í skæruraujra, en um þrjú hulndruð særst. — Járnbraut var bteypt af teinunum nálægt Puig og fórst þar margt maftraia, en aðrir meiddust, surrair hnoða- tega. Fimtán lfe bafa náðst úr vagniarústuraum. — Byltílngar- . hirieyfingin hefir nú færst til suð- urhliuta Spánar. 1 Vatencia hafa sjö meran beðið baraa' í götwbjar- döguln. Gatalionia er aftur mið- stöð hermdarverkalmarana. Hefir þar víða lent í bardögum, spTieragiuim verið varpað og kveikt í húsum. í Baroeloraa hefir verið óeirðasiamt. I'raraanríkisráðberxaran hefir haldið útvarpsræðu og til- kynt, að byltingin bafi nú veriÖL tkæfð. — Anarkistiska verkalyðs- sámbandið hefir lýst yfir alls- herjar-byltingarverkfalli um ger- val't laradið frá og með deginuttt í dag, en iraraararíkisráðheri|anín segir, að teiðtogar jafniaiðarmartraa 'hafi fullyrt að siocialistisku verka>- lýðsfélögin værii mótfailin alls- herjarveTkfaiMinu. — Ríkisstiórrain hefir gert nýj'ar ráðstafa'rair vegna verkfaMis þessia, sem í vændum er, einika'ralega til'þeés að kom'a i veg fyfir að aniarkistair geti leyðilagt simaþræði og sírraar stöðvar. Litvinoff kominn tíl Moskva. Normiartdie í mbrgun. FO. • Litvinoff kom heim til Moskva i dag eftir BaradaTík]'aför síraa og iviðfcoimju í Rórra og Berlín á heiim- teiðinnni. LANSBURY SLASAST Loradora í gæirkveldi. FÚ. George Larasbury, teiðtogi verkaTrtararta: í brezka þinginu, diatt í gærkveldi, er hann var að ganga upp tröppurnar á fund- arhúsi í Gainsborough, þar sem hawn ætlaði áð flytja ræðu, og llærhrotnaði hanra. Hanra var flutt- ux á sjúkíahús í London,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.