Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 33 PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 3. desember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6494,87 ((-» Allied Signal Co 72,125 «-)) AluminCoof Amer.. 63 «-)) Amer Express Co.... 51,75 «-» AmerTel &Tel 38,75 «-» Betlehem Steel 8,875 «-» BoeingCo 98,25 «-» Caterpillar 78,875 «-» Chevron Corp 66,75 «-» Coca Cola Co 50,875 «-» Walt Disney Co 74 «-» Du Pont Co 96,125 «-» Eastman Kodak 81,875 «-» ExxonCP 94 «-» General Electric 102,875 «-» General Motors 57,625 «-» GoodyearTire 48.25 «-» Intl Bus Machine 162 «-» IntlPaperCo 41,75 «-» McDonaldsCorp .... 46,375 «-» Merck&Co 82,375 «-» Minnesota Mining... 82,875 «-» JP Morgan &Co 93,375 «-» Phillip Morris 102,75 «-» Procter&Gamble.... 107,25 «-» Sears Roebuck 51,25 «-» Texaco Inc 98,75 «-» Union Carbide 45,75 .«-» United Tch 137.875 «-» Westingouse Elec... 18,5 «-» Woolworth Corp 23,875 «-» S & P 500 Index 753,83 «-» AppleComp Inc 24,125 «-» Compaq Computer. 81 «-» Chase Manhattan ... 93,625 «-» ChryslerCorp 35,375 «-» Citicorp 108,25 «-» Digital EquipCP 39,25 «-» Ford MotorCo 32,625 «-» Hewlett-Packard 54,75 «-» LONDON FT-SE 100 Index 4037,5 (4043) Barclays PLC 1011 (1009) British Airways 584 (587) BR PetroleumCo 680 (686) British Telecom 377 (380) Glaxo Holdings 970 (992) Granda Met PLC 465 (463,25) ICI PLC 765 (783) Marks&Spencer.... 500,5 (496) Pearson PLC 738 (734) Reuters Hlds 715,75 (721) Royal &Sun All 442 (446) ShellTrnpt(REG) .... 983,5 (978) Thorn EMI PLC 1374 (1366) Unilever 13B5 (1397) FRANKFURT Commerzbk Index... 2858,6 (2817,49) ADIDASAG 131,9 (128) Allianz AG hldg 2814 (2756) BASFAG 58,01 (55,91) Bay Mot Werke 1011 (991,5) Commerzbank AG... 37,7 (37) DaimlerBenzAG 102,1 (99,7) Deutsche Bank AG.. 72,95 (72,08) DresdnerBank AG... 45,6 (45,53) Feldmuehle Nobel... 304,5 (301) Hoechst AG 68,6 (66,06) Karstadt 532 (526.5) KloecknerHB DT 7,01 (7,15) DT Lufthansa AG 19,98 (19,87) ManAG STAKT 372,5 (367,5) Mannesmann AG.... 649,5 (634) Siemens Nixdorf 1,96 (1.9) Preussag AG 357,5 (359) Schering AG 126,6 (123,5) Siemens 74,03 (73,25) Thyssen AG 279,25 (271,8) Veba AG 90,15 (90) Viag 589,5 (577,5) Volkswagen AG 587 (613) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 20674,69 (21035,54) AsahiGlass 1160 (1180) Tky-Mitsub. banki.... 2280 (2340) Canon Inc 2340 (2470) Daichi KangyoBK.... 1830 (1860) Hitachi 1050 (1050) Jal 660 (667) MatsushitaEIND.... 1910 (1980) Mitsubishi HVY 910 (935) Mitsui Co LTD 956 (970) Nec Corporation 1360 (1390) Nikon Corp 1360 (1400) Pioneer Electron 2400 (2440) SanyoElecCo 524 (536) Sharp Corp 1730 (1810) Sony Corp 7230 (7340) Sumitomo Bank 1970 (1990) Toyota Motor Co 3030 (3120) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 459,93 (455,32) Novo-Nordisk AS 1070 (1075) Baltica Holding 124 (124) Danske Bank 442 (443,5) Sophus Berend B .... 749 (739) ISS Int. Serv. Syst.... 162 (162) Danisco 332 (332) Unidanmark A 294 (292) D/S Svenborg A 211000 (211000) Carlsberg A 383 (378) D/S 1912 B 148000 (146000) Jyske Bank 429 (426) ÓSLÓ Oslo Total IND 939,69 (922,34) Norsk Hydro 328 (319,5) Bergesen B 146 (144,5) Hafslund AFr 44,3 (44,5) Kvaerner A 272 (260) Saga Pet Fr 96,5 (96) Orkla-Borreg. B 398 (389) Elkem AFr 105,5 (98,5) Den Nor. Oljes 13,4 (13,3) STOKKHOLMUR Stockholm Fond 2283,96 (2257,21) Astra A 326 (321,5) Electrolux 410 (362) Ericsson Tel 209 (208) ASEA 775 (764) Sandvik 163,5 (164) Volvo 146 (145) S-E Banken 61,5 (61,5) SCA 147 (143) Sv. Handelsb 181 (185) Stora 93,5 (90) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. I London er verfiió 1 pensum. LV: veró við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 3. desember Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 48 48 48 24 1.152 Blandaðúrafli 13 13 13 64 832 Blálanga 65 50 54 109 5.900 Gellur 290 290 290 37 10.730 Grálúða 100 100 100 27 2.700 Grásleppa 80 - 80 80 36 2.880 Hlýri 103 103 103 424 43.672 Hrogn 280 145 228 26 5.930 Karfi 109 109 109 956 104.204 Keila 77 53 67 2.309 155.189 Langa 106 30 88 2.555 224.609 Langlúra 121 120 120 53 6.380 Lúða 515 140 287 353 101.284 Lýsa 50 50 50 100 5.000 Sandkoli 100 100 100 3.000 300.000 Skarkoli 140 110 128 1.861 239.071 Skrápflúra 67 67 67 19 1.273 Skötuselur 220 205 210 57 11.980 Steinbítur 100 74 82 9.988 820.759 Tindaskata 10 10 10 681 6.810 Ufsi 66 48 60 11.083 666.864 Undirmálsfiskur 70 70 70 39 2.730 Ýsa 119 88 113 6.701 754.553 Þorskur 112 90 108 22.564 2.431.598 Samtals 94 63.066 5.906.100 FAXALÓN Gellur 290 290 290 37 10.730 Samtals 290 37 10.730 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 53 53 53 203 10.759 Lúða 140 140 140 106 14.840 Skarkoli 129 129 129 708 91.332 Steinbítur 100 74 82 9.370 768.434 Samtals 85 10.387 885.365 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 112 99 103 8.500 879.495 I Samtals 103 8.500 879.495 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 48 48 48 24 1.152 Blandaðurafli 13 13 13 64 832 Blálanga 65 65 65 30 1.950 Grásleppa 80 80 80 36 2.880 Hrogn 280 145 228 26 5.930 Karfi 109 109 109 956 104.204 Keila 77 68 69 2.038 140.826 Langa 106 30 91 2.391 216.409 Langlúra 121 120 120 53 6.380 Lúða 515 400 430 70 30.075 Lýsa 50 50 50 100 5.000 Sandkoli 100 100 100 3.000 300.000 Skarkoli 140 110 125 260 32.542 Skrápflúra 67 67 67 19 1.273 Skötuselur 220 210 217 25 5.420 Tindaskata 10 10 10 681 6.810 Ufsi 66 48 60 11.083 666.864 Undirmálsfiskur 70 70 70 39 2.730 Ýsa 119 88 113 6.617 746.993 Þorskur 112 90 110 14.064 1.552.103 Samtals 92 41.576 3.830.373 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 129 129 129 893 115.197 Steinbítur 91 91 91 59 5.369 Ýsa 90 90 90 84 7.560 Samtals 124 1.036 128.126 HÖFN Blálanga 50 50 50 79 3.950 Grálúða 100 100 100 27 2.700 Hlýri 103 103 103 424 43.672 Keila 53 53 53 68 3.604 Langa 50 50 50 164 8.200 Lúða 320 310 318 177 56.369 Skötuselur 205 205 205 32 6.560 Steinbítur 84 84 84 559 46.956 Samtals 112 1.530 172.011 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 23. sept. til 2. des. , BENSÍN, dollarar/tonn Súper 221,0L Blýlaust gg# 160 fV ^ v;V;r.^ L. L;;LýL.... f ^ 27.S 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. -kjarnimálsins! Hefur R-listinn misst tökin á rekstrarkostnaði leikskóla? SAMKVÆMT árbók sveitarfélaga 1996 fyrir rekstrarárið 1995 jókst rekstrarkostnaður á 14 dýrustu leik- skólum Reykjavíkurborgar að meðal- tali um 11,5% á hvert heilsdagspláss á meðan rekstrarkostn- aður annarra leikskóla Reykj avíkurborgar jókst að meðaltali um 6,4% á hvert heilsdags- pláss. Heildar rekstrar- framlag Reykjavíkur- borgar til leikskóla eykst um 13,4% á milli áranna 1994 og 95 en ieikskólaplássum ijölgar aðeins um 7,4% á sama tíma. Þó svo að 60 til 70% af rekstrarkostnaði leikskóla séu launa- kostnaður hækkar rekstrarkostnaður dýr- ustu leikskólanna langt umfram launaþróun í landinu. Ef rekstrar- kostnaður leikskóla Reykjavíkurborgar væri að meðaltali sá sami og landsmeðaltal væri hægt að spara 109 milljónir króna á ári. Getur verið að ástæða þessa sé getu- leysi stjórnenda við að taka á vanda- málum, léleg laun og vinnuaðstaða starfsmanna, sem veldur miklu brott- falli úr starfi og erfitt reynist að fá fólk til starfa. Hver er ástæða þess að erfiðlega gengur að fá fagfólk til starfa? R-listinn hefur sett sér það markmið að byggja leikskóla í stórum stíl svo að hægt sé að uppfylla þörf- ina fyrir leikskólapláss. En er það einhver lausn þegar rekstrarvandan- um er síðan velt yfir á skattborgara og notendur þessarar þjónustu. Verst reknu leikskólarnir Framlag Reykjavíkurborgar er yfir 300 þúsund krónur á hvert heils- dagspláss í þessum 14 dýrustu leik- skólunum. Þess má geta að framlag Reykjavíkurborgar til einkarekinna leikskóla er u.þ.b. helmingur þessar- ar upphæðar. Á meðan framfærslu- vísitala hækkar um 2% á milli ára er rekstrarkostnaður leikskólanna að hækka langt umfram það. Þess- um kostnaði virðist vera velt yfir á skattborgarana og að einhverjum hluta á notendur þessarar þjónustu í hækkun leikskólagjalda. Þess má einnig geta að framlög sveitarfélaga á landsvísu voru árið 1995 244 þús- und krónur á hvert heilsdagspláss og hafði þá hækkað um 4,1% frá fyrra ári á meðan rekstrarkostnaður á hvert heilsdagspláss hækkar hjá Reykjavíkurborg að meðaltali 7,5%. Ef Reykjavíkurborg ræki leikskóla sína að meðaltali fyrir 244 krónur á hvert heilsdagspláss (sama og lands- meðaltal) myndi sparnaður Reykja- víkurborgar verða 109 milljónir á ári. Fyrir þessar 109 milljónir væri hægt að reka 445 viðbótar leikskóla- pláss. Ráðaleysi stjórnenda í viðtali við borgarstjóra á Stöð tvö fyrir stuttu um aukinn rekstrar- kostnað borgarinnar sagði borgar- stjóri að aðeins væru til tvær leiðir til að bregðast við þessum vanda. Annars vegar að auka þjónustugjöld og hækka skatta og hins vegar að draga úr þjónustu. Það virðist sem orðið „hagræðing" án þess að draga úr þjónustu sé ekki til í orðasafni R-listáns. fyrr í haust var frétt í Degi-Tímanum um hversu illa gengi að halda á starfsmönnum í leikskól- um Reykjavíkurborgar. Starfsfólk léti sig hverfa án þess að vinna upp- sagnarfrestinn o.s.frv. Stjórnendur Dagvistar barna töldu að skýringin væri meira framboð af betur launuð- um störfum. Það virðist sem menn sjái þá ekki ástæðu til að bæta kjör þeirra starfsmanna sem eru á leik- skólum, bæta starfsaðstöðu og skapa betri vinnuanda. Stjórnendum leikskólamála hjá Reykjavíkurbocg. virðist vera nákvæmlega sama um rekstrarstöðu leikskól- anna. Ef fólk er óánægt með launin verður bara að hafa það. Það virðist því sem R-listinn hafi misst tökin á rekstrar- kostnaði leikskóla. Dýr- ustu leikskólarnir verða enn dýrari og rekstrar- kostnaður annarra leik- skóla hækkar langt umfram framfærslu- vísitölu, án þess að gæði þjónustunnar aukist að sama skapi. R-listinn virðist ekki ætla nýta sér nýjar ajjL ferðir í stjómun leik- skóla, s.s. útboð ýmissa rekstrarþátta leikskóla, stefnumótun í rekstri og einföldun stjórnkerfisms. Þess má einnig geta að meira fjármagn í rekstur leikskólaplássa er enginn mælikvarði á gæði þjónustunnar. Hvað er til ráða Rekstur leikskóla lýtur sömu lög- málum og annar fyrirtækjarekstur. Leikskólar eiga í samkeppni við önn- ur fyrirtæki um mannafla. Ef lfeik- Auknum rekstrarkostn- aði leikskólanna virðist vera velt yfir á skatt- borgarana. Sigurjón Haraldsson veltir fyrir sér hvort ekki sé hægt að hagræða án þess að draga úr þjónustu. skólarnir eiga að standast þá sa^ti keppni þarf að auka starfsánægju starfsmanna, t.d. með hærri launum, breyttu innra starfi þar sem hvatt er til meiri ábyrgðar starfsmanna, breyttu vinnufyrirkomulagi (sveigj- anlegur vinnutími í samræmi við sveigjanlega vistun) o.s.frv. Meiri starfsánægja þýðir minni fjarvistir og leiðir til lækkunar rekstrarkostn- aðar. Þó mörgum finnist það e.t.v. ein- kennilegt hafa leikskólamál áhrif á samkeppnisstöðu fyrirtækja. Starfs- menn sem sífellt þurfa að hafa áhyggjur t.d. af því að koma börnum sínum á milli vistunarstaða skila minni framlegð fyrir fyrirtæki en þeir starfsmenn sem hafa vistun sem hentar starfl þeirra og geta einb'éitt sér að því. Lokunardagar leikskóla vegna sumarleyfa eða starfsdaga þjóna ekki þörfum atvinnulífsins. Foreldrar og fyrirtæki eiga ekki að þurfa að sveigja þarfir sínar eftir þörfum leikskólanna. Leikskólarnir eru þjónustustofnanir og eiga að laga sig að þörfum neytendanna. Leikskólarnir eru tilkomnir vegna neytendanna en ekki neytendurnir vegna leikskólanna. Þetta er grund- vallartiigangurinn með rekstri leik- skóla og ég tel að það þurfi að breyta hugsunarhætti stjórnenda leikskó'a í samræmi við þetta. Eins og George Bernard Shaw sagði: „Það verða engar framfarir án breytinga. Þeir, sem ekki geta breytt eigin hugsunar- hætti, geta ekki breytt neinu.“ Höfundur er framkvæmdasljóri Leikráðs ehf., rekstrarráðgjafar á sviði leikskólamála. Sigurjón Haraldsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.