Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 45 Atvinna íboði Vegna mikilla verkefna viljum við bæta við starfsfólki frá kl. 18.00 til 22.00. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma. Þjóðráð ehf., Krókhálsi 5a, 110 Reykjavík, sími 567 7900. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Sjúkrahúsið Vog. Á Vogi eru rúm fyrir 60 sjúklinga og er unn- ið við sérhæfða hjúkrun í afeitrun áfengis- og vímuefnasjúklinga. Kjörið tækifæri til að kynnast vímuefna- hjúkrun. UpplýsingargefurÞóra Björnsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, í síma 567 6633. Fljótsdalshérað Ferðamálafulltrúi - kennsla íferðamálafræðum við M.E. Ferðamálasamtökin Forskot er samstarfs- félag ferðaþjónustuaðila og sveitarfélaga á Héraði og í Borgarfirði. Samtökin leita eftir ferðamálafulltrúa til að vinna að nýsköpun og kynningu ferðaþjón- ustu á Héraði. Aðsetur er á Egilsstöðum. Æskilegt er að ferðamálafulltrúi sé með há- skólapróf í ferðamálafræðum og sinni einnig kennslu við ferðaþjónustubraut Menntaskól- ans á Egilsstöðum. Nánari upplýsingar veita ferðamálafulltrúi, Karl Ingólfsson, sími 471 1863 og Aðalsteinn Jónsson formaður Forskots, sími 471 1085. Rútubílstjórar og viðgerðarmenn Bif reiðastjórar óskast til aksturs almenningsvagna (strætó), sérleyfis- og hópferðabifreiða og viðgerðar- menn á verkstæði. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 421 5551. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Umferð- armiðstöðinni, Hafnargötu 12, Reykjanesbæ. Umsóknum skal skilað á sama stað í síðasta lagi fyrir kl. 18.00 mánudaginn 9. desember 1996. S.B.K. hf., Hafnargötu 12, Reykjanesbæ. Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsókn- um til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 16. desember nk. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnufélagsins Hauka verður haldinn í félagsheimilinu við Flata- hraun nk. miðvikudag, 11. desember, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Siglingaklúbbsins Vogs í Garðabæ verður haldinn í Garðaskóla - gengið inn hjá bóka- safni - laugardaginn 7. desember kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur Germaniu verður haldinn í Þingsal 10 á Scandic Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Mjódd verslunar- og þjónustumiðstöð Fyrirtæki, félagasamtök, einstaklingar. Leigjum út sölu- og kynningarbása í göngugötu. Upplýsingar í símum 587 0230 og 897 6963. Skata - skata Kaupmenn - veitingahús Fyrirliggjandi vel kæst vestfirsk smáskata, harðfiskur og hákarl. Vestfirskt - já takk. Harðfisk- og hákarlaverkun Óskars Friðbjarnarsonar, Hnífsdal, símar 456 4531 og 456 3631. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Borgarmýri 5 og 5a, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf., gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Byrgisskarð, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigandi Leifur Steinar Hregg- viðsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Z_______________________________________________________________ Fornós 13, Sauðárkróki, þingl. eigandi Guðbrandur Frímannsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Sóknar. Lindargata 3, Sauðárkróki, þingl. eigandi Jón Símon Frederiksson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verka- lýðsfélaga á IMorðurlandi vestra. Minni-Brekka, Fljótahreppi, þingl. eigandi Benedikt Stefánsson, gerð- arbeiðandi Byggðastofnun. Skagfirðingabraut 29, efri hæð og hluti af neðri hæð, Sauðárkróki, þingl. eigandi Fanney Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verkalýösfélaga á Norðurlandi vestra. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 29. nóvember 1996. Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverkauppboð. Leitum að góðum verkum eftir gömlu meistarana. Mikil sala framundan. tSraé&ic BORG sími 552 4211. FÉLAGSSTARF Kópavogur Jólafagnaður sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu Hinn árlegi jólafagnaður Eddunnar verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 7. desember kl. 19.30. Matur, hugvekja, söngur. Miðaverð kr. 1.500. Þátttaka tilkynnist í símum 554 0354 og 554 3299 eigi síðar en 6. des. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt Hinn árlegi jólafundur félagsins verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu sunnudaginn 8. desember kl. 20.00. Dagskrá: Séra Þórir Stephensen flytur hugvekju. Elín Pálmadóttir les úr bók sinni „Með fortíðina í farteskinu'' og fleira skemmtilegt. Fundarstjóri: Sólveig Pétursdóttir. Stjórnin. Verslunarhúsnæði til leigu Ca 50 fm verslunarhúsnæði til leigu við Faxafen á jarðhæð með góðum gluggum. Upplýsingar í síma 552 2840 og eftir kl. 18 í síma 568-7135. /singor I.O.O.F. 7 = 1781204872 = I.O.O.F.9=178114772 = S.K. RF.GLA MllSTtRJSRIUDARA ARMHekla ÁUœVý 4.12. - VS - FL Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Spái í spil og bolla Verð í Reykjavík í vetur. Spái i spil og bolla. Kem í heimahús eða á vinnustaði fyrir 3 eða fleiri, t.d. saumaklúbba, vinnuhópa o.fl. Sanngjarnt verð. Júlíus, sími551 8859. SAMBAND ÍSLHNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Sr. Felix Ólafsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænastund f kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Jólafundur Aglow er í kvöld kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, norður- enda, 3. hæð. Hrönn Sigurðardóttir talar um „öðru vísi jól". Konur, þið eruð allar hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Reykjavík. Pýramídinn - andleg miðstöð Jólaaðventudagar í Pýramídanum Helgina 7.-8. des. verður opið hús í Pýramídanum frá kl. 10-17 báða dagana. Fólki gefinn kostur á að kynnast starfsemi Pýramíd- áns. Starfsfólk kynnir störf sín gestum að kostnaðarlausu. Einnig verða kynningar- og sölu- básar frá einstaklingum og bóka- útgefendum. Kaffi, kökur, sælgæti o.fl. verður á boðstólum. Aðgangseyrir 500 kr. Dugguvogur 2. Símar 588 1415 og 588 2526.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.