Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 51 I DAG r BRIPS llmsjón Guðmundur Páli Arnarson FLUGLEIÐIR fóru með sigur af hólmi í Evrópu- keppni flugfélaga, sem fram fór í Dyflinni fyrir rúmri viku. Átta flugfélög tóku þátt í keppninni, en mestu mótspyrnuna veitti sveit frá ísraelska flugfé- laginu EL AL. Þessar sveitir áttust við í síðasta leiknum og þá kom upp eftirfarandi spil: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 109754 V DG63 ♦ K32 ♦ 7 Vestur ♦ KDG3 V 87 ♦ D954 ♦ K93 Austur ♦ 86 V Á95 ♦ Á76 * Á10842 Suður ♦ Á2 V K1042 ♦ G108 ♦ DG65 Á öðru borðinu spiluðu ísraelsmennirnir eitt grand í AV og unnu það slétt - 90. Hinum megin voru bræðurnir Kristján og Valgarð Blöndal í ÁV. Þar gegnu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Kristján - Valgarð 1 tígull* 1 hjarta Dobl 3 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass *Precision. Suður átti eftir að sjá eftir innákomu sinni á íjór- litinn. Kristján kom út með tromp og Valgarð tók á ásinn og spilaði hjarta áfram. Sagnhafí spilaði strax spaðaás og meiri spaða. Kristján fann nú góða vöm þegar hann skipti yfír í laufkóng (!) og síðan meira lauf. Sagnhafí trompaði og stakk spaða í þeirri von að liturinn félli 3-3. Ekki gekk það, en sagnhafí getur samt slopp- ið 300 niður með því að spila laufí. En hann fór í tígulinn, spilaði gosanum - drottning, kóngur og ás. Meiri tígull frá Valgarð tryggði vöminni tvo slagi á litinn, tvo á lauf, tvo á spaða og einn á tromp: þrír niður og 500 til Flug- leiða. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afniælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla QAARA afmæli. Níræð- i/V/ur er í dag, miðviku- daginn 4. desember, Ólafur Halldórsson, læknir, Akureyri. Eiginkona hans er Guðbjörg Guðlaugs- dóttir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 7. desember á Hótel Kea frá kl. 14 til 16. fT pTÁRA afmæli. Sjötíu I tlog fímm ára er í dag, miðvikudaginn 4. desem- ber, Páll Bergmann Magnússon, bóndi, Vind- hæli, Vindhælishreppi. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Emi Bárði Jóns- syni Guðbjörg F. Guð- mundsdóttir og Einar M. Guðmundsson. Heimili þeirra er á Norðurvöllum 52, Keflavík. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 30. ágúst af Kjartani Emi Sigurbjömssyni Mar- grét Eyjólfsdóttir og mar Sveinsson. Heimili þeirra er í Áshamri 61, Vestmannaeyjum. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 14. september sl. af séra Gerwyn Davies í kirkju í Markham, Ont., Canada, Jillian Anderson og Shaun Brendan Steen, sem er ís- lenskur í móðurætt. Þau em búsett í Uxbridge, Ont. COSPER Farsi „ ég (seiú eizfzC ttmyhkar, cnbg erorb'm, Þreyét «þessusama.gam/a ifuiU.u STJÖRNUSPA eflir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott lag áaðfá aðra til að vinna með þér ogfyrirþig. Hrútur ,21. mars - 19. apríl) Gerðu verðsamanburð áður en þú tekur tilboði um kaup á dýrum hlut. Sumir þurfa að gera breytingar á ferða- áætlunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert eitthvað áhugalaus og átt erfítt með að einbeita þér í dag. Það lagast þegar þér er falið spennandi verk- efni. Tvíburar (21. maí-20. jún£) Æa1 Þér líkar ekki við seinagang í vinnunni í dag og þú reyn- ir að bæta þar úr. í kvöld getur þú glaðst yfír góðum fréttum. Krabbi (21.júní —22.júlí) *“$g Þú tekur að þér ábyrgðar- starf í vinnunni og þarft að fresta fyrirhuguðu ferðalagi. Varastu ágreining heima þegar kvöldar. Ljón (23.júlf-22. ágúst) (ÍC Þú ferð hægt af stað í vinn- unni, en áhuginn vaknar fljótt og þú kemur miklu í verk. Taktu enga óþarfa áhættu í fjármálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) aí Gott samstarf skilar árangri í vinnunni í dag. Varastu óþarfa ágreining við ástvin vegna stórinnkaupa til heim- ilisins. V°g ^ (23. sept. - 22. október) ijplþ Þú þarft að sinna fjölskyldu- málunum S dag og þér hentar ekki að bjóða heim gestum. Sýndu ástvini umhyggju í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikið að gera í dag og annríki getur valdið breytingum á fyrirætlunum þínum. Óvæntir gestir koma í heimsókn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni sem getur komið þér að góðu gagni. Fjölskyldan tekur mikilvæga ákvörðun í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berst tilboð um viðskipti sem þarfnast nánari yfírveg- unar. Það er varasamt að blanda saman vináttu og fjármálum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) t$k. Gott fjármálavit nýtist þér vel í dag. Framkoma starfs- félaga getur valdið þér óþarfa áhyggjum. Hann spjarar sig síðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) —1 Sumum berst óvænt og góð gjöf í dag. Þú sinnir fjöl- skyldumálunum í kvöld og þarft að fresta fyrirhuguðum vinafundi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Topptilboð Rúskinnsökkluskór Lítur: Suartur Stærðir: 36-42 Verð: 1.495,- Tegund: 5201 Ath. Barnaspariskór á tilboöi Verð frá kr: 995,- Póstsendum samdægurs J^oppskórinn K. Austurstræti 20 • Sími 552 2727. KYNNING í HOLTSAPQTEKI í DAG KL. 14-18 Glæsilegt Vichy úr fylgir kaupum á Vichy vörum ef keypt er fyrir kr. 2500 eöa meira * VICHY! LABORATOIRES HEILSULiND HÚÐARINNAR Fæst eingöngu í apótekum r uldaskót Litur: Svartir og brúnir Stærðir: 36-41 Verð: 2.995,- Tegund: 2792 Ath. Sérlega mjúkir og þægilegir 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs T°æ skórinn v. ’ v/lngólfstorg • Sími 5521212.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.