Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM ►BANDARÍSKAleik- konan Jada Pinkett, 25 ára, skaust upp á sljörnu- himininn með leik sínum I gamanmyndinni „Nutty Pro- fessor“ og ný mynd hennar „Set it off “ er nú sýnd í Bandaríkjunum við góðar undirtektir. Jada er unnusta ieikarans Wills Smith sem lék eitt aðalhlutverkanna í „Independence Day“. „Við erum búin að vera saman í rúmiega eitt ár. Fyrst vorum við vinir en svo tók ástin völdin. Hann fór alitaf i taugarnar á mér tii að byrja með en þegar hann bauð mér út að borða eitt sinn sá ég hann í öðru ljósi,“ segir Jada. Hún hefur átt ýmsa fræga vini og þekkti tii dæmis rapparann Tupac Shakur vel og er vinkona söngvarans sem eitt sinn var kailaður Prince. „Ég kalla hann ekki neitt,“ segir hún sposk á svip þegar hún er spurð að þvi hvernig hún ávarpi tónlistarmanninn smávaxna. Hún segist hafa skemmt sér vel við tökur á „Nutty Professor“. „Þrátt fyrir að persóna mín í myndinni geri iítið annað en að brosa og vera sæt held ég að fólk sé farið að iíta á mig sem leik- konu sem á heima í aðalhlut- verkum og ég verð að fara að líta þannig á mig sjálf.“ Brosti ogvar sæt Nú er bara að velja sér kvöld númer 1, i, 3,4 eða 5 og panta tímanlcga á þctta einstaka jólaíjör. Forsala miða- og borðapantanir HT^TFT 1 Q T AKin - innifalið stanslaust TIWILU stufttil kl. 3 eflirmiftnætti. MtlMliJIIliMMIiMI Vcrð fyrir aðra en matargesti kl. 13-17 daglega í miðasölunni. Slmi 568-7111 - Fax 568-5018. með yfir 30 réttum, liver öðrum glæsilegri »vo beslu tónlistarmenn landsins allt kvöldið nú missir enginn af! Stanslaus tónlist fiá kl. 9-3 Sigurvegarinn úr nýafstaðinni Hæfileikakeppni Hótels íslands Rúnar Júlíusson og hljómsveit Bjarni Arason Ari Júnsson Pálmi Gunnarsson Einar Júlíusson Trúbrot Gunnar Jökull Hákonarson. Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson og Rúnar Júlíusson. Ríó Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson „Snörurnar" Eva Ásrún Albertsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Erna Þórarinsdóttir Stúrhijómsveit Gunnars Þúrðarsonar Hvar fcvst olæsilcgra jólahlaðborð og þvílík skcnimtun ? NÝLEG mynd af Kate í bæjarferð með vinkonum sínum. Fimmta barn Spielbergs og Capshaw ► LEIKSTJÓRINN vinsæli Stev- en Spielberg og eiginkona hans, leikkonan Kate Capshaw, eign- uðust fimmta barn sitt í vikunni, 14 marka stúlku. Að sögn upplýs- ingafulltrúa hjónanna mun barn- ið verða nefnt Destry Allyn. Stev- en og Kate eiga nú alls sjö börn en þau áttu eitt barn hvort frá fyrri samböndum. Þau kynntust árið 1984 við tökur myndarinnar „Indiana Jones and the Temple of Doom“. Fyrri eiginkona Spiel- bergs var Amy Irving. Pamela og Tommy saman á ný STRANDVARÐALEIKKONAN góðkunna, Pamela Lee Anderson, hefur ákveðið að taka aftur saman við eiginmann sinn, Tommy Lee, en hún sótti um lögskilnað frá hon- um fyrir tveimur vikum. Að sögn upplýsingafulltrúa þeirra hjóna ætl- ar Pamela að styðja bónda sinn í að ná tökum á áfengisfíkn sinni. „Vangavelturnar, sem fram hafa komið um bresti í hjúskap okkar, eru ekki á rökum reistar. Ég hef verið í meðferð vegna misnotkunar á áfengi og eiginkona mín ætlar að standa við bakið á mér nú þeg- ar erfiðleikar steðja að,“ segir í yfirlýsingu frá Tommy Lee. Pam- ela er nú flutt aftur inn á heimili sitt og Tommys með son þeirra, Brandon, en mæðginin hafa búið undanfarnar tvær vikur heima hjá vinum sínum. ROÐTÖSKUR M kirsuberjatréð vesturgötu 4 UTILIF 43T 1 m Þýskt merki með áratuga reynslut Handryksugur 3 gerðir Vöfflujárn Kaffivélar iíi. Handþeytarar Pelahitarar EINAR FARESTVEIT & CO hf Borgartúni 28, sími 562 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.