Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 3
2 C MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 C 3 IÞROTTIR IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Róbert Duranona er markahæstur Sigmar Þröstur hefur varið flest skot í 1. deildar keppninni Mörkin hans Duranona Duranona 13 KA - Haukar 29:28 KA - FH 23:26 I Duranona 12 KA - HK 30:23 KA- IR 27:26 KA - Aftureld. 28:29 KA-Valur 27:23 Duranona 14 KA-Seltoss 34:26 Duranona 10 KA-Stiaman 28:27 í 1. deildinni í handknattleik URSLIT Handknattleikur 1. deild kvenna Stjarnan - Víkingur.........26:18 Markahæstar í liði Stjörnunnar: Sigrún Másdóttir 9, Ragnheiður Stephensen 5 og Guðný Gunnsteinsdóttir 5. Markahæstar í liði Víkings: Guðmunda Kristjánsdóttir 7, Kristín Guðmundsdóttir 3 og Heiða Erlingsdóttir 3. Fram-ÍBV....................25:20 íþróttahús Fram: Staðan f hálfleik var 11:8 fyrir Fram. Markahæstar í liði Fram: Guðríður Guð- jónsdóttir 5/5, Hekla Daðadóttir 4, Ama Steinsen 3, Þórunn Garðarsdóttir 3, Sigur- björg Kristjánsdóttir 3, Svava Jónsdóttir 3. Markahæstar Eyjastúlkna: Sara Guðjóns- dóttir 9 og Ingibjörg Jónsdóttir 8. Fj. leikja U j r Mörk Stig HAUKAR 9 8 1 0 238: 145 17 STJARNAN 10 8 0 2 240: 175 16 VÍKINGUR 10 5 2 3 178: 173 12 FH 8 4 2 2 158: 150 10 FRAM 9 4 2 3 166: 161 10 KR 8 4 1 3 144: 152 9 VALUR 10 2 2 6 154: 178 6 ÍBV 10 3 0 7 186: 221 6 ÍBA 10 2 2 6 188: 229 6 FYLKIR 8 0 0 8 140: 208 0 Markahæstu menn Markahæstu leikmenn 1. deildarkeppninnar í handknattleik, mörk/víti: Róbert Julian Duranona, KA......79/21 Björgvin Rúnarsson, Selfossi....69/25 Valdimar Grímsson, Stjörnunni...65/23 Zoltan Belany, ÍBV..............63/29 Juri Sadovski, Grótta...........58/27 SigurðurV. Sveinsson, HK..........57/15 Oleg Titov, Fram................52/ 9 Guðmundur Petersen, FH..........52/26 Halldór Ingólfsson, Haukum........51/19 Einar G. Sigurðsson, Aftureldingu.50 Ragnar Óskarsson, IR..............50/14 Jón Kristjánsson, Val...........48/11 Sergei Zisa, KA...................46/ 9 Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu...45/ 6 Alexej Demidov, Selfossi..........42 Magús Arnar Amgrímsson, Fram....41 Ingi Rafn Jónsson, Val............40 Jóhann Ásgeirsson, ÍR...........39/ 9 Sigurpáll Arni Aðalsteinsson, Fram....39/15 Magnús Már Þórðarson, ÍR........38 Knútur Sigurðsson, FH...........37/ 4 RÓBERT Julian Duranona er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í 1. deildar keppn- inni, samtals 79 mörk. Björgvin Rúnarsson, Selfossi, kemur næstur á blaði með 69 mörk og þá Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörnunnar, sem hefur skorað 65 mörk. Eyjamaðurinn Sigmar Þröstur Óskarsson hefur varið flest skot í deildinni, eða alls 142 skot. Hrafn Margeirsson, markvörður IR, kemur næstur á blaði með 137 var- in skot. Hlynur Jóhannesson, mark- vörður HK, er sá markvörður sem hefur varið flest skot í einum leik, hann varði 25/2 skot í leik gegn Gróttu, Sigmar Þröstur varði aftur á móti 24/1 skot í leik gegn ÍR. Sigurður Valur Sveinsson, þjálfari og leikmaður með HK, hefur skorað flest mörk í leik, skoraði 17/9 mörk gegn Fram. Duranona hefur þrisvar skorað yfir tíu mörk í leik - 14/6 gegn Selfossi, 13/4 gegn Haukum og 12/3 gegn HK. Valdimar Gríms- son hefur skorað 13/6 mörk gegn ÍR. Selfyssingar hafa oftast verið sendir í skammarkrókinn, verið rekn- ir af leikvelli í samtals 72 mín., Stjömumenn hafa verið reknir af lei- kvelli í 70 mín. Valsmenn og Eyja- menn voru reknir af leikvelli í 18 mín. í einum leik - Valsmenn í leik á móti Haukum og Eyjamenn í leik við Val. Haukar eru með prúðasta liðið, hafa aðeins verið sendir út af í 44 mín. 1.DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig UMFA 9 8 0 1 241: 223 16 KA 8 6 0 2 226: 208 12 FRAM 9 5 1 3 212: 197 11 HAUKAR 8 4 2 2 199: 193 10 IBV 9 5 0 4 216: 211 10 STJARNAN 8 4 0 4 212: 201 8 FH 9 4 0 5 211: 237 8 SELFOSS 9 3 1 5 236: 250 7 GRÓTTA 8 2 2 4 188: 187 6 VALUR 9 2 2 5 198: 208 6 IR 9 2 1 6 216: 224 5 HK 9 2 1 6 204: 220 5 I skammarkróknum Brottrekstrar leikmanna 1. deildar liðanna til þessa Selfoss | Stjarnan I HKl Valur | FH| ÍBV| KA| ÍRI Afturelding | Fram| Grótta j Haukarl 72 minútur 70 minútur 68 mínútur 66 mínútur 66 minútur 62 mínútur 60 mínútur 58 mínútur 54 mínútur 54 mínútur 46 mínútur ear prúðastir Leiðrétting Upplýsingar frá íþróttahúsinu við Austur- berg um úrslit leiks KR og Ögra í 2. deild karla sem leikinn var á mánudagskvöldið og birtust í blaðinu í gær voru rangar. Leikurinn endaði með stórsigri KR, 37:15 en lyktaði ekki með 19:19 jafntefli eins og haft var eftir talsmanni hússins. Fj. lelkja U J r Mörk Stig VÍKINGUR 9 9 0 0 282: 175 18 ÞÓR 9 8 1 0 277: 196 17 BREIÐABLIK 8 6 0 2 245: 157 12 KR 8 6 0 2 222: 173 12 HM 8 4 1 3 196: 184 9 FYLKIR 7 2 2 3 165: 153 6 IH 9 2 2 5 201: 242 6 Armann 7 1 1 5 168: 219 3 KEFLAVÍK 7 1 1 5 162: 220 3 HÖRÐUR 8 1 0 7 169: 251 2 ÖGRI 8 0 0 8 153: 270 0 ISHOKKI / ISLANDSMOT SA sterkara á lokasprettinum Lið Skautafélags Akureyrar fagnaði sigri í fyrsta leik íslandsmótsins í íshokkí, lagði Björninn að velli 4:11 á skautasvellinu í Laugardal á sunnu- daginn. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 2:3 fyrir SA, leikurinn galopinn og skemmtilegur á að horfa. Eftir annan leikhluta var staðan 3:5 og bæði liðin líkleg til þess að geta tekið völdin á svellinu. Það var í þriðja og síðasta leikhluta sem Islandsmeistar- arnir vöknuðu af blundinum. Mörk SA skoruðu: Sigurður Sigurðsson 3, Haraldur Vil- hjálmsson 2, Alan Jónsson 2, Ágúst Ásgrímsson, Elvar Jón- steinsson, Jens Gíslason, Sveinn Björnsson. Mörk Bjamarins skoruðu: Jónas Breki Magnússon 3 og Þórhallur Sveinsson. Leikmenn Bjarnarins voru utan vallar i samtals 12 mín., leikmenn SA í 14. KARATE Sá skotfastasti Morgunblaðið/Rúnar Þór RÓBERT Julian Duranona hefur skorað flest mörk í 1. delldarkeppnlnni, 79 tajsins í ðtta lelkjum. Hér hann kominn í loftið í landsleiknum gegn Dönum í Álaborg, þrumar knettlnum í mark Dana, án þess að lan M. Fog og Kasper IMielsen komi vörnum við. 147 142 135 135 Markvarslan í 1. deild 117 108 (2) Fjöldi markvarða hjá 100/4 = varin skot/þar 1H 102 102 liðinu af víti FH KA Afture. Stj. Selfoss Fram Haukar Edda og Ingólfur bikarmeistarar Edda Lovísa Blöndal, Þórshamri og Ingólfur Snorrason, UMFS, urðu bikarmeistarar Karatesambands ís- lands í Kumite. Edda hlaut samtals 15 stig af 15 mögulegum - sigraði í öllum þremur mótunum. Sólveig Krista Einarsdóttir varð önnur með 5 stig. Ingólfur hlaut 18 stig af 20 mögulegum og Ólafur Nielsen varð annar með 10 stig. Fjórða og síðasta bikarmótið fór fram um helgina og sigruðu Edda og Ingólfur í kvenna- og karlaflokki. Gunnar Júlíusson, Þórshamri, varð annar í karlaflokki og Ólafur Nielsen, sama félagi, þriðji. í kvennaflokki varð Sólveig Krista Einarsdóttir, Þórshamri, í öðru sæti og Hulda Hákonardóttir, Fjölni, í þriðja. Ungverjar vildu ekki leika við KA í Reykjavík FORRÁÐAMENN ungverska liðsins Fotex Veszprém, sem mætir KA í 8-liða úrslitum Evr- ópukeppni bikarhafa í hand- knattleik, höfnuðu boði KA um að báðir leikirnir færu fram á íslandi, að Ungverjar léku heimaleik sinn í Reykjavík. Eins og hefur komið fram, höfnuðu KA-menn boði Ungveijanna að leika báða leikina í Ungverja- landi. Fyrri leikur liðanna fer fram á Akureyri áttunda eða níunda febrúar, seinni leikurinn úti helgina eftir. KA-menn hafa ákveðið að fara með hópferð í leiguvél til Ungverjalands. EM-drátturinn 1. RIÐILL Króatía Portúgal Rúmenía ■ Sigurvegarinn úr B-riðlinum í for- keppni: Hvíta-Rúss- land, Makedóníu, Lúx- emborg. 2. RIÐILL Júgóslavía ÍSLAND Litháen ■ Sigurvegarinn í E- riðli: Sviss, Finnlandi, Belgíu og Georgíu. 3. RIÐILL Tékkland Frakkland Slóvenía ■ Sigurvegarinn í C- riðli: ísrael, Kýpur og Grikkland. 4. RIÐILL Spánn Noregur Þýskaland ■ Sigurvegarinn í A- riðli: Tyrkland, Eist- land, Slóvakía, Lett- land. 5. RIÐILL Svíþjóð Ungverjaland Danmörk ■ Sigurvegarinn í D- riðli: Pólland, Holland, Austurríki, Bosnía. Forkeppnin fer fram á tímabilinu jan- úar til apríl 1997, riðlakeppnin á tíma- bilinu september til desember 1997. Lokakejipni EM verður á Italíu sumar- ið 1998. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Toronto sló Houstonút al laginu Liðsmenn Toronto Raptors sýndu liði Houston Rockets enga miskunn þegar þeir tóku á móti Barkley og félögum í fyrra- kvöld. Toronto sigraði með 11 stiga mun, 100:89, og fögnuðu innilega fimmta sigurleik sínum á tímabilinu á sama tíma og liðs- menn Houston, sem léku án Hake- ems Olajuwons, gengu niðurlútir af leikvelli. „Við lékum af skyn- semi í lokin og nýttum sóknarlotur okkar vel,“ sagði Damon Stoud- amire leikmaður Toronto en hann gerði 27 stig í leiknum og tók 8 fráköst, auk þess að eiga 11 stoð- sendingar. Houston án Olajuwons Charles Barkley var atkvæða- mestur gestanna með 30 stig og Clyde Drexler kom næstur með 21 stig og 10 fráköst. Kevin Will- is, sem tók stöðu Olajuwons og lék í 25 mínútur, stóð ekki undir væntingum, gerði aðeins 5 stig. „Það er ævinlega erfiðara að leika án Olajuwons, en við höfum þó náð að sigra lið eins og Los Ange- les Lakers án hans,“ sagði Rudy Tomjanovich þjálfari Houston. Lið Toronto var heldur ekki fullskipað að þessu sinni því fram- heijinn Marcus Camby var frá vegna bakmeiðsla og annar fram- herji, Zan Tabak, er úr leik í bili sökum rneiðsla í hæl. Þar með er ekki öll sagan sögð því leik- mannahópur Toronto er sá þunn- skipaðasti í deildinni, hann skipa í dag tíu menn og voru sjö þeirra notaðir í viðureigninni við Hous- ton. Miller hetja Dallas Oliver Miller var hetja Dallas- iiðsins í hörkuleik gegn Orlando sem endaði með 6 stiga sigri Dall- aSj 108:102, að lokinni framleng- ingu. Miller, sem hefur leikið með fjórum liðum á undangengnum fimm árum, jafnaði leikinn rétt fyrir lok venjubundins leiktíma eftir sendingu frá Jason Kidd - 94:94. Fram til þess tíma hafði hann aðeins gert fjögur stig og haft hægt um sig. I framlenging- unni rann á hann æði með þeim afleiðingum að hann gerði sjö stig í röð og varði tvö skot. Þessi frammistaða pilts var lykill Dallas að sigrinum. Títtnefndur Miller gerði því 13 stig og hitti úr öllum sex skotum sínum í leiknum. Annars var Chris Gatling stigahæstur í liði Dallas með 25 stig auk þess að taka 12 fráköst. Kidd átti einnig fyrir- taksleik og náði 18 fráköstum sem er hans mesta á þessari leikt- íð. Þessi sigur batt enda á sex tapleikja þrautagöngu Dallas- liðsins. Rony Seikaly skoraði flest stig Orlando, 26 talsins, Gerald Wilkins kom næstur með 25 og Derek Strong var með 18 stig og tók einnig 12 fráköst. Orlando hefur tapað ijórum leikjum á heimavelli, en það er jafnmikið og liðið tapaði á allri leiktíðinni í fyrra. Utah gengur vel John Stockton lék afbragðsvel fyrir Utah er Charlotte kom í heimsókn. Stockton gerði 22 stig og tók 16 fráköst í 11. sigurleik Utah í röð. Karl Malone gerði 20 stig og Bryon Russel 12 stig. Dell Curry gerði 25 stig fyrir Charlotte og Glen Rice var með 19. Reuter RONY Selkaly hjá Orlando sæklr aö körfu Dalias en Erlc Montross og Chris Gatling eru tll varnar. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Sigmundur Ó. Steinarsson „Betur sjá tveir hausar en einn .. íkvöld Handknattleikur 1. cleild karla: Ásgarður: Stjaman - HK 20 Kaplakriki: FH - UMFA 20 Strandgata: Haukar - Fram 20 Selfoss: Selfoss - Grótta 20 Vestm.eyjar: ÍBV - KA 20 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH - KR 18.15 KA-hús: ÍBA - Fylkir 20 2. deild karla: Keflavik: Keflavík - HM 20 Körfuknattleikur Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Siglufjörður: Glói - Selfoss 19 Valsheimili: Valur- Skallagrímur...20 ÞORBJÖRN Jensson landsliðs- þjálfari íslands í handknattleik og aðstoðarþjálfari hans, Boris Bjarni Abkachev, ræddu oft sam- an undir lok leiksins gegn Dönum í Álaborg. „Við stingnm oft saman nefjum, til að bera saman bækur okkar. Þegar við ræddum sem oftast saman, vorum við að finna út hvorn vænginn væri best að skera út - við vorum búnir að ákveða það í leikhléi, að láta mann ganga út á móti einum skot- manni Dana. Þegar vinstrihand- arskyttan Morten Bjerre var úti- lokaður frá leiknum, kom það að sjálfu sér að við klipptum á Claus Jacob Jensen," sagði Þorbjörn. „Við Boris sitjum mikið saman, skoðum myndbönd af leikjum og rökræðum um einstaka leikmenn og leikaðferðir. Hann er búinn að upplifa handbolta í 40 ár og er ótrúlega fróður um handbolta. Hann hefur mikla reynslu og var á sínum tíma með sovéska lands- liðið. Hann er mjög góður að lesa leiki, finna út veikleika andstæð- inganna. Hann er mjög góður að segja strákunum til hvernig best er að hreyfa sig í hinum og þess- um atriðum. Hann er mér til halds og trausts og er mér mjög mikil- vægur,“ sagði Þorbjörn. „Eins og þegar við erum að undirbúa liðið fyrir ákveðna leiki þá ræðum við ótrúlegustu hluti sem fólki myndi finnast alveg fár- anlegir. Það væri ekkert mál að vera þjálfari þjá liði sem væri með fullt af leikmönnum sem gætu allt. Við þurfum því að finna út hver takmörkin eru hjá okkar liði. Það er ekki hægt að koma inn með eitthvað sem er ofsalega flott og svo ræður enginn við það. Við þurfum því að komast að því hvað við getum boðið okk- ar leikmönnum. Boris sem kom hingað fyrst 1980 er búinn að æfa þessa stráka flesta og á mikið i þeim. Hann hefur þjálfað Geir, Júlíus, Valdimar, Dag, Guðmund Hrafnkelsson og Ólaf Stefánsson. Hann fylgist rosalega vel með hér heima og getur alveg sagt allt um hvem einasta leikmann, hvaða kosti hann hefur og hvaða galla hann hefur.“ Hér á myndinni bera þeir félag ar bækur sínar saman, en Þor- bjöm sagði að Boris Bjarai vitni oft í rússneska máltækið; t,Betur sjá tveir hausar en einn.“ Islenska máltækið er aftur á móti betur sjá augu en auga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.