Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Rússar segja Norðmenn ofveiða grálúðuna • RÚSSAR saka Norðmenn urn að hafa aukið grálúðuveið- ar í Barentshafí verulega, þrátt fyrir að í gildi sé bann við þeim veiðum. Victor Go- rokhov, embættismaður hjá Sevryba, segir að Norðmenn muni veiða um 12.000 tonn af grálúðu á þessu ári. Þegar veiðibannið var samþykkt 1992 var gráiúðuafli þeirra 8.300 tonn og í fyrra veiddu þeir 9.200 tonn. Gorokhov segir að Norð- menn túlki regiur um hámark 5% af grálúðu í hverju togi sem meðafla, þannig að grálúða megi vera 5% heildarafla við hvetja iöndun. Þetta nýti sjó- menn sér þannig, að hafi grá- lúða í aflanum ekki náð þessu marki í lok veiðiferðar, ein- beiti þeir sér að grálúðunni til að ná „leyfiiegu" hlutfalli. Pyrir vikið hafi þessar veiðar aukizt þrátt fyrir veiðibann. Áhyggjur af alaskaufsa • STJÓRNVÖLDI Banda- ríkjunum hafa ákveðið kvót- ann í alaskaufsa fyrir næsta ár og verður hann 1,13 miiy. tonna, aðeins minni en á þessu ári. Er ufsastofninn enn sterkur en bandarískir fiskifræðingar hafa þó áhyggjur af framtíðinni. Niðurstððurnar úr mikl- um leiðangri í sumar voru þær, að heildarstærð ufsa- stofnsins væri 6,1 miflj. tonna eða 0,5 milþ*. tonna stærri en áætlað var fyrir ári. Bandaríkjamenn hafa reynt að fara mjög varlega í nýtingunni en þótt stofninn standi ágætlega hafa þeir áhyggjur af því, sem við kann að taka eftir 1997. Þá mun stofnstærðin ráðast af árgöngunum frá 1993 til ’95 en þeir virðast vera litlir og töluvert undir meðallagi. Komi það á daginn má búast við, að kvótarnir verði skornir mikið niður. Hrefnan frek til fæðunnar • HREFNUSTOFNINN við Noreg er frekur til fæðunn- ar. Prófessor Tor Haug frá Hafrannsóknastofnuninni í Tromsö segir hrefnu éta iangleiðina í 1,5 milljónir tonna árlega. Auk þess sé mikið af öðrum hval við Noreg sem þurfi sitt og út- selurinn éti allt að 700.000 tonn af fiski árlega. Haug kynntí niðurstöður af fæðunámi hrefnunnar á aðalfundi samtaka norskra hvalveiðimanna, Norsk sma- akvalfangerlag, sem er ný- lokid. Samkvæmt rannsókn- um hans étur hrefnan 504.000 tonn af síld, 203.000 tonn af þorski og 113.000 tonn af loðnu auk annarra fisktegunda. Hann segir að Ijóst sé að vaxandi hvala- stofnar keppi í auknum mæli við sjómenn um fisk- inn. Jan Kristiansen, formað- ur samtakanna, sagði þessar tölu sýna á skýran og ein- faldan hátt hve illa sé staðið að nýtingu hvalastofnanna og benti á að það væri út í hött að viðhalda stórum stofnum sjávarspendýra á kostnað fiskveiða. FRÉTTIR Fiskvinnslan kýs helst físk að sunnan og* austan TOLUVERT algengt mun vera að fiskvinnsl- ur með báta og skip í föstum viðskiptum setji það sem skilyrði að fisk- urinn sé veiddur fyrir sunnan eða austan og telja þeir frystihússtjórar, sem við var rætt, að sú þróun eigi enn eftir að aukast sökum þess að fiskur úti fyrir Norður- og Vesturlandi sé mun verr fallinn til vinnslu en fiskur, veiddur fyrir sunnan og austan. Hausminni, ormaminni og fljótunnari fiskur Aftur á móti telja þeir að sú stað- reynd endurspeglist ekki nægilega vel í verði hráefnisins upp úr sjó enda lítill sem enginn verðmunur á uppboðsmörkuðum, til dæmis fyrir vestan og austan. Frekari verð- lækkun á fiski að norðan og vestan væri nauðsynleg svo það borgaði sig að vinna þann fisk í saman- burði við hinn, sem kæmi að sunnan og austan. Annars væri eftir mætti reynt að beina viðskiptum í betri Þar sem ljóst er að humar er mjög staðbundinn og ekkert bendir til að hann gangi eða berist á milli svæða, yrði það mjög til að auðvelda stýringu sóknar að skipta humar- miðunum upp í ákveðin veiðisvæði, að sögn Halldóru. Félagið vill skipta svæðunum upp í vestursvæði þar sem skip skráð í höfnum vestan Ingólfshöfða hefðu rétt til veiða, miðsvæði þar sem allir humarbátar hefðu rétt til veiða og austursvæði þar sem skip skráð í höfnum vestan Ingólfshöfða hefðu rétt til veiða. og fljótunnari fiskinn og skipti þá flutningur um langan veg ekki meginmáli í því sambandi. Munurá nýtlngu og afköstum „Ef tekið er gróft meðaltal yfir þessi svæði, er það okkar reynsla í gegnum árin að nýtingarmunur á fiski, sem er veiddur fyrir norðan land og á ákveðnum svæðum fyrir vestan, sé um 4% sem þýðir í krón- „Þetta þýðir að í staðinn fyrir að geta veitt hvar sem er, geti hum- arbátarnir bara veitt á ákveðnum svæðum. Það er vilji fyrir þessu hér, en greinilega ekki annars stað- ar, þar sem bátar eru ekki tilbúnir að hefja humarvertíðina um leið og við. Þess vegna vilja þeir fresta veiðunum þangað tl þeir eru tilbún- ir án þess að leyfa okkur að byrja fyrr, en eins og vitað er, er aðal- humarveiðin hér hjá okkur og það hefur ennfremur verið mjög góð veiði hjá okkur í upphafi vertíðar," um talið allt að 40 milljónir á ári. Við höfum brugðist þannig við þessu að við beinum í auknum mæli okkar viðskiptum á þau svæði þar sem nýtingin er hærri vegna þess að hráefnið er svo dýrt. Auk augljóss mismunar í njlingunni er fiskur veiddur á austur- og suður- svæði yfirleitt stærri og ormaminni þannig að afköstin við vinnslu hans eru mun meiri,“ segir Gunnar Aðal- bjömsson, frystihússtjóri hjá KEA á Dalvík. ■ Gunnar sagðist ekki hafa neinar haldbærar skýringar á þessum mun, en þetta væri reynsla margra undanfarinna ára og þetta ætti í reynd bæði við um grunn- og djúp- sævi. Reynsla fjölmargra annarra frystihúsa væri nákvæmlega sú sama. „Hausinn á fiskinum fyrir norðan og austan er mjög stór sem segir Halldóra og bætir við að fiski- fræðingar styðji slíka svæðisstýr- ingu. Lélegar vertíöir „Undanfarnar humarvertíðir hafa verið mjög lélegar og teljum við að í staðinn fyrir að minnka kvótann, sé það æskilegri leið að stýra sókninni innan ákveðinna veiðisvæða þar sem vitað er að humarinn er ekkert að flakka á milli svæða. Við teljum að óhætt sé að byija humarvertíðina á okkar svæði einni til tveimur vikum fyrr en annars staðar vegna þess að lif- ríkið er þá tilbúið hér. Við teljum að þeir, sem hafa komið hingað og tekið kúfinn af vertíðinni, séu að öllum líkindum þeir sömu aðilar og stöðvuðu það með þrýstingi á ráð- herra í fyrra að veiðunum yrði seinkað því að menn voru bara í öðrum verkefnum og gátu þar af leiðandi ekki gefið sig að þessum veiðum fyrr en síðar,“ segir Hall- dóra. hlutfall af heildarbúknum. Það er mjög algengt að hlutfall haussins á betri svæðunum sé þetta 28-30%, en allt að 33-35% á austur- og suðursvæðum.“ Flutningskostnaðurinn skiptir ekki meginmáli Gunnar sagðist kaupa fisk á mörkuðum auk þess að vera tölu- vert í föstum viðskiptum við báta. „Við erum í viðskiptum við báta vestur á Snæfellsnesi og höfum jafnframt oftar en ekki áhrif á það á hvaða svæðum þeir eru að veiða. Við setjum það núorðið sem skilyrði fyrir viðskiptunum. Við erum í föst- um viðskiptum við nokkra báta hér fyrir norðan, en höfum dregið úr þeim. Við getum keypt þennan fisk, það er ekki málið, en það þarf bara að verðleggja hann mun lægra en hinn því hann er ekki af sömu gæðum. Ég myndi ætla að verðmunurinn á hráefninu ætti a.m.k. að vera 10%. Menn hafa verið að benda á að það hljóti að vera dýrt að flytja fiskinn hvaðanæva af landinu, en í rauninni er flutningskostnaðurinn orðinn svo lítið brot af þessu og þó svo að við þyrftum að fara með betri fiskinn tvisvar til þrisvar sinn- um hringveginn, þá myndi það í rauninni borga sig miðað við að taka hinn til vinnslu," segir Gunnar. Óskar eftir upplýsingum • „VIÐ gerum ráð fyrir því að Farmanna- og fiski- mannasambandið sé með upplýsingar undir höndum um ólöglega þátttöku sjó- manna í kvótakaupum. Við óskum einfaldlega eftir því að fá þessar upplýsingar og bjóðumst til að koma þeim til réttra ransóknaraðila," segir Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra í samtali við Verið. Guðjón A. Kristjánsson, forseti FFSÍ, sagði á for- mannaráðstefnu sambands- ins fyrir helgi, að dómsmála- ráðuneytíð ættí að rannsaka ólöglega þátttöku sjómanna í kvótakaupum, ekki síður en ólöglegt brottkast á fiski. Þorsteinn Pálsson hefur sent Guðjóni bréf, þar sem hann bendir á að dómsmála- ráðuneytið fari hvori með rannsókn slíkra mála sé ákæruvald: „Ég skrifaði honum bréf þar sem það er ítrekað að þátttaka sjómanna í kaupum á kvóta er brot á iögum. Eðli málsins samkvæmt verða þeir sem brotíð er gegn að eiga frumkvæði að því að mál fari fyrir dóm- stóla. Ráðuneytíð er tilbúið til að koma málum áfram til rannsóknarlögreglu og ákæruvalds, ef það fær upp- lýsingar um þau. Við óskuð- um eftír því að Farmanna- og fiskimannasambandið létí okkur í té allar þær upplýsingar, sem það hefur um þessi mál. Við erum þá tilbúnir tíl að koma þeim áfram. Dómsmálaráðuneyt- ið fer hvorki með rannsókn- arvald né ákæruvald, en sjávarútvegsráðuneytíð fer með þau lög, sem um þetta gilda. Ég myndi því hafa milligöngu um að kom mál- um til réttra rannsóknarað- ila,“ segir Þorsteinn. Gott á línuna SVEINN Valgeirsson, skipstjóri á Byr VE og áhöfn hans hafa verið að gera það gott á lín- unni að undanförnu. Þeir lönduðu núlega 50 til 60 tonnum af vænum þorski og ýsu eftir túr- inn og láta vel af afla- brögðunum, en þrálátar brælur hafa reyndar angrað þá svolítið. Byr rær með fullkomna beitingavél og nýjustu gerð af ofurlínu, sem reynzt hefur mjög vel. Línufiskurinn er úrvals hráefni og því fæst gott verð fyrir hann á mörk- uðum. Menn stunda línuveiðar áfram þó lín- utvöföldunin hafi verið afnumin, enda var sú aflareynsla bátanna metín og færð inn í kvóta þeirra. Niður- staðan er helzt sú að menn sæki af minna kappi en áður yfir verstu vetrarmánuðina. Morgunblaðið/Sigurgeir Htimarveiðum verði skipt upp eftir veiðisvæðum UTVEGSMANNA- FÉLAG Hornafjarðar vill að tekin verði upp svæðaskipting í hum- arveiðum og verði veiðisvæðum skipt í þijú meginsvæði. Til- laga þessa efnis hefur m.a. verið lögð fram á aðalfundi LIÚ tvö sl. ár, en kolfelld í bæði skiptin. Að sögn Halldóru B. Jónsdóttur, formanns Útvegsmannafélags Hornafjarðar, eru Hornfirðingar ekkert á því að leggja árar í bát og gefast upp við að koma þessu máli í höfn. Útvegsmannafélag Hornafjarðar vill breytt veiðifyrirkomulag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.