Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 1
[BRANDARAR | [ÞRAUTIRJ GATU JLEIKIRl Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR4. DESEMBER 1996 Eldvarna getraun 1996 Brunaæfing allra á heimilinu getur skipt sköpum. SPURNINGAR (merkið x við rétt svar): 1. Er þörf á að fjölga reykskynj- urum á heimilinu vegna raf- magnstækja í svefnherbergjum? DJá DNei UM jól og áramót er notkun opins elds (kerti), rafmagnstækja og annars búnaðar í hámarki og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys. Verið varkár í umgengni ykkar við eld og rafmagn. Þegar kemur að áramótunum hitnar allrosalega í kolunum. Þá eru stjörnuljós, flugeldar og alls kyns blys í miklu uppáhaldi, sérstaklega hjá krökkunum. EKKI fikta með þessa hluti, krakkar, þeir eru til notkunar og skemmtunar undir eftirliti og í umsjón fullorðinna. í desember á síðasta ári var í Eldvarnaviku Landssambands slökkviliðsmanna (LSS) hyatt til notkunar reykskynjara. Ástæða er til að minna á þann þarfa hlut, sem reykskynjarinn er, og jafn- framt að ekki er mikið gagn að honum ef rafhlaðan í honum er ekki upp á sitt besta, endurnýja þarf hana einu sinni á ári. Og líka það, að ekki er nóg að hafa bara einn reykskynjara í hverri íbúð eða húsi. Eldvarnavikan í ár minnir okk- ur, stór og smá, á neyðarnúmer slökkviliðs, lögreglu og sjúkr- aliðs - 112. Athugið, það gildir sama neyðarnúmer - 112 - á öllu landinu. Landssamband slökkviliðs- jnanna efnir árlega til bruna- varnaátaks fyrir jól og áramót til þess að hvetja fólk til var- kárni í umgengni við eld og raf- magn og huga að eldvörnum, eins og slökkvitækjum, reyk- skynjurum og eldvarnateppum. Krakkar, fáið fullorðna fólkið á heimilinu í lið með ykkur og svarið í sameiningu átta spurn- ingum slökkviliðsmannanna og ræðið saman um flóttaleiðir heima hjá ykkur og eldvarnir. — Skilafrestur í Eldvarnagetraun 1996 er til 10. janúar 1997 og verða verðlaun veitt. Dregið verður í getrauninni seinni- hluta janúar. Lausnir skulu sendar til: Landssamband slökkviliðsmanna Pósthólf 4023 124 Reykjavík NAFN:______________________________________________ MEÐFYLGJANDI myndir eru eftir börn sem tóku úr myndasafni Landssambands slökkviliðsmanna (LSS). Þær eru þátt í teiknimyndasamkeppni LSS í grunnskólum 1992. SWfl 1 aSnR&Vía vt: A 3 fl ^Hj , ^^H ^^í^í ^^^^^^ ™ 2. Hve oft á ári er rétt að skipta um rafhlöðu í reykskynjurum? D Einu sinni D Tvisvar D Þrisvar 3. Jólaskreytingar með logandi kerti eru hættulegar. Er mikil- vægt að þær séu hafðar á örugg- um stað og alltaf undir eftirliti? ? Já ? Nei 4. Hve margar flóttaleiðir eiga að vera úr hverju herbergi? ? Engin ? Ein ? Tvær ? Fimm 5. Slökkviliðsmenn nota oft reykköfunartæki við störf sín. Er það vegna þess að reykur getur verið: ? Banvænn? ? Heilsusamlegur? 6. Ef reykskynjarinn fer í gang vegna elds áttu þá að skríða? PJá ? Nei 7. Hvert er neyðarsímanúmer lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs á Islandi? HEIMILI:. PÓSTFANG:. 8. Eru hanskar og hlífðargler- augu góð vörn við meðferð flug- elda og blysa um jól og áramót? ? Já ? Nei FRA SKÁLDUM BÖRNIN góð! Myndasögur Moggans kynna skáld og ljóð. í dag er skáldið Jóhann Hjálmarsson (f. 1939). Skáldið sá, sem talar við öldur og haf og finnur sjóndeMarhringinn í brjóái sínu. Eg sá í strönéinni og Ijóöið kom orðkst til mk sjávarniður gagntók lífmitt (Úr Aíhvarfi í hiniingcmmuni, 1973)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.