Alþýðublaðið - 11.12.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.12.1933, Qupperneq 1
XV. ÁRGANGUR. 30. TÖLUBLAÐ MANUDAGINN 11. DEZ, 1033, RITSTJÖHI: P. R- VALDBMAASSON ÍTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ DAQELABIÐ kemor 6í aHa wirka daga td. 3 — « stadegis. Askrifíagjald kr. 2,00 6 mánuöi — kr. 5.00 fyrir 3 már.uði, ef greitt er fyrlrfram. í lausasðlu kostar blaðlð 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur 6t á hvorjurn miðvikudegl. Þaö hosfar aðeins kr. 5.00 á ári. í pvi birtast allar helstu greínar, er blrtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA Alpýðu- bUðsiKB _er viö Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 400Ö: afgreiösla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4003: Vilhjálmur 3. Vithjálmsson. blaöamaöur (heima), Magnás Ásgelrssoa, blaöamaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heiinu)y 4905: prentsiniðjan. Allir nýir kiinpendnr Aipýðnbiaðsins frá deginnm í dag fá það ókeypís til áramóta. Rýr stjðrnálaflokknr stofnaðnr Trjrggvi Þörhsllsson og Halldór Stefánsson hafa sagt sig úr Framsðknarfiokknnm Þelr stofna nýjan flokk, „Bændaflobkinn", ásaæf Hannesi og og Jðni í Stðradal. eg væntanlega fieirum Framsðknar- og ihaldsOingmonnnm. Á fundi þingfliokks Framsóknar- mannia á laugardagin,n, er Alþýðu- blaðið hefir pegar skýrt frá, lýsti Tryggvi Þórhallsson yfir því, a,ð hanjn mundi segja sig úr flokkn- úm vegna samþyktar þingflokks- ins um brottrekstur þeirra Hann- esa'r og Jóns í' Stórad.al. í gær staðfesti Tryggvi Þór- hattsson úrsögn sina skriflega og ura leið notaði Hálldór Stéfáns- son alþingismaður tækifærið til þiess að segja sig opinberliega úr flíokknum. Tryggvi Þórhallsson hefir lýst yfir því, að hann muini gajngalst fyrir stofnun nýs stjórrimála- flíokks, er sé hreinn bændafliokku.r, og á hanjn að líkindum að heita „BændafHokkúrinin". — Bnn sem komið er, er þó ekki niema einn bóndi í honum, Jón í Stóradal, sem þó er jafnframt 'embættis- anaður hér í Reykjavík. Brottrekstnipinn. Alþýðublaðið skýrði frá því fyr- ir alílöngu, að miðstjórn Fraim- sóknarfliokksins liefði samþykt að víkja þeim Hannesi Jónssyni og iJóni í Stóradal úr flokknum. Vár sú samþykt gerð í miðstjórnánni fyrir rúm'um 3 vikum. En sam- kvæmt lögúm Framsóiknarfliokks- ins þarf ekki .að eins samþykki máðistjórnar heldur einnig mieirj hluta þingflokksins til þess að víkja mianni úr fllokknúm. Munu þessi ströngu skilyrði um brott' vikniinigu manna úr flokknum mieðal1 annars valda því, að mönin- um hefir aldrei verið vikið úr honum fyrr en þeim Haninesi og Jóni, er var vikið úr honum á fúndi þingflokksins á laugardag- inn, eins og Alþýðublaðið hefir skýrt frá, Gaf miðstjórn Fraim,- sóknarfliokksiins út tttkyniningu um þaíð í jgiær, iað þeim væri vikið úr fiiokknum. Ihaldið á gldðum. íhalidismienn hér í bæmum létu ótvírætt i 1 jós í igær, að þdr óislkuðu ekki eftir frekari klofnjngi í Framisókniarfliokknum en orðið væri vegna þess, að yrði klof:n- ingiin meiri, myndu „hiinir brott- vikn.u“ krefjast hlutdeildar um málefni íhalds.flokksins og sæta í stjórn, ef svo færi, að flokkurinn fienjgi meirihluta við næstu kosn- in,gar. Eftir að sú yfirlýsing Tryggva var orðin kunn, að haun myndi stofna nýjan stjórn- málaflokk, setti mikla skelfingu gað Jóni Þorlákssyni og öðrúm forráðamönnum íhaldsmiajnna hér í bænum út af því að þeir ótt- ast að missa ýmsa þingbændur íhaldsinis og jafnvel Maginús Gúðmundsson sjálfan iinjn í þenna nýstofnaða bændíafliokk, sem Páll Eggert Ólason mun eiga frum- kvæðið að. Ávarp frá Jónasi Jónssyni birtist í Nýja dagblaöinu i g,ær á sömu síðu og tilkynning miðstjórnar- flokksins um það, að Hannes og Jón í Stólradal hefðu verið reknir úr flokknum. Er ávarpið á þessa leið: Gijótheiminn mimnef girn- ist þið að fá, ger/ð sivo vel að korna fljótt og sjá. Út þeninan mánuð óskast ti 1- boð hreint eftir þann tíma verður það of seint. Jóncis Jónsson, Kanpféiagsstjóri ráðinn að Hnamnistanga. Skúli Guðmundsson endursk. hjá Sambandi íslenzkra saimvinnu- félaga hefir verið xáðinn fram- kvæmdarstjóri Kaupféiágs Vest- ur-Húnvetninga frá næstu ára- miótuim að telja. 60 seudisveinæir handteknir. 60—70 drengir voru handteknir af l'ögreglunui á !augardagi.nn fyxir að vera ljóslausir á reiöhjól- uim eftir að fór að dimlmia, Ljóisa- tími 7. —14. þ. m. er frá kl. 3 á daginn til kl. 9,35 að morgni. Vioru drengir þeir, sem teknir voru aðailega siendisveinar, að því er lögxeglan segir. Sjómannakveðjur FB. 10. dez. Eruim á útleið. Kærar kveðjur. Sldpshöfmn á Max Pemberton. Erum á útleið. Vellíðan. Kær- ar kveðjur. Skipshöfntji á Gull- f.oppi. NOBELSVERÐLAUNIM 1933 votu afhent í gær, Londion í gæxkveldi. FU- Svíakonungur afhenti í d.ag í Stokkhólmi Nobe 1 s-verö 1 auitin fyr- ir 1933, þeim Bunin, fyrir bók- Erwin Schrödtnger. mentir; Thomas Hunt Morgán, fyriir lífeðlisfræði og Læknisfræði; Beidenbexg fyrir eðlisfræði; og þieim P. A. M. Dirak, Englend- ingi, og Erwin Schrödinger, Aust- urrikismanini, verðLaunin fyxfr efnafxæði. Eldgosið er ekki í vestanverðnm Vatnajökli. Fjórir menn gengu npp á fjallið Loð- mund og sáu engan eld uppi Kl. 7 á laugardagskvöldið iögðu fjórir rnenn af stað héðan úr bænum í því skyni að komast að því, hvar gosstöðvarnar væru. Voru það Einar Magnússion mentaskóLakennari, Jóhannes As- kelisson náttúrufræðingur, Valdi- mar Sveinbjörnsson leikfimisikeninr ari og Sigurður Jónsson fxá Laug. Voru þeir í Fiordbifxeið og komist i henni alla Leið austur undir LandmannaheLli. HéLdiu þeir siem leið liggur aust- ur yfir Landssveit austur undir LandmannaliellL Þaingað komiu þeir kl. 7 í gæxmoxgun. Þieir gengu upp á Loðmund, sem er hæsta fjaLl á þiessum slóð- um og Iwoxu komnir þangað kl. 12 á hádlegj. i gær og voru þar þangaö tiL kl. 11 í gær. Höfðu þeir félagar vökúskifti þar upþi og grófu sig þár í f önjn, er kvölda tók, enda var þá stórhrið skoll- in á. Gott skygni var þó lengi dags- ins og sáu þeir, þegar bjartast BYLTING YFIRVOFANDI ÁSPÁNI Ihaldsmenea styðja byltlnganienn með fé og vopnum til að fá tækifæri til gagnbyltingar 100 drepnir og 300 sæiðir i gær Einkaskeyti frá fréttaritái'a Alþýðublaðsins í Káupm.höfn. Kaupmannahöfn í moXguln. Frá Madrid er símað til Parísar og þaðan hingað, að búist sé við amarkistauppxeisn á Spáni. Hafa anarkistax aðalbækistöðviar sínar í Saragossa, sem er borg á Norður-Spáni. Brutust þar út ákafar óieirðir í fyxrakvöld og héldust alLa nóttina. Óvíst er ewn hva margir féllu og særðust, en þeir voru maxgir, Óeirðir og upphlaup hafa einin- ig orðið í mörgum öðxum boxgum í njorðuxhlúta Spánar. Talið er, að tuttugu hafi verið drepnir og sjötí'u særst í þeim óeixðum. Erlendir blaðamenn á Spáni voxu í gær kvaddir saiman á fuind innanríkiisráðuineytisins, og var þeim Látin í té opinber tilkynm- ing um það, áð alvaxlegar ó- eixðir hefðu átt sér starð í Baroe- lona. Átta sprengjum var kast- að þar á str.ætin í fyrri nótt og gerðu þær mikinn usla. Almœlt cr, ad íhaldsmerm standi á bak viö upppotín og hafi titvegaci i ip pre imarm önnupum bcedi vopn og fé, pví aÖ pet óski byltmgar til pess dö fá tœkifœri til aö genci gagnbijltingu og koma á einrœöi í kmdijm. Talisímasainbandi milli Spánar og London er slitið. STAMPEN. var, tiL Arnárfells og Kerlinga- fjatta. Alilmikið mistur var yfir öx- j æfunium, enda eru þau aliauð, og séx hvexgi á hvítan bLett nema jöklia', og nfun. það vexa einsr dæmi á þessum tíma áXs. En sn,jóx vax þó nokkur á Loðmuindi og Heklu og fjöllunum þar í kring. Skýjabelti huldi útsýn til Vatna- jökuls, en þó sáu þeir langt aust- ux yfix Fiskivötn. Voru þeir fé- liagax næstum tólf tíima uppi á Loðmundi og sáu engin mexki þess, að gos væri neins staðax uppi. Tel'ja þeix að minsta kosti ó- líklegt að eldgosið, ef nokkurt er, só nofckuxs istaðaX í A-estanverðum Vatnajökli eða Vonárskaxði. Þieix félagar lögðu af stað af Loðmundi um miðnætiti í nótit, og vax þá skoliin á stóxhxið þax uppi, Hingað komu þeir kl. 10 í moxgun. Madrid í moxgun. UP.-FB. Heldur dró úr hryðujverkunum í gær, en í fyxrinótt var ó- eirðasamt víða og mörg ögnar- verk framin, Þegar líða fór á kvöld í gær, fóru spellvirkjar meðal byltingarmanna aftux áð Láta á sér bæra. Innanrikisxáð- herrann gizkar á.aðtil þ-essa hafi um eitt hundruð mánna beðið bana í skæXuuum, en um þxjú hundxuð sæxst. — Jáxnbraut var hileypt af teinunum nálægt Puig og fórst þar margt inantia, en aðxir meiddust, surnir hxoða- liega. Fimtán lík hafa náðst úr vagnarústunum. — Byltingar- hreyfitigin hefir nú færst til suð- urhLuta Spánar. I Valencia hafa sjö menn beðið baná í götuhar- dögu’m. Catalonia er aftur miö- stöð henndarverkama'nna. Hefir þar víða Lent í bardögum, sprengjum verið varpað og kveikt í húsúm. 1 Baroelona hefir vexið óeirðasamt. Innanríki sr á ö hei’rann hefir haldið útvarpsræðu og til- kynt, að byltingin hafi nú veriðt kæfð. — Anarkistiska verkalýðs- sambandið hefir lýst yfir alls- herjar-byltingarveXkfalli um ger- vait landið frá og með deginum í dag, en innanríkisráðherrann segir, að leiðtogar jafnaðarmannia hafi fuilyrt að siocialistisku verka- lýðsfélögin væru mótfailin alls- herjarveTkfaMinu. — RíkisstjóXnin hefir gert nýjar ráðstafa'niT vegna vexkfals þessa, sem í vændum er, dnkanlega til þess að komá í veg fyrir að anarkistar geti eyðiiagt símaþræði og síma- stöðvar. Lltvinoff kominn til Moskva. Normandie í morgun. FO. Litvinoff kom heim til Moskva i dag eftir Bandaríkjaför sína og iviðkioimju í Róm og Beriín á heim- leiðinnni. LANSBURY SLASAST LondOn í gæxkveldi. FÚ. George Lansbury, Leiðtogi verkamianna í bxezka þinginu, datt í gæxkveldi, er hann var að ganga upp tröppuxnar á fund- axhúsi í Gajnshoxough, þar sem hann ætiaði áð flytja ræðu, og Llærbxotnaði hann. Hánn var flutt- ux á sjúkxahús í London.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.