Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 11. DEZ. 1933. i ALÞÝÐUBLAÐIÐ I FRMSHIR NJZISTAR RÍDAST A FRIBARTINI Berlín í gærkveldi. FÚ. Friðarvinafundur var haldimn í PariiS í g.ær undir behu lofti, en meðan hann stóð &ein hæst, réð- ist að fundarmönmum flokkur þjóðerriissinna, og urðu úr því ryskingar, svo að 20 menn meidd- ust, sumir all-hættulega. — Lög- reglun.ni tókst að lokum að skakka leikinn. FRANSKIR JAFNABARMENN GANGA AF MNGI Berlín í gærkveldi. FÚ. Þingmenh jafmaðarmannaflökks- injs í franska þinginu gengu af fundi í gær, er verið var að ræða um fjárlögin, og munu ekki ætla sér að fcoma á fund aftur fyr en atkvæðagreiðslu um þau sé lok- ið. — Flokkurinn er andvigur fjárlögunum eins og þau liggja fyrir, en ætiar á þennan hátt að sýna hlutleyj sitt gagnvart stjórn- inni. Leiksviðið við barnaskólann. Ég gékk fyrir nokkru síðan, af tilviljun, inin á leiksvið Austur- bæjarskóians, og er það ástæðan fy ir þvi, að ég skrifa þessar iínur. Leiksviðið sjálft er stórt og rúm- gott. Þar voru tvö stór skýli fyr- ir kiæðlítil börn, þegar stormar eru eða úrkomur. En þau gem meira en að verja börnin fyrir rigningu og roki. Þau skýla líka og varðveita mikið af rusli og ó- þverra. Finst mér þetta benda á slælega umsjón og eftirtekta- verðan sáðaskap; og vera illa samboðið nýtízku barnaskóla. Væri óneitanlega meira samræmi í því, að hinn kjörní umsjónar- maður skóians sæi um að skýlin væru hreinsiuð, en að taká að sér umsjón með vinnu niður við höfn. höfn. Kuldi. I Viðskifti dagsins. I Það er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantax eitthvað nýtt og gott í matinn. Komið í tæka tíð með jóla- þvottinn. Ruilustofa Reykjavíkur, sími 3673. Divanar með tækifærisverði í Tjarnargötu 3. Munið sima Herðubreiðar 4565, Fríkirkjuvegi 7. Þar fæst alt i matinn. Ódýrt Hveiti frá 0,15 pr, V* kgr Hafrmjöl — 0,15-----— Hrísgr — 0,20 — — — Sagogr — 0,30 — — — Rismjöl — 0,35 — — — Kartöflumjöl 0,25 — — — Verzl. FELL, Grettisgötu 57, sími 2285. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk þýöing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrip a> pvf, sem á nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ 1 Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komiö og fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef meö purfi. Þau fá pær leiðinlegu 1 pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verðæ samferða út frá lækninum og ræða málið. Það vertiur úr, að Pinneberg stingur upp á pvi við Pússer að pau skuli gifta slg. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í P[atz. Þet a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti báttur hefst á pví, að pau eru á „brúö- kaupsferö" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer er ekki sem ánægðust með ibúðina og pau snúa sér til hús áðanda, gam- allrar ekkjuffúar fyrsta kveldtð i pvl skyni að kvarta yfir pvi, sem peim pykir ábótavant. mín á hverjum degi allþn þánn tíma og grátbænið mig tim 'að taka yður aftur. Svona ,ætia ég að ná mjér niðri á yður!“ Þetita! sagði Bergmann, og þú getur skilið, áð svo lágt iegst ég ekk|i, að fara þangað.“‘ Nú verður alt hljött í stt|0(fu)n|úi í mokkrar mjnútur. Sffðan segir Pússer: „Já, en þetta var saim'j rétt hjá honum, og þú hefir sjálfur' séð, að hann sagði ekki nem;a það, se:m rétt var.“ „Pú,sser!“ Pinneberg tekur báðum höndum um handlegginn á henni og siegir í bænarrómi: „Elsku, góða Pússer, það er það eina, sean þú mátt aldrei biðja ,mig um. Auðvitað var þetita rétfi hjá honup, og ég hefi hagað mér eins og auli, ojg þetta uppistand, sem varð út úr póstinum, var ekkert: nema vitleysa. Ef þú héldir áfralm að nauða á mér um þetta, færi ég auðvitað til Ihans á endainuta til að biðja hann um að taka mig, og það myndi hanin líka viljai gera, en þá myndi fráitn og hiinn afgreiðsiumaðurinn sifelt hafá alt á hiornum sér við rniig, og svo mjyndi ég láta'föll iieiðindjfn bitna á þér.“ \ „Það er auðvitað alveg rétt hjá þér,“ segir Púser. „Ég ætla héldur ekki að biðja þdg um þaö. Þetta gengur einhvern vegiinn fyrir þvi. En heldur þú. í alvöru, að við getum leynt því tíijl lengdar, að við séum giift?“ „Það má ekki berast út, Pússer! ,Það má ekki berast út! \ Ég hefi verið ieins varkár og ég hiafi gétáð iog léfekjÞ látiíð hc(kjk!VTO‘ mann vita, að við búuto héilnia. -Við þurfum aidrei að láta jsjá okkur samani í bænuto, og ef svo ólíklega skyldi vilja til, að við hittutost á göfu, þiá mieguto við ekki heilsast fremur en við værum bráðókunnug.“ Pússer steudur liengi, llesngi í sömu spörum og horfir fram undan sér. Loksins fær húin málið og siegir: „Meðan við búum,‘ hérna, langt fyrir utaln bæiinin, slampast þieitita kannski af alt saim- an. En þú hlýtur þó að sjjá sjáifur, ’að -héiína getujm (Vjifð (ieikkji; vierið til lengdar.“ „Reyndu það, Pússer!“ segir hann, „Reyindu, hvort þú getúri. ekki felt þig við það.“ i Pússer hugsar sig um, viel og lengi. Hún svipa'st úto í þeþsuim geigvænlegu hýbýlum. Svo styinur hívn þúngan, og segir: „Já, ég skal reyna það, Hannies; en.þú getur sjálfur séð, að það verðp' ómöguLegt til lengdar. Hér,na verðum við alditei verulega ánægð.“ En Pinneberg heyrir ekki aninað en1 þetta Loforð hennar, að refynai það. „Þakka þér fyrir, Púsiser!“ segir ban;n og þrýstir henui aö' sér. „Við skulum hafa okkur fram úr þessu öllu, bara ef; ég rnissi ekki vinnuna.“ „Já,“ seg;r Pússer. „Bara ef þú missir ekki vinnuna." Nýkomið: Verkamannafðt. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Fisitfarsið úr verzluninni K]ðt & Grænmeti er sælgæti, emasllir geta veitt sér. Verzl. Kjiit & Orœnmetl. Simi (3464. Happdrætti Háskðia Islands tekúr til starfa 1. jan, 1934. 25000 hlutir í 10 flokkum. Verð 60 kr á ári eða 6 kr. í hverjum flokki. Vionlngar samtals br. 1050 000,00 á árl. 1 i 50000 kr„ 2 i 25000 kr. 3 i 20000 hr., 2 á 15000 kr., 5 á 10000 kr. o. s frv. á heilao hlut. Fimti hver miði fær vinning á ári. ATH. Fyrsta starfsárið verða einungis gefnir ut fjórðungsmiðar og verða seídir A-miðar nr. 1—25000, þá B-miðar nr. 1—25000, en þá C- og D-miðar með sama hætti; Umboðsmenn i nálega ðllum kauptúnum. Vinningarnir eru skattfrjálsir. ni JélagJafa1933: Ekta kristalsvörur. Módel 1933. Afar mikið úrval. Matar-, Kaffi-, Ávaxta-stell og allskonar Postulínsvöiur, aldiei eins mikið úrval og nú, 2 turna silfurplett borðbúnaður, margar gerðir. — Skraut- vörur ýmiskonar.Barnaleikföng, Dömutöskur, ótal margt fleira. ALDREI nokkru sinni höfum við haft eins mikið af vörum ágætum til JÓLAGJAFA handa ungum og gömlum og nú * og aldrei hefir verðið verið eins lágt, X. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.