Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 5

Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 5 vr^ rj § -;«íÍ;ííí ■ li r'v \% 4 Haustið 1649 situr Guðmundur Andrésson, íslenskur almúga- maður bak við lás og slá í kóngsins Kaupmannahöfn. Honum er gefið að sök að hafa samið hneykslanlegt rit gegn Stóradómi, hinni harkalegu siðferðislöggjöf sem þjakaði íslendinga um aldir. í Bláturni, einu illræmdasta fangelsi Danaveldis, bíður Guðmundur þess sem verða vill meðan hann veltir fyrir sér lífshlaupi sínu og reynir að raða saman brotum. skemmtileg og spennandi bók sem maður les í einum rykk.“ Þórhallur Eyþórsson/Alþýðublaðið tZJo'oust Þ°rar,n?J!&rk ...fágætlega vel skrifuð.“ Jóhanna Kristjónsdóttir/Morgunblaðið FORLAGIÐ AhrlfamlKll söguieg sHáldsaga Mál og mennlng Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Matthudur Hvorki foreldrarnir né skólastjórinn kunna að meta óvenjulegar gáfur Matthildar en hún býr yfir hæfileika sem getur haldið fullorðna fólkinu á mottunni. Roaid Dani - uinsælustu DarnaoæKur i neimi Ein vinsælasta saga Roalds Dahl - nú einnig bíómynd. Joi og rísaferskjan Hræðilegar kerlingarnornir kvelja og pína Jóa. Ótrúlegt en satt - risaferskja sem vex í garðinum hjá þeim verður farartæki hans á æsispennandi flótta. Bl: ^ "' n 200 kaupendur iiildar í bókabúðum MM fó niða fyrir tvo á forsýningu "nubíói 8. desember. Frabær ævintýrabok sem ein nýjasta teiknimynd Disneys byggist á. Danm heimsmeistarí Pabbi Danna á óttalegt leyndarmál. Dag nokkurn leiðir það feðgana í ógöngur en Danni er sannkallaður heims- meistari í að spjara sig. Bœkur Roalds Dahl hitta œtíð í mark. Ahrifamikil saga sem kemur á óvart.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.