Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Handknattleikur Valur-ÍR 24:22 Hlíðarendi, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, fimmtudaginn 5. desember 1996. Gangur leiksins: 3:3, 6:4, 9:6, 10:8, 11:10, 12:10, 13:11, 13:15, 16:16, 18:16, 21:19, 21:20, 23:20, 23:22, 24:22. MörU Vals: Aziz Mihoubi 12/4, Valgarð Thorodsen 4, Jón Kristjánsson 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Sveinn Sigfinnsson 1, Eyþór Guðjónsson 1, Ingi Rafn Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14/1 (þar af 3 til mótherja). Utan vallar: 2 min. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 5/3, Magnús Þorðarson 5, Ragnar Óskarsson 4, Ingi- mundur Ingimundarson 3, Frosti Guðlaugs- son 2, Ólafur Gylfason 2, Hans Guðmunds- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11/1 (þar af 4 til mótherja). Baldur Jónsson 1. Utan vallar: 4 mín. Dómarar: Aðalsteinn Örnólfsson og Marinó Njálsson. Voru slakir. Áhorfendur: 300. Fj. leikja u J T Mörk Stig UMFA 10 9 0 1 269: 248 18 IBV 10 6 0 4 250: 234 12 HAUKAR 9 5 2 2 225: 214 12 KA 9 6 0 3 249: 242 12 FRAM 10 5 1 4 233: 223 11 SELFOSS 10 4 1 5 259: 272 9 STJARNAN 9 4 0 5 235' 228 8 VALUR 10 3 2 5 222 230 8 FH 10 4 0 6 236 265 8 HK 10 3 1 6 231 243 7 GROTTA 9 2 2 5 210 210 6 IR 10 2 1 7 238 248 5 Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, 16-liöa úrslit: UMFG-UMFT 101:90 íþróttahúsið í Grindavík, 16 liða úrslit bikar- keppni karia í körfuknattleik, Emmtudaginn 5. desember 1996. Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 13:16, 35:31, 35:39, 39:47, 44:49, 44:53, 49:53, 58:55, 68:68, 77:68, 92:83, 99:83, 101:90. Stig UMFG: Herman Myers 31, Páll Axel Vilbergsson 22, Helgi Jónas Guðfinnsson 19, Marel Guðlaugsson 12, Unndór Sigurðs- son 9, Helgi Bragason 4, Jón Kr. Gislason 2, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: 16 í sókn - 18 í vörn. Stig UMFT: Lárus Dagur Pálsson 26, Jef- frey Johnson 22, Cecare Piccini 19, Ómar Sigmarsson 10, Arnar Kárason 8, Skarp- héðinn Ingason 3, Halldór Halldórsson 2. Fráköst: 12 ! sókn - 24 í vörn. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Leifur S. Garðarsson. Áhorfendur: Um 200. UBK-KR 60:105 Smárinn: Gangur leiksins: 5:5, 8:10, 10:17, 14.19, 25:46, 29:49, 33:51, 34:54, 34:59, 36:65, 38:71, 42:79, 47:81, 50:86, 50:90, 56:97, 60:105. Stig Breiðabliks: Agnar Olsen 12, Einar Hannesson 12, Andre Bowain 10, Pálmi Sigurgeirsson 9, Erlingur Snær Erlingsson 9, Baldur Einarsson 6, Steinar Hafberg 1, Kristinn Kristjánsson 1. Fráköst: 9 í sókn 14 í vörn. Stig KR: Jónatan Bow 22, Birgir Mikaels- son 21, Ingvar Ormarsson 18, Hermann Birgisson 10, Óskar Kristjánsson 10, Atli Einarsson 10, Hermann Hauksson 6, Björg- vin Reimarsson 5, Hinrik Gunnarsson 3. Fráköst: 8 í sókn 24 í vörn. Dómarar: Kristján Möller og Einar Skarp- héðinsson. Villur: UBK 20 - KR 16. Áhorfendur: um 60 Haukar - Keflavík íþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 2:0, 4:9, 12:13, 18:18, 26:28, 29:38, 41:49, 41:51, 51:55, 53:56, 59:73, 63:78,73:83, 80:93. Stig Hauka: Shawn Smith 18, Jón Arnar Ingvarsson 17, Pétur Invarsson 15, Sigfús Gizurarson 14, Bergur Eðvarðsson 14, Ivar Ásgrímsson 2. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 27, Gunnar Einarsson 14, Falur Harðarsson 13, Kristinn Friðriksson 12, Guðjón Skúlason 9, Albert Óskarsson 8, Elentínus Guðjón Margeirsson 7, Birgir Örn Birgisson 3. Villur: Haukar 19 og Keflavík 18. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Bend- er stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 250. UMFIM-ÍA 78:74 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 2:0, 2:3, 13:14, 20:14, 31:25, 35:37, 47:37, 57:52, 57:58, 67:64, 73:70, 78:74. Stig UMFN: Torry John 27, Kristinn Ein- arsson 18, Páll Kristinsson 9, Sverrir Þór Sverrisson 8, Friðrik Ragnarsson 7, Jóhann- es Kristbjörnsson 7, Rúnar Arnason 2. Fráköst: 10 í sókn - 24 í vörn. Stig ÍA: Ronald Bayless 34, Alexander Ermolinskij 16, Haraldur Leifsson 12, Sig- urður Elvar Þórólfsson 5, Brynjar Sigurðs- son 4, Brynjar Karl Sigurðsson 3. Fráköst: 11 í sókn - 20 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Georg Þor- steinsson sem voru slakir. Villur: UMFN 18 - ÍA 22. Ahorfendur: Um 60. ÍR-Snæfell 98:73 Meistarakeppni Evrópu A-riðill Maccabi (ísrael) - Panionios (Grikkl.) ..69:57 Ulkerspor (Tyrkl.) - Limoges (Frakkl.)99:91 B^riðill................................................ Cibona (Króatíu) - Olympiakos............63:61 C-riðilI Bayer Leverkusen - Barcelona.............71:79 D-riðill Efes Pilsen - Pau-Orthez (Frakkl.)......78:76 Dynamo Moskva - Sevilla....................79:75 NBA-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags: Detroit - Atlanta................................100:90 Miami - Dallas...................................101:79 New Jersey - New York...................102:109 Orlando - Cleveland.............................57:84 Utah - LA Lakers..............................101:75 Houston - Boston.................................94:89 SanAntonio-Philadelphia..............113:103 Phoenix - Golden State......................118:87 Vancouver - Indiana..........................80:127 íshokkí NHL-deildin Buffalo - Vancouver................................6:7 ¦ Eftir framlengingu Monteal - Boston.....................................3:4 NY Rangers - Philadelphia......................1:1 ¦ Eftir framlengingu Ottawa-Pittsburgh................................2:4 Washington - Detroit...............................0:2 Dallas - San Jose.....................................1:2 Colorado - Edmonton..............................2:0 Anaheim - Tmpa Bay...............................3:1 IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Ikvöld Körfuknattleikur Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: ísafjörður: KFÍ-ÞórAk...........kj. 20 1. deild kvenna: Njarðvík: UMFN - Keflavfk......kl. 20 Bikarmeistar- arnir úr leik Sindh Bergmann skrífar Keflvíkingar áttu í litlum erfið- leikum með máttlaust lið Hauka er liðin áttust við í bikar- keppninni í gær- kvöldi. Núverandi bikarmeistaralið Hauka var ekki svipur hjá sjón og átti litla möguleika í lið Keflavíkur. Leikurinn endaði með 13 stiga sigri, 80:93, sem auðveldlega hefði getað verið stærri. „Ég er að sjálfsögðu ánægður með sigurinn. Það er ekki auðvelt að sækja Haukana heim, við erum nú búnir að tapa fyrir þeim einu sinni hér, sem og þeir eru bikar- meistarar og með svona stemmn- ingslið. En við komum betur stemmdir og erum einfaldlega betri. Ég er sáttur við spilið. Ungu strák- arnir spiluðu vel, en það var öðru fremur liðsheildin sem skóp sigur- inn," sagði Sigurður Þ. Ingimundar- son sáttur við sitt og sína eftir leik- inn. Leikurinn var í járnum framan af. Haukar skoruðu fyrstu tvö stig- in. Ljðin skiptust síðan á að leiða fram undir miðjan fyrri hálfleik. Þá breyttu Keflvíkingar stöðunni úr 26:28 í 29:38. Eftir það áttu Keflvíkingar í litlum erfiðleikum með að halda forskotinu, og enduðu eins og áður segir með 13 stigum meir en Haukar. Leikurinn var ágætlega spilaður á köflum, þó fór hann aldrei út í að geta talist augnayndi. Keflvík- ingar voru betri aðilinn og áttu ekki í miklum erfiðleikum með að tryggja sér sæti í næstu umferð. Damon Johnson átti bestan leik Keflvíkinga og kórónaði hann með troðslu undir lokin. Það var þó aðal- lega liðsheild Keflvíkinganna sem skóp sigurinn. I liði Hauka átti Pétur Ingvarsson ágætisleik og Shawn Smith var góður í fráköstun- um. KR auðveldlega áfram KR-ingar höfðu lítið fyrir að komast í 8-liða úrslit með sigri á áhugalitlu liði Breiðabliks, 60:105, í Smáranum í gærkvöld. Spurn- ingin var ekki hvort heldur hve stór sigur KR yrði. Blikar voru hálfvængbrotnir þar sem Birgir Guðbjörnsson þjálfari var veikur og Andre Bowain, sem verið hefur langbesti leikmaður þeirra, lék ekki með í síðari hálfleik sökum meiðsla. Þetta afsakar þó ekki áhugaleysi þeirra sem var á köflum algjört. KR-ingar léku allan leikinn eins og þeir sem valdið höfðu og héldu dampi þrátt fyrir slaka mótherja. Skástir leikmanna Breiðabliks voru Agnar Olsen og Einar Hannes- son en í liði KR voru Jónatan Bow og Ingvar Ormarsson bestir. Birgir Mikaelsson kom sterkur inn og skoraði öll sín 21 stig 1 síðari hálf- leik. Grindvíkingar með yfirhöndina GRINDVÍKINGAR komu Tinda- stólsmönnum frá Sauðárkróki út úr bikarkeppninni með sigri, 101:90, í Grindavík í gærkvöldi. Tindastólsmenn komu Grindvíking- um í opna skjöldu með góðum leik í fyrri hálfleik og voru með með yfirhöndina í leiknum framan af leik og í byrjun seinni hálfleiks. Þá þjöppuðu Grindvíkingar sér saman í vörninni auk þess sem fór að draga af norðanmönnum. Grindvíkingar sigu framúr og náðu forystunni og sigurinn öruggur í leikslok. Grind- víkingar eru þar með komnir áfram í bikarkeppninni og hafa nú slegið Tindastólsmenn tvisvar úr keppni en lið sömu félaga mættust einmitt í Lengjubikarnum á dögunum. IMaumur sigur hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar sigruðu Skaga- menn naumlega, 78:74, þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í ¦¦HHH Njarðvík gær- Gísli kvöldi. Leikurinn Blöndal var ekki mikið fyrir augað og þá sér- staklega fyrri hálf- leikur sem var afar slakur. Nokkur spenna myndaðist þó undir lok leiksins þegar Skagamenn gerðu harða hríð að forskoti heimamanna. í hálfleik var staðan 35:37. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Njarðvíkingar að slá Skagamenn út af laginu þegar í byrjun síðari hálfleiks með því að setja 10 fyrstu stigin. Það dugði þó ekki lengi því gestunum tókst með ágætri baráttu að vinna þann mun upp og komust síðan yfir í tvígang. En Njarðvíking- ar voru þó sterkari á lokasprettinum og það háði gestunum að báðir er- lendu leikmennirnir í liðnu léku með 4 villur nær allan síðari hálfleikinn. skrifar frá Njarðvik FALUR Harðarson skorar tvö af 1 Ingvarsson og Sigfús Gizu Bestu menn hjá Njarðvík voru Torry John og Kristinn Einarsson sem setti fjórar þriggja stiga körf- ur. Hjá ÍA var Ronald Bayless góð- ur og Alexander Ermolinskij sem var mjög góður í vörninni. kve jani í 1. A-r Þrói B-r ÍA, C-r Fra D-r KA. I leik í 2 ver jan A-r Þór B-r Sin. C-r HK D-r Grc j A-r Höl B-r Aft ] arc w ; ENGLAND Árangur á heimavelli frá 1984 Ásgeir Logi 2R Pín t ÍTALÍA Árangur á heimavelli Ásgt >ir Logi P Þín 7. desember úrslit spa H*--~^ 8. desember úrslit frá 1988 Spa 1 Livi jrpool - Sheffíeld Wed. 7 3 0 20:7 3 11 9:4 1 1 1 1 1 1 X 1 Lazio - Roma 3 3 2 6:7 1 X 2 2 1 1 1 X X X 1 2 Ars enal - Derby 2 Sampdoria - Juventus 3 Vicenza - Inter 3 3 2 7:5 0 10 1:1 1 1 X X 2 2 1 1 X X 2 2 3 Sur íderland - Wimbledon 110 2:1 i 4 3 3 14:12 2 1 X 2 1 4 Ch( ílsea - Everton 1 X 2 1 X X X 2 2 1 1 1 X 4 Napoli - Verona 5 Cagliari - Reggiana 3 0 0 6:1 2 0 0 7:2 1 1 1 1 1 1 5 Soi ithampton-AstonVilla 6 3 1 20:7 1 6 Coventry - Tottenham 5 2 3 14:14 1 6 Parma-Atalanta 3 2 0 5:1 1 X 1 X 1 7 Middlesbrough - Leeds 3 6 1 14:8 3 14 10:7 2 2 1 X 7 AC Milan - Udinese 2 2 0 8:5 1 1 1 1 1 8 Leicester - Blackburn 1 X 2 2 1 1 2 1 1 X 2 8 Rorentina - Perugia 9 Bologna - Piacenza 0 0 0 0:0 0 0 0 0:0 3 2 0 12:3 0 1 0 1:1 0 0 0 0:0 0 1 0 0:0 1 1 1 9 Huddersfield > Norwich 1 1 0 3:2 1 1 1 2:2 5 1 2 12:8 0 2 0 5:5 X 1 10 Sto ke - Tranmere 1 1 1 1 X X X 2 1 1 X 10 Torino-Genoa 1 1 1 1 X X 1 1 1 1 X X X X 11 Ips wich - Wolves 1 1 X 2 1 X 2 11 Pescara - Bari 12 Chíévö - Ravenna 12 Re iding - Port Vale 1 1 1 X 1 1 13 Olc ham - Q.RR. 4 2 1 11:5 X 1 13 Cesena - Padova ^ps^ Hversu margir réttir siðast: ¦w ¦¦ " ' 5" 9 rf=^ Hversu margir réttir siðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta íheild: ¦'.....6 - ,.e..,.s 8 Hve oft sigurvegari (vikur): 7 4 7 ^MU 7 5 3 íSlagur spámannanna: Ásgeir-Logi 10:8 Hvað marga rétta íheild: 106 95 107 1 Slagur spámannanna: 1 Ásgeir-Logi 8:7 112 109 109 Me ðalskt >r eftir 13 vikun 8,1 7,3 8,2 Me ðalskt >r eftir 13 vikun 8,6 8,4 8,4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.