Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 2

Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 2
2 C FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1996 C 3 URSLIT Handknattleikur Valur-ÍR 24:22 Hlíðarendi, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, fimmtudaginn 5. desember 1996. Gangur ieiksins: 3:3, 6:4, 9:6, 10:8, 11:10, 12:10, 13:11, 13:15, 16:16, 18:16, 21:19, 21:20, 23:20, 23:22, 24:22. Mörk Vals: Aziz Mihoubi 12/4, Valgarð Thorodsen 4, Jón Kristjánsson 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Sveinn Sigfmnsson 1, Eyþór Guðjónsson 1, Ingi Rafn Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14/1 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar: 2 mín. Mörk ÍR: Ólafur Siguijónsson 5/3, Magnús Þorðarson 5, Ragnar Óskarsson 4, Ingi- mundur Ingimundarson 3, Frosti Guðlaugs- son 2, Ólafur Gylfason 2, Hans Guðmunds- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11/1 (þar af 4 til mótheija). Baldur Jónsson 1. Utan vallar: 4 mín. Dómarar: Aðalsteinn Örnólfsson og Marinó Njálsson. Voru slakir. Áhorfendur: 300. Fi- leikja u J r Mörk Stig UMFA 10 9 0 1 269: 248 18 ÍBV 10 6 0 4 250: 234 12 HAUKAR 9 5 2 2 225: 214 12 KA 9 6 0 3 249: 242 12 FRAM 10 5 1 4 233: 223 11 SELFOSS 10 4 1 5 259: 272 9 STJARNAN 9 4 0 5 235: 228 8 VALUR 10 3 2 5 222: 230 8 FH 10 4 0 6 236: 265 8 HK 10 3 1 6 231: 243 7 GROTTA 9 2 2 5 210: 210 6 IR 10 2 1 7 238: 248 5 Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: UMFG-UMFT 101:90 íþróttahúsið í Grindavík, 16 liða úrslit bikar- keppni karla / körfuknattleik, fimmtudaginn 5. desember 1996. Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 13:16, 35:31, 35:39, 39:47, 44:49, 44:53, 49:53, 58:55, 68:68, 77:68, 92:83, 99:83, 101:90. Stig UMFG: Herman Myers 31, Páll Axel Vilbergsson 22, Helgi Jónas Guðfinnsson 19, Marel Guðlaugsson 12, Unndór Sigurðs- son 9, Helgi Bragason 4, Jón Kr. Gíslason 2, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: 16 í sókn - 18 í vöm. Stig UMFT: Lárus Dagur Pálsson 26, Jef- frey Johnson 22, Cecare Piccini 19, Ömar Sigmarsson 10, Arnar Kárason 8, Skarp- héðinn Ingason 3, Halldór Halldórsson 2. Fráköst: 12 i sókn - 24 i vöm. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Leifur S. Garðarsson. Áhorfendur: Um 200. UBK-KR 60:105 Smárinn: Gangur leiksins: 5:5, 8:10, 10:17, 14.19, 25:46, 29:49, 33:51, 34:54, 34:59, 36:65, 38:71, 42:79, 47:81, 50:86, 50:90, 56:97, 60:105. Stig Breiðabliks: Agnar Olsen 12, Einar Hannesson 12, Andre Bowain 10, Pálmi Sigurgeirsson 9, Erlingur Snær Erlingsson 9, Baldur Einarsson 6, Steinar Hafberg 1, Kristinn Kristjánsson 1. Fráköst: 9 í sókn 14 í vöm. Stig KR: Jónatan Bow 22, Birgir Mikaels- son 21, Ingvar Ormarsson 18, Hermann Birgisson 10, Óskar Kristjánsson 10, Atli Einarsson 10, Hermann Hauksson 6, Björg- vin Reimarsson 5, Hinrik Gunnarsson 3. Fráköst: 8 í sókn 24 í vöm. Dómarar: Kristján Möller og Einar Skarp- héðinsson. yillur: UBK 20 - KR 16. Áhorfendur: um 60 Haukar - Keflavík íþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 2:0, 4:9, 12:13, 18:18, 26:28, 29:38, 41:49, 41:51, 51:55, 53:56, 59:73, 63:78,73:83, 80:93. Stig Hauka: Shawn Smith 18, Jón Arnar Ingvarsson 17, Pétur Invarsson 15, Sigfús Gizurarson 14, Bergur Eðvarðsson 14, Ivar Ásgrímsson 2. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 27, Gunnar Einarsson 14, Falur Harðarsson 13, Kristinn Friðriksson 12, Guðjón Skúlason 9, Albert Óskarsson 8, Elentinus Guðjón Margeirsson 7, Birgir Öm Birgisson 3. Villur: Haukar 19 og Keflavík 18. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Bend- er stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 250. UMFN-ÍA 78:74 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 2:0, 2:3, 13:14, 20:14, 31:25, 35:37, 47:37, 57:52, 57:58, 67:64, 73:70, 78:74. Stig UMFN: Torry John 27, Kristinn Ein- arsson 18, Páll Kristinsson 9, Sverrir Þór Sverrisson 8, Friðrik Ragnarsson 7, Jóhann- es Kristbjörnsson 7, Rúnar Arnason 2. Fráköst: 10 í sókn - 24 í vörn. Stig ÍA: Ronald Bayless 34, Alexander Ermolinskij 16, Haraldur Leifsson 12, Sig- urður Elvar Þórólfsson 5, Brynjar Sigurðs- son 4, Brynjar Karl Sigurðsson 3. Fráköst: 11 i sókn - 20 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Georg Þor- steinsson sem voru slakir. Villur: UMFN 18 - ÍA 22. Ahorfendur: Um 60. ÍR-Snæfell 98:73 Meistarakeppni Evrópu A-riðiil Maccabi (ísrael) - Panionios (Grikkl.) ..69:57 Ulkerspor (Tyrkl.) - Limoges (Frakkl.)99:91 B-.ridilI Cibona (Króatíu) - Olympiakos 63:61 C-riðill Bayer Leverkusen - Barcelona 71:79 D-riðill Efes Pilsen - Pau-Orthez (Frakkl.) 78:76 Dynamo Moskva - Sevilla 79:75 NBA-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags: ....100:90 Miami - Dallas ....101:79 New Jersey - New York ..102:109 57:84 Utah - LA Lakers ....101:75 94:89 San Antonio - Philadelphia ..113:103 ....118:87 ....80:127 Íshokkí NHL-deildin Buffalo - Vancouver 6:7 ■ Eftir framlengingu 3:4 ■ Eftir framlengingu 2:4 0:2 2:0 Anaheim - Tmpa Bay 3:1 í kvöld Körfuknattleikur Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Isafjörður: KFÍ-ÞórAk kl. 20 1. deild kvenna: Njarðvik: UMFN - Keflavík kl. 20 IÞROTTIR IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Bikarmeistar- amir úr leik Sindri Bergmann skrifar Keflvíkingar áttu í litlum erfið- leikum með máttlaust lið Hauka er iiðin áttust við í bikar- keppninni í gær- kvöldi. Núverandi bikarmeistaralið Hauka var ekki svipur hjá sjón og átti litla möguleika í lið Keflavíkur. Leikurinn endaði með 13 stiga sigri, 80:93, sem auðveldlega hefði getað verið stærri. „Ég er að sjálfsögðu ánægður með sigurinn. Það er ekki auðvelt að sækja Haukana heim, við erum nú búnir að tapa fyrir þeim einu sinni hér, sem og þeir eru bikar- meistarar og með svona stemmn- ingslið. En við komum betur stemmdir og erum einfaldlega betri. Ég er sáttur við spilið. Ungu strák- arnir spiluðu vel, en það var öðru fremur liðsheildin sem skóp sigur- inn,“ sagði Sigurður Þ. Ingimundar- son sáttur við sitt og sína eftir leik- inn. Leikurinn var í járnum framan af. Haukar skoruðu fyrstu tvö stig- in. Liðin skiptust síðan á að leiða fram undir miðjan fyrri hálfleik. Þá breyttu Keflvíkingar stöðunni úr 26:28 í 29:38. Eftir það áttu Keflvíkingar í litium erfiðleikum með að halda forskotinu, og enduðu eins og áður segir með 13 stigum meir en Haukar. Leikurinn var ágætlega spilaður á köflum, þó fór hann aldrei út í að geta talist augnayndi. Keflvík- ingar voru betri aðilinn og áttu ekki í miklum erfiðleikum með að tryggja sér sæti í næstu umferð. Damon Johnson átti bestan leik Keflvíkinga og kórónaði hann með troðslu undir lokin. Það var þó aðal- lega liðsheild Keflvíkinganna sem skóp sigurinn. í liði Hauka átti Pétur Ingvarsson ágætisleik og Shawn Smith var góður í fráköstun- um. KR auðveldlega áfram KR-ingar höfðu lítið fyrir að komast í 8-liða úrslit með sigri á áhugalitlu liði Breiðabliks, 60:105, í Smáranum Halldór í gærkvöld. Spurn- Bachmann ingin var ekki hvort skrifar heldur hve stór sigur KR yrði. Blikar voru hálfvængbrotnir þar sem Birgir Guðbjömsson þjálfari var veikur og Andre Bowain, sem verið hefur langbesti leikmaður þeirra, lék ekki með í síðari hálfleik sökum meiðsla. Þetta afsakar þó ekki áhugaleysi þeirra sem var á köflum algjört. KR-ingar léku allan leikinn eins og þeir sem valdið höfðu og héldu dampi þrátt fyrir slaka mótheija. Skástir leikmanna Breiðabliks voru Agnar Olsen og Einar Hannes- son en í liði KR voru Jónatan Bow og Ingvar Ormarsson bestir. Birgir Mikaelsson kom sterkur inn og skoraði öll sín 21 stig í síðari hálf- leik. Grindvíkingar með yfirhöndina GRINDVÍKINGAR komu Tinda- stólsmönnum frá Sauðárkróki út úr bikarkeppninni með sigri, 101:90, í Grindavík í gærkvöldi. Tindastólsmenn komu Grindvíking- um í opna skjöldu með góðum leik í fyrri hálfleik og voru með með yfirhöndina í leiknum framan af leik og í byijun seinni hálfleiks. Þá þjöppuðu Grindvíkingar sér saman í vörninni auk þess sem fór að draga af norðanmönnum. Grindvíkingar sigu framúr og náðu forystunni og sigurinn öruggur í leikslok. Grind- víkingar eru þar með komnir áfram í bikarkeppninni og hafa nú slegið Tindastólsmenn tvisvar úr keppni en lið sömu félaga mættust einmitt í Lengjubikarnum á dögunum. Naumur sigur hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar sigruðu Skaga- menn naumlega, 78:74, þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í HHHHi Njarðvík í gær- Gísli kvöldi. Leikurinn Blöndal var ekki mikið fyrir augað og þá sér- staklega fyrri hálf- leikur sem var afar slakur. Nokkur spenna myndaðist þó undir lok leiksins þegar Skagamenn gerðu harða hríð að forskoti heimamanna. í hálfleik var staðan 35:37. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Njarðvíkingar að slá Skagamenn út af laginu þegar í byijun síðari hálfleiks með því að setja 10 fyrstu stigin. Það dugði þó ekki lengi því gestunum tókst með ágætri baráttu að vinna þann mun upp og komust síðan yfir í tvígang. En Njarðvíking- ar voru þó sterkari á lokasprettinum og það háði gestunum að báðir er- lendu leikmennirnir í liðnu léku með 4 villur nær allan síðari hálfleikinn. skrifar frá Njarðvik HANDKNATTLEIKUR FALUR Harðarson skorar tvö Ingvarsson og Sigfús Bestu menn hjá Njarðvík voru Torry John og Kristinn Einarsson sem setti íjórar þriggja stiga körf- ur. Hjá ÍA var Ronald Bayless góð- ur og Alexander Ermolinskij sem var mjög góður í vörninni. ENGLAND 7. desember 1 Líverpool - Sheffield Wed. 2 Arsenal - Derby 3 Sunderland - Wimbledon 4 Chelsea - Everton 5 Southampton - Aston Villa 6 Coventry - Tottenham 7 Middlesbrough - Leeds 8 Leicester - Blackburn 9 Huddersfield - Norwich 10 Stoke - Tranmere 11 Ipswich - Wolves 12 Reading - Port Vale 13 Oldham - Q.RR. úrslit Árangur á heimavelli frá 1984 3 0 1 1 20:7 9:4 2:1 14:12 20:7 14:14 14:8 4 10:7 0 3:2 2:2 12:8 5:5 11:5 Slagur spámannanna: Ásgeir-Logi 10:8 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta i heild: Meðalskor eftir 13 vikur: Ásgeir Logi m Þín spá 1 1 1 X 1 1 1 2 1 X 2 1 1 X 1 X 1 1 2 X 2 1 1 X 2 1 X 2 2 1 X 2 1 1 1 X 2 1 2 1 X 2 1 X 2 1 1 X 1 X 1 X : 1 X 2 1 X 1 1 1 X 1 ‘ 9 \ 5 9 7 I 4 7 106 | 95 107 8,1 I 7,3 8,2 1 « ÍTALÍA Árangur á heimavelli frá 1988 Ásgeir Logi m Þín spá 8. desember úrslit 1 Lazio - Roma 3 3 2 6:7 1 X 2 1 X 1 2 Sampdoría - Juventus 3 3 2 7:5 1 X 1 X 2 1 X 2 3 Vicenza - Inter 0 10 1:1 1 X 2 1 X. 2 1 X 2 4 Napoli - Verona 3 0 0 6:1 T r 1 5 Cagliari - Reggiana 2 0 0 7:2 1 1 1 6 Parma - Atalanta 3 2 0 5:1 ( X i X i 7 AC Milan - Udinese 2 2 0 8:5 1 1 1 8 Fiorentina - Perugia 0 0 0 0:0 1 1 1 9 Bologna - Piacenza 0 0 0 0:0 1 X 1 1 10 Torino-Genoa 3 2 0 12:3 T T T X 11 Pescara - Bari 0 10 1:1 1 1 X 1 X 12 Chievo - Ravenna 0 0 0 0:0 1 1 X 1 X 13 Cesena - Padova 0 10 0:0 1 X 1 1 X Hversu margir réttir siðast: f~6~\ 1 6 f nr Hvec iff sigurvegari (vikur): \ð marga rétta í heild: ðalskor eftir 13 vikur: I ^ I I 5 I I 3 I 1 Slagur spámannanna: Hva ] Ásgeir-Logi 8:7 Me I "2| I 109 | I 109 \ l «/6 l l \ ,ft±J Morgunblaðið/Árni Sæberg af 13 stigum sínum, meðan Jón Arnar Qizurarson horfa úrræðalitlir á. KNATTSPYRNA Innanhúss- mótið í janúar Islandsmótið í knattspyrnu innanhúss verður haldið um miðjan janúar. 1. deild karla og kvenna leika í Laugardalshöll helgina 18.-19. janúar. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum í 1. deild karla. Þeir eru: A-riðill: Þróttur Rvk., FH, Dalvík og KS. B-riðill: ÍA, ÍBV, Keflavík og Valur. C-riðill: Fram, Stjarnan, Höttur og KR D-riðill: KA, Breiðablik, Fylkir og Grindavík. Riðlakeppnin fer fram 18. janúar en úrslita- leikirnir daginn eftir. í 2. deild er einnig leikið í fjórum riðlum og verður leikið í íþróttahúsinu Austurbergi 19. janúar. Riðlaskiptingin er eftirfarandi: A-riðill: Þór Ak., ÍR, Haukar, Völsungur. B-riðill: Sindri, Selfoss, Víkingur Rvk., Einheiji. C-riðiIl: HK, Bolungarvík, Skallagrímur, Leiftur D-riðill: Grótta, Leiknir Rvk., HSÞ-b, Ægir í 1. deild kvenna eru tveir fimm liða riðlar. A-riðill: Höttur, Stjarnan, ÍA, KS, Breiðablik. B-riðill: Afturelding, ÍBA, Valur, Fjölnir, KR. Keppnin í 1. deild kvenna fer fram í Laug- ardalshöll sömu helgi og keppnin í 1. deild karla. Af sem áður var Valur sigraði ÍR 24:22 í slak- asta leik sem undirritaður hefur séð í vetur. Valsmenn mega muna fífil sinn feg- urri á handbolta- Jónatansson vellinum. Þeir eru skrifar ekki svipur hjá sjón og staða þeirra í deildinni segir allt sem segja þarf. ÍR-ingar eru reyndar enn verr staddir - skipa botnsætið. En þeir mega þó eiga það að margt sem þeir voru að gera í leiknum gladdi augað þar sem ungu leikmennirnir voru í aðalhlutverki og framtíðin ætti því að vera björt hjá þeim. Það var aðeins Alsíringurinn Aziz Mihoubi sem hélt Valsliðinu á floti í fyrri hálfleik. Hann gerði þá níu mörk og þar af fimm fyrstu mörk liðsins. Hinir leikmennirnir voru ráðalausir í sókninni og hann var sá eini sem tók af skarið. Það lak nánast allt inn því markverðir ÍR-inga vörðu aðeins tvö skot í öllum hálfleiknum. Staðan í hálf- leik var 13:11. í síðari hálfleik tóku ÍR-ingar vel við sér og gerðu fjögur fyrstu mörkin og Valsmenn komust ekki á blað fyrr en sex mínútur voru liðnar af hálfleiknum er þeir skor- uðu úr víti. Hrafn Margeirsson, markvörður, varði vel á þessum upphafsmínútum. Jafnræði var með liðunum upp í 18:18, en þá fóru Valsmenn að síga framúr og geta þeir þakkað Guðmundi Hrafnkelssyni það. Hann varði þá oft skot úr opnum færum og það gerði gæfumuninn. Valsmenn verða að gera betur en þeir sýndu í þessum leik ætli þeir sér að komast í úrslitakeppn- ina. Aziz Mihoubi, sem Stjörnu- menn gátu ekki notað, og Guð- mundur markvörður björguðu lið- inu frá tapi í þessum leik. ÍR er með blöndu af ungum og efnilegum strákum og svo gömlum refum. Ragnar Óskarsson, Ólafur Siguijónsson og Ingimundur Ingi- mundarson, sem er aðeins 16 ára, eru leikmenn framtíðarinnar. Það sem þeir sýndu var það eina sem gladdi augað hjá ÍR. SKIÐI Guðmundur lokar markinu Morgunblaðið/Golli GUÐMUNDUR Hrafnkelssont markvörður Vais, lokaði markinu á þýðingarmiklum augnablikum undlr loks leiksins á móti IR. Hér ver hann skot frá hornamanninum Frosta Guðlaugssyni. Ollan Cassel látinn róa ÞAÐ er nú ljóst að Ollan Cass- el f ramkvæmdastjóri banda- ríska fijálsíþróttasambands- ins þarf að að fara að líta í kringum sig eftir nýju starfi. Samþykkt var með 52 atkvæð- um gegn 34 á fundi sambands- aðila bandaríska frjálsiþrótta- sambandsins í vikunni að framlengja ekki starfssamn- inginn við Cassel þegar hann rennur út á næsta ári. Cassel hefur verið allsráðandi í sam- bandinu sem framkvæmda- stjóri þess síðastliðna þrjá ára- tugi auk þess að vera varafor- seti Alþjóða frjálsiþróttasam- bandsins. „Tími sundrungar í yfir- stjórn sambandsins er liðinn, nú er kominn tími til að menn slíðri sverðin," sagði Juila Emmons framkvæmdasljóri fijálsíþróttaliðs Atlanta að fundinum loknum. Að honum loknum vona menn að endir hafi verið bundinn á áralanga togstreitu um stefnumörkun og sljórnun bandaríska frjáls- íþróttasambandsins. Cassel sem er 59 ára var að vonum ekki ánægður með málalok og sagði þau ekki hafa verið í þeim dúr sem hann hafði von- ast eftir. Eigi að síður ætlaði hann að vinna af heilum hug með yfirsljórninni við leit að eftirmanni sínum. OLYMPIULEIKAR Jón Ásgeir eftirlitsdómari FIS JÓN Ásgeir Jónsson er fyrstur íslendinga til að öðlast alþjóð- legt eftirlitsdómarapróf frá Alþjóða Skíðasambandinu, FIS. Hann hefur því réttindi til að vera eftirlltsdómari á mótum í elpagreinum á vegum FiS. Tll að öðlast eftirlitsdómarapróf þarf að ganga í gegnum skriflegt og verklegt próf og tekur það ferli um tvö ár. Jón Ásgeir mun fá nokkur verkefni á Norðurlöndunum í vetur. Pál Th. Telgen, yfirmaður eftirlits- dómara FIS á Norðurlöndum og tækninefndarmaður FIS, af- henti Jóni Ásgeiri prófskírteinlð á dögunum og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Hætt að leika knattspymu? Lennart Johansson, forseti Knattspyrnusambands Evr- ópu, UEFA, sagði eftir fund fram- kvæmdanefndar UEFA í gær að sá möguleiki væri fyrir hendi að ekki yrði framar keppt í knattspyrnu karla á Ólympíuleikum en það væri undir Alþjóða knattspyrnusam- bandinu, FIFA, komið. FVam- kvæmdanefnd FIFA kemur saman um helgina og ræðir m.a. tillögu sem gengur í fyrrnefnda átt en í stað keppni á Ólympíuleikum er lagt til að komið verði á sérstakri heimsmeistarakeppni fyrir leik- menn 23 ára og yngri. „Mjög kostnaðarsamt er að taka þátt í knattspyrnu á Ólympíuleik- um,“ sagði Johansson. „Ahorfendur eru margir á knattspyrnuleikjum á Ólympíuleikum en breyta má skipu- laginu og við vorum óánægðir með margt í Atlanta.“ Þó gert sé ráð fyrir víðtækum stuðningi við fyrrnefnda breytingu sagðist Johansson ekki vera viss um að heimsmeistarakeppni ætti að koma í staðinn. Hann sagði að stuðningur væri við alþjóða keppni en nú þegar væri mikið um að vera á þeim vettvangi og erfitt gæti reynst að bæta við leikjum í þétt skipaða dagskrá. Keppt hefur verið í knattspyrnu á Ólympíuleikum síðan 1908 að frá- töldum leikunum í Los Angeles 1932 og síðan 1984 hefur hún átt sérstaklega miklum vinsældum að fagna. 102.000 áhorfendur sáu úr- slitaleik Frakklands og Brasilíu 1984 og 1,4 milljónir voru samtals á öllum leikjum keppninnar. Í ár voru 83.810 áhorfendur á fyrsta leiknum en óánægja ríkti á meðal knattspyrnuforystunnar með gang mála í sumar og fór m.a. fyrif' bijóstið á henni að enginn leikur var í Atlanta. Á leikunum i Atlanta var keppt í knattspyrnu kvenna í fyrsta sinn og þó breytingar viðvíkjandi karla- keppninni verði gerðar er ekki talið að þær hafi áhrif á keppni kvenna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.