Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 47 MINNINGAR ► og móður minni, Selmu Kaldalóns. | Að leiðarlokum minnist ég með þakklæti alls þess sem Stína kenndi mér, bæði í leik og starfi, og kveð hana með orðum sálmaskáldsins kunna, séra Valdimars Briem frá Stóra-Núpi, en Stína var um árabil hringjari við kirkjuna þar: Margs er að minnast, p margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, P maigs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. (V. Briem.) Sigvaldi K. Jónsson. Nú er hún Stína okkar farin í sína hinstu för. Hve oft var hún a ekki búin að koma hér út að Más- iy tungu á traktornum sínum eða gangandi þegar færðin leyfði ekki ™ annað, ávallt létt í lundu, hjálpfús við það sem fyrir lá og tilbúin að ærslast með börnunum. Þau kunnu vel að meta þennan leikfélaga sem bæði gat verið hestur þar sem þau voru knapar eða hraðskreiður hlaupari í samkeppni um boltann. Gönguferðir þar sem Stína var fararstjórinn voru lika vinsælar. Minnisstætt er að í einni slíkri §) ferð þar sem fjórar elstu dæturnar P voru með varð skurður á leið þeirra. Að sjálfsögðu feijaði farar- stjórinn þátttakendur yfir en þá vildi ekki betur til en svo þegar allar voru komnar yfir að sú yngsta, þá þriggja ára, datt beint ofan í skurðinn með andlitið ofan í leirinn. Traust hönd Stínu var ekki lengi að kippa lítilli forugri m dúllu uppá bakkann og snyrting og huggun fylgdi á eftir sem ekki var vanþörf á. 0 Hún var sannarlega amma barn- anna okkar. Stína kallaði alltaf í okkur á afmælinu sínu og á síðasta ári bauð hún okkur í lax út í Austurhlíð. Það var henni því þung raun að geta ekki haft neinn glaðn- ing hinn 29. október sl. en þá lá hún á Borgarspítalanum. Hugarfar hennar til okkar kom vel fram þeg- ar hún fór þess á leit við læknana að fá að eyða sínum síðustu dögum hér í Mástungu. Af því gat því miður ekki orðið, til þess var Stína orðin of langt leidd af illvígum sjúk- dómi. Hún lá því sína banalegu á sjúkrahúsinu á Selfossi. Þaðan kom hún í sína síðustu heimsókn til okkar laugardaginn 9. nóvember. Hún var ánægð og glöð þó auðséð væri hvert stefndi en yfír henni hvíldi þessi hugarró sem aðeins einkennir það fólk sem kveður þennan heim sátt við guð og menn. Við þökkum Stínu fyrir alla þá umhyggju og ræktarsemi sem hún sýndi okkur og biðjum góðan guð að blessa minningu hennar. Hörður, Heiða og börn. Kæra Stína, frænka mín. Þegar ég kveð þig, koma í hug- ann margar myndir af samveru- stundunum sem við áttum saman frá því ég var smástelpa til síðustu daga þinna á sjúkrahúsinu. Þú varst sérstök og stórbrotin persóna sem gafst mikið, þó ekki værir þú allra. Ég veit, ég þarf að sleppa þó það sér sárt, en vona þó að þér líði vel, og að við eigum eftir að hitt- ast aftur. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur i verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Ólöf Unnur Harðardóttir. Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða pau nú mörg hundruð íslensk heimili. ** 7 0 ára ábyrgð » Eldtraust r* 10 stærðir, 90 - 370 cm Þarfekki að vökva » Stálfótur fylgir »*■ íslenskar leiöbeiningar n Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili r*. Truflar ekki stofublómin t* Skynsamleg fjárfesting iSKATA Handunnin rattan húsgögn úr gegnheilum pálmavið. Nýkomin sending. Mikið úrval. húsgagnaverslun Síðumúla 20, sími 568 8799. i J I J * I ! < 4 I SIEMENS Vönduð heimilistæki undir jólatréð! Já, það er gaman að gefa vandaðar og fallegar jólagjafir—gjafir sem gleðja og koma aö góðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistækin frá Siemens, Bosch og Rommelsbacher. (Ekki sakar að kæta búálfana í leiðinni.) fra 12.920 kr. stgr fra 3.600 kr. ) |fra 3.980 kr. ) | C ' 18.620 kr. stgr. fr á 2.400 kr. f.'t; frá 2 Qfin kr') VOFFLUJARN á 5.900 kr. B H Ol SÖLUAÐILAR AUK SMITH 8t NÖiíi.AND: • Akranéé^re^piusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Borgarfjörður: RafstofattHvftSrskáta *Snæfellsbær: Blómsturvellír n. •> — ||k •Grundarfjörðun Guðni Hallgrímsson •Stykkishólmur: Skipavík *Búðardalur Ásubúð •ísafjörðun Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðórkrókun Rafsjá •Siglufjörður: Torgið bVB^ IVllJ •Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík: ðryggi •Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður Rafalda •Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Áma É. •Egitsstaðin Sveinn Guömundsson ■ •Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson «Höfn í Hornafirði: Króm og hvftt • Vik í Mýrdal: Klakkur •Vestmannaeyjar Tréverk •Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá »Selfoss: Nóatúni 4 • Sími 511 3000 Árvirkinn •Grindavik: Rafborg ‘Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Kefiavík: Ljósboginn •Hafnarfjörðun Rafbúð Skúla, Áltaskeiði «Reykjavík: Byggt og búið, Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.