Alþýðublaðið - 12.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1933, Blaðsíða 1
PRIÐJUDAGINN 12. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR, 40. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRl: P. S- VALDBHARSSON DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ JTGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN BAQBLAÐIÐ beranr út aHa vtrfca dsga M. 3 —4 siSdegts. Askrlftagjnld kr. 2,00 & mánuöl — kr. 5.00 fyrlr 3 mftnuði, ef greltt er fyrlrfram. í lausasölu kostar biaöiö 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur 4t a hverjnm miBvikudegl. Það kostar aðelns kr. 3.00 á drt. 1 pvi blrtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, frettir og vikuyfirlit. RITSTJÚRN OO AFGREIÐSLA Alþýðtt- Uaðslna er vio Hvertisgotu nr. 8— 10. StMAR: 4900: afgreiðsia og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjórl, 4003: Vilhjðlmur 3. Vilhjálmsson. blaðaraaður (heima). Magnðs Asgeirssoa, biaðamaOur, Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjðri. íheímii), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgrelöslu- og auglýsingasíiorf (tieima},- 4905: prentamiðjan. 600. nýr '• kaupandi Alpýðubíaðsins, siðan það stækkaði var Gsll MagnðSKon, Njálsgöta 11. Hann fær blaðið ókeypis i heilt ár Flokkur BAnaðarbankans: Tryoovi Þórhallsson, aðalbankastjóri Bjarni ásQeirsson, bankastjóri Jón í Stóradal, forstjóri Kreppnlánasjóðs Hanne? Jönsson, starfsmáðnr Kreppnlánaslððs Páll Eggert Ólason, fjrrv. bankastjóri Halldór Stefánsson forstjórl Brnnabðtafélagsins uim mjög nærri >eða jafnvel ganga í hann þegar frá byrjun. Er auðvitað hvorki vanþörf á því, að banktnin eigi sterka og á- hrifarika •" stuðningsmeinn, né á himu',- að bankiastjórar hans fái sér aufcavinnu við ömnur störf en 'þeir hafa á beadii í ha{nfcanuim, og ekki mun hinuim inýja flokki veita ,áf þótt. hann éigi .sterka stiofinun að bakhjalli, þvi ,að .ví-st' er að Samband ísl., satovkunufélagamutt fylgja hinuim hlutanum af leifum Framsóknaíítokksihs Og styðja þau saimtök hér eftir sem hingað til. ; • .: En þegar þass er gætt, að imeira Jéh helimiingur af bænduim landsins hefir sótt um lán úr Kreppulánasjóði, M pess dð lipsa, isiff. v0 shuMir símir vtð Samt- bandið, og þeir Jöín í Störadai og Hannes veita KreppuMiBasjóði for- stöðu, þá er ekki hægt að segja annað en áð hinum unga og upp- nenjiandl „bændaflokki" virðist vera vel borgið. 7* illl .'; 3">s >>¦:¦ ¦ : '» :>:>>:»:: >:::> :%;:ö;::>S^;;;k!!;>;::>:::!;:!::; wmmimmémí ¦»; Tryggvt Þórhallsmn, tífyolhcwlmpiióri BúníLðarbíqnHfins úg: flarjncíð,íir; „bcendaftokksins", Alþýðublaðið skýrði í gær frá úrsögn þeirra. Tryggva Pórhalls- isionar og Haildórs Stefáinsisoinia'i! úr Fraímisóknarflokknu'm og að Tryggvi Pórhalilisson hefði lýst yf- ir þvi, að hann muni nú ganigast fyrir síofuun n;ýs , flokks, er að líkindulm verður nefmdur „Bænda- flokkurinn". Hefir Tryggvi Þór- haMiSson ekki diegið dul á það i viðtali vi'ð menn síðustu daga, að hann imuni gera alvöru úrstofn- u;n hins nýja flokks. Muntu hinir fjórir „brottviknu" þingmenin úr Fra'msóknarflokknr itm ræða um stofnun flokksims þessa dagana, og hafa hafið ýms*- an undirbúning til þess. Hið fyrsta, er AiþýðublaSið hef- ir frétt af þeim undirbúningi, er það, að Hannesi Jónssyni, siem eins og kunwugt er hefir verið vikið frá stöðu sinni sem kaup- félagsstjóri á Hvaimmistanga, veriði úimgiuiði s/túðtci við KrsppwláinjíS- sjóð, en Jótf í Stónadici hefir nú peg0\ Ifitamð sðarj vid hmm, sem dnn af pnentur for^tjó^um. Verða þá allmargir áf stofnenduim hins nýja „bændaftokks" áhaingandi Bánaðarbaínkamium eða starfsmienin við hann, ,og óneitanlega því lík- ast sieim ftokkurinn sé stofnaður uim hann. Því að atik þeirna Tryggva Þ6rhafclsonai• og Páls Eggerts Ólasoniar, núveratndi og fyrveranidi aðalbankastjóra bank- ams, sem vafalaust verða aðail- menn hinis nýja ftokks, munu banfcai&tjóEarnir Bjajpi ÁsgeÍT,sison og Pétur Magnússon standa hoin- Hðsbrnni ð Sigloflrði Sigluörði í morgun. Hús Guunars Jóhainnsisoraar för- manns Veitkamannafélagsiinis á Siglufirði brann í gærkvöldi til fcaldra kola. Elduri;nn kom upp kl. 9 um kvöldið og varð engu bjargað. Enginin var í húsinu, þegar kviknaði í, og ler" því ókunmugt uta upptök eldsins. Húsið og nokkuð af mnanstokksmunum var vátryggt. (Skv. skeyti frá fréttaritara AL- þýðublaðsíns á Siglufirði.) FYRSTI SENDIHERBA BAND&- RÍKJANM í SOVET-RÚSSLANDI kominn til Noskva Londom í gæfkveldi. FO. Wiiham Bullitt, hinn inýskip- aði sendiherra Bandaríkjamna í Moskva, kom þangað í dag, og leggur fram skipunartiréf sitt á morgun. Það er ekki ætlun hans að dvelja lengi að þessu sinini, heldur velja sendihemabústab og hverfa siðan heim og ráða sér samverkamenn. SamkomulaD iafnaitarmahna og bændaflokksins i Danmorkn. Afnrðir bænda hækka Aoknir skattar til hjálpar OEHtÐIRNAR A SPANI HALÐA ÁFRAM Setnlið í ýmsam borgnm hefir gengið i lið með nppreistarmðntium Stjórnarf tofckarnir tveir og vinstri ftokkurinin komust áföstu- dagskvöld' að samningum wm laUsn kreppumálanna, sem vænta má' að sámþyktir verði í Ríkis- þinginu' í lagaformi. Samkamu- lag hefir orðið um kornsöiuskipu- lag, sem hækkar ver'ð' á 'aðfluttu borhi upp' í . 12'til 13 kr., kjöt- ísöluskipulagí sem hækkar slátr- unamkatti:nn alt að því til helm- ittga, smjörsöluskipulag, sem tryggir seljendum tveggja krónu ,og~fimtán aura lágimarksverð á kg. af' smjöri, og ^&mjöritlgsisfcatt. 25 auria^ ákg., sem bætist við út- söluverð. Beinn skaítaoM 0 Mn$ vplnbem verð,w einfiig. kmfiinn. I'W, sem'nemnr 10 af hundwðt af, áhagðri skaftupphœð pesm áfá*. Atvinnuleysdshjálpiin starfair til 1. maí, og er þar með átt við vtðbótarhjáfp, sem getur numið frá 90 upp í 108 dága'. Kjöti tili atvinnuleysiingja skal.útr býta fyrir 4 miljónir króna, og ismjörlíki fyrir 5 miljónir króna. Smjöriíkisútlátin aninist hneppar og bæjarfélög, en fá aftur á móti 2 miij. kr. styrk frá rikinu. Samn- ingurinin inniheldur einnig ákvæði um framkvæmd vaxtabreytingai- laganna, þ. e. töku vaxtalægri liána ti'l greiðslu vaxtahærri lána. Skattankinn rennnr til atvinnuleysingja Shat&cm allii), sem pessir laga- báUcufl geijr náð fyrir. j\mm í <sm> sfahan sjóð, sem greiðir kostmþ við, aMmuleys:]n\gjahjálplna<. Tekjum heunar verður einnig var- ið til' styrktar liattdbúnáðiirtum, eft- ií nánari reglum:, sem þar um verða settar síðar. FjáTmíálahlið sía'mningalnina lítur þannig út: Ætlað er, áð kornitoll- uninn gefi 10 milj. kr, smjörtoill- nrirm 7 "milj., smjöriíkisskattui-w inn 15 milj.., beimi skattáukinm 5 milj., allsf 37 mUj. kr. Hér af yerður vcuið til apvr}n,nuley$is- \aUjrkja 11 milj. krr, og leggi hrepp arnir 1/3 á móti því, 4 milj. til kjötútláta, 5 milj. til smjiörútláta, 2 milj. til styrktar hneppum og bæjum, eftir verða þá 15 mi'lj., isiem verja sfcal til styiktar land- búnaðinum. (Tilk. p\á siendiherm Daitw- Fú.) . Frá götuáekrðum á. Spáni. Emkaskeyfi','ffáfréipariftarpí ^Aip0nbi^ddns^4Kímþirtimii(.}hOfn. Kaupmannahöfn í morgun. Spönsfcu ráðherrailnif seindá nú 'hveir í kapp víð anwan tilkynjnmg-. ar út um,það, afð.stjórnin.'sé ör- pgg í sessi og hvarvetnia yfir- sitérkafi uppreisnarmönih.um. Þö fara óeirðirnar og uppþotin sfvaxandi og úr öllum landshlut- jum berast' fœgnir um blóðsút- hiellingar. Enn 'eru allar fréttir mjög ó- greiniilegar vegna ritsfcoðuniar, isem-framkværhd hefir Verið sam- kvæmt heimild í lögum þieim um hernaðaráSitand, sem gefin voru út fyrir nokkrum dögum. Spremgikúlum er varpað á istræti borganna og tundurspreng- ingar og götubardagar er,u dag- Iggir viðburðir. Setulib stjórnar- ittnar ¦ í ýmisum borgum hefir (gengið í lið mieð uppreisuaímöfiln- um, en þó orðið að lúta í lægra haldi fyrir enn meiri herafla, sem enn er tryggur stjórininíni. Mörg hundruð maninís hafa beðið bana í óeifðunum. I Valencia var járnbriautarbrú sprengd í toft upp. Hraðlestin siem gengur mllli Barcelona og Sevilla, hrapaði niður í djúpt gil, oig fórust flestir farþegannia. Menn óttast allsherjarwerkfall, en þó er en|n talið óvíst, að jafmr ába,wnienn taiki þátt i því. Iimanrikismáliaráðheriiaínn hélt fræ,ðu í útvarpíö í gær, og gerði FAGRA VERÖLD lijóð eftir Tómas Gu5mundssion, er nýlega komin út. Þessarair sfcemtilegu og skáldlegu ljóða- bókar verður getið ýtarliega hér í blaðinu áður en langt um líður. hann þar lítið úr upprieisina'rhætit- Uiuii. Leggjavmenn' þö ékki' al- mlen-t trúnað á yfiriýsiingar hans, því að aliar fregnir, sem fná Spáni berast, segja frá blóðsút- heMingum, sprenginum og í- kveikjum. STAMPEN. Madrid í morgun. UP. FB. Innamrikisráðheríiann hefir til- kynt, að eftir öllum líkindum að diæma sé ógnaröldin nú brátt á enda. Ált var með tiltölulega kyrrum kjörum í Mad'rid í nótt og kyrrara en nokkru sinni síð- an er byltingiln hófst. Einmig var ' alt með sæmilega kyrruim kjörum í Barcelona. — Almtent urðu msnn ekki við ávarpi anarkista um allls- herjarveTfcfall, en tilraunir til vinnustöðvunar oru sumsstaðar gerðar í gær og - sumsstaðar voru hafin verkföli ,en ekki er búist við að þau standi ltengi. í ýmisum borgum bar þó á ó- eirðum í nótt og á stöku stað voru hermdarvierk unnin. Sums sta&ar var varpáð sprengikúlum og gerðar tilraunir til íkveikju, —- Rannisökn, hefir farið friam út af slysinu hjá Puig, þar sem járn- brautariest var hleypt af tein- unum. Biðu þar átján menm bana. Sprengikúla hafði ekki verið sett á teinana, eiins og ætlað var í fynstu, heldur höfðu teinarnir ver- ið rifnir upp á nokkrum káfla brautarinnar. London. í miofguln. FO. Otlendingar á Spáni hafa gert tilraun til þess að fcomast út úr landinu og ^il Gibraltar, sem er i höndum Breta, en verfcfaHisimanin vörnuðu þdm farar yfir landa- miærin í gær. Bnezku yfirvöldin .í Gibraltar hafa lagt stongt biann við því, að nokkrir færu þaðan inp á Spán.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.