Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 36
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Klæddu eldhúsið þitt í glæsilegan jólabúning með Siemens heimilistækjum — þú átt það skilið. r> i'fr' <-$• r&'r-fr 'ó- -4* SIEMENS wggM fetesl Við eidnm með Siemens Við kæium með Siemens Hvort sem þig vantar einfalda og góða frístandandi eldavél með venjulegum hellum eða fjölvirkan innbyggðan bakstursofn og keramík- helluborð erlausnarorðið sett saman úr sjö bókstöfum: Siemens. Láttu Siemens ofninn þinn baka sörurnar, verma jólasteikina og glóðarsteikja nautalundirnar. Láttu Siemens hellurnar galdra fram sósuna á rjúpurnar, kalkúninn, hamborgarhrygginn og annað góðgæti sem á borðum verður. Og vitaskuld er heildarmyndin ekki fullkomnuð nema til komi Siemens gufugleypir og Siemens örbylgjuofn. ÞURRKARI MEÐ BARKA WT21000EU Venjul. verð: 37.810 stgr. Jólaverð nú: 32.965 stgr. ÞVOTTAVEL 800 sn./mín. WM 20850SN Venjul. verð: 59.427 stgr. Jólaverð nú: 53.900 stgr. §iemens kæli- og frystiskáparnir eru sannkölluð forðabúr heimilisins. Jólamaturinn er vel geymdur í græju frá Siemens. Tryggðu þér eintak því að skáparnir eru í 1. sæti á metsölulistanum. Skv. markaðskönnun Hagvangs í desember 1995 r& r{>- <*■£» Og tvö jólatilboð svo að þvotturinn verði auðveldur og allir geti sungið „Göngum við í kringum" með bros á vör. Við pvoum upp með Siemens Sieniens uppþvottavélarnar eru þekktar fyrir að vera velvirkar, hljóðlátar og sparneytnar. Fáðu þér eina fyrir jólin og þú getur notað tímann í lestur jólabókanna og aðra góða hluti í stað þess að sveifla stöðugt uppþvottaburstanum yfir eldhúsvaskinum. Muníð umboðsmennina okkar. Þeir eru líka komnir í sannkallað jólaskap. •Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Borgarfjörður: Rafstofan Hvftárskála •Snæfellsbær: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guðni Hallgrfmsson •Stykkishólmur: Skipavfk •Búðardalur:Ásubúð •ísafjörður: Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur: Rafsjá *Siglufjörður: Torgið •Akureyri: Ljósgjafinn *Húsavík: Öryggi •Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson •Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson *Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt •Vík í Mýrdal: Klakkur *Vestmannaeyjar:Tréverk •Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR *Hella: Gilsá • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg *Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn •Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.