Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 1
ATVINNU RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 BLAÐ c KOPAVOGSBÆR Dönskukennari Dönskukennara vantar að Þinghólsskóla frá 1. janúar nk. í 2/3 stöðu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 2250 Umsóknarfrestur er til 13. desember. Snyrtif ræðingur Snyrtifræðingur og/eða fótaaðgerðafræðingur óskast til starfa á Snyrtistofunni Jónu. Einnig kemur til greina að ráða nema, sem lokið hefur námi hjá snyrtibraut FB og á starfs- þjálfunartímann eftir. Frekari upplýsingar í síma 554 4414. SNYRTISTOFAN 4BÞ Mmff, Iðnverkamaður Marel hf. vill ráða harðduglegan iðnverka- mann í framleiðsludeild til að vinna við yfir- borðsmeðhöndlun á ryðfríu stáli. Vinnan fer fram með glerblæstri í samstari við annan starfsmann. Óskað er eftir starfsmanni sem getur og vill vinna sjálfstætt. Umsóknum skal skilað til Marel hf., Höfða- bakka, fyrir 16. desember nk. Upplýsingar veitir framleiðslustjóri. Marelhf., Höfðabakka 9, 112Reykjavík, sími 563 8000 - fax 563 8001. Verslunarstjóri Ertu leiður á stressinu, viltu lengja daginn? Þvíekki að kynnast lífinu á landsbyggðinni? Okkur vantar góða verslunarstjóra til þess að stjórna matvöru- og vefnaðarvörudeild félagsins. Við leitum eftir starfsmanni, helst með reynslu og góða menntun. Blönduós er rólegur staður í þjóðbraut. Ágætis þjónusta er til staðar, dagheimili, grunnskóli og heilsugæsla. Gott félagslíf, fjölskylduvænt umhverfi. Umsóknarfrestur er til 18. desember 1996. Nánari upplýsingar veitir Guðsteinn Einars- son kaupfélagsstjóri í síma 452 4200. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi. AUGLYSINGAR Laus störf á renniverkstæði Traust fyrirtæki með nýtískulegar CNC járn- smíðavélar vill ráða áhugasama starfsmenn til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 18-40 ára. Vinnan felst í smíði á mjög fjölbreytilegum hlutum í háum gæðaflokki, en frekar fáum eintökum í hverri framleiðslu og yfirleitt þurfa starfsmenn að vinna sjálfstætt. Vinnustaðurinn er í friðsælu umhverfi og ávallt næg bílastæði. Störfin eru laus eftir áramótin. Umsækjendur snúi sér til verkstjóra sem gefur nánari upplýsingar. Baader ísland ehf., Hafnarbraut 25, Kópavogi. Grindavík - laus kennarastaða Frá 1. janúar 1997 er laus staða við Grunn- skólann í Grindavík. Kennslugreinar: íslenska, samfélagsfræði og náttúrufræði í 8. til 10. bekk. Greiddur er flutningsstyrkur og aðstoðað við öflun húsnæðis. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 426 8555. Grindavík, 4. desember 1996. Bæjarstjóri. Tölvunarfræðingur/ verkfræðingur Flugmálastjórn óskar eftir að ráða starfs- mann með tæknimenntun t.d. á sviði raf- magnsverkfræði/tæknifræði/tölvunarfræði. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á sviði tölvutækni. Starfsviðið verður við framleiðslu og viðhald flugstjórnarkerfa. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist flugmálastjórn fyrir 31. desember 1996. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð veitir starfsmannahald flugmálastjórnar, sími 569 4100. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Skóladeild Flataskóli - kennsla Við Flataskóla í Garðabæ er óskað eftir kennara í 3 mánuði, febrúar, mars og apríl 1997. Starfið er almenn bekkjarkennsla fyrir hádegi. Upplýsingar veitirskólastjóri ísíma 565 8560. Grunnskólafulltrúi. & FLUGFÉLAGIÐ 'AUAUTA Umsjónarmaður flughandbókasafns Flugfélagið Atlanta óskar eftir að ráða í hluta- starf umsjónarmann flughandbókasafns flugrekstrardeildar. Félagið leitar eftir starfskrafti er uppfyllir eftirfarandi lágmarksskilyrði: Reynsla í notkun flughandbóka Boeing/Lock- heed flugvéla (AFM, AOM, MEL). Góð ensku- kunnátta. Tölvukunnátta (WORD, EXCEL, ACCESS). Umsóknir sendist í almennum pósti til Guð- mundar Hafsteinssonar, skrifstofustjóra, pósthólf 180, 270 Mosfellsbæ, fyrir 16. des- ember nk. Deildarsérfræðingur LJN Lánasjóöur íslenskra námsmanna Laugavegi 77 • Reykjavík óskar að ráða deildarsérfræðing til starfa tímabundið til 1. mars 1998. Starfið felst í ráðgjöf um lánshæfi náms inn- an lands og utan og úrvinnslu gagna frá námsmönnum og skólum. Leitað er að einstaklingi með háskólamennt- un. Viðkomandi þarf að hafa góða ensku- og íslenskukunnáttu og eitt Norðurlanda- mál. Æskilegt að viðkomandi geti lesið frönsku. Laun samkvæmt kjarasamningi BHMR. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 14. desember. GUÐNITÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINGARHÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.