Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 C 5 ATVINNUA UGL YSINGAR P E R L A N Framreiðslunemi óskast Vantar nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar gefur Bergþór á staðnum milli kl. 18-20, mánudags- og þriðjudagskvöld. Framkvæmdastjóri Landssamband íslenskra rafverktaka auglýs- ir laust starf framkvæmdastjóra sambandsins. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og annast daglegan rekstur sambandsins. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á sviði rafiðnaðar. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktum: „LÍR“, fyrir þriðjudaginn 16. desember nk. SjÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Hjúkrunarfræðingur óskast A-5 er Heila- og taugaskurðdeild og Háls- nef- og eyrnaskurðdeild. Vaktafyrirkomulag þriðja hver helgi 8 tíma vaktir. Okkur vaníar hjúkrunarfræðinga í 100% starf allar vaktir. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðing í 60% næturvaktir í miðri viku. Upplýsingar veita Bjarnveig Pálsdóttir, deild- arstjóri, í síma 525 1065 eða Margrét Tóm- asdóttir, hjúkrunarframkvæmdarstjóri, í síma 525 1306. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunar- og endurhæfingardeild E-63 er nú á Grensás. Deildin er aðeins 14 rúma eining fyrir yngri fatlaða einstaklinga. Á deildina vantar í eftirtaldar stöður: Hjúkrunarfræðing/aðstoðardeildarstjóra á morgunvaktir. Helgarvinna og vinnuhlutfall samkomulags- atriði. Hjúkrunarfræðing á kvöldvaktir. Eftir áramót verður opnuð 16 rúma endur- hæfingar- deild á sama gangi - 5 daga deild. Það vant- ar hjúkrunarfræðing á næturvaktir yfir báðar einingar (mánudaga - fimmtudaga). Vinnu- hlutfall samkomulagsatriði. Upplýsingar veitir Ólöf Björg Einarsdóttir, deildarstjóri E-63, í síma 525 1515 og Ingi- björg Hjaltadóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 525 1985. Geðsvið Sálfræðingur Staða sálfræðings við meðferðarheimilið fyrir börn að Kleifarvegi 15 er laus til umsóknar. Starfið er spennandi og krefjandi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir for- stöðumaður í síma 525 1427 eða 525 1947. Umsóknir sendist forstöðulækni geðsviðs á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi. Framhaldsskóla- kennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir: Kennara vantar í fullt starf til að kenna stærð- fræði frá upphafi vorannar 1997. Ennfremur vantar stundakennara til að kenna matreiðslu á starfsbraut fyrir fatlaða. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum framhaldsskólakennara. Umsóknir skal senda Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 4, 300 Akra- nesi, fyrir 31. desember nk. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 431 2544. Skólameistari. SAMSKIP Samskip er ört vaxandi fyrirtœki iflutningaþjónustu. Hjá Samskipum og 11 dótturfyrirtœkjum þess, innanlands og erlendis, starfa tœplega 400 manns. Byggt hefur verið upp öflugt innanlandskerfi en þvi tengjast 5flutningamiðstöðvar viða um land. Einnig hefur orðið núkil uppbygging á starfseminni erlendis og rekur Samskip eigin skrifstofur á 7 stöðum erlcndis. Ttekja- og vörubilaverkstœði er eitt þriggja verkstœða fyrirtœkisins með 6 starfsmönnum. VERKSTJÚRI TJHU- 06 u06UBfUUIRK8TJBN Samskip óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa. Starfssvið • Verkstjórn, vinnuskipulagning og þjónustustjórnun. • Umsjón fyrirbyggjandi viðhalds. • Almennar viðgerðir á lyfturum og flutningabílum fyrirtækisins. Hæfniskröfur • Reynsla af verkstjórn og sambærilegum viðgerðum. • Góðir samstarfshæfileikar og skipulögð vinnubrögð. • Metnaður til að veita góða þjónustu og byggja upp liðsanda. -Hér er á ferðinni gott og áhugavert starf sem vert er að athuga. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 (síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Verkstjóri tækja og vörubíla ” fyrir 14. desember nk. RÁÐGARÐURhf STJÍSRNUNARCXjREKSIRARRtoGJÖF FnragtrM 8 10* Rayk]a«lk Slal 8331100 Faxt 833 1808 Hetfangt rflmldlunOtr*kn*t.l» N»lm*ilflai httpj//www.tr«k*«tJ*/r«da«rdur Nýi tölvu & viðskiptaskólinn KENNARAR - VERKTAKAR Ntv er nýr tölvu- & viðskiptasköli í Haínarfirði sem tekur til starfa um miðjan janúar. Við höfum sett okkur það markmið að bjúða gæða námskeið á tölvu- og viðskiptasviðinu. Við verðum með mjög fullkominn búnað og erum nú að leita að góðum kennurum sem hafa: • reynslu af kennslu ■ gnða og skemmtilega framkemu ■ goða fagþekkingu i: ■ bókhaldi og tölvubókhaldi ■ verslunarreikningi • Word, Excel og PowerPoint Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn fyrir 15. des. Dllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Jón Vignir Karlsson í síma 5552555 milli kl. 9:00 -12:00. Nýi tölvu & viðskiptaskólinn Hólshraun 2 • 220 Hafnarfirði Húsvörður óskast að Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Húsvörður hefur umsjón með íóúsum, þ.m.t. ræstingu, ásamt búnaði og lóð í samræmi við starfslýsingu. Leitað er að traustum og reglusömum ein- staklingi, sem er lipur í samskiptum og sjálf- stæður í starfi. Æskilegt er að húsvörður sé iðnlærður. Upplýsingar veita sveitarstjóri í síma 463 1335 og skólastjóri í síma 463 1137. Umsóknarfrestur er til 31. desember og skal umsóknum, með greinargóðum upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skilað til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Syðra-Lauga- landi, 601 Akureyri. Sveitarstjórinn i Eyjafjarðarsveit. Forstöðumaður skammtímavistana fyrir fatlaða á Vesturlandi Þroskaþjálfar athugið! Afleysingastarf frá 1. mars 1997 til 1. des. 1997 Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi auglýsir eftir þroskaþjálfa í starf forstöðumanns skammtímavistana, sem eru reknar í Holti hjá Borgarnesi, Akranesi og á Gufuskálum. Um er að ræða 9 mánaða afleysingu vegna barnsburðarleyfis. Starfshlutfall fostöðumanns er 80%, en meira eða minna starf kemur til greina. Umsóknir berist fyrir 1. janúar 1997 til Svæðis- skrifstofu Vesturlands, Bjarnarbraut 8, Borgar- nesi. Upplýsingar veitir Anna Einarsdóttir, for- stöðumaður, í síma 435 0129 eða Magnús Þorgrímsson, framkvæmdastjóri, í síma 437 1780. Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins. ■ ■ SOLUMENN ERUM ÞESSA DAGANA AÐ RAÐA í FJÖLDA SÖLUMANNSSTARFA OG LEITUM AÐ HÆFU STARFSFÓLKI. ► Hjá prentsmiðju í Reykjavík ft ► Hjá fiskiðnaðarfyrirtæki ► Hjá matvælafyrirtæki á austfjörðum ' ► Hjá kjötiðnaðarfyrirtæki ► Við sölu afþreyingaefnis 1 ► Við simasölu á kvöldin | VINSAMLEGAST SÆKIÐ UM Á EYÐUBLÖÐUM SEM LIGGJA FRAMMI Á SKRIFSTOFU OKKAR SEM FYRST 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.