Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 1
Ljósadýrð í Disneylandi ÞAÐ er ómaksins virði að koma við í Disneylandi í Los Angeles, ef maður er á ferð í nágrenninu á annað borð. Og þegar þangað er komið er ómögulegt annað en bíða fram undir lokun til þess að fylgjast með skrúðgöngunni. Fljótlega uppúr klukkan 19 fer fólk að uIPÍÍhSI Ht l*|* U -/"-~* H Hfl^jriHHI ': í';- Fleiri ármótasæti til Berlínar ÚRVAL/Útsýn hefur bætt við sætum í ára-mótaferð ferðaskrifstofunnar til Berlínar, 28. desembertil l.janúar. Umeraðræðabeint leiguflug og í upphafi voru f boði 40 sæti. Að sögn Guðrunar Sigurgeirsdóttur, hjá Úrval-Útsýn hefur sætum nú verið fjölgað i eitt hundr-að vegna mikiilar eftirspurnar. Verð á mann í tvfbýli er 29.900 kr., auka-gjaid fyrir einbýli er 4.900. Innifalið er flug og flugvallarskattur, akstur til og frá hóteli, gisting með morgunverði og ísiensk farar-stgórn. f boði verður síðan m.a. skoðunarferð um helstu merkisstaði Berlínar, gönguferð um austurhluta borgarinnar og áramótafagnaður með kvöldverði, dansi og iifandi tónlist. ¦ raða sér VÍð aðalgötu „bæjarins" til að Morgunblaðið/Hanna Katrín hafa sem besta yfirsýn yfir skrúðgönguna m „ sem hefst klukkan 20. FuUkominn endir ^3uin% ^m*.*^. ^.^ *. a^,TCfc,li ^m^^m*£. ^^, SUNNUDAGUR8.DESEMBER1996 BLAÐC Úrval/Útsýn komið með einkaumboð fyrir fimm stjörnu skemmtisiglingar í Karíbahafi lúxussiglingar eiga upp á pallborðið hjá landanum FERÐASKRIFSTOFAN Úrval/Útsýn fékk ný- lega einkaumboð á íslandi fyrir skipafélagið Celebrity Cruises, sem sérhæft jr í 5-stjörnu lúxussiglingum um Karíbahaf. Jómfrúarferð nýasta skemmtiferðaskipsins, Galaxy, eins af sex í flota félagsins, verður 21. desember og verða farþegar Úrvals/Útsýnar meðal þeirra 1870 farþega, sem fagnajólunum um borð. Lagt verður upp frá Ft. Lauderdale í Flórída til Key West, Playa del Carmen, Cozumel, Jama- ica og Grand Cayman. Að sögn Lilju Jónsdótt- ur, sölumanns, hafa skemmtisiglingar átt aukn- um vinsældum að fagna meðal landans sem og annarra þjóða undanfarin ár. „Nýjungagirnin ræður mestu auk þess sem æ fleiri geta veitt sér slíkan munað vegna lækkandi verðs í kjöl- far fjölgunar í skemmtiferðaskipaflotanum. Við náðum hagstæðum samningum og getum nú boðið Karíbahafssiglingar í 5-stjörnu gæða- flokki á einstöku verði," segir Lilja. Miðað við tvo í klefa kostar vikusigling í janúar frá tæpum 115 þús. kr. á mann. Okeyp- is um borð fyrir börn innan 12 ára, ef gist er í sama klefa og foreldrar. Innifalið er flug til og frá Flórída, gisting eina nótt í Ft. Lauder- dale, skattar og gjöld og allt um borð nema GALAXY, nýjasta skrautfjöður Celebrity Cruises fer í jómfrúarferðina 21. desember. drykkir og þjórfé. Lilja segir jómfrúarferðina nokkuð dýrari, enda sé meira við haft, en ella um jólin. „Hjá Celebrity Cruises er glæsileikinn í fyrirrúmi og hefur félagið fengið fjölda verð- launa fyrir matreiðslu. í skipunum er allt sem nöfnum tjáir að nefna; leikhús, bókasafn, bíó, spilavíti, sundlaugar, heilsuræktarstöðvar svo fátt sé nefnt. Eftirspurn hefur verið meiri en við áttum von á. Við erum t.d. þegar búin að selja í ellefu af fimmtán klefum í páskaferðBa." FERÐA- ÞJÓrMUSTA ÁALNETINU NÝLEGAR kannanir sýna að 79% þeirra sem hafa aðgang að alnetinu te^a upplýs- ingar sem þar er að finna um ferðaþjón- ustu, mjög mikilvægar þegar frí og ferða- lög eru skipulögð. Jafnframt hefur kom- ið fram að 71% aðila í ferðaþjónustu sem kynna starfsemi sína á alnetinu, hafa fengið viðskipti út á þá kynningu. Ofangreint kemur fram í frétt frá ís- lensku Internetþjónustunni sem rekur íslandsgáttina á alnetinu. Undir hatti gáttarinnar er Iceland Travel Net þar sem íslensk ferðaþjónusta er kynnt á erlendum vettvangi. Slóðin er http://www.arctic.is. Iceland Travel Net fær yfir tvær mill j- ónir heimsókna á ári, eða að jafnaði um sex þíisuiulá dag, víðsvegar að úr heimin- um. I frétt íslensku Internetþjónustunnar segir að stærstu aðilar í islenskri ferða- þjónustu séu með heimasíður á Icaland Travel Net ásamt Ferðamálaráði íslands. „Iceland Travel Net er vel þekkt á ölltim helstu leitarvélum á netinu, auk þess að vera tengt við fjölda annarra ferðavefa. Við leggjum áherslu á að það er ekki nóg fyrir aðUa í ferðaþjónustu að vera með eigin heimasíðu á netinu, heldur skiptir máli að vera rétt tengdur, þannig að þeir sem leiti að upplýsingum, finni þær." ¦ N j ó t i ð f r e 1 s i s í ferðalögum Útvegiim bíla u m allan haim 562 4433 Öryggi - Þjónusta AVI5 bílaleigan Sóltúni 5 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.