Alþýðublaðið - 12.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1933, Síða 1
ÞRIÐJUDAGINN 12. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR, 40. TÖLUBLAÐ SITSTJÓRI: F. g. VALDGHARSSON _ . ^ JTGEFANDI: DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ alþýðuflokkurinn ÐAQBLAÐIÐ (teraar út aHa vlrka daga M. 3—4 giMefris. Askrlitagjald kr. 2,00 & mánuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 rnánuðl, ef greitt er fyrlrfram. t lausasölu kostar blaöiö 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út ú hverjum miövikudegl. Það kostar aðeins kr. 3,00 ú úri. j pvl blrtast allar helstu greinar, er birtast l dagblaöinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýöu- biaðsir.s er vio Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900' afgreíösia og ouglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjúlmur 3. Vilhjúlmsson, blaöamaður (heima), MagnúS Ásgeirsson, blaöamaöur, Framnesvegi 13, 4904: P. R. Vatdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu- og auglýslngastjórt (helmaL 4903: prentsmiðjan. 600. lll P..d, Alfiýðublaðsins, siðan pað stækkaðl var 6'Sli MagnðSíon, Njálsgðta 11. Hann fær blaðið ðkeypis i taeilt ár Flokkar BAiaðarbankans: Tryoovi Þórtaalisson. aðalbankastjóri B]a>ni Ásgeifsson, bankastjóri Jón í Stóradai, forstjóri Kreppnlánasjóðs Hannev Jónsson, starfsmaðnr Kreppulánasjóðs Páil figgert Ólason, fyrv. bankastjóri Halidór Stefánsson forstjóri Brnnabótaféiagsins Ti'jjggvt ÞórhallsSfOn, aTk'lbmkœiqóri Búna’ðarbankÞns 'Og formað.ar, „bœnd\afk)kksins“, Alþýðublaðið skýrði í gær írá úrsögn þdrra. Tryggva Þórhalls- isonar og Halldórs Stefán:sis-o!n;a'i{ úr Franiisr)k narflokk num og að Tryggvi Þórhal'lsson hefði lýst yf- ir því, að hann muni nú gangast fyrir stofnun inýs flokks, er að líkindiuim verður nefndur „Bænda- fliokkurinn“. Hefir Tryggvi Þór- halisson ekki dregið dul á það f viðtah við menn síðustu daga, að hann muini gera alvöru úr stofn- un hins nýja flokks. Munw hinir fjórir „bnottviknu" þingmenin úr Framsóknarflokkn.- um ræða um stofnun fLokksinis þessa dagana, og hafa hafið ýms- an undirbúini’ng til þess. Hið fyrsta, er Alþýðublaðið hef- ir frétt af þeim undirbúningi, er það, að Hannesi Jónssyni, aem eins og kumníugt er hefir verið vikið frá stöðu sinni sem kaup- félagisstjóri á Hvammstanga, vcrði útmgrnx slaxXa við Krsppuláw> sjóð, en Jári í Sióradal hefn' nú pegdj} kmnað starf vi§ hann, sem efnn af finemur forstjórum. Verða þá allmargir af stofnendum hins nýja „bændafliokks“ áhajngandi Búnaðarbainkainum eða starfsimienm við hann, og ámeitanliega því lík- ast sem fliokkurinn sé stofnaður urn hanin. Því að aúk þeirm Tryggva ÞórhaLLssonár og Páls Eggerts Ólasonar, núverandi og fyrverandi aðalbánkastjóra bank- ans, sem vafalaust verða aðail- menn hiinis nýja flokks, mumu bankastjórarnir Bjajjni Ásgeirsson og Pétur Magnúisson standa hom- uan mjög nærri eða jafnvel ga'nga í hann þegar frá byrjuin. Er auðvitað hvorki vanþörf á því, að bamkinm eigi sterka og á- hrifaríka stuðningsmenm, né á hin.u’- að bankastjórar hans fái sér aufcavinnu við öininur störf en þeir hafa á hend|i í bíyikaimim, og ekki mun hinum inýja flokki veita ,af þótt harnn éigi sterka stofnun að bakhjaili, því að víst er a‘ð Samband ísl. samvinnuféLaga mun fylgja hinúim hlutamum af Leifum FramsóknarfLokksims óg styðja þau samtök hér eftir sem hingað tiL. En þegar þess er gætt, að rneira en heiimiingur af bæmdum landsims hefir sótt um lám úr Kreppulánasjóði, til pess að hos,a, sig við skuldtr sínar við Sam- bandið, og þeir Jðn í Stóradal og Hannes veita Kieppuláinasjóbi for- stöðu, þá er ekki hægt að segja annað en að hinum unga og upp- renjiamdl „bændafLokki" virðist vera vel borgið. Búsbrnni ð Siglnfirði Siglufi'rði í morgun. Hús Gunnars Jóhawnisisoiniar for- manms Verkahiajnmiafélagsi'ms á Siglufirði bramn í gærkvöldi til kaldra kola. Eldurinn kom upp kl. 9 um kvöldið og varð engu bjargað. Enginm var í húsimu, þegar kviknaði í, og er því ókunimugt uím upptök eldsins. Húsið og nokkuð af mniamstokksmumum var vátryggt. (Skv. skeyti frá fréttaritara Al- þýðublaðsíns á Siglufir'ði.) FYRSTI SENDIHERM RANDA- RÍKJANNA f SOVET-RÚSSMNDI kominn til Moskva Londom í gærkveldi. FO. Wil'Iiam Bullitt, hinn inýsikip- aði sendiherra Bandaríkjanina í Moisfcva, kom þaingað í dag, og Leggur fram skipunarbréf sitt á miorgun. Það er ekki ætlum harns að dveljia lengi að þessu sinmi, heldur velja sendiherriabústað og hverfa síðan heim og ráða sér samverkamienn. jafnaðarmanna og bændafiokksins í Danmörkn. Aforðir bænda hækka Aoknir skattar tii hjálpar atvinnnleysingjum Stjórnarflokkarnir tveir og vinstri fLokkurinn komust á föstu- dagskvöld að samningurn um laush kreppumálanna, semr vænta má að sámþ.yktir verði í Ríkis- þingimu í lagaformi. Samkomu- lag hefir orðið um kormsöluskipu- lag, sem hækkar verð á aöfiuttu korhi upp í 12 til 13 kr., kjöt- söluskápulag, sem hækkar slátr- unarskattimin alt að því til helm- inga, smjörsöluskipulag, sem tryggir seljendum tveggja króniu ög fimtán aura lágimarksverð á kg. af smjöri, og _smjörUki:sskatt 25 auínat ákg., sem bætist við út- söluverð. Beinn skaltanhi til, hhis vpmbera verðitr eimnig, kmjinn itm, sem nemiir 10 af kimdmðt af álagðrí skattupphœð fiesrn árs. AtviunuLeysishjálpin stariar til 1. mai, og er þ.ar með átt við vtðbótarhjáip, sem getur numið frá 90 upp í 108 daga. Kjöti tif atvinnuleysingja skal út- býta fyrir 4 miljónir króna, og ismjörlíki fyrir 5 miljónir króna. Smjörlíkisútlátin aninist hreppar og bæjarfélög, en fá aftur á rnóti 2 miLj. kr. styrk frá ríkinu. Samn- ingurinln inniheldur einnig ákvæði um framkvæmd vaxtabreytinga- Laganna, þ. e. töku vaxtalægri Lána til greiðslu vaxtahærri lána. Skattaokinn rennor til atvinnuleysingja Skatksr, allir\, sem pessir laga,- bálkur gerjr r,áð fijrír renrrn í tséfr. stfíkm sjóð, sem greiðir kostnafi við ahvkinuleyslngjahjálpina. Tekjum hennar vierður eiinnig var- ið til styrktar landbúnlaðiinum, eft- ir nánari reglum, sem þar um verða settar síðar. Fjármáiah'lið samningalnnia lítur þannig út: Ætlað er, að korntoll- uriinn gefi 10 milj. kr., smjörtoll- uriimi 7 milj., smjörlíkisskattur- inn 15 milj., beiini skattaukinin 5 milj., alls 37 milj. kr. Hér af yerður varið til atvmmileysis- ■strjrkja 11 milj. kr,, og leggi hæpp arnir 1/3 á móti því, 4 milj. til kjötútláta, 5 milj. til smjörútláta, 2 milj. tiil styrktar hreppum og bæjum, eftir verða þá 15 mi'lj., isem verja síkal ti'l stynktar land- búnaðinum. (Tilk. fná sendlherm Da\mi Fú.) OEIRÐIRNáR A SPANI HALDA ÁFRAM SetnliO fi ýmsnna borgum hðfir gengiO fi liO meO nppreistafmonc um Frá götnóeirðum á Spáni. : i||| IJ ; Emkaskeyti jrá jréitartbmi Kaupmannahöfn í morgun. . Spönsku ráðhierrai]n.ir seinda inú 'hver í kapp víð anhan tilkynjning-. ar út um.það, að.stjórnin sé ör- iugg í sessi og hvarvetna yfir- sterkari uppreisnannönnum. Þó fara ó'eirðirna'r og uppþotin sí'vaxaindi og úr öllum landshlut- um berast fregnir um blóðsút- hieliingar. Enn eru allar fréttir mjög ó- greiniiLegar vegna ritskoðunar, sem framkvæmd hiefir verið sam- kvæmt heimild í lögum þeim um hernaðarásitand, sem gefin voru út fyrir nokkrum dögum. Sprengikúlum er varpað á isitræti biorganna og tundursprieng- ingar og götubardagar er,u dag- legir viðburðir. Setulið stjórnar- innar í ýmsurn borgum hefir (gengið í lið með uppmisinarmönn- um, ien þó orðið að lúta í Lægra haldi fyrir enn meiri herafla, sem enn er tryggur stjórninni. Mörg hund,ruð manins hafa beðið bana í óeirðunum. 1 Valencia var járnbriautarbrú sprengd í loft upp. Hraðlestin siem gengur milli BaroeLona og Sevilla, hrapaði niður í djúpt gil, oig fórust fLestir farþiegannia. Menn óttast ansherjarverkfall, en þó ier en|n talið óvíst, að jafii- aðarmenn taki þátt í því. Innainríidismálaráðherra'nn hélt fræðu í útvarpi'ð í gær, og gerði FAGRA VERÖLD ljóð eftir Tóirnas Guðntundsson, er ný'ieSa komin út. Þessarair skemtilegu og skáldLegu ijóða- bókar verður getið ýtarlega. hér í blaðinu áður en langt um líður. hann þ.a,r lítið úr uppreisinarliætt- un.ni. Leggja menn' þó ékki' al- ment trúnað á yfirlýsiingar hans, því að aliar fregnir, sem frá Spáni berast, segja frá blóðsút- lieLlingum, sprengiínum og í- kveikjum. STAMPEN. Madrid í morgun. UP. FB. InnainrMsráðherrainin hefir til- kynt, að eftir öllum líkindum að diæma sé ógnaröldin nú brátt á enda. Alt var með tiltölulega kyrrum kjörum í Madrjd í nótt og kyrrara en nokkru siinini sið- an er byltingiln hófst. Eininig var alt með sæmilega kyrrum kjörum í Baroeiiona. — Alment urðu menn ekki við ávarpi anarkista um allls- herjarverikfail, en tilraunir til vinnustöðvuinar oru sumsistaðar gerðar í gær og sumsstaðar voru hafin verkföll ,en ekki er búisit við að þau standi lengi. I ýmisum borgum bar þó á ó- eirðum í nótt og á stöku stað voru hermdarverk umiin, Surns staðar var varpað sprengikúlulii og gerðar tilraunir til íkveikju, — Rannísökn, hefir farið fram út af slysinu hjá Puig, þar sem járn- brautarLest var hLeypt af tein- unum. Biðu þar átján menin bana. Sprengikúla hafði ekki verið sett á teinana, eiins og ætlað var í fyrstu, beldur höfðu teinarnir ver- ið rifnir upp á nokkrum kafla brautarinnar. London í miorguin. FO. Otlendingar á Spáni hafa gert tilraun til þess að kiomast úí úr la'ndinu og til Gibraltar, sem er í höndum Breta, en verkfallsmsnn vöxnuðu, þeim farar yfir landa- miærin í gær. Brezku yfirvöldin .1 Gibraltar hafa lagt strangt bann við því, að nokkrir færu þaðan inn á Spán.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.