Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð 100 til 200 tonn í hali „VIÐ erum að toga á Rauða torg- inu, eins og það er kallað, eða aust- ur af Gerpi. Erum nýkomnir á mið- in og nýbúnir að kasta eftir að hafa landað fullfermi, sem er um 800 tonn af loðnu, í Grindavík í fyrrinótt,“ segir Sveinn ísaksson, skipstjóri á Jóni Sigurðssyni GK. „ Veiðin hefur gengið þokkalega síðustu daga. Skipin hafa mikið til verið að fá þetta 100 tonn í hali og það hefur heyrst um skip, sem hafa verið að fá upp í 200 tonn í hali. Annars er þetta svipað kropp hjá bátunum yfir það heila þó einn og einn sé að fá eitt og eitt hol skárra,“ segir Sveinn. Nótin dýpkuð til að ná síldinni Síldveiðiskipið Börkur NK land- aði í gærmorgun 80 tonnum af síld hjá Síldarvinnslunni á Neskaupstað eftir nóttina og um 350 tonnum í fyrradag. „Hann hefur verið dag- lega með síld síðustu fjóra daga sem er mun betra en þar á undan því að síldin hefur staðið mjög djúpt og verið erfíð viðureignar," sagði Finnbogi Jónsson, forstjóri Síldar- vinnslunnar hf., í samtali við Verið í gær. „Það sem hefur breyst hjá okkur er það að við létum dýpka nótina niður í 130 faðma, en hún var um það bil 96 faðma djúp. Þetta hefur komið mjög vel út. Trollbátarnir hafa verið að fá síld, en nótabátarn- ir hafa verið að fá miklu minna vegna þess að hve djúpt síldin hef- ur staðið. Þetta hefur bara verið dagur og dagur sem hægt hefur verið að veiða hana í nót síðustu vikurnar." Að sögn Finnboga hafa fleiri nótaskip ekki gripið enn til þess ráðs að dýpka nótina. Höldum út tit 19. desember Ekki hefur verið unnt að halda uppi stöðugri loðnubræðslu á Nes- kaupstað undanfarið vegna dræmrar veiði. Aftur á móti er full vinna við síldarvinnslu, bæði söltun og frystingu til manneldis. Finnbogi sagði að ekki væri enn farið að huga að jólafríum. Mein- ingin væri að halda út fram til 19. desember þegar nótaskipunum væri gert að stoppa, skv. sjó- mannasamningum. 50 þúsund tonn af síld eftir Samtals er búið að tilkynna lönd- un á um 63 þúsund tonnum af síld það sem af er vertíðinni, en heild- arkvótinn er um 113 þúsund tonn. Tekið hefur verið á móti síld á þrettán stöðum, en mest hefur bor- ist til Síldarvinnslunnar í Neskaup- stað, alls tæp tólf þúsund tonn, 8.500 tonn til Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og litlu minna til Borgeyjar á Höfn. Langmest af loönu tll Siglufjarðar Um það bil 520 þúsund tonn af loðnu hefur verið landað á yfir- standandi vertíð, þar af tæp 60 þúsund tonnum úr erlendum skip- um. Af upphaflegum loðnukvóta, sem nemur 737 þúsund lestum, er eftir að veiða um 275 þúsund tonn. Móttökustaðir loðnu eru sextán það sem af er vertíðinni. Langmest hefur borist SR-mjöli á Siglufirði, hátt í 90 þúsund tonn. Hraðfrysti- hús Eskifjarðar hefur tekið á móti 50 þúsund tonnum og SR-mjöl á Seyðisfirði 45 þús. tonnum. Stranda- grunn \l>isf%jaiðar- \gnmn/ Kögurí- grunn Sléttu- \ ^grunii' Tanganes grítrin / / / BarÖa• y grunn J jSkaga-)^ ) { grunn C/'v Kolku- V Zrunn ^/'Vupnafjarðdi grunn / Kópanesgruiin RRR C RR . ov'RrwI / grunn / c' IIornjTaíÍ Heildarsjósókn Vikuna 2. til 9. des. 1996 Mánudagur 270 skip Þriðjudagur 317 skip Miðvikudagur 493 skip Fimmtudagur 582 skip Föstudagur 475 skip Laugardagur 404 skip Sunnudagur 273 skip Breiðifjörður Látragrunn (j/piign/nib l R^ JRR i ' LL,r;;RR ruosgrunn j ( TT ,#/ R Hvalbaks grunn Faxaflói Faxadjóp /Eldeyjar- T \ ) banki Roscn- garten Keykjanes• sförunn / I’axa- / banki í y Selvogsbanki vikur- ! ’ x\_ Siðu- A grunnjf rgrinm / Kötlugrum A ---- T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarskip Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarskip á sjó mánudaginn 9. desember 1996 VIKAN 1.12.-8.12. BATAR Nefn í Affll Veiðarfwrl Upplst. afla Sjðf. Löndunarst. 8YR VE 373 171 26* Ýsa 1 Gámur EMMA VE 219 82 36* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FREYJA RE 38 136 43* Botnvarpa Þorskur 2 Gémur GJAFAR VE 600 237 44* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SIGURBORG HU 100 200 17* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 15* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 16* Botnvarpa Þorskur 2 Gémur DRANGA VÍK VE 80 162 34* Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 15 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 30* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 34 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 55* Net Þorskur 3 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK 262 56 12 Lína Þorskur 3 Grindavik HAFBERG GK 377 189 43 Net Þorskur 7 Grindavík REYNIR GK 47 71 12 Lina Þorskur 3 Gríndavik SIGHVATUR GK 57 233 53 Lína Þorskur 1 Grindavík VINUR ÍS 8 257 47 Lína Þorskur 1 Grindavik VÖRDUFELL GK 205 30 14 Net Þorskur 7 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 13 Lína Þorskur 3 Grindavik ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 13 Lína Þorskur 3 Grindavík BERGUR VIGFÚS GK 53 280 23 Net Þorskur 4 Sandgerði ERLINGUR GK 212 101 13 Dragnót Þorskur 2 Sandgerði GULLTOPPUR ÁR 321 29 19 Net Þorskur 6 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 44 34 Net Þorskur 7 Sandgeröi HAFSÚLAN HF 77 112 71 Net Þorskur 8 Sandgerðí HAFTINDUR HF 123 57 20 Net Þorskur 6 Sandgeröi HÓLMSTEINN GK 20 43 19 Net Þorskur 6 Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 18 Dragnót Þorskur 1 Sandgeröi SIGGI BJARNA GK 5 102 45 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 62* Botnvarpa Þorskur 3 Sandgerði SIGPÓR PH 100 169 25 Lína Þorskur 3 Sandgerði SKÚMUR KE Í22 74 29 Net Þorskur 7 Sandgeröi STAFNES KE 130 197 79 Net Þorskur 5 Sandgerðí SVANUR KE 90 38 15 Net Þorskur 6 Sandgerði SÆMUNDUR HF 85 53 22 Net Þorskur 7 Sandgerði UNA / GARÐI GK ÍOO 138 30 Net Þorskur 5 Sandgerði ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 32 Net Þorskur 7 Sandgoröi Ó SK KÉ 5 81 48 Net Ufsi 7 Sandgeröi PORKELL ÁRNASON GK 21 65 18 Net Þorskur 6 Sandgerði GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 53 28 Net Þorskur 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 58 Net Þorskur 7 Keflavik NJARÐVÍK KE 93 132 32 Net Þorskur 3 Keflavík SVERRIR BJARNFINNS ÁR II 58 14 Net Þorskur 5 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 70 Net Þorskur 6 Keflavík PORSTEINN GK 16 179 29 Lína Þorskur 3 Keflavík HRINGUR GK 18 151 35 Net Þorskur 7 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 15 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 40 Lína Þorskur 1 Reykjavík ELDBORG SH 22 209 19 Lína Þorskur 1 Rif G UL L F AXÍ Ó F 11 20 13 Net Þorskur 3 Rif HAMAR SH 224 235 35 Lína Þorskur 3 Rif ÖRVAR SH 777 196 34 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 62 43 Dragnót Þorskur 2 RH AUÐBJÖRG SH 197 81 25 Dragnót Þorskur 3 ólafsvik EGILL SH 195 92 12 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvik FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 13 Dragnót Þorskur 3 ólafsvík HUGBORG SH 87 37 14 Dregnót Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 49 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvik SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH IC 103 25 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 24 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 16 Net Þorskur 5 Grundarfjörður PÓRSNES SH 108 163 46 Net Þorskur 4 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 13 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður EGILL BA 468 36 12 Dragnót Þorskur 1 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 59 Lína Þorskur 2 P8treksfjörður VESTRI BA 63 30 14 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður JÓN JÚLÍ BA 157 36 18 Dregnót Þorskur 3 Tálknafjörður MárIá JÚLÍA BA 36 108 32 Net Þorskur 4 Tálknafjöröur BJARMI BA 326 51 57 Dragnót Þorskur 3 Flateyri GYLLIR ÍS 261 172 29 Lina Þorskur 1 Flateyri GUONÝ IS 266 70 30 Lína Þorskur 3 Bolungarvík ERLINGUR SF 65 101 34* Net Þorskur 4 Hornafjörður HAFDlS SF 75 143 27 Net Þorskur 3 Mornafjörður SÍGÚRÐÚR LÁRÚSSÖN SF 110 150 19 Net Þorskur 1 Hornafjörður LOÐNUBATAR Nafn ÖRN KE 13 Staarð 365 Afll 244 Sjóf. 1 Löndunarst. Seyðisfjörður ANTARES VE 18 BEITIR NK 123 JÓN SIGURÐSSON GK 62 ÞORSTEINN EA 810 480 756 1013 794 j 87 159 199 293 1 1 1 1 Neskaupstaöur Neskaupstaöur Neskaupstaöur Neskaupstaður HUGINN VE 55 427 514 2 Fáskrúðsfjörður SKELFISKBÁ TAR Nafn FARSÆLL SH 30 Staarð 178 Afli 43 Sjðf. 5 Löndunarst. Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 42* 6 Grundarfjörður ARNAR $H 157 20 25 5 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 38 4 Stykkishólmur GfSU GUNNARSSON II SH 85 18 29 5 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 44 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 5 104 57 5 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 55 5 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 101 48 5 Stykkishólmur PÓRSNES II SH 109 146 56 5 Stykkishólmur Utankvótaskip Nafn I Staarð I Affll 1 Upplst. afla Löndunarst. SNÆFELL SH 740 | 846 | 174 Rækja [ Reykjavík VINNSLUSKIP Nafn Staarð Afll Upplst. afla Löndunarat. SKUTULL IS 180 793 123 Úthafsrækja ísafjorður HÁKON PH 250 821 136 Úthafsrækja Akureyri KOLBEINSEY ÞH 10 430 77 Grólúða Húsavík PÓRUNN HAVSTEEN PH 40 285 59 Úthafsrækja Húsavik TOGARAR Nafn Staarö Afll Upplst. afla Lðndunarst. OALA RAFN VE 508 297 11* Skerkoli Gámur EYVINDUR VOPNI NS 70 451 28* Ýsa Gámur GULLVER NS 12 423 82* Þorskur Gémur HEGRANES SK 2 498 27* Djúpkarfi Gámur KLAKKUR SH 610 488 41* Ýsa Gámur MÚLABERG ÓF 32 550 51* Djupkarfi Gómur RUNÓLFUR $H 135 312 16* Þorskur Gámur SÓLBERG ÓF 12 499 45* Djúpkarfi Gámur BERGEY VE 544 339 77 Þorskur Vestmannaeyjar j ÁLSEY VE 502 222 23* Þorskur Vestmannaeyjar BREKI VE 61 599 125 Þorskur Þorlákshöfn j STURLA GK 12 297 51* Karfi Grindavík ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 61* Þorskur Sandgerði SVEINN JÓNSSON KE 9 298 15 Karfi Keflavik PURlÐUR HALLDÓRSDÓrriR GK 94 274 54 Þorskur Keflavlk JÓN BALDVINSSON RE 208 493 91* Karfi Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 98 Karfi Reykjavík SKAFTI SK 3 299 1 Ufsi Reykjavík ÁSBJÓRN RE 50 442 0 Ýsa Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 110 Þorskur Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 110 Karfi Akranes MÁR SH 127 493 65* Þorskur Ólafsvík DAGRÚN IS 9 499 45 Þorskur Bolungarvík BJÖRGÚLFUR EA 312 424 23 Grálúöa Isafjöröur PÁLL PÁLSSON IS 102 683 60* Þorekur fsaíjörður STEFNIR /s 28 431 26 Ysa (safjörður ÁRBAKUR EA 308 445 78 Þorskur Akureyri RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 26 Grálúöa Raufarhöfn HÓLMANES SU 1 451 55 Karfi E9kifjörður j UÖSAFELL SU 70 549 76* Karfi Fáskrúösfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.